Alþýðublaðið - 26.10.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.10.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. okt. 1950. ' ALÞÝÐUBLAÐÍD 3 í ÐAG er fimmtudagurinn 26. október. Fætldur Moltke hers- höfðingi árið 1800. Sólarupprás í ítévkja'vík e'r kl> 7.50, sól hæst á lofti kl. 12,12, sólarlag kl. 16,33, árdegishá- flæður kl. 5.20, síðdegisháílæð- ur kl. 17,37. Næturvarzla: Ingólfs apótek, sími 1330. Fkígferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: Ráðgert er að , fjúga í dag til Akureyrar, V. e s l m a nn a e y j a, Kirkjubæj- arklausturs, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. PAA: í Keflavík kl. 3.50—4.35 á fimmtudag frá New York og Gander til Óslóar, Stokk- hólms og Helsingfors; föstu- clag kl. 21—21.45 frá Hels- ingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander og New York. Skipafréttir Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík næstkomandi mánudag til Húna flóahafna. Herðubreið er í Reykjavík. Þyrill er væntanleg íir til Reykjavíkur í dag að vest an og norðan. Þorsteinn fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest mannaeyja. Straumey er á Aust íjörðum á norðurleið, Katla er í Vestmannaeyjum. Brúarfoss fór frá Pireaus í Grikklandi 21.10. til íslands. Dettifoss kemur til Reykjavík- ur kl. 1800 í dag, 25/10. frá Leith. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss kemur til Bergen í ■dag, 25/10 frá Álaborg. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lagar foss fór frá Egersund 23/10. til Faxaflóahafna. Selfoss fór frá Stokkhólmi 21/10. til Ulea í Finnlandi. Tröllafoss fór frá Reykjavík 18/10. til Nýfundna lands og New York. Afmæii Sextugur er í dag Yngvi Jóns- son, Álfaskeiði 53, Hafnarfirði. Söfn og sýningar Landsbókasafnið: Opið kl. 10 -—12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12 og 1—7. Þjóðskjalasáfnið: Opið kl. 10 ♦— 12 og 2—7 alla virka daga. Þjóc>m;n;asarnió: Opið frá kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtudagn <og sunnudaga. 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Tónleikar Symfóníuhjólm sveitarinnar; dr. Victor Urbantschitsch stjórnar (tekið á segulband á tón leikum i þjóðleikhúsinu 22. okt.): a) Symíónía nr. 39 í Es- clúr eftir Mozart. b) „Pétur og úlfurinn" barnasaga með tónleik- um eftir Prokofieff. Björn Franzson íslenzk- aði textann. Þúíur: Lárus Pálsson lsikari. „22.Í5.:.. Frá .. úllöJKlum . (Axel Thorsteinson). 22.10 TÖnleikar. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30-—15 þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga., Safn Einars Jónssonar: Ojliá á sunnudögurfi kl. 13.30 -— 15. Bókasafn Alliance Francaise er opið alla þriðjudaga og föstu daga kl. 2—4 síðd. á Ásvalla- götu 69. Úr öllunn áttum Kópavogsannáll hinn nýi. Kópavogsannáll hinn nýi heit ir rímnapési nokkur, sem nýlega er út kominn. Eru þetta „gaman rímur af Rúti Austmanni og Þórði II. irá Hattardal, kveðnar árið, sem þeir fimmtán féllu ó- bættir á Kópavogshálsi“. Rímnapési þassi er seldur á götum bæjarins. V.egfarendur: Gáleysi í umfeijð getur kost- að yður lífið eða örkuml