Alþýðublaðið - 02.11.1950, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.11.1950, Qupperneq 1
VeSSurhorfur: Austan gola og síðan kaldi; skýjað með köflum, en úrkomu- ! laust að mestu. i . ÍJ&' Forusfugreln: Alvar'cgí atvinnu- ástand. * • na XXXI. árg. Fimmtudagur 2. nóv. 1950. 242. tbl. mmúnistar flýðu af fundi reykviskra sjó- manna i gærkveldi! -----4.----- Reyndu ekki einu sinni að sýna sundrungartillögur sínar! -----4------ Sex fogarasjómenn voru kosnir í samn- inganefnd með sfjórn féiagsins Kortið sýnir við víðlenda ríki Stalins frá Eystrasalti til Kyrrahafs, og kjarnorkustöðvar þess. Kjarnorkusprengjur, ef til eru, eru sagðar geymdar skammt frá Leningrad, suður við Svarta haf og austur í Mið-Ásíu (merktar fallandi sprengju á kortinu). Lengst til hægri á kortinu sést Kórea, neðst í miðið, Tíbet, löndin. sem kommúnistar berjast nú um. Trygvi Heldur 16 sfunda þrældóm, en 12 siunda hvíld! Lie endurkjörinn með 46 Vishinski segir: Sovétstjórnin við- urkennir hann ekki og mun eng in samskipti eiga við hann! Miðiunartiilagan feiid á Norðfirði. ÞJÓÐVILJINN skýrði frá því sigri hrósandi í gær, að miðlunartillaga sáttanefndar ríkisins í togaradeilunni hefði nú verið felld á Norð- firði með 27 atkvæðum gegn 2. Á togurum kommúnista þar vilja menn eftir J>ví held ur sextán stunda þrældóm á fram á karíaveiðunum, eins og á Siglufirði, en tólf stunda hvíld, svo sem miðlunartil- lágan býður upp á. TRYGVE LIE var endurkjörinn aðalritari sameinuðu þjóð- anan til þriggja ára á fundi allsherjarþingsins í Flushing Mea- ilows í gær. Greiddu 46 ríki honum atkvæði, en a'ðeins 5 á móti (Rússland og leppríki þess); 7 sátu hjá. — Vishinski lýsti yfir því, að atkvæðagreiðslunni lokinni, að sovétstjórnin myndi ekki viðurkenna Lie sem aðalritara og ekki hafa við hann nein samskinti. msavaigi Er ætlað að dylja áform kommúolsta ATTLEE, forsætisróðiierra Breta, fordæmdi hið svokalláða „friðarávarp“ kommúnista, Stokkliólmsávarpið, í ræðu, sem hatm flutti i'yrir blaða- Framhald á 7. síðu. Hörð deila hefur staðið um það undaníarið, hvort Lie skyldi endurkjörinn aoalritari sameinuðu þjóðanna eða ein- hver annar í hans stað, og hafa fulltrúar Rússa í öryggisráð- inu og á allsherjarþinginu beitt sér mjög gegn endurkosningu hans. Að réttu lagi á öryggisráðið að gera tillögu um val aðalrit- arans, en allsherjarþingið síðan að kjósa hann. En í öryggisráð- inít náðist ekkert samkomulag. Níu af el’efu ríkjum, sem sæti eiga í því, þar á meðal Banda- ríkin og Bretland, vildu láta öryggisráðið mæla með endur- kjöri Lies en Rússland hindraði slík meðmæli með neitunar- valdi. Fór að endingu svo, að ör- yggsiráðig gat enga tillögu gtert um val aðalritarans, og varð allsherjarþingið eitt því að gera út um máílðr Bandaríkin og þrettán ríki önur gerðu það að tillögu sinnf á allsherjarþing- inu, að Lie yrði endurkosinn til þriggja ára, og var það sam- þykkt, eins og áður segir, í gær, þrátt fyrir mótmæli og' hótanir Rússa. IJM NÍUTÍU KOMMÚNISTAR og fylgismenn þeirra flýðu af fundi Sjómannafélags Reykj'avíkur