Alþýðublaðið - 19.01.1928, Blaðsíða 1
AlÞýðu
Gefio út af Alþýduflokknum
1928,
Fimtudaginn 19. janúar
16. töiublað.
gabila mím
Æskiiást.
Kvikmynd i 7 þáttum ¦
gerð eftir hinu fræga leik-
riti Arthurs Schnitzlers
»Liebelei.« Mynd pessi var
sýnd í Paladsleikhúsínu í
Kaupmannahöfn í vor, við
fádæma aðsókn.
Æsksiásí er ieikin i Winar-
borg, og leika i henni nýir
þýzkir leikendur, sem þykja
glæsilegastir og beztir nú í
Þýzkalandi.
Evelyii Holt og
Fved Iiuis Lerch.
Alt glænýtt:
Jtjómi, Skyr, isl. Smjör, ísl. Egg,
Brauðsölubúðin, Freyjugötu 9.
Sími 2333.
Sendum heim.
¦ ... , . 1
Páll Isólfsson
Fiintándi
Orgel-Konsert
í Fríkirkjunni
fimtudaginn 19. Kiu.
kl. 9.
Willy flðrting
aðstoðar.
Aðgöngumiðar fást hjá
Kalrinu Viðar.
Rjúpur,
hangikpt,
isl. smlðr,
©flö»
o. fl. góðmeti fæst í
Matarbúð Slðtnrféaosins.
Lauoavegi 42. Simi 812.
Bestu kolakaupin
gera peir, sem kaupa kol hjá
Valentínusi Byjólfsspi,
Sími 229.
V.K.F. ..Framsókn44
ÚtbreiðiS Al&ýðublaBiS!
heldur fund á föstudaginn (20. p. m.) kl. 81/* i Bárunni uppi.
Rætt verður um kaupgjaldsmálíð, á eftir verður drukkið kaffi; konur
eiu beðnar að hafa með sér kökur. — Sækið fundinn vel og mætið
stundvíslega.,
Stjórnim.
A~llstinii:
Kosmapskrifstofa Alþýðnflokksins
er í Alþýðiihúsínu. Opin daglega frá kl.f91/k~7« Þar
geta allir f engið npplýsingar nm kosningarnar, og
þar liggur kjörskrá frammi. Sími 1294.
_---------------------------^—---------,-----------.------------------------------------------
Fasteigna- og Iðgfræðis-skrifstofa.
í dag opna ég fasteingna- og lögfræðisskrif-stofu,
sem annast kaup, sölu og leigu á fasteignum og skip-
um og annað þeim viðvíkjandi.
Enn fremur «annast ég lögfræðisstörf og legg sér-
staka áherslu á að ljúka málum með sáttum.
Hef til sölu stór og smá hús hér i bænum. Húsa-
skiftí koma tii greina. Enn frémur jarðir í Árness- og
Rangárvallasýslu, einnig jarðir Norðanlands.
Talið við mig áður en þér festið kaup á fast-
eignum.
Viðtalstími kl. 11—12 f. m. og kl. 4—7 e. m.
Hafnarstræti 15 (hús Jöns Laxdals).
Sími 12.
0unnar Sigurðsson*
frá Selalæk,
ppboð
á timiferi- §ÍP«
verHitF kaidid á ©iffi
enska, f ðstuife 20. p«
©1 kraroiim
'©lÍMu- bérg~
m. H. i & k.
OMIED:
-.!NB> STEBIUZt
mm
..'
Ef yður #kiatar rjoma i
- matinn, |fó- notio
DYKELAND-mjólkina,
pví hana má 1» É -Ý T Á.
MYJA BIO
A krossgðtmn
Sjónleikur í 9 þáttum,
leikinn af:
Clara Bow,
Beieit Fergusson,
Johnny Walker,
Robert Frazer,
Roberf Eklison o. fl.
Ein af First National góðu
myndum, sem áreiðanlega
fellur fölki vel í geð.
Til VIMsstaða
hefír B. S. R. fastar ferðir alla
daga kl, 12, kl. 3 og kl. 8.
Bifreiðastðð Reykjavíkur.
Afgr. símar 715 og 716.
Ódýrar
karlmannapeysur
frá kr. 5.
Torflitt.Þörðarsoa
¥lð Langaveg. Sfmf 800.
ano
O0
taiiill
. fwffijp|igg|aildis.
Fást með afbpFfiii.iap'in.
laMn Hkfc
HljöðfsBráverzictu.
Lækjargötu 2. \ símí 1815.
Sfmanáttier
í Fiskbúðina á Grettisgötu 49 er
¦ SS58.
. jþ©i*f»inn
isyrlar á fðstndaginn,
Hásbændnp! Athngið að
enn fæst gott
hanglkjðt
áHverfisgðtuSO
Sfm£. 414.