Alþýðublaðið - 17.10.1950, Blaðsíða 1
XXXI. árg. Þriðjudagur 17. október 1950 228. tbl.
ForustugreinS
Hin nýja sáttatilraun
í togaradeilunni. :.j
*
*
m
Finnski kórinn heilsar á Rejkjavíkurflugvelli.
Mynd þessi var íekin á sunnudagsmorgumnn, e r íinnski st.sdentakórinn kom á Reykjavíkur-
flvgvöil, en þar voru þá fyrir, Kárlaivöþ iieyltj avíkur og Karlakórinn FóstbræSur. Finnski stú-
dentakórinn keilsaSi me3 söng, er hann kom ú t úr íuigvé'inni, en ísíenzku kórarnir svöruSu.
(Ljósm.: Þoi'valdur Áeústsson),
Tillaga Alþýðuflokksins um
hækkun uppbótarinnar á
kaupgjald 1. nóvember I
------*-------
Og miðun kaypuppbötar framvegis á-
valSt við vísitöíu síðast Siðins mánaðar.
-------------------------
FRUMVARPI ALÞÝÐUFLOKKSNS um þá breyt-
ingu á gengislækkunarlögunum, að vísitöluuppbót á
kaup skuli frá og með 1. nóvember greiðast mánaðar-
l'ega samkvæmt vísitölu síðast liðins mánaðar, hefur
nú verið útbýtt á alþingi.
^Finnur Jónsson krafðisf þess á alþingi í gær,
að úr þessu verði nú þegar bætf.
---------»---------
FINNUR JÓNSSON upplýsti á alþingi í gær, að
áhafnir á annað hundrað síld'arskipa hafi aðeins fengið
greiddan helming kauptryggingar sinnar frá síðast
liðnu sumri vegna gildandi lagaákvæða. er koma í
veg fyrir, að þeir geti gengið að sjóveðunum. Er þetta
í mótsögn við önnur íslenzk lög og alþjóðálög, og
krafðist Finnur þess, að hlutaðeigandi fagaákvæði
yrðu annað hvort numin úr gildi eða alþingi gerði
ráðstafanir rtil að tryggja, áð síldarsjómenn fengju
þennan skaða bætan.
Sókn úr þrem
áítum til
Pyongyang
HERSVEITIR sameinuðu
þjóðanna nálgast nú Röfuðborg
Norður-Kóreu, Pyongyang, óð-
fluga úr brem áttum. Sækja
Suður-Kóreumenn að borginni
úr austri og suðaustri, og eiga
eftir ófarna 50 km, en Banda-
ríkjamenn ásamt Ástralíu-
mönnum og Bretum sækja að
sunnan og eru um 60 km frá
borginni. Viðnám kommúnista
fer harðnandi.
Viðreisn Suður-Kóreu miðar
hratt áfram, og hefur járn-
brauta- og brúakerfi landsins
þegar verið endurbyggt svo, að
fyrsta járnbrautarlestin , er
komin til Seoul frá Pusan.
Eisenliower forsela-
efn! repíblíkana,
sfuddur af Dewey!
THOMÁS DEWEY, tvífallið
forsetaefni repúblíkana í Banda
ríkjimum, hefur tilkynnt, að
hann muni ekki verða í kjöri
á ný 1952, en kvaðst stvðja
Dwiglit D. Eisenhower sem for
setaefni fJokks síns. Eisenhow
er, sem nú er rektor Colubia há
skólans í New York, tilkynníi
í gær, að hamx mundi á engan
háft sækjast eftir framboðinu.
Menn nákomnir Eisenhower
sögðu þó, að yrði mjög eindreg
i ? sótzt eftir honúm í framfcoð
ið mmidi liann ekki færast und
an.
Benti Finnur Jónsson á það,
að allar aðrar stéttir þjóðfélags-
ins nytu þeirra réttinda, að
kaupgreiðslur þeirra sætu í
fyrirrúmi. Sjómenn eiga og
samkvæmt íslenzkum og al-
þjóðlegum lögum rétt til að
binda skip, ef beir fá ekki kaup
sitt greitt, en síldarsjémenn
hafa verið sviptir þessum rétti
með sérstökum lagaákvæðum.
Þetta leiðir til þess, að þeir
hafa aðeins fengið greiddan
helming kauptryggingarinnar
frá liðinni síldarvertíð, þegar
þeir hverfa slyppir heim, þar
sem atvinnuleysi og jafnvel ör-
birgð bíður þeirra. Benti Finn-
ur á, að ekki næði neinni átt,
að síldveiðisiómenn væru ekki
íátnir njóta sama réttar í þessu
efni og aðrar stéttir þjóðfélags-
nis.
Ef ríkisstjórnin gcrir ekki
ráðstafahir til þess, /ið þeir
fái kauptryggmguiia greidda
til fulls, ber alþingi því sið-
ferðisleg' skylda til að af-
nema viðkomandi laga-
ákvæði. Það verður að gera
sér Ijóst, að bað liefur me'ð
þeim valdið þungum búsifj-
um þjóðfélagsþegnum, sem
borið hafa hvað minnst úr
býtum af starfandi fólki í
landinu, vegna aflabrests, nú
á sjöttu síldarvertíðinni í ;
röð. j
Ólafur Thors atvinnumála-’
Framhald á 7. síðu.
