Alþýðublaðið - 02.11.1950, Síða 3
Fimmtudagur 2. nóv. 1950.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
s
f BAG er fínimtudagurinn 2.
nóvember. Fæddur Esaias Teg-'
nér skáld árið 1846.
" stairsi i: ■ d'ír.ii (.
Sólarupprás . Jj Reykigivík er
kl. 8.12, sól hæst- ó-.iofti kl.
12.11. sólarlag kl. 16.10, árdeg-
isháflæður kl. 10.00, síðdegis-
háflæður kl. 22.33.
Næturvarzla: Laugavegsapó-
tek, símj 1618.
Flugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Innanlandsflug: Ráðgert er
að fljúga í dag frá Reykjavík
til, Akureyrar, Vestmannaeyja,
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar
og S.auðárkróks, á morgun til
Akureyrar, Vestmannaeyja,
Kirkjubæjarklaust.urs, Fagur-
Lólsmýrar og Hornafjarðar; frá
•Akur.eyri. til Reykajvíkur, Siglu
fjarðar, Ólafsfjaðrar og Kóga-
skers, á morgun til Reykjavík-
ur, Siglufjarðar og Austfjarða.
PAA:
í Keflavík kl. 3,50—4,35 á
fimmtudag frá New York og
Gander til Óslóar, Stokkhólms
og Helsingfors; föstudag kl. 21
—21,45 frá Helsingfors, Stokk-
hólmi og Osló til Gander og
New York.
Skipafréttir
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla var á ísafirði í gær-
kveldi á norðurleið. Esja er í
Reykjavík. Herðubreið er í
Reykjavík. Skjaldbreið er
væntanleg til Skagastrandar i
dag. Þyrill er á leið frá Norð-
urlandinu til Reykjavíkur.
Str.aumey var á Mjóafirði síð-
degis í gær á suðurleið. Þor-
steinn var í Vestmannaeyjum í
gær.
H.f. Eimskipafélag ísJands.
Brúarfoss fór frá Ceuta
27/10 til íslands. Dettifoss er í
Reykjavík. Fjallf.oss er í Kefla-
vík. Goðafoss fer, frá Siglufirði
í kvöld til Reykjvaíkur. Gul1-
. f.oss er í Kaupmannahöfn. Lag-
arfoss er í Reykjavík. Selfoss
kom til Ulea í Finnlandi 25/10.
Tröllafoss. kom til New Yor.k
31/10, fer Þaöan væntanlega
7—8/11 til Reykjavíkur. Laura
Dan fermir í Halifax um 20/11
til Reykjavíkur. Pólstjarnan
fermir í Leith 1—2/11 til
Reykjavíkur. Heika f.ermir í
Hamburg, Rotterdam og Ant-
werpen 3—8/11.
SIS. ^
' Árnárfell' Ípsta Sal'tfisk' fyrir
norðurlandi. iVI.s. Hvassafeil lest
ar salt í Ibiza.
Fundir
Náttúrulækningafélag Reykja
%Tíkur heldur fund í Guðspeki-
félagshúsinu í kvöld kl. 8,30.
Baldur Johnssen flytur erindi
um tannskemmdir og sætindi.
Or ölíum áttum
Hjólreiðamenn:
Munið, að það er stranglega
bannað að aka á gangstéttum
og út um húsasund, sem liggja
að gangstéttum.
Kristilegt imgmennafélag í
Hallgrímssókn.
Fundur í kvöld kl. 8,30 í Gagn
'fræðaskóla Austurbaejar (Ingi-
marsskóla). Sýndur verður
fyrri hluti kvikmyndarinnar
um björgunina við Látrabjörg
og rætt um vetrarstarfið. Gest-
ir velkomnir. Séra Jakob Jóns-
son.
Skemmtun
Borgfirffingafélagsins.
Borgfirðingafélagið heldur
skemmtun í Listamannaskálan-
um kl. 20.30 í kvöld.
Hvor sigrar?
20.30 Tónleikar: Hambro og
Zayde leika fjórhent á
píanó (plötur).
20.45 Lestur fornrita: Fóst-
bræðrasaga, — upphaf
(Einar Ól. Sveinsson
prófessor).
21.10 Tónleikar (plötur).
21.15 Dagskrá Kvenréttindafé-
lags Islands. — Erindi:
Gamalt og nýtt um skóla
mál (Ragnheiður Jóns-
dóttir rithöfundur).
21.40 Tónleikar (plötur).
21.45 Frá útlöndum (Jón
Magnússon fréttastjóri).
