Alþýðublaðið - 09.09.1950, Blaðsíða 3
Lsugardagur 9. sept. 1950.
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
3
FRÁ MORGNITIL KVÖLDS
í DAG er laugartlagurinn 9.
.sepí. Svoldarorrusta árið 1000,
þar sem Ólafur konungiir
Tryggvason beið bana. Eræud-
ur Leo Tolstoj, rússneskt skáld.
Sólaruppkoma var kl. 6,32.
Sólarlag verður kl. 20,19. Ár-
degisháflæður var kl. 4,30. Síð-
degisháflæður verður 16.50. Sól
er hæst á lofti í Reykjavík kl.
13.25.
Næturvarzla: Laugavegs-Apó
tek, sími 1618.
Ffugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn-
, anlandsflug: í dag f. h. er
ráðgert að fljúga til Akureyr
ar, Vestmannaeyja, ísafjarð-
ar, Blönduóss, Sauðárkróks
og Egilsstaða, og aftur e. h.
til Akureyrar. Á morgun er
ráðgert að fljúga f. h. til Ak
ureyrar og Vestmannaeyja,
og aftur eftir hádegi til Ak-
úreýrár. Utanlandsflug: Gull
faxi fór í morgun til Kaup-
mannahafnar, fer á mánu-
dagsmorgun kl. 8.00 til Lond
on.
LOFTLEIÐIR: Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja kl. 13.30 og
kl. 17,30. Til Akureyrar verð
ur flogið kl. 13.30. Til fsa-
fjarðar kl. 09.30. Auk þess til
Patreksfjarðar og Hólmavík
ur. Á morgun er áætlað að
fljúga til Vestmannaeyja og
Akureyrar.
AOA: Frá Nev/ York á miðviku
dögum um Gander til Kefla-
víkur kl. 4.35 á fimmtudags
morgnum, og áfram kl. 5.20
til Osló, Stokkhólms og Hels-
ingfors. Þaðan á mánudags-
morgnum til taaka um Stokk-
hólm og Osló til Keflavíkur
kl. 21.45 á mánudagskvöld-
um, og þaðan áfram kl. 22.30
ura Gander til New York.
Söín og sýnlngar
Þjóðskialasafnið er opið frá
kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka
daga. Á laugardögnm yfir sum-
armánuðina þó aðeins frá kl.
10—12.
Þjóðminjasafnið er opið frá
daga og sunnudaga.
kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu-
Náttúrugripasafnið er opið
frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga.
Lantlsbókasafnið er opið yfir
sumarmánuðina sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 10—12,
1—7 og 8—10; á laugardögum
þó aðeins frá kl. 10—12.
Safn Einars Jónssonar mynd-
1930 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.30 Útvarpstríóið: Tríó í B-
dúr eftir Mozart.
20.45 Upplestur og tónleikar:
a) „Við sem höfum yndi
af söng“ — Sögukafli
eftir Axel Muntke (Ævar
R. Kvaran les).
b) Mslachuon-strok-
kvartettinn (plötur).
c) Lítill drengur (Smá-
saga eftir Vilhjálm S.
Vil'hjálmsson (Höskuld-
ur Skagfjörð les).
22.05 Danslög (plötur).
höggvara er opið á sunnudögum
frá kl. 13.30—15.30.
Áfmæíi
Fimmtugur' er í dag Gunnar
B. Halldórsson, starfsmaður hjá
rafveitunni; til heimilis að
Bergþórugötu 27 Rej'kjavík.
Messur á morgun
Dómkirkjan: Messa kl. 11. f.
h. Séra Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Magnús Runólfs-
son prédikar.
Laugarneskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Garðar Svavars-
son.
Nesprestakall: Messa í Mýra
húsaskóla kl. 2,30. Séra Jón
Thorarensen.
Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað
kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Messað í Stjörnubíói kl. 10 f.
h. •— Sálmanúmer:: 43 — 131 —
35 — 378 — 304. (Ath. breytt-
an messtutíma í þetta sinn).
Séra Emil Björnsson.
Úr öííum áttum
BIFREIDASTJÓRAR: Blihdið
ekki félaga yðar á veginum.
Slökkvið ljósin vegna þeirra,
sem koma á móti yður.
13. þing S.U.J. ;
nóvember.
ÞRETTÁNDA ÞING Sam-
bands ungra jafnaðarmanna
verður haldið í Reykjavík um
miðjan nóvembermánuð. Ekki
er þó enn fastákveðin dagur-
inn, sem þingið á að koma sam
an, en um það mun verða til-
kynnt nánar síðar, svo og um
fundarstað.
Söguhljótnkvíðu
Jóns Leifs úivarp-
að 18. seplember.
