Alþýðublaðið - 06.09.1950, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.09.1950, Blaðsíða 4
1 ALÞÝÐUBLAÐID Miövikudagur G. sept. 1950 tjtgefandi: Aiþýðuílokkurina. Riístjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Senedikt Gröndal. Þingfrétíir: Helgi Sæmundsson Kitstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilia Möller. Auglýsingasími: 4906. AfgreiSsIusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsjöiðjan h.f. En nú vill svo til, að verð- hækkanir þéssar munu vera háð ar samþykki tveggja af ráð- herrum Framsóknarflokksins, Steingríms Steinþórssonar og Hermánns Jónassonar, eftir að íhaldið hefur knúið þær fram í bæjarstjórninni í krafti meiri hluta síns þar. .Þjóðin fær þvi að vita, senmlega eftir fáa daga, hvort .’Framsóknarflokk- urinn er áð ’sviðsetja einn lodd araleikinn enn eSa honum er alvara með afstöðu fulltrúa síns í bæjarstjórn Reykjavíkur. ÍHALDSMEIRIHLUTINN í bæjarstjórn Reykjavíkur hef- ur lagt til, að gjaldskrá raf- magnsveitunnar skuli hækkuð um 48% og gjaldskrá hitaveit- unnar um 55%, en hækkun þessi mun eiga að koma til framkvæmda um næstu mán- aðamót. Rafmagnshækkunin ein myndi nema um sjö mill- jónum króna í auknum út- gjöldum fyrir bæjarbúa á ári miðað vig núverandi rafmagns neyzlu. Reykvíkingar vita því á hverju þeir eiga von. Raun- ar mun ríkisstjórnin þurfa að samþykkja þessa fyrirhuguðu hækkun, en vafalítið er íhalds meirihlutinn í bæjarstjórninni búinn að semja við hana %ýr- irfram um að þessi nýi.skatt- ur skuli lagður á allan almenn ing. Slíkar eru ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar og stuðnings- flokka hennar til að stemma stigu fyrir verðbólgunni og dýr tíðinni. Hér er enn ein afleiðing gengislækkunarinnar á ferðinni. En ekki nóg með það. Almenn ingur verður að taka á sig stór- fellda hækkun á gjaldskrá raf- magnsveitunnar og hitaveitunn ar til þess að hægt sé að auka rafmagnið og heita vatnið í framtíðinni. Hinar fyrirhug- uðu framkvæmdir eiga með öðr um orðum að verða til þess að stórauka dýrtíðina og verðbólg una löngu áður en bæjarbúar njóta þeirra. Og þessi ægiþungi skattauki er lagður á samtímis því, sem atvinnan minnkar og afkomuöryggið þverr. Slík er f jármálastjórn Reykjavíkur- bæjar, sem er til fyrirmyndar að dómi borgarstjóra og ann- arra íhaldsmanna, þegar geng ið er til bæjarstjórnarkosninga. Eftir kosningar birtist hún hins vegar í mynd verðhækk- ananna. Ríkisstjórn Stefáns Jóh. Stefánssonar neitaði Reykja- víkurbæ á sínum tíma um hlið- stæðar verðhækkanir og þær, sem nú á að knýja fram. Ástæð urnar fyrir neitun hennar voru tvær: Hún vildi hafa hemil á verðbólgunni og dýrtíðinni, og_. auk þess leit hún svo á, að verð hækkun rafmagnsins og heíta vatnsins væri fyrst og fremst árás á lífskjör og afkomu al- mennings. Núverandi ríkis- stjórn þóttist ætla að Isékna meinsemd verðbólgunnar og dýrtíðarinnar — og ráðið til þess átti að vera gengislækk- unin. Nú gefst henni kostur á að sýna, hvort sjálfir ráðherr- arnir taka nokkurt mark á yfir lýstri stefnu ríkisstjórnarinn- ar. Fulltrúi Framsoknarflokks- ins í bæjarstjórn Reykjavíkur iæzt vera andvígur þessum verðhækkunum éins og fulltrú ar hinna minnihlutaflokkanna. Tilraunir borgarstjórans til að finna einhver rök fyrir þess um verðhækkunum eru ger samlega árangurslausar. Rökin eru sem sé ekki fyrir hendi. Hann heldur því til dæmis fram, að verðið á heita vatninu í Reykjavík hljóti að fara eftir því, hvað kolin kosta á hverjum tíma. En þetta er fráleit blekít- ing. Og sé afkoma Reykjavíkur bæjar eitthvað í átt við það, sem hann hélt fram við síðustu bæj arstjórnarkosningar, er alls kostar ástæðulaust að skatt- leggja notendur rafmagnsins og heita vatnsins fyrirfram vegna ^ývirkjana og útþenslu. Og