22.10 Sinfó.nískir tónleikar
(plötur): a) Fiðlukon-
sert nr. 4 í D-dúr eftir
Mozart. b) Sinfónía í d-
moll eftir Vaughan
Williams.
> H.pfwö til sölu nokkra lyftivagna fyrir
íiskþurrkunarhús.
Landssmiðjmi.
Meirihfiiti sarneinaðs þing-s fcMdi að vl&a
máli til nefndar, þrátt fyrir ósk uin það!
IJIKLAU UMRÆÐUR urðu í sariieinuðu þingi í gær um
hlutatryggingarsjóð bátaútvegsins í sambandi \ ið fram komna
þingsályktunartiMögu um að sanjin verði reglugerð um þppsk-
veiðideild hans. pg' hraðað nauðsynlegum undirhúningi til þess
að deildiii geti tekið til starfa á þessu ári. Óskaði Finn-ur Jóns-
soii gftir þyí, að þingsályktunartillögunni væri vísað til nefnd-
ar, svo a'ð hægt væri að athuga nánar önnur atriði niálsins, en
nutningsmenn lögðust, gegn því, og var feilt með 20 atkvæftipn
Vggn 1, að yísa inálinu til nefndar, þótt slíkt sé vifttekin venja,
,ef þess er á annað bprð óskað.
ímtrásiti I Tíbet
seoja Kommunislai
4000 Tíbetanar
fallnir, segir Pek
íngútvarpið.
Pétur Kristjánsson.
Á SUNDMÓTI Ármanns í
sundhöllinni í kvöld kl. 8,30
keppa m. a. beir Ari Guð-
mundsson, Ægi, og Pétur
Kristjánsoon. Ármanni, í 50
metra skriusundi, en aðalbar-
áttan stendur milli bessara
i kunnu sundmanna á þessari
| vegarlengd, en alls evu 16
þátttakendur í 50 metra skrið
sundinu.'
Söfo og sfnmgar
Laiulsbókasafriið: Opið kl. 10
—12, 1—7 og 8—10 alla virka
Finnur Jónsson taldi hina
framkomnu þingsályktunartil-
logu eiga fullan, rétt á sér, en
kvað jafnframt nauðsynlegt að
athuga möguleikana á því,
hvort síldveiðideild hlutatrygg
ingasjóðs getl innt greiðslur
sínar af hendi, en Finnnr hef-
ur áður á alþjngi rastt ýtarlega
um hin erfiðu kj^r síldveiðisjó
manna frá síðustu vertíð.. og
bent á, að þeir hafi aðeiris feng
ið. helmins kauptryggingar
sinnar greiddan.
Ólafur Thoi's atvinnumála-
ráðhprr.a, boðaði, að reglugerð
nm síldveiðideild hlutatrygg-
ingasióðs væri bráðlega væntan
leg. Hann mælti méð hinni
fram konmu bingsáiyktunartil-
lögu, en taldi. að mjög mvndi
erfitt að semia raglugerð ur.i
þorskveiðideild sjóðsins.,.
Flutningsmenn bingsályktun
artillögunnar, Halldór Ásgríms
son og G-ísli Guðmundsson, lögð
ust gegn því, að tillögunni yrði
vísað til nefndar. þegar Finn-
ur Jónsson óskaði þess, enda
hótt hann lýsti s?g fylgjandi
þingsályktunartillögunni og
raiðaði afstöðu sína við það
eitt. að hægt væri að athuga
skyld atriði raálisns nánar. Urðu
nokkur orðask:pti út af þessu
atriði, og í atkvæðagreiðslu var
fellt að vísa þingsalykturiartil-
lögunni til nefndar. Virtist kom
inn nokkur hiti í málið, og tveir
bingmenn Sjálfstæðisflokksins,
Lárus Jóhannesson og Sigurð-
ur Bjarnason, gerðu sig að við-
undri. Þeir greiddu atkvæði
daga nema laugardaga kl. 10—
12 og 1—7.
Þjpðskjalasafnið: Opið kl. 10
! — 12 og .2—7 alla virka daga.
j Þjóö'mm.Tasarnið: Opið fró kl.
i 1:3,-—15 þriðjudaga, fimmtudagn
í og sunnudaga.
Nátíúnig'ripasafijlð: Opið 'klj
13,30—15 þriðjudaga, fimmtu-
daga og. súnnúdaga.