SAMEIGINLEGUR dagskrár
fundur norræna útvarpsmanna
hefur nýlega kjörið „Sögu-
hljómkviðuna11 eftir Jón Leifs
til útvarps 'á öllum útvarps-
stöðvum Noaðurlanda samtímis
frá hliómleikunum í Helsing-
fors 18. þ. m. — Samþykkt var
að flutningur þessa verks skyldi i
koma í stað hins „samnor-
ræna“ útvarpshljómleika Is-
lands á vetri komanda.
Til útvarps á ísla^di verður
flutningur verksins tekinn á
plötur.
VERÐL AGSYFIR V ÖLDIN
I hafa nú ákveðið nýtt hámarks
verð á gúmmískóm, framleidd
um innanlands. Kosta þeir nú
í smásölu án söluskatts kr. 24,
20 — kr. 32.80 eftir stærðum.
Hámarksverðið er miðað við ó
pakkaða skó, gildir í Reykja
vík og Hafnarfirði, en ánnars
staðar má bæta við sannanleg-
urn flutningskostnaði.
Daislðikur
að HÓTEL BÓRG klukkan 9 í kvöld.
Aðgöngumi^r seldir frá klukkan 6.
Fulilrúaráð Sjómannadagsins.
Sigurður Ingimundarson:
Togaradeilan og bæjarfullfrú
verkfallsbriófaflokksins.
RÁÐSNJALL MAÐUR er
Guðmundur Vigfússon, eða svo
skyldi maður ætla, þegar Þjóð-
viljinn belgir sig út og eyðir
fjögurra dálka fyrirsögn á
fremstu síðu s. 1. fimmtudag
til að lýsa ráðsnilld hans og
bjargráðum við málstað togara
sjómanna í deilu þeirri, sem
nú stendur yfir. Telur blaðið
jafnframt að undirritaður hafi,
vegna náins samstarfs við vold-
ugustu útgerðarmenn landsins,
snúizt gegn því að bæjarút-
gerðirnar semji við sjómenn
um lausn deilunnar. Við skul-
um nú athuga nokkru nánar
af hverju það buldi svona hátt
í tunnunni.
*
ÚTGERÐARRÁÐS-
FUNDURINN
Á fundi útgerðarráðs s. 1.
miðvikudag bar Guðmundur
Vigfússon fram tillögu þess
efnis, að útgerðarráð leitaði
tafarlaust samkomulags við
aðrar bæjarútgerðir í landinu
um sameiginlega samninga af
þeirra hálfu við sjómannasam-
tökin, svo unt sé að koma skip-
unum sem allra fyrst á veiðar.
Sveinn Benediktsson bar
fram frávísunartillögu, þsr sem
útgerðarráð lýsir yfir ánægju
ninni yfir því, að fíkisstjórnin
skyldi nú hafa skipað sátta-
nefnd, og að óreyndu skyldi
trúa því, að bún leysti vandann
á farsælan hátt.
Við atkvæðagreiðsluna lét
ég bóka þá grein fyrir atkvæði
mínu ,að ég teldi, eftir atvik-
•im, ekki rétt að Bæjarútgerð-
in hæfi sérsamingaumleitanir
a’J svo stöddu. Annars vegar
með tilliti til, að svo skammt
væri um liðið síðan ríkisstjórn-
:'n hóf afskipti af þessu máli,
með skipun sáttanefndar, og
ekki væri fullreynt nema ár-
angur næðist, og hins vegar
méð tilliti til þess, að Bæjarút-
gerðin er meðlimur í Félagi ís-
lenzkra botnvörpuskipaeigenda
(F.Í.B.), en samkvæmt lögum
þess félags er hver sá meðlim-
ur, sem brýtur gegn samþykkt-
um þess í verkt'alli, skuldbund-
írin til þess að greiða Káe'r, sekt-
ir j félagssjóð.
Formaður F.Í.B., sem jafn-
framt er forrnaður úígerðarráðs !
Reykjavíkurbæjar, Kjartan1
Thors framkvæmdarstjóri,
upplýsti á fundinum, að um-
rædd sektarákvæði næmu 150
bús. krónum á hvert skip, sem
brotið næði til, og lýsti jafn-
íramt yfir, að svo framarlega
sem hann mætti sín nokkurs
innan F.Í.B., myndi sektar-
ákvæðunum beitt til hins ýtr-
asta.
GUÐMUNDUR STYRKTAR-
FÉLAGI í VERKFALLS-
SJÓÐI ÚTGERÐARMANNA
Fyrir 4 togara Reykjavíkur-
bæjar kostar það sem sagt 600
þús. krónur að brjóta samþykkt
F.Í.B. og fara eftir tillögu Guð-
mundar Vigfússonar.
Kommúnistar taka það sjálf-
sagt ekki nærri sér, að brjóta
gerða samninga eða samþykkt-
ir, jafnvel þó að það kosti 600
þús. krónur af almannafé í
sameiginlegan sjóð útgerðar-
manna.