ævi- langt. Frá Kvenfélagi Hallgrímskirkju Hinn árlegi merkjasöludagUr félagsins er föstudaginn 27. okt. næstkomandi ártíðardagur séra Hallgríms Péturssonar. Þess er vænzt að félagskonur góðfús- lega hjálpi til við merkjasöl- una og vitji þeirra á Eiríks- götu 29 til Guðrúnar Fr. Rydén, sem afgreiðir merkin til kl. 6 á föstudaginn. Allar upplýsing- ar gefnar í síma 2297. Fjáröflunarnefndin. ÁRMANN. Handknattleiks- stúlkur. Æfingatafla. Meistara og I. fl. í húsi ÍBR: Sunnud. 5-6. Fimmtud. 9-10. í húsi Jóns Þorsteinssonar: Föstudaga 9—10. II. og III. flokkur í húsi ÍBR: Mánudaga 8—9. Mætið vel og stundvíslega. Geymið töfluna. ■— Nefndin. hvað fengju kvæmf sái fer frá Kaupmannahöfn 7. nóvember til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur óskast tilkynnt ur skrifstofu Sameinaða í Kaupmannáhöfn hið fyrsta. Frá Rey^javík fer skipið til Grænlands og þaðan beint til Kaupmannahafnar. Frá Kaupmannahöfn til Færeyja og Reykjavíkur 5. desember. Frá Revkjavík til Færeyia og Kaupmannahafnar 14. des- ember. SKIPAAFGR. JES ZIMSEN- Erlendur Pjetursson. AugJvs.iJ í 41 þ ý S u b I a ð i íi í ! KOMMÚNISTAR óttast mjog hiná nýju miSunartillögu, sem er samhljóða samningnum á Akrariesi. Hásetarnir á Bjarna Olafssyni greiddu allir atkvæði með A.kranessamningnum áður en hann var undirritaður, en hásetarnir fyrir norðan greiddu flestir atkvæði á móti Akureyrarsamningnum áður eri hann var undirritaður. Þess vegna urðu kommúnistar að láta utan- Célagsmenn samþykkja hann og fengu þanr.ig samþykktar- nefnu á samninginn. Það eru hreinar blekkingar að Keflvíkingar hai'i hafn- íð samningnum. Þeir hafa kosið samninganefnd ti’. þess að ganga frá samningum strax að f.tkvæðagreiðslunni í félaginu okinni. Sáttatillagan heimilar sjómannafélögunum á5 hverfa inn á prósentugrundvöllinn, ef verð ó saltfiski hækkar, en þá myndi prernía af magni verða óhagstæð fyrir sjómenn. Siómennirnir ráða því sjálfir, hvort þeir skipta um grundvöll. Það eru hrein ósannindi, að 16 stunda vinna skuli nokk- urn tíma gilda á saltfiskveiðum. og ef útgerðarmaðdr svíkst undan því að hafa 12 stunda hvíld, t. d. með því að segjast æt’a að sigla út með aflann, en leggur hann síðan á land á íslandi, verður útgerðarmaður e.S greiða fébætur til háset- anna. Það ákvæði er ekki í tillögunni, en fyrir liggur skrif- leg yfirlýsing frá útgerðarmönnum um þetta. Aflaverðlaun hækka skilyrðislaust upp í 0,85fV aí allri sölu fram yfir £ 8000 í veioiferð, hverju, sem Þjóðviljinn lýgur. Fiskimatið verður óumdeilanlegt, enda framkvæmt af löggiltum matsmönnum. En þeir eiga aðeins að dæma um, hvort fiskurinn er sæmilega blóðgaður, hausaður, flattur, þveg- inn .og saltaður. Engir aðrir gallar skulu teknir með í þessu mati. Það er sameiginlegt hagsmunamál allra annarra ,en kommúnista, að saltfiskurinn okkar sé sem bezt verkaður, svo að hann standist samkeppnina á heimsmarkaðinum. — Hvernig aukaafiaverðlaun lækka tekjur sjómanna, væri gam- an að Þjóðviljinn útskýrði nánar. Ég birti hér reikninga yfir nokkrar veiðifei'ðir, sem sýna, hvað hásetarnir báru úr býtum fyrir þær, og-hvað þeir mundu fá.fyrir nákvæmiega eins veiðiferð (sama afla og tíma) sam- kvæmt sáttatillögunni. Fimmtugur itfndur SALTFISKVEIÐAR — eftir gamla sa Bv. Hallveig Fi-óðadóttir, 19./4.