Safn Einars Jónssonar: Opið
á sunnudögum kl, 13.30 — 15
Bókasafh Aliiance Francaise
er opið alla þriojudaga og föstu
daga kl. 2—4 síðd. á Ásvalla-
gctu 69.
með því að viðbafðri handa-
uppréttingu að vísa málinu til
nefndar. Þátttaka í atkvæða-
■greiðslunni reyndjst hins veg-
ar ónóg, og var þá viðhaft nafna
kall. Þegar þeir Lárus og Sig-
urður heyrðu, að allir Fram-
sóknarmenn og flestir ílokks-
bræður þgirra greiddu atkvæði
gegn því, að málið færi í nefnd,
misst.u þeir móðinn og sátu hjá
við atkvæðagreiðsluna.
KOMMUNISTASTJORNIN
í PÉKLNG, hefur hú, svara®
orftsendingu IndJandsstjórnar
út af innrásiniii í Tíbet, og seg-
ir þar innrásina J'era kínverskt
innanlandsmál, sem öðrimi
komi ekki vio en cigi aft koma
í. veg fyrir aft Tibet yerð) nptaS
af Iieimsvaldasinnum Banda-
ríkjanna sem bækistöð fyrir á-
i;ás á Kínal
índlandsstiórn birti' þegar i
gær andsvar, þar sem hmrásin-
í Tíbet er enn hörmuð og svar
Pek,ingstjór.narinnar er talið
öldungis pfuTnægjandi. Legg-
ur Indlandsstjórn í andsvarinu
þá spurningu fyrir Peking-
stjórnina, hvers vegna innrásin
haíj verið ger.ð í Tíbet. þegar
sendinefnd þaðan hafi verig á
leið. til Pekig til að ræða, frið-
samlega lausn ágreinnigsmál-
anna og áframhald friðsamlpgr-
ar sambúðar við Kína.
Útvaj'pið í Peking skýrði í
gær frá miklum sigri, sem það
taldi innrásarher kommúnista
hafa unnið hjá Shangtu, um
640 km austur af höiuðbprg
Tíbet, Lbassa. Var sagt að 4000
mpnns hefðu fallið þar af Tí-
betbúum.
ÞING sameinuðu þjóðanna
samþykkti í fyrradag, að heim
ila Spáni þátttöku í nokkrum.
nefndum bandalagsins.
Árnj Gonrilaugsson endurkosirui for-
maður félagsins á aðalfundi I.f-yrrakvöld.
UNGRA JAFNAÐARMANNA í Hafnarfitði hélt
n í fyrýakvöM. Starfscmi félagsins hefur veri'5
síöasta ári, og hafa meðal annai'.s hátt ú annað
FELAG
aðalfund sinn
cnjög öflug á
hundra'p nýir meftlimir hætzt
Árni Gunn’augsson vai end-
urkosinn for.maður félagsins,
en aðrir í stjórn voru kosnir:
Kristján Hannesson, varafor-
maður; Egill Egilsson, ritari;
(allir endurkosnir); en fjár-
málariíari var kosinn Jón
Pálmason í stað Gísla Hall-
dórssonar, sem. baðst undan
endurkosningu.
í varastórn voru kosnir: Jón
Þorsteinsson og Helgi Guð-
mundsson og endurskoðendur
þeir Rafn Jensson og Albert
Magnússon.
Á fundinum voru kosnir 10
fulltr'úar á 13. þing Sambands
ungra jafnaðarmanna, sem
ha’dið verðiii' í þessum mán-
uði.
St.arfsemi FUJ í Ilafnar-
firði hef.ur verið mjög fjöl-
breytt og öflug síðast liðið ár.
Félagið hélt fjölmarga fundi
og skemmtisamkomur á síð-
asta vetri, og voru samkomur
félagsins jafnan fjölsóttar. Þá
var starfandi málfundahópur
innan félagsins eins cg árið
. áður, ,og, mun .hann hef ja starf-
í Lélagið á starfsárinu.
spmi sína á ný innan skamms.
Mikill áhugi er ríkjandi með
al ungra
Hafnarfirði
lagsins og
Gtefnunnar.
jafnaðar.manna í
fyrir viðgangi fé-
eflingu jafnaðar-
Ag þessu sinni hófst vetrax’-
starfið með .fjölmennri sam-
komu, sem ha’din var fyrir
skömmu, og seinni. hluta. þessa
mánaðar verður önnur sam-
koma á .vegum félagsins.
með glerskálum og plast-
skermum. VEGGLAMP-
AR, margar nýjar gerðip
með fallegum pergament-
og plast'skermum.
- Véla og raftækjaverzlunin,
Tryggvag. 23. Sími 81279.