Alþýðublaðið - 11.10.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1950, Blaðsíða 1
 Veðorhorfur; Norðaustan kaldi eða stinn- ingskaldi, víðast skýjað. Forustugrein: Bókaútgáfa fyrir alþýðu. ..""9 * XXXI. árg. Miðvikudagur 11. okt. 1950. 223. tbl. Fyrsfu þingmál Alþýðuffokksins: vfld; mánaðar na í Al^ýðysarnbandísþiiif?: mTWQnn á m °ð bæjarfélög reki fogarana, an ekki ieysist svo, að sjó- > j 1 ÆJrí öo 20 féiög með 27 fulitrúa eiýo eftir ao filkynna kosningu fulltrúa. ÞINGMENN ALÞYÐUFLOKKSINS Icgðu fram þegar á fyrsta fundi alþingis í gær fjögur mikilvæg TUTTU-GU verkalýðsféi.ög mcð tnttu-u og sjö fuii- mél; þingsályktunartillögu varðandi togaradeiluna, trúa áttu í gærkvöldi eftir að tiikynna úrsiit í kosningum til j frumvarp um tólf stunda hvíld á togurum, fruravarp #4^ s! UGíl iðnnum séu tryggð viðunandi kjör MacArthur og Truman hittast á Kyrrahafi semm Aiþýðusambandsþings. ílafa lýðræSlsinnar nú feigið alls 189 fuiitrúa, kommúnistar 88 og um þrjá er ekki vitað. í Reykia- vík hafa lýðræðissinnar riú 63 fulltrúa, kommúnistar 4S og eftir er að telja í einu féfagi. Vsð síðasta kjör til Alþýðusam- bandsþisigs hlutu kommúnistar 63 fulltrúa í Reykjavik, en lýðræðissinnar 42. Fréttir bárust í gær af sjö (þá kosinn, en nú við félögum, sem öll kusu lýðræð- j issinna á Alþýðusambands- þing. Bakarasveinar kusu að við- hafðri allsherjaratkvæða- greiðslu Jón Árnason með 32 atkvæðum. Fulltrúaefni komm únista fékk 13. Bílstjórafélag Strandasýslu kaus Lýð Jóns- son. Verkalýðs- og sjómannafé lag Miðneshrepps Elías O. Guðmundsson, Verkamanna- félag Lýtingsstaðahrepps í Skagafirði Jóhann Hjálmars- son og Verkamannafélag Dala- sýslu Lárus Frímannsson og Jón Sigurðsson með 73 at- kvæðum, að viðhafðri allsherj- aratkvæðagreiðslu. Kommún- istar fengu 42 atkvæði. VATNSNESINGAR VÍLJA EKKI KOMMÚNISTA. í Verkalýðsfélagi Vatnsnes- inga á Vatnsnesi var kosið í árinað sinn vegna þess að.tveir ólöglegir fulltrúar höfðu verið á kjörfundi við fyrri kosn- ingu. Björn, Tryggvason var um ‘rnanacai'j a;a'ld, ■' ~ :Cf - ö .OiJ vinnuhcríum AUmikið af hafa verið lagt fram þegar 1 gær. þótt þau komi aö sjálf- sögðu ekki formlega fyrir þing kosninguna eftir að Þjóðvilj- j ið fyrr en búið er að prenta inn hafði upplýst að hann j skjölin og leggja þau iram á væri kommúnisti fékk hann 1 þingfundi. ekkert atkvæði, og lýðræðis- ; Þau mál, sem Alþýðuflokk- sinninn Eðvald Halldórsson j urinn telur svo aðkallandi, að var kosinn einróma. • aiþingi þurfi hið bráðasta að ;ga greiðslu á ivísitöluuppbótum á kaup- þir-gsályktunartillcgu um athugun á at- í kaupstöðum og kauptúnum. málum mun taka þau til athugunar eru þessi f jögur, sem áður getúr. Churchill í Kaupmannahöfn FRAKKAR hafa. tilkynnt það-frá Indó-Kína, að um 2000 manna her þeirra hefði verið gersigraður af uöpreisnar- mönnum skammt frá landa- mærum Kína. Réðust kommún istar gegn herliði þessu úr öll- uni áttum, og' vörðust Frakkar (þar á meðál deild úr útlend- íugaherdeildinni frægu) tii sioasta manns