Alþýðublaðið - 19.01.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublað ffieflH út af Al|eýðafloicknain Æskfflást. Kvikmynd í 7 páttum gerð eftir hinu fræga leik- riti Arthurs Schnitzlers íLiebelei.* Mynd pessi var sýnd í Paladsleikhúsinu í Kaupmannahöfn i vor, við fádæma aðsókn. Æskuást er leikin í Winar- borg, og leika í henni nýir pýzkir leikendur, sem pykja glæsilegastir og beztir nú í Pýzkalandi. Gvelyn Molt og Fred Luis Lerch. Alt glænýtt: Rjómi, Skyr, isl. Smjör, ísl. Egg. Brauðsölubúðin, Freyjugötu 9. Sími 2333. Sendnm heim. Páli Isoifsson Fimtándi Orgel-Konsert í Fríkirkjumii fimtudaginn 19. p-lm. kl. 9. Willy Horting aðstoðar. Aðgöngumiðar fást hjá Kaitinu Viðar. RJúpur, hanglkjðt, isl. smjðr, egg, o. fl. góðmeti fæst í Matarbúð Sláturféagsins. Laugavegi 42. Simi 812. Bestu koiakaupin gera peir, sem kaupa kol hjá Valentínusi Eyjólfsspi, Simi 229. IJtbreiðið Alpýðublaðið! V.K.F. „Framsékn66 heldur fund á föstudaginn (20. p. m.) kl. 81/* i Bárunni uppi. Rætt verður um kaupgjaldsmálíð, á eftir verður drukkið kaffi; konur eiu beðnar að hafa með sér kökur. — Sækið fundinn vel og mætið stundvíslega. Stjórnin. A~Hstiim: Hosningaskrilstofa AlMðaflokksins er í Alþýðuhúsinu. Opin daglega frá kl. 9V2—7. Þar geta aiiir fengið upplýsingar um kosningarnar, og þar liggur kjörskrá frammi. Sími 1294. --------------t------:-----:------------------- Fasteipa- og lögfraeðis-skrifstofa. í dag opna ég fasteingna- og lögfræðisskrif-stofu, sem annast kaup, sölu og leigu á fasteignum og skip- um og annað peim viðvikjandi. Enn fremur ,annast ég lögfræðisstörf og legg sér- staka áherslu á að ljúka málum með sáttum. Hef til sölu stór og smá hús hér i bænum. Húsa- skifti koma tii greina. Enn fremur jarðir í Árness- og Rangárvallasýslu, einnig jarðir Norðanlands. Talið við mig áður en pér festið kaup á fast- eignum, Viðtalstími kl. 11—12 f. m. og kl. 4—7 e. m. Hafnarstræti 15 (hús Jöns Laxdals). RuMBsai* SignréssiHi* Sími 12. frá Selalæk. verllMr haidið á ©t essska^ fðstudo 20. >• m. M. i e;> h. Ef yður #atffi6tar rjðma í matis&n, pá moftið DVKELAND-nijólkina, pvs hana má ÞEfTA. MYJA BIO í hrossgotum Sjönleikur í 9 páttuni, leikinn af: Clara Bow, Helen Fergusson, Johnray Waíker, Robert Frazer, Uobert Fdisora o. fi. Ein af First National góðu myndum, sem áreiðanlega feUur fólki vel i geð. Til Vifilsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl, 12, kl. 3 og kl. 8. Blfateiðastöð Reyhjavíkm’. Afgr. símar 715 og 716. Údýrar karlmannapeysur frá kr. 5. Torfi G. börðarsoa við Laugaveg. Slmi 800. íano og burðum fyriplíggjandL Fást með afhorgnnnni. : Kaíríii vlðiif. Hljéðfæraverziou, Lækjargötu 2, Sími 1815. Simannnter í Fiskbúðina á Grettisgötu 49 er 1858. hyrjar ú föstndaginu. Húshændnr! Athngið að eran faest gott hangikjöt á Hverflsgötu 50 Síini 414. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.