Að vísu skal það játað, að
lausn togaradeilunnar er svo
aðkallandi nauðsyn fyrir þjóð-
arheildina, að út af fyrir sig er
það ekki of dýru verði keypt
að rjúfa samninga við útgerð-
nrmenn og smeygja 600 þús.
krónum af almannafé í vasa
þeirra, ef nokkur minnstu lík-
índi væru til þess, að það hefði
raunhæfa þýðingu til að leysa
deiiuna eins og hún liggur fyr-
ir, en svo er ekki eins og ég
mun síðar sýna fram á.
3JARGRÁÐ GUÐMUNDAR
Stjórn sjómannafélagsins
hefur að undanförnu átt í
i-amningum vio sanininganefnd
frá F.Í.B., Kjartan Thors for-
mann þess cg fleiri útgerðar-
;nenn.
Ef tillaga Guðmundar hefði
verið samþvkkt, sem reyndar
var alls ekki á mínu valdi,
hefði stjórn sjómannafélagsins,
hvað bæjarútgerðartogarana
Áðaiskrifsfofu vorri og smurstöðinni
við Suðurlandsbraut er lokað í dag vegna
skemmtiferðar starfsfólksins.
H.f. „Sheli" á ísiandi.
nriértir, átt að eiga í samning-
um við Kjartan Thors, for-
mann útgerðarráðs, sem ásamt
tveim öörum útgarðarmönn-
úm hefur öruggan meirihluta
í útgerðarráðinu.
Ég verð að játa það hrein-
rkilhislega, að ég skil ekki hé'r-
bragð Guðmundar eða í hver|ju
lausn hansr.á: vandarpálinu |er
fólgin. Eða réttara sagt, ég gjet
ekki skilið viðleitni hans ; á
annan veg en þann, að bann 'sé
að reyna að hylja frammistöðu
komrnúnista í togaradeilunni
reykskýi. Lr hann orðinn
hræddur ,vi5 . réttláta gremju
íogarasjómanna í Keflavík,
Hafnarfirði, Reykjavík og víð-
ar út af framkomu kommún-
ista í togaradeliunni, á þeim
stöðum, þar sem þeir ráða ríkj-
úrn?
Var það orðið of augljóst,
r.g kommúnistar á Siglufirði, á
Akureyri, í Neskaupstað eða
alls staðar þar, sem þeir haí'a
komið því við, hafa beinlínis
fylkt liði gegn hagsmunum sjó-
manna og gerzt verkfalísbrjót-
ar í baráttu þeirra fyrir 12
klst. hvíld og bættum kjörum
á saltfiskveiðum, aðeins af
þeirri ástæðu, að fulltrúar Al-
þýðuflokksins hafa frá upphafi
og til þessa leitt baróttumál
sjómanna til sigursælla lykta,
og eru í þessari baráttu komnir
nð því að sigra mótstöðumenn.
sína, útgerðarmennina og rík-
isstjórnina?
Var það orðið svo slæmt,
Guðmundur, að reykskýið eitt
var hin hugsanlega vörn Kom-
múnistaflokksins í verkalýðs-
málum?
GUÐMUNDUR GÆTI ORÐID
MÁLSTAÐ SJÓMANNA
AÐ LIÐI
Guðmundur er fyrrverandi
erindreki Alþýðusambands ís-
lands, núverandi starfsmaður
fulltrúaráðs verkalýðsfélag-
anna í Reykjavík, og háttsett-
ur kommúnisti. Hann gæti því,
ef hugur fylgdi máli, orðið
málstað sjómanna að liði.
Guðmundur ætti því, ef
hann vill vera sjálfum sér sam-
kvæmur, að neyta orku sinnar
og aðstöðu til að hafa áhrif á
flokksdeildir kommúnista á of-
angréindum stöðum um sam-
stillt átök við hlið annarra
stéttarbræðra sinna í togara-
deilunni.
Meðan hann ekki gerir þetta,
verður ekki annað séð en að"
tillaga hans í útgerðarráði háfi
aðeins verið sýndartillaga,
sem honum hlaut að vera Ijóst
að gat ekki, eins og á stóð, orð-
ið málstað sjómanna að gagni.
Það er líka orðið deginum ljós-
ara, að kommúnistar gera allt,
sem í þeirra valdi stendur, til
að revna að eyðileggja hina
mjög svo alvarlegu og harð-
snúnu deilu togarasjómanna,
aðeins af flokkspólitískum á-
stæðum. Heitasta ósk þeirra er
að sjómenn tapi þessari deilu,
af þeirri ástæðu einni, að ál-
þýðuflokksmenn eiga sæti x
stjórnum þeirra félaga, sem að
deilunni standa.
í Sigurður Ingimundarsön.
i Áugiýsið
! í
Áljsýðu-
bfaSiEiu!