— lógmarksháseta. Fast kaun í 21 .dag, kr. 36,00 á dag Lifrarhluiur. 120 föt á kr. 6,086 Oriof Vísitöluu’^ybót í maí Fast kaun, 41,67 á dag, í 21 dag Al'.’averðl. 123,17 tn. saltfisk á kr. 4,875 Aflaverðl. 38,48 tn. í bræðsín, ó kr. 2,25 Aflaverðl. af ýsu or hVðii Aflaverðl. af lýsi, 7671 kg. á kr. 40,00 pr. tn Orlof mmngnum: -9./5., 21 dagur, kaup líækkun er bví kr. 392,34 Bv. Skúli Magnússon, 15./4,—17./4., II Fast kaup í 13 daga, kr. 36 00 á deg Liírarhiutur, 201 tn„ á kr. 6,086 Orlof Fast kaup, kr. 41,67 ó dag, í 13 daga Aflaverðl. 169.756 tn. saltf. á kr. 4,875 Af averð!., ýsa o. fl. AflaverSÍ., í hræðslu Í7,86 tn. á kr. 2,25 Framhald á 7 kr. 756,00 — 730,43 — 59,50 — 16,80 Kr. 1562,73 þetta kaup: kr. 875,07 — 600,45 — 86,58 — 10,93 fl. — 306,84 75,20 Kr. 1955,07 s rúm 6 tonn nr. 1 kr. 468,00 — 1223,48 '— 67,70 Kr. 1759.18 þetta kaup: ki\ 541,71 — 827,56 — 10,12 — 40,18 síðu. Guðmundur Þ. Magnússon. í DAG er G.uðmundur Þ. Magnússon, kaupmaður í Hatnarfirði fimmtiu ára. Hann væddist að Hjörtskoti á Hval- cyri í Hafnarfirði 26. dag októ bermánaðar 1900. Alla ævi hef ur hann alið aldur sinn og átt starísdaga í Hafnarfirði. Er hann öllum bæjarbúum kunn- ur að góðu einu. Guðmundur ólst upp í f.or- eldrahúsum til fermingarald- urs. Þar lærði hann hagnýt störf, iðni og trúmennsku hjá foreldrum sínum, sem voru a3- þekkt að dugnaði og mvndar- skap. Guðmundur sótti í íoreldra- hús vinnugleði og vinnugæfu, enda liefir honum orðið lífið- hamingjuríkt. Fjórtán ára hóf hann eigin starfsemi. Hann fór þá úr for- eldrahúsum og varð að siá fvr- ir sér sjálfur eftir það. Allt frá þeirri stundu má segja að Guð mundur hafi sótt á brattann í hafnfirzku atvinnu og athafna lífi, og náð því hærra marki, sem árin hafa orðið fleiri, sem að baki eru. Átján ára varð hann bifreiða stjóri qg ók larþcgabifreiðum milli Hafnarfjarðar og Reykja- víkur í ellefu ár. Þeir, sem ferðuðust þá, þes.sa leið, muna mæta vel lipurð og öryggi Guð mundar í bif rei ðastj órastarí - jnu. Eftir að Guðmundur hætíi þessu starfi, setti hann á stofn verzlun í Hafnarfirði og varð brátt einn vinsælasti kaupmað urinn í Hafnaríirði. Hann var þá tgaplega þrítugur að aldri, og síðan hefur Guðmundur rek ið margþætta og umfangsrriikla kaupsýs’u þar í bæ í rúm íuttugu ár. Meðal stéttarbræðra hefur Guðmundur notið mikiís' og vaxandi trausts og virðing- ar, sem einkum má rriarka á því, að hann hefur undanfarin ár átt sæti í stjórn Kaupmanna félags Hafnarfjarðar. Jafnframt margháttuðurn verzlunarstörfum heíur Guð- mundur komið mjög við sögu ýmissa félagssamtaka í Hafnhr firði og jafnan verið í forystu. Starfsvöllur Guðmundur hefur víðar verið haslaður en í Hafnarfirði. Um sjö ára skeið, rak hann jafnframt störfunum í Hainarfirði, stórbú að Króki í Flóa. Hann var þá einn af stærstu og framtaksömuslu oændum í Hraungerðishreppi í Árnessýslu. Þó-að Guðmundur hafi lágt niður bifreiðastjórastarf, serrr Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.