Alþýðublaðið - 19.09.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.09.1950, Blaðsíða 3
I rtag er þrijSjudagurinn 19. september. Fæddur Ólafur Sig- urffsson alþingismaður áriff 1822 og Iíossuth, frelsisþetja Ungverja, 1802. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 7, sól hæst á lofti kl. 13.22, sólarlag verður kl. 19.41; árdeg isháflæður er kl. 12, síðdegishá- flæður er kl. 24.40. Fíugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: Ráðgert er að fljúga í dag fyrir hádegi til Akurej'rar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Siglufjarðar og til Akureyrar aftur eftir hádegi; á morgun fyrir hádegi til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hólmavíkur, ísafjarðar og til Akureyrar 'AOA: Frá New York á miðviku dögum um Gander til Kef-la- Víkur kl. 4.35 á fimmtudags morgnum, og áfram kl. 5.20 til Osló, Stokkhólms og Hels- ingfors. Þaðan á mánudags- morgnum til baka um Stokk- hólm og Osló til Keílavíkur kl. 21.45 á mánudagskvöld- um, og þaðan áfram kl. 22.30 um Gander til New York. Skspafréttir M.s. Katla fór frá Reykjavík 16/9 áleiðis til Ítalíu. Foldin er í Færeyjum, fermir saltfisk í kælirúm til Grikk- íands. Hekla var á Vopnafirði i gær á leið til Akureyrar. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík og fer þaðan á morgun til Skagaf jarðar- og Eyjafjarðarliafna. Þyrili er á leið til Norðurlandsins. Ár- mann er í Reykjavík og fer þaðan í kvöld til Vestmanna- eyja. Brúarfoss fór frá Hafnarfirði 16/9 til Svíþjóðar. Dettifoss kom til Reykjavikur 17/9 frá Antwerpen. Fjallfoss fór frá Reykjavík '17/9 til V.esíur- og Norðurlandsins. Goðafoss fer frá Rotterdam í dag til Hull, Leith og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Halifax 13/9, væntanlegur til Reykja- víkur í dag. Selfoss er í Reykja vík. Tröllafoss er í New Yorlt. aftur eftir hádegi. Söfn og sýningar Þjóffskjalasafnsff er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka dag'a. Á laugardögum yfir sum armánuðina þó aðeins frá kl 10—12. Þ.jóffminjasafniff er opið frá kr. 13,10 kg. KAUPLAGSNEFND LAND- BÚNAÐARAFURÐA hefur nú auglýst haustverð á nýju kjöti og verður 1. flokks kjöt á kr. 13,10 kílóið; 2. flokks kr. 10,60 og 3. flokks kr. 9,55. Saltkjöt í 100 kg. tunnum kostar kr. 1166,00, en smá- söluverð á saltkjöti er kr. 13,50 Verð á siátri hefur verið á- kveðið kr. 21,50 hvert slátur, og kr. 23,00 með sviðnum haus. Verð á flokkuðu nautakjöti er frá krónur 4—12 kg. Ingimundur Gesísson. Dularíullt bréf frá Kramnad senf fil íslands! GÁRUNGAR í Danmörku settu nýlega í póst bréf, sem var með eftirfailandi nafr/ og heimilisfangi: Nekróf Ehtrib Nesredep, Jevsladneiram 8, Nvahnebök, Kramnad. Dönsku póstmennirnir skildu ekki upp eða niður í þessu nafni eða heimilisfang- inu, og varð það úr, að bréfið var sent til íslands. Sem vænta mátti, skildu starfsmenn pósthússins í Reykjavík ekkert í bréfinu heldur, og sendu það aftur til Hafnar, rækilega stimlpað, eins og vera ber. Þá tóku sérfræð- ingar dönsku póstþiónustunn- ar það til nýrrar yfirveguanr, og eftir ýtarlega rannsókn komust beir að þeirri niður- stöðu, að nafnið og heimilis- faneið eru stnfuð afturábak, og er bréfið til fröken Bifthe Pet- ersen, Mariendalsvej 8, Köb-. enhavn, Danmark. Þegar hér var komið, var komin 60 aura skuld á bréfi. og þar sem fröken Petersen neitar að ereiða skuidina, sit- ur nóstb'fónus+an ráðalaust með bréfið eftir mikla vinnu og fyrirhöfn. Gergsteinn Guðjónsson. 