99,5 prósenf sigur
kommúnisfa í
Ausfur-Þýzkalandi!!
KOMMÚNISTAR UNNIJ,
eins og búizt var við, stórglæsi
legan kosningasigur í Austur-
Þýzkalandi. Alls neyttu 98%
kjósenda atkvæðisréttar gíns,
enda fjdgdist lögreglan með því,
að menn gleymdu ekki að
kjósa. Af þessum mikla fjölda
greiddra atkvæða, hlaut listi
kommúnista hvorki méira né
minna en 99,5% atkvæða, og
aðeins 35 000 sálir leyfðu sér
að greiða listanum ekki at-
kvæði. Þess má geta, að ekld
var nema þessi eini listi í kjöri.
Kosningin var leynileg, eins og
eannar lýðræðiskosningar eiga
að vera, en fáir eða engir kjós-
endur notfærðu sér kjörlefália,
orida', vilja. óbreyítir kjósendur
ekki láta' lögregluna taka eftir
sér um of.
Frumvarpið mælir svo fyrir að 6. gr. gengislækkunai'-
laganna skuli orðuð þannig:
„Vísitala framfærslukostnaðar, sbr. 3. gr., skal reikn-
uð mánaðarlega, og skulu laun og lifrarpeningar háseta
á togurum breytast hinn fyrsta dag hvers mánaðar í sam-
ræmi við þá breytingu, sem orðið hefur á vísitölu gíðasl
liðins mánaðar. Hinn 1. nóvember 1950 skal kaupgjalo
greitt samkvæmt vísitölu októbermánaðar o. s. frv., e"v
til ársloka 1950 skal þó greiða kaup samkvæmt vísitölu,
er sé 0,75 stigum hærri en vísitai'a kauplagsnefndar. Við
ákvörðun launabækkunar eða launalækkunar skal ekkí
tekið tillit til þeirrar breytingar á framfærslukostnaði,
sem vísitalan sýnir og á rót sína að rekja til breytts verðs
á landbúnaðarafurðum samkvæmt 4. gr. 1. nr. 94/1947
vegna hækkunar eða lækkunar á launum bónda eða verka-
fólks hans, þeirrar er leitt hefur af ákvæðum þessarar
greinar um breytingar á launum. Akvæðin taka ckki til'
launa, sem reiknuð eru á grundvelli verðmætis afurða,
svo sem aflahlutar. Þó skulu laun, hluti launa eða aðrar
greiðslur til skipverja á togurum og fiskflutningaskip-
um, sem miðaðar eru við hundraðshluta af afla, aðeins
hæklta, í samræmi við liækkaða vísitölu samkvæmt þess-
ari grein, en ekki hækka að öðru leyti að krónutali vegna
gengisbreytingar samkvæmt lögum þessum“.
í greinargerð fyrir frum-
varpi þessu segja flutnings-
menn þess, en þeir eru Gylfi Þ.
Gíslason, Ásgeir Ásgeirsson,
Emil Jónsson, Finnur Jónsson
og Stefán Jóh. Stefánsson:
„Megintilgangur frv. þessa
er að koma því til leiðar, að
kaup launþega hækki hinn 1.
nóvember n.k. í samræmi við
vísitölu októbermánaðar og
geti síðan breytzt mánaðarlega
í hlutfalli við breytingar á
vísitölu kauplagsnefndar.
Kaup er nú sem kunnugt er
greitt' samkvæmt vísitölu 115,
að viðbættum 0,75 stigum
vegna þess, að kaupgjald var
um skeið á síðast liðnu suiftri
greitt samkvæmt lægri vísi-
tölu en réttmætt var. Talið er,
að vísitala októbermánaðar
verði um 122 stig og nóvem-
bervísitalan líklega enn hærri.
í gengislögunum er ráð fyrir
því gert, að kaupgjald skuli
vera óbreytt til áramóta og að
það kaup, sem þá verður á-
kveðið, skuli halaast til miðs
árs 1951. Tilgangur þessara á-
kvæða mun hafa verið sá að
reyna að draga úr hraða þeirr-
ar verðhækkunar, sem gert
var ráð fyrir að sigla mundi í
kjölfar gengislækkunarinnar, [
en launþegum var ekki talið
mundu reynast þungbært að
taka verðhækkunina á herðar
sínar í takmarkaðan tímar, þar
eð hún yrði lítil, og auk þess
mundi efnahagslífiö allt standa
með blóma vegna hagstæára á-
hrifa gengislækkunarinnar og
vöruframboð verða mikið. Það
er kunnara en frá þurfi að
segja, að þessir spádómar hafa
ekki rætzt. Verðhækkunin hef
ur orðið miklu meiri en gert
var ráð fyrir. Horfur í atvinnu
málum eru nú uggyænlegri en
þær hafa verið um langt skeið,
og vöruskortur er mikill og a‘3
því er virðist vaxandi. Kostur
almennings er nú svo þröngur
orðinn, að launamenn, og þó
Framh. á 7. slðu-
Trummafj flyíur
ræðu f nétf
TRUMAN FORSETI er nú á
leið til San Fransisco eftir
fund sinn með MacArthur, þar
áem þeir ræddu Kóreumálin.
Mun forsetinn flytja mikilvæga
ræðu um heimsmálin í San
Fransisco í nótt.