slík skýring er að auki -ærið tortryggnisleg með tíliti til þess, að fram hefur komið við undrbúning málsins sú uppá gjaldskrám rafmagnsveitunnar og hitaveitunnar vegna erfiðr- ar afkomu þessara fyrirtækja. Og sama má segja um mörg önn ur fyrirtæki Reykjavíkurbæj- ar. Það væri hægt að spara iaun rnarga forstjóra og enn Qeiri ráðunauta með samræm- ingu fyrirtækjanna. En það hef ur ekki yerið gert. Þvert á rhóti er. haldið' áfram að fjölga . leildum og' deildadeildiiín. Þá utþenslu væri ástæða til að hefta. En mergurinn málsins er þó cú staðreynd, að almenningur í Reykiavík getur ekki tekið á sig auknar byrðar. Afleiðingar gengislækkunarinnar efu. þeg- ar orðiiar of margar og miklar. Ueynslan hefur sýnt, að hún var glapræði. Og nú er sannar- íega kominn tími til að spyrna við fótum í stað þess að halda áfram á óhellabrautinni. mm aiiir a ERNEST BEVIN, utanríkis- málaráðherra Breta, tekur sér far vestur um haf á fimmtuáag til að sitja fund utan/jkismála- stunga, að verðið á rafmagninu fáðhe"a Atlantshafsbandalags og heita vatninu skuli hækkað ins 1 New York °S a!lsher3ar- verður haldið í Reykjavík um miðjan nóvember- mánuð næstkomandi. — Nánar auglýst síðar um fundartíma og íundarstað. VILIIELM INGIMUNDARSON FORSETI. JON HJALMARSSON RITARI. til að hindra frekari útþenslu. Borgarstjóri segir nú, að verðhækkanir þessar séu nauð synlegar vegna erfiðrar *rekst- ursafkomu hlutaðeigandi bæjar^ fyrirtækja. Áður hefur hann miklazt yfir góðri fjármála- stjórn þeirra og bæjarfélagsins í heild. Og 1 þessu sambandi er tímabært að minna hann á, að onn mun ekki kominn til fram' kvæmda sá sparnaður við rekst ur rafmagnsveitunnar og hita- veitunnar, sem borgárstjóri boðaði á sínum tíma. Rekstri þessara fyrirtækja er þannig háttað, að þar er hægt og skylt ao koma vérulegum sparnaði við. Forráðav enn rafmagns- veitunnar og hitaveitunnar ættu að hefjast handa um úr- bætur í þessu efni áður en þeir heimta stórfellda hækkun á þing bandalags hinna samein- uðu þjóöa, en það kemur saman til funda um miðjan mánuð. Tilkynnt hefur verið í Moskvu, að Vishinski, utanrík- ismálaráðherra Rússa, verði for maður rússnesku fulltrúanefnd arinnar á allsherjarþinginu, en áður var vitað, að Schuman, ut anríkismálaráðherra Frakka, yrði formaður frönsku fuíltrúa nefndarinnar. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins Þær nauðlentu á Aravatni, en elcki á Langavatni, eins og haldið var f fyrstu. NÝJA veiðiaðferð eru spönsk skip farin að nota. Hún er þann ig, að tveir bátar sigla sam- hliða með net út þanið á milli sín. Bátarnir losa afla sinn í móðurskip. DÖNSKU FLUGVÉLARNAR, sem nauðlentu norður á Skagaheí'ði í fyrrakvöld eru ekki á Langavatni, eins og flug- mennirnir töldu sjálfir, heldur á Aravatni, sem er nokkru norð ar á héiðinni. Fundu leitarmenn flugvélarnar þar undir morgun. og höfðu þá leitað alla nóttina bæði við Langavaín og fleiri vötn þarna á heiðinni. Höfðu flugmennirnir nægar visíir og Ieið vel eftir atvikum. mönnum tókst sjálfum að gera við hann og töldu sig ekki þurfa neinnar aðstoðar, nema ef veð- ur kynni að versna. í gær var óhagstætt veður fyrir norðan og lágskýjað og voru * flugvélarnar kyrrar á Aravatni, þegar blaðið hafði síð ast samband við flugturninn í Reykjavík, en benzínforða hafa þær til 1 klukkustunda og 40 mínútna flugs, og geta því flog ið hvort heldur sem er til Reykjavíkur eða Akureyrar. Benzínleki mun hafa komio-að annarri flugvélinni, en flug- Hver hindrar togaradeilunnar? „SEINT OG UM SÍÐIR hefur ríkisstjórnin hafizt handa um afskipti af togaraverkfallinu. Það tók hana sextíu daga að skipa þriggja manna nefnd til að vinna að sáttum í deilunni. Oft hefur það gengið greiðar i fyrir sig, að koma saman nefnd á íslandi". — Þannig