Alþýðublaðið - 23.08.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.08.1950, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. ágúst 1950 æ GAMU BIÖ 83 ] Drauprinn fer vesiur um haf THE GHOST GOES WEST -Hin fræga kvikmynd snill- m - -J, m ingsins René Clair — ein vinsælasta gamanmynd heimsins. Aðalhlutverk leika IRobert Donat Jean Parker Eugene Pallette Sýnd kl. 5, 7 og 9. i æ nýja bíö æ Kvenhatarlnn (WOMAN HATER) Ein af allra skemmtilegustu gamanmyndum, sem gerðar hafa verið í Englandi. Að- alhlutverk: Stewart Granger Edwige Feuillere Sýnd kl. 7 og 9. VIÐ SVANAFLJÓT Músíkmyndin fræga, með Don Ameche og Andrea Leeds. Sýnd kl. 5. um síðir Ný amerísk sakamálasaga. Spennandi en skrýtin. Bönnuð unglingum Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■Kappinn í „Villta vestrinu“ Ákaflega spennandi og y.ið burðarrík amerísk kvikmynd uni baráttu milli innflyt];- enda í Ameríku og Incfíána. Myndasagan hefir komið í tímaritinu „Allt“. — Dansk- ur texti. Aðalhlutverk: George 0‘Brien, Heather Angel. Bönnuð börnum innan 12 ára HLJÓMLEIKAR KL. 7. i 8S TRIPOLIBÍð SS í undirdjúpunum (JC FATHOMS DEEP) \ Afar spennandi og ævintýra rík ný amerísk litkvikmynd, tekin að miklu leyti neðan- £ fii'ijg ■Ibn/.lijjlsý'-i ligo* sjávar. Lon Chaney Arthur Lake Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. | Ný sænsk gamanmynd, Léfflyndi sjéliðinn Sérlega fjörug og skemmti íeg ný sænsk músik og gam anmynd. Aðalhlutverk Áke Söderblom Elisaweta Kjelgren Edvin Adolphson. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9134. Sími 81936 Susie sigrar Bráðfjörug og fyndin amer- ísk söngvamynd frá United Artists. — Aðalhlutverk: Nita Hunter David Bruce Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÖ £6 88 HAFNAR- £8 £8 FJARÐARBIÖ £8 Ólympíuleikarnir í Berlín 1936 Þetta er síðasta tækifærið að sjá þessa ágætu íþrótta- mynd, því myndin verður send út á næstunni. Sýnd kl. 9. GRÍMUKLÆDDI RIDDARINN Hin afar spennandi ame- ríska cowboymynd. í 2. köfl- um. Báðir kaflarnir verða sýndir saman. Sýnd kl. 5. CassTimberlane Ný amerísk stórmynd frá Metro-Goldwyn-Mayek gerð eftir skáldsögu Sinclair Lewis. Aðalhlutverk: Speucei Tracy Lana Turner Zachary Scott Sýnd kl. 7 og 9. Reykjavík - - New York Flugferð verður til New York 7. sept n. k. Farþegar • hafi samband við skrifstofu vora Lækjargötu 2. . Loitleiðir h.f. Sími 81440. Vörubílsijórafélagið Þróitur: FUNDUR verður haldinn í húsi félagsins í kvöld kl. 8,30 e. h. Áríð- andi mál á dagskrá. Félagar fjölmennið á fundinn og mætið stundvíslega. Sýna ber skírteini við innganginn. Stjórnin. Auglýsið í Alþýðublaðinu! ROFAR TENGLAR SAMROFAR KRÓNUROFAR ýmsar gerðir, inngreypt og utanáliggjandi. Tenglar með jörð. Blýkabaldósir 3 stúta. Véla og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Trýggvagötu 23. Kaupum fuskur á Baldursgöfu 30, Úra-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. Guðl. Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. Danski læknirinn frú Krisline Nolfi flytur opinberan fyrirlestur um lækningar með hráfæði í Listamannaskálanum miðvikudaginn 23. ágúst kl. 20,30. Fyrirlesturinn verður túlkaður á íslenzku. Aðgöngumið- ar á kr. 10.00 við innganginn og fylgir ókeypis hefti að tímaritinu ,.Heilsuvernd.“ Stjórn Náttúrulækningafélags íslands. Kvenkápur og swaggerar Nýir litir og nýtt snið. H. ToffF Skólavörðustíg 5. til sængurkvenna í Reykjavík Sængurkonur, sem liggja í heimahúsum, geta fengp ið hjálparstúlku í 12 daga. Allar nánari upplýsingar gef- ur frú Helga Níelsdóttir ljósmóðir, Miklubraut 1, sími 1877 á mánudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 8—9 á kvöldin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.