í fimm sólar- hringa.' Liðsauki hefur riú ver io sendur til héraðs þessa, og ráðherra Iridíamála fer í dag írá Frakk’.andi ásamt herfor- ingjum til Indó-Kína. TRUMAN forseti fer frá Washington anna'ð kvöld á- leiðis til Kyrrahafs, og mun hann hitta Douglas MacArh- hur hershöfðingja einhvers staðar á Kyrrahafi. Ekki hefur verið tilkynnt hvar þeir muni hittast, né heldur hvort það er á eyju eða lier- skipi. Triiman mun verða viku í þessari ferð sinni, og flyt- ur hann, er Iiann kemur aft- ur til Baudaríkjanna, rnik- ilsverða ræðu um heimsmál in. Truman forseti hefur ekki farið út fyrir Amer- íku, síðan hann sótti Pots- dam ráðstefnuna í stríðslok, og MacArthur hefur ekki komið heim til Bandaríkj- anna í 13 ár. TOGARADEILAN. Nokkrir þingmenn flokksins flytja þingsályktunartillögu varðandi togaradeiluna í sam einuðu þingi. Er hún á þá lund, að ríkisstjóminni sé falið að gera allt, sem unnt er til að koma á sættum í deilunni, þannig að sjómenn fái viðun- andi kjör. Ef útgerðarmenn hins vegar vilji ekki ganga inn á samkomulag, er sjómenn J telja sig geta við unað, skuli J ríki og bæjarfélög taka við J togurunum og gera þá út með aðstoð stofnlánadeildarinnar og bankanna. VÖKULÖGIN. Þá flytja þingmenn Al- þýðuflokksins í neðri deild frumvarp um tólf stunda hvíld fyrir togarasjómenn. Hefur nú margt gerzt á síðast liðnu Framnald á 7. síðu. Amerísk loflárás á rússneskan flugvöll! SOVÉTRÍKIN sendu í gær sendiráði Bandaríkjanna í Moskvu orðsendingu, þar sem mótmælt var loftárás tveggja amerískra flugvéla á rússnesk an flugvöll. Mun árás þessi hafa átt að eiga sér stað við Kyrrahafsströndina, þar sem Sovétríkin og Kórea eiga landa mæri saman, skammt frá Vladivostock. Flugvélarnar gerðu, að sögn Rússa, vélbyssu árás á flugvöllinn. Ameríski séndiherrann neit- aði að taka við orðSendingunni og sagði, að hana bæri að senda sameinuðu þjóðunum eða yfirhershöfðingja þeirra í Kóreu. SUÐUR-KÓREUMENN tóku í gærmorgun hafnar- og iðnaðarborgina Wonsan á austurströnd Kóreu, en það er önriur stærsta borg Norður-Kóreu. Höíðu staðið yfir harðir baraag- ar um borgina, og í gærdag brutust kommúnistar aftur inn í norðanvert úthverfi hennar, en tókst ekki a"ð ná borginni sjálfri á -sitt vald á ný. Sunnanmenn hafa einnig náð flugvem borgarinnar á sitt vald. Baráttuhugur kommúnista Iieita má til síðasta mar.ns, og er sagður mjög lélegur á þess- um vigstöðvum, miðað#við það, sem áður var. Á meginvígstöðvunum sækja ] Bar.daríkjamenn, Bretar og Þau Winston Chúréhiil og kona hans eru nú í opinberri heim-Astralíumenn stöðugt fram, sókn í Kaupmannahöín, og hefur verið tekið með viðhöfn þar. i.en mæta har.Sri motspyru Myndin er. af þeim hjónum. hafa aðeins verið teknir um IJO fangar á þessum vígstöðv- um. Þá hafá -flugvélar samein- uou þjóðanna,, sem bafa bæki- stöðvar á Kimoflugvelli, gert árásir á varr arstöðvar komm- úriista og, eyðiiagt allmarga ' kommúnista. Verjasi þeir aö i skriðdreka fyrir þeirn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.