Alþýðublaðið - 02.11.1950, Qupperneq 4
4
ALÞÝfíUBLAÐIÐ
Fímmtudagur 2. nóv. 1950.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.-. : r
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Alvarlegf atvinnu-
ástand
ATVINNUÁSTANÐ er nú
alvarlegra hér á landi en
nokkru sinni síðan fyrir heims
styrjöld. Er svo komið, að meg
instoð alþýðunnar í landinu,
útgerðin og fiskiðnaðurinn,
hafa stöðvazt með öllu í heil-
um landsfjórðungum og lam-
azt meira eða minna urn land
allt. Iðnaðurinn hefur orðið að
draga mjög saman seglin
vegna hráefnaskorts og loks
hafa byggingaframkvæmdir
minnkað svo stórkostlega, að
tekjur þeirra þúsunda iðnaðar-
og verkamanna, sem þar vinna
fyrir brauði sínu, hafa dregizt
mjög saman.
Verst mun atvinnuástandið
vera á Vestfjörðum, og lýsti
Hannibal Valdimarsson al-
þingismaður . því í viðtali við
Alþýðublaðið á þriðjudag. Þar
er engin bátur á sjó og ekk-
ert frystihús starfandi frá Pat-
reksfirði til Djúps, og munu
dæmi slíkrar kreppu vart finn-
ast þótt leitað sé langt aftur í
aldir í þessum landshluta.
Skýring Hannibals á því, hvað
kreppu þessari valdi, er og at-
hyglisverð. Sökina á henni á
gengislækkunin, sem hefur
fært sjómönnum og útgerðar-
mönnum stóraukinn kostnað,
en fiskverðið er óbreytt og af-
leiðingin stöðvun.
Atvinnuástand er alvarlegt
víðar en á Vestfjörðum. Flest-
ir kaupstaðanna hafa kosið sér
atvinnunefndir og jafnvel í
Reykjavík stendur atvinnu-
leysisvofan við dyrnar, enda
hefur bæjarstjórn þar fyrir
alllöngu skipað nefnd til að
fylgjast með þeim málum.
*
Þessir erfiðleikar hafa leitt
til þess, að Alþýðuflokksmenn
hafa flutt tillögu á alþingi
um að nú þegar verði skip-
að nefnd til að rannsaka at-
vinnuástand bæjanna og gera
tillögur um ráðstafanir þeim
til hjálpar og viðreisnar.
Liggja svo sterk rök fyrir
þessu máli, að engum ætti að
blandazt hugur um nauðsyn
þess, að alþingi og ríkisstjórn
láti sig það einhverju varða.
En það furðulega gerist, að
framsóknarmenn bregðast illa
við þessu máli. Þeir, sem sendu
menn með milljónir króna til
að bæta bændum óþurrka á
Austurlandi, láta eins og þeir
viti ekki af hinni geigvænlegu
kreppu á Vestfjörðum og hinu
alvarlega atvinnuástandi kaup
staðanna. Það er sjálfsagt mál
að veita bændum stuðning,.
þegar þeir verða fyrir erfið-
leikum, en það er furðulegt, að
hið sama megi ekki gilda um
áðrar stéttir þessa þjóðfélags.
Dagur, aðalmálgagn Fram-
sóknarmanna á Norðurlandi,
segir um tillögur Alþýðuflokks
manna, að sjaldan muni auð-
virðilegra hræsnisplagg hafa
verið birt á alþingi! Og í um- ástandi bæja og kaupstaða og
ræðum á þingi lét sjálfur for-1
sætisráðherrann þau orð falla,
að óþarfi sé að gera neinar
ráðstafanir enn í þessum efn-
um, ráðlegra að bíða og lofa
bæjunum að minnsta kosti að
síðan einhverjar ráðstafanir til
að rétta þar hlut manna.
Verði ekkert að gert, fer ekki
hjá því, að þúsundir manna
flytji úr bæjunum til Reykja-
víkur, og væri það næsta furðu-
kvarta fyrst! Það er sýnilega leg þróun í stjórnartíð fram-
okki nóg til að gera forsætis-
ráðherra Ijóst, hverhíg ást'and-
riið er í þessum efnum, að bæ;-
irnir kjósi hver af öðruín at-
vinnunefndir, sendi skeyti til
alþingis, geri samþykktir og á-
skoranir og að skrifað sé um
þetta viku eftir viku. Virðist,
eftir undirtektum ráðherrans
að dæma, full Jíörf á því, að
hann fari sjálfur í vísitasíu með
ströndum landsins og í kaup-
staðina til að kynna sér ástand
ið þar. Gæti það ef til viil aðr-
ið til þess, að hann sendi al-
þingismann og frambjóðanda
með fullar hendur fjár til að
ýta fleytum á sjó á Vestfjörð-
um og rétta örlítið hag manna
í bæjunum, eftir að gengis-
lækkunin, sem stjórn hans
hefur staðið fyrir, er búin að
lama þar allt atvinnulíf.
*
sóknarