Alþýðublaðið - 08.09.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.09.1950, Blaðsíða 3
Fösíudagur 8. september 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 FRÁMORGNITILKVOLDS í DAG er föstudaguri’nri 8. september. Fæddur Sigúrður IVigfússon fornfræðingur árið 1828 og Grundívig árið 1783. Árásin á .Sebástopól í Krímstríð inu árið 1855. Sólarupprás var kl. 6.29. Sól- arlag verður kl. 20.22. Árdegis háflæður var kl. 3.35. Síðdegis háflæður verður kl. 16.03. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.25. Næturvarzla: Laugavegs-Apó Stek, sími 1618. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Innan landsflug: f dag f. h. er ráð- gert að fljuga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsrriýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar, og aftur e. h. til Akureyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga f. h. til Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Blönduóss, Sauðár- króks og Egilsstaða, og aftur e. h. til Akureyrar. ILOFTLEIÐIR: Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja fjórar ferðir. Verður fyrsta ferðin farin kl. 0930. Þá verður flogið til Ak- ureyrar kl. 14.30. Einnig verður flogið til ísafjarðar, Bíldudals og Djúpavíkur. Á morgun er ráðgert að fljúga t',1 Vestmannaeyja, Akureyrar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Hólmavíkur. AOA: Frá New Yoi’k á miðviku dögum um Gander til Kefla- víkur kl. 4.35 á fimmtudags morgnum, og áfram kl. 5.20 til Osló, Stokkhólms og Hels- ingfors. Þaðan á mánudags- morgnum til baka um Stokkf hólm og Osló til Keflavíkur kl. 21.45 á mánudagskvöld- um, og þaðan áfram kl. 22.30 um Gander til New York. Sklpafréttir Brúarfoss er á Ðalvík, fer það an til Hríseyjar og Húsavíkur. Ðettifoss kom til Rotterdam 5.9 , fer þaðan 7.9. til Hamborgar og Antwerpen. Fjalifoss kemur til Reykjavíkur um kl. 1400 í dag, 7.9. frá Leith. Goðafoss fór frá Reykjavík 6.9. til Hull, Bremen. Hamborgar og Rotterdam Guli- foss kemur til Reykiavíkur um kl. 16.00 í dag frá Kaupmanna- hofn og Leith. Lagarcoss köm til New York 27.8., fer þaðan , væntanlega 7.9. til Halifax og Rdykjavíkur. Selfoss er i Gau'a borg. Tröliafoss kom til Bot- wood í Nýfundnalandi 2.9., fermir þar 2500 tonn af pappír til New York. Hekla var á Patreksfirði í rnorgun á vesturleið. Esja er á Aústfjörðúm á suðúrleið. Herðu breið er í fer það- an í dag austur um lárid'til Sigiu fjarðar. Skjaldbreið er á Breiða firði. Þyrill er í Faxaflóa. Ár- mann er í Reykjavik og fer það an í kvöld til Vestmannaeyja. Katla lestar saltfisk á strönd- Brúðkaup Síðast liðinn laugardag voru gefin saman í hjóriaband í Laug arneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Herborg Hulda Símonardóttir oí Þor- leifur Viggo Ólafsson. Heimili þeirra verður af Hofteig 18. Söfn og sýningar Þjóðskjalasafniff er oyið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alia virka daga. Á laugardögum yfir sum- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóffminjasafniff er opið frá daga og sunnudaga. kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu- Náttúrugripasafniff er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30. Úr öllum áttum ÖKUMENN: Snertiff aldrei bif- reiff yffar, ef þér hafið bragffaff áfengi. Guðrún SítnoKiar spp igurg&rsson f ELAGSLIF Hefur nú stimdað sÖRgnám á Bretlandi , v 'urp" -timaYi! ’ára skej;ð,. ■ , r | [ SÖNGKONAN, ungfrú Guðriin Símonar, sem undanfarín fimm ár hefur dvalizt við nám á Bretlandi, er stodd hér og efnir til söngskemmtunar í Gamla Bíó, með aðstoð Fritz Weiss- happel næstkomandi þriðjudag. Fyrstu þrjú árin, sem ung- frú Guðrún dvaldizt á Eng- landi, stundaði hún nám við The Guildhall Schoól of Mus- ic and Drama, sem er einn af kunnustu hljómlista- og leik- Hstaskólum þar í landi. Lauk þún þar prófi með ágætum vitnisburði. Síðastliðin tvö ár hefur hún stundað framhalds- nám við The English Opera Studio, og einnig lokið þar prófi með ágætum vitnisburði. í lok síðastliðins skólaárs var ný ópera, ,The Judgement of Paris“ eftir einn kennaranna, tónskáldið Martin Penny, flutt af nemendum skólans í fyrsta sinn og söng ungfrúin eitt að- alhlutverkið, Pallas, sem samið er fyrir sterka sópranrödd. — Þótti gagnrýnendum henni takast flutningurinn prýðilega. Á hliómleikum, sem London County Council ígekkst fyrir í október f. á. söng ungfrúin aðalhlutverkið, Santuzzu, í ó- perunni ,.Cavaleria Rustica- na“, eftir Mascagni. Á söngskrá ungfrúarinnar næstkomandi þriðjudag, verða Guðrún Á. Símonar. lög eftir Gluck, Monteverdi, Durante, Tschaikowsky, Hage- man og Respighe; óperuaríur eftir Smetana og Pussini og lög eftir Kaldalóns, Á. Björns- son og Emil Thoroddsen. Jénsdótt 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan:. .,KetilPnu“ eftir Williám Heinéssn; XXVII. (Vilhjálmur S. Vilhjálmssön ríthöfund- ur). 21.00 Strengjakvartett Ríkisút- varpsins: Kvartett í g- moll op. 10 eftir Debussy.. 21.25 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon fréttastjóri). 21.40 Tónleikar: Ungir söng'var ar syng'ja (plötur )-. 22.10 Vinsæl lög (plötur). Jón Sigurgeirsson. SEXTUGUR er í dag Jón S'g urgeirsson, fulltrúi hjá skatt- stjóranum í Hafnarfirði. Hann er Húnvetningur að ætt, en hefu.r um langt skeið dvalizt í Hafnarfirði. Jón er mjög vel látinn í starfi sínu. enda prúðmenni hið mesta og vill hvers manns vanda levsa. Alla tíð hefur hann verið ein- lægur stuðningsmaður Alþýðu flokksins. Jón er kvæntur Ólöfu Jóns- dóttur, hinni ágætustu konu, og eiga þau þrjú uppkomin börn. 6. JÚNÍ S. L. átti Ingibjörg Jónsdóttir Klaufabrekkum í Svarfaðardal 75 ára afmæli 'Það komu engar fréttir í út- varpi eða blöðum í tilefm þeirra vímamóta.í ævi hinnar öldruðu konu. Það var þögnin ein. Hve oft er það ekki þannig, er í hiut á ein úr hópi alþýðunnar? Það er eigi rakinn starfsferill þeirra, iiví miður, er allt sitt líf hafa átt í óvægum fangbrögðum við fátæktina og fylgifiska hennar. Sagan er þó skrifuð í rúnum í svip og fas baráttumannsins. Það eru viðurkenningarmerkin að leikslokum. Hér verður eigi rakin ævi- ferill Ingibjargar. Ég vildi að- eins biðja Alþýðublaðið að birta mynd af henni. Það á að vera vinarvottur frá þeim er þessar iínur ritar. Ingibjörg er fædd að Brúar- landi í Deildartungudal í Skagafirði. Gift er hún Magn- úsi Guðmundssyni og bjuggu þau um 8 ár í Skagafirði en "luttú síðan í Svarfaðardal og bjuggu lengst af í Koti, en eru Ingihjörg Jónsdóttir. nú til heimilis að Klaufabrékk- um í sömu sveit. Þau Magnús og Ingibjörg eignuðust 4 dæt- ur en 54 ár eru þau búin að vera í hjónabandi. Ingibjörg er vel ern þrátt fyrir háan aldur og í sumar hefur hún dvalizt Framh. á 7. siðu. Hjartanlega þakka ég öllum þeirn, sem mírintust inin á 70 ára afrnæli mínu, 5.' sept. s.l. •— Sérstaklega þakka ég stjórn Verkamannafélagsins - Hlífar fyrir höfðinglega gjöf og ágæta samvinnu á umliðnum ár- um. Hafnarfirði, 7. september 1950. SIGURBJÖRN GUÐMUNDSSON. .UgOEbirig? 'Jgvfc:. j FARFUGLAE. i'/X') *v ,{yt i Farin verður berjaferð í Sa^- ból á laugardag. Gott berja- land. Upplýsir.gar á Stefáns- kaffi, Bergstaðastræti 7 kl. 9 til 10 í kvöld. H.s. „Gull r; fer frá Reykjavík laugardag inn 9. september kl. 12 á há- degi til Leith og Kaupmanna- hafnar. Tollskoðun farangurs. og vegabréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnar- bakkanum kl. 10.30 f. h. ög skulu allir farþegar vera komn ir í tollskýlið eigi síðar en ki. 11 f. h. H.f. Eimskipafélag íslands. SKI^AITCCRD RIKI SINS u vestur um land til Þórshafnar hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna í dag og árdegis á morgun. Far- seðlar seldir á mánudaginn. til Húnaflóahafna hinn 13. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skagastrandar á mánudag. Farseðiar seldir á’ þriðjudag. Tekið á móti flutningi til Vest mannaeyja í dag. fer frá Reykjavík til Þórs- laugardaginn 16. þ. m. Far- laugardaginn )6. þ. m. Far- þegar sæki farseðla í dag og á morgun. Jes Zimsen. Eríendur PjetursSon. ’ |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.