farast Tímanum, öðru aðal- blaði ríkisstjórnarinnar, orð i ritstjórnargrein í. gær. Um frammistöðu ríkisstjórnarinn ar í togaradeilunni ætti því ó hætt að mega segja: Bragð er að, þá barn'/ finnur. VIKUM SAMAN áður en ríkis stjórnin tók sig loksins t% og skipaði nefnd til að leita sátta í togaradeilunni, var Alþýðu- blaðið búið að benda á það hneyksli, að ríkisstjórnin væri með öllu aðgerðalaus í þessu máli, þó að blöð hennar og talsmenn ýmsir væru sífeilt að væla og skæla yfir því gjaldeyristjóni, sem þjóðin yrði fyrir af togaraverkfall- \ inu og hún msétti sízt við eins 1 og nú væri ástatt. En það var eins og að tala við steininn. Ríkisstjónin lét sig hafa það, að halda að sér höndum í þessu máli, þrátt fyrir vandræðin og gjaldeyri>kortinn, þar til togaraverkfallið var búið að standa í tvo mánuði — sextíu daga, eins og Tíminn segir! EN HVERS VEGNA skyldi þá ríkisstjórn Frámsóknarflokks ins og Sjálfstæðisflokksins hafa látið sér svo hægt í því, að reyna að leiða togaradeil- una til lykta og koma togur- unum á veiðar til að sækja björg í bú og bæta eitthvað úi gjaldeyrisskortinum? Það skyldi þó aldrei vera, að hún hafi gert það til þess að þókn ast útgerðarauðvaldinu, tog- araeigendunum, vitandi það, að þeir kærðu sig hreint ekk- ert um það, að togaradeilan leystist fyrst um sinn, þótt þjóðina vanti brýnustu er- lendar nauðsynjar sökum gjaldeyrisskorts.og of lítils'úí flutnings? ÞAÐ HEFUR EKKI staðið á fulltrúum togarasjómanna, að setjast að samningaboyí- inu. Þeir hafa alltaf verið til þess reiðubúnir, ef útgerðar- menn fengjust til þess að ræða kröfur þeirra. En bví hefur ekki verið til að dreifa hing- að til. Áhugi togaraeigenda fyrir því, að leysa deiluna og koma skipunum á veiðar til þess að afla gjaldej'ris fyrir þjóðina hefur ekki verið meiri en það, að þeir hafa ekki einu siníii, að örfáum undantekn- um, notað tveggja raánaða verkfall til að láte, hreinsa skipin og mála, þannig að þau gætu fyrir,v>'alítið farið út. En aí þessu leiðir, að jafnvel þótt sættir tækjust í togara- deilunni í dag, sem þó víst á- . reiðanlega ekki þarf að gera ráð fyrir með tilliti til af- stöðu útgerðarmansa, myndu flest skipin, þrátt fyrir það, ekki geta farið út fyrr en ein- hvern tíma seint í september! — Þessi er nú umhyggja út- gerðarauðvaidsins fyrir; þjoð- arhag! Hafa Loftleðir samband við fólk á bæjum þarna nyrðra meðal annars leitarmennina, ?em fundu vélarnar, og hafa beð ið þá að fara flugvélunuip til aðstoðar ef veður spillist. Flug- vélar þessar eru úr leiðangri Lauge Kochs, en Loftleiðir hafa afgreiðslu fyrir flugvélar leið- angursins hér á landi. Enn fremur hefur flugturn- inn í Reykjavík staðið í sam- bandi við flugvélarnar, en þar eð rafgeymar þeirra eru 'nær tæmdir, er mjög örðugt um sarn band. Þó hafði turninn tvisvar sinnum samband við flugvélarn ar í gær og gaf þeim upp veður og flugskilyrði bæði til Akur- eyrar og Reykjavíkur. Með- vindur var til Reykjavíkur og íiefðu flugvélarnar átt að geta flogið hingað á 62 mínútum, en til Akureyrar á 55 mínútum og hefði benzínforði þeirn* því ver ið rýflegur um hvora leiðina, sem valið hefði verið. Hins veg ar var mjög lágskýjað' nyrðra, þar sem flugvélarnar eru eða aðeins 200 feta skýjahæð, og náði dimmviðrið upp í-200 feta hæð,. Mun flugmönnunum því ekki hafa þótt árennilegt að leggja af st.^ð af vatninu í gær. Alls eru 6 flugmenn um borð í vélunym, 3 í hvorri flugvél. í gærmorgun fór björgunar- flugvél af Keflamkurflugvelli að leita flugvélanna og flaug lágt yfir Langavatn, þar sem dönsku flugvélarnar höfðu gef ið upp staðarákvörðun, en fundu að sjálfsögðu enga flug vél þar. Var flugvélin útbuin vistum og öðru slíku, ef á þyrfti að halda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.