í Listamannaskálanum í gærkveldi, er þeir sáu fyrir al'geran ósigur sinn; en fundinn sóttu á fimmta hundr- ■að manns. Aiiar fyrirætlanir kommúnista fóru þar með út um þúfur, og tillaga þeirra um að svipta stjóm fplagsins trúnaði í it'Cgaradeilunni kom ekki einu sinni fram. Fundurinn kaus hins vegar liér um bil í einu hljóði sex togarasjómenn til þess að fara framvegis með samninga fyrir fó'iagið í togaradeilunni, ásamt stjórn þess, eins og í Hafnar- firði. Til þess að fara með samn-*----------------------------—* inga ásamt félagsstjórninni voru kosnir þessir togarasjó- ;<nenn: Steingrímur Einarsson af bv. Elliðaey, Hilmar Jónsson af bv. Akurey, Sigurður Sigurðs- son af bv. Jóni forseta, Jón Helgason af bv. Neptúnusi, Ól- afur Sigurðsson af bv. Ingólfi Arnarsyni og Sigurður Ingi- mundarson af bv. Helgafelli. Jafnframt þessu var sam- þykkt, einnig nær einróma, að taka áheyrnarumboð af þremur kommúnistum, sem kosnir voru á síðasta fé lagsfundi, Iðnófundinum fræga, til þess að vera með félagsstjórninni við samn- ingana. Þá lýsti fundurinn, með öll- um þorra atkvæða gegn aðeins Framhald á 7. síðu. Banatilræði við Truman í gær. ; Tveir tilræðismenn skotnir, er þeir ætl- uðu að ryðjast vopn aðir inn í hús hans. Hverjar eru tekjurnar og hver gjö ernarsambandsins? TVEIR ÞINGMENN Alþýðu floltksins, Gylfi Þ. Gíslason og Stefán Jóh. Stefánsson, flytja í sámeinUðu þingi fyrirspurn til menntamálaráðherra um, hver séu tekjur og gjöld vegna þátttöku Sslands í Bernarsam- bandinu. Sömu þirigmenn beina þeirri fyrirspurn til ríkisstjórn arinnar, hvort hún byggist að leggja frumvarp til nýrra launa laga fyrir alþingi það, sem nú siíur. Fyrirspurnin til menntamála ráðherra um tekjur og gjöld vegna þátttöku íslands í Bernar sambandinu er í 'þrennu lagi og svohljóðandi: 1. Hversu mikið hefur ver ið yfirfært til erlendra manna vegna höfundarréttar, síðan ísland gerðist aðili að Bern- arsambandinu, og hversu mik ið er óyfirfært af kröfum, sem gerðar hafa verið?- 2. Hversu miklar gjaldeyr istekjur hafa íslenzkir menn hlotið á sama tíma vegna að ildar íslands að Bernarsam- bandinu? TVEIR MENN með skamm- byssur á loftí reyndu að ryðj- ast inn í bústað Trumans Bandaríkjaforseta í Blair House í Washiftgton kl. 2,15 síðdegis í gær (eftir Bandaríkjatíma), en voru báðir skotnir niður, ann- ar til bana, á ströppum hússins af varðmönnum þess. Hinn hlaut sár á höfði. Þrír varð- menn særðust í viðureigninni. Truman var heima, er þetta gerðist; en hann dvelur um þessar mundir í Blair House, en ekki í hvíta húsinu. Upplýst var síðar í gær, að sá tilræðismaðurinn, sem slapp með Jífi, væri úr flokki þjóð- ernissinna á eynni Puerto Rico, þar sem byltingartilraun var gerð í þessari viku; og er af því ályktað, að tilræðið muni hafa staðið í einhverju sam- bandi við hana. 3. Hverjar. hafa verið tekj- ur STEFS, síðan það var stofnaÁ hversu mikið hefur það greitt fyirr höfundarrétt og hversu mikill hefur verið stjórnar- og skrifstofukostn- aður þess?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.