Alþýðublaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur, 15. sept. 1850. ALÞÝMlRLAMÐ 7 ímryg FARFUGLAR. verður álfabrenna í Valabóli. Berjaland er gott 'í nágrenni Valabóls og verður farið til u; ber j,a á, sunnudag. Upplýsing- ar á Stéfáns kaffi. Bergstaða- stræti 7, kl. 9—10 í kvöld. KOLVIÐARHÓLL. Sjálfboða- vinna um helgina. Farið verður frá Varðarhúsinu kl. 2 á laugardag. Unnið við að mála og standsetja húsið, setja upp lýsinguna og gera við dráttarbrautarskúrinn. Sunnudaginn valið í knatt- spyrnulið skíðadeildarinnar. Æfingakappleikur milli A og B liðsins. Aðgangur ókeypis. Fjölmennið. Skíðadeild Í.K. Þjoðleikhúsið byrjar sýningar Þjóðleikhúsið byrjar sýningar á ný í kvöld. Þíö er íslands- klukkan eftir Halldór Kiljan Laxness, sem 'verður sýnd, enda var hætt við sýningar í.fyrra í fullum gangi og margir munu eiga eftir að sjá leikinn. Næstu verkefni Þjóðleikhússins taka svo við hvert af öðru, „Óvænt heimsókn“ eftir Priestley í næstu viku. Viðstaddur fýrstu sýningu leikársins í kvöld verð- ur forseti ísiands, herra Sveinn Björnsson, og er það í fyrsta sinn, sem hann vérður viðstaddur sýningu í Þjóðleikhúsinu. (Myndin hér að ofan; Herdis Þorvaldsdóttir, sem Snæfríður fslandssól og Jón Aðils, sem Sigurður dómkirkjuprestur í Skálholti. Innritun alla virka daga í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—9 sd. (Gengið inn í 'norðurálmu.) Nánar auglýst hér í blaðinu á sunnudaginn kemur. SentembermótiSi FriðfinÉson FH siaraði Húshplpin hefur fengið símanúmer Vönduð og áreiðanleg kona óskast á fámennt, barnlaust heimili í Hafn- arfirði. Upplýsingar í síma 9306 kl. 6 til 8 í kvöld og annað kvöld. Karimannsúr fundið í Seljalandsgörð- unum. Réttur eigandi vitji þess á Háteigsveg 15, aust urenda, efri hæð, gegn greiðslu þessarar auglýs- ingar. I vö met sett í kvennaöreinum. SÍÐASTA ÍÞ3ÓTTAMÓT ÁRSINS, septembermótið, fór fram á íþróttavellinum á bri'Jjudags og miðvikudagskvöldið. Meðal keppenda voru báðir Evrópumeistararnir, Torfi og Huse- by, og aðrir Briisselfarar, sem komnir eru til landsins. Þau óvæntu úrslk urðu síðara kvöld mótsins að Sigurður Fiðfinns- . son, FH, sigraði Torfa Bryngéirsson í langstökki ó'g setti per- sónulegt met. Stökk hann G,88 metra, en Torfí stölck 6,82 metra. Aftur á móti hafði Torfi forustuna í stangarsíökkinu, stökk 4,15 metra. Gunnar Huseby kastaði kúlunni 16,13 og ltringl- unni 46,72, og var efstur í báðum þessum greinum. Fyrra kvöld mótsins voru sett tvö íslandsmet. Sveit KR setti met í 4.X100 metra boð- hlaupi kvenna á 54,0 sek. og Margrét Hallgrímsdóttir UMF R setti met í langstökki þvenna; stökk 4,85 metra. Úrslit í einstökum greinum mótsins urðu annars sem hér segir: Spjótkast; 1. Halldór Sigurgeirss. Á 54,07 2. Vilhjálmur Pálss. HSÞ 53,10 3. Gylfi Gunnarsson ÍR 51,35 Langstökk kvenna: 1. M. Hcllgrímsd. UMFR 4,85 2. Hafdís Ragnarsd. KR 4,75 3. Sigrún Sigurðard. KR 4,12 Fýrri dagur: Kringlukast kvenna: 100 m. hlaup, -A-flokkur: 1. Finnbjörn Þorv. ÍR 10,9 2. Hörður Haraldsson Á 11,1 3. Guðm. Lárusson Á 11,1 B-flokkur: 1. Þorvaldur Óskarss. ÍR 11,5 2. Hörður Ingólfss. UMSK 11,7 3. Sigurg. Björgvinss. KR 11,7 4. Björn Berndsen UMFR 11,8 Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby KR 16,13 2. Ágúst Ásgrímss. UMFS 14.47 3. Vilhjálmur Vilm. KR 14,45 4. Fiðrik Guðmundss. KR 13,60 400 m. hlaup, A-flokkur: 1. María Jónsdóttir KR 32,78 2. Kristín Árnad. UMFR 29,18 3. Margrét Morgeirsd. KR 25,99 4X100 