20.20 20.45 21.10 21.15 21.35 22:10 Tónleikar: Kvartett í C- dúr op. 33 nr. 3 eftir Haydn (plötur). Erindi: Siðaskiptin; sío- ara erindi (Bjö.rn Þor- steinsson cand. mag.). Tónleikar (piötur). Erindi: Urn íslenzkan fatnað (frú Viktoría- BjarnadóUír )\ Vinsæl lög tplötur). Tónleikar: Divertimento nr. 17 í D-dúr (IC334) eftir Mozart (piötur). kll. 13—15 þriðíudaga, fimmtu daga og sunn'udaga. •Náttúrugripasafniff er opið frá kl. 13.30 til 15. þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Guðjón Hansson. Guðlaugur Guðmundsson. HEIÐRUÐU FÉLAGAE! Næstu daga og vikur fara fram um land allt kosningar í verkalýðsfélögunum til 22. þings Al- þýðusambands íslsnds, cg í okltar stéttarfélagi fér kosningin í'ram í dag og á pnorgun. Þeir fulltrúar, sem kosnir verða, koma til með að ráða, hverjir fara með æðsta vald í verkalýðssamtökum landsins næstu tvö ár, og er því nau.ðsynlegt fyrir bifrejðistjórá í Hreyíli að gera það upp við sig í fullri alvöru, hvort það vald skuli áfram vera í höndúm lýðræðissinnaðra verkalý.ðsfulltrúa,. .sem einvörðungu vinna að bættum hag og kjörum almennings í landir.u, eða hvort afhenda eigi þetta vald i lrendur pólitiskra ævintýramanna, sem setja hagsmuni erlendrar einræðisstefnu ofar öllu öðru. Við þekkjum vel, hvern.ig stjórn verkalýðsmálanna var það tímabil, sem kömmúnistarnir fóru með hana, sem verka- Jýður landsins mat að verðleikum með því a' svipta bá yfir- stjórn verkalýðsmálanna í kosningunum til Alþýðusambands- þings haustið 1948, j:ar sem fulltrúar kommúnista féllu i tuga- tali við kosningarnar. Verkalýðshreyfingin mun enn þá einu sinni undirstrilca það ótvírætt, að hún óskar ckki eíiir að kalla yfir sig slíka víirsljórn verkalýðsmálanna. Við íslendingar erum frelsisunnandi þjóð, sem um alda- J raðir hefur barizt við ao hrinda áf sér fjötrum einokunar og Landsbókasafnið er opið ytir , ... ... , , ... *. „ kusuner, oa bess vesna viljum við ekki kalla yiir o.vkur neitt sumarmanuðina ssm her segir: ö J Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10: á laugardöguvn þó aðeins frá kl. 10—12. Síifn Einavs Jónssonar er op- ið á sunnudögum frá kl. 13.30 til 15. Or öUum áttum H.TGLREIÐAMENN og aðrir ökumenn. Akiff hægra megin fram úr öffrnm farartækjum.1 Þaff má ekki aka fram úr öffrum farartækjum á gatna- j örugga og ba.i, mót-uin, heldur ekki ef annaff farartæki kemur á móti yffur, né á hæffum og bugðum á þjóffveginum. það, sem þvirgar og skerðir frelsi okkar, og það yerður bezt gert með því að greiða þeim mönnum ekki atkvæei, sem vilja hafa okkur sem ióð a hinúm pólitísku vogarskálum sín- um. Það ber brýna nauðsyn til þess að vinna að því cð verka- lýossamtckin verði sem si.erkusí og engu háð nema traustum vilja og baráttuhug fólksins tii þess ao vinna að bagttri lífsaf- komu. launþeganna í landinu, og það verður aðeins gert með því að fela lýðræðisöflunum forustu þeirra mála. Höfuðvi'ð- fangsefni slíkar forustu er að vinna bug á dýrtíoinni, vinna að aukinni atvjnnu og framleiðslustarfsemi og tryggja með því lífsaíkomu alls almennings í landinu. Bifreiðastjórar! Vinnum heilt að bætturn kjörurn -alþýð- Sófus Bender. Ólafur Jónsson. Sveinbjörn Tímótheusson. Bergsteian Guðjónsson unnar! Vinnum að a.uknu öryggi, friði og frelsi! iær félagkonur i Kvenfélagi ITallgrimskirkju, s.em góðfú:.- lega vilja hjáipa fjáröflunar- nefndinni m:ð Hallgrímskaffiðj, sem vcrður sunnudaginn 24! ; sept. í .Tjarnareafé, komi til við tals við fjáröfluriarnefndina : I Hallgrimskirkju þr:ð.'p.dagii:.i Framhald á 7. siðu 1 19. sept. kl. 5 slScVgis. Þriffjudagur 19. sept. 1930 ÁLÞÝÐUBLAÐSÖ FRÁMORGHITIL KVOLÐS Listi lyðrœðissinna í Hreyfíi - Á-listinii v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.