m. boðhlaup kvenna: 1. Sveit KR 54,0 2. Sveit UMSK 57,5 3. Sveit UMFR 58,0 Síðari dagur: Hástökk: 1. Sig, Friðfinnsson FH. 1,80 2 Gísli Guðm. Vöku 1,70 3. Jóhann Ben. UMFK 1,65 Kringlukast: 1. Gunnar Huseby KR 46,72 2. Þorsteinn Löve ÍR 44,19 3. Friðrik Guðm. KR 42,19 1. Magnús Jónsson KR 50,5 2. Pétur Einarsson ÍR 52,2 3. Sveinn Björnsson KR 53,1 B-flokkur: 1. Ól. Örn Arnarson ÍR 54,7 inpalfafyiidur um st jöríiarsítrármálið ■' ” Að tilhlutan Stjórnarskrárfélagsins í Reykjavík verður iT;." ’ • ' U~i fi.'BCÍ' Öfí Ö1BV. | ' haldiim fendur-á Þingvöllum sunnudaginn 1950., DÁGSKRÁ: 1. Skýrsla félagsstjórnarinnar. 2. Stjórnarskrármálið. 3. Samvinna fjórðungssambandanna og stjórnarskrárfélaganna. 4. Stjórnlagaþing. Velkomnir á fundinn eru allir, sem fylgjandi eru tillögum Austfirðinga, Norðlendinga og Þingvallafundarins 1949 í st j órnarskrármálinu. Fundurinn hefst kl. 10 f. h. og endar sama dag. Ferðir verða til Þingvalla frá Ferðaskrifstofunni kl. 8.30 f. h. og til Reykjavíkur að fundi loknum. Rej'-kjavík, 12. sept. 1950. Jónas Guðmundsson skrifstofustjóri. Jónas Jónsson skólastjóri. Kristján Guðiaugsson ritstjófi. • Þórarinn Þórarinsson ritstjóri. Hilmar Stefánsson, bankastjóri. Sveinn Sigurðsson ritstjóri. Helgi Lárusson forstjóri. 2. Þorvaldur Óskarsson ÍR 55,0 3. Þórir Þorsteinsson Á 55,6 200 metra hlaup, A-flokkur: 1. Guðm. Lárusson Á 22,A 2. Þorvaldur Óskai’ss. ÍR 23,7 3. Rúnar Bjarnason ÍR 24,2 B-flokkur: 1. Gunnar Snorras. UMFR 24,5 2. Björn Berndsen UMFR 24,8 800 metra hlaup: 1. Magnús Jónsson KR 2:00,1 2 Pétur Einarsson ÍR 2:00,5 3. Sigurður Guðnason ÍR 2:10,0 Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson KR 4,15 2. Bjarni Guðbrandss. ÍR 3,20 3. Baldvin Árnason ÍR 3,10 Sleggjukast: 1. Þórður B. Sig. KR 44,53 2. Páll Jónsson KR 41,97 3. Gunnar Huseby KR 39.97 Langstökk: 1. Sig. Friðfinnsson FH 6,88 2. Torfi Bryngeirsson KR 6,82 3. Karl Olsen UFMN ' 6,65 4X400 metra boðhlaup: 1. Sveit Ármanns 3:34,0 2. Drengjasveit ÍR 3:39,8 100 metra hlaup kvenna: J. Hafdís Rágnarsd. KR 13,3 2. M. Hallgrímsd. UMFR 13,8 3. Elín Helgadóttir KR 13,8 Kúluvarp kvenna: 1. Guðný Steingr. UMFK 9,56 2. Kristín Árnad. UMFR 8,84 3. Soffía Finnbogadóttir 7,77 Auglýsið í Alþýðu.blaðinu! Gengislækkuain og afvinnuvegirnir Framh. af 5. síðu. ekki fengið stuðning fyrir at- beina gengislækkunarinnar. Þeir hafa þvert á móti mætt erfiðleikum og áföllum af völdum hennar. Þetta sjá all- ir, meira að segja þeir, sem skrifa í Vísi og Tímann. En ríkisstjórnin virðist enn lifa í þeirri trú, að hún hafi gert hið eina rétta. Hún sér ekki hættuna, sem steðjar íið þjóð inni. Hún leyfir það, sem hún átti að banna, eins og hinar þrotlausu verðhækkanir sýna og sanna. Henni dettur ekki í hug að hefjast handa, þó a i stórvirkustu atvinnutæki þjóðarinnar séu ónotuð, þeg- ar þörfin á erlendum gjald- eyri sverfur að. Slík ríkis- stjórn mun að vonum hljóta þungan dóm fyrír dómstóli þjóðarinnar. ■....... 4----------- Handí’ðaskólinn. Kennsla í kennaradeildum skólans byrjar nú um helgina og eiga nemendur þessara deilda. að koma í skólann (Laugavegi 118) til viðtals í dag kl. 4 siðdegis. Kennsla í myndlistadeild skólans og á síðdegis- og kvöld námskeiðum býrjar um næstu mánaðamót. Fjölbreytni náms greina hefm’ enn verið aukin frá því, sem verið hefur. Að- sókn að skólanum er mjög mikil. Skrifstofa skólans er á Laugaveg 118; opin kl. 11—12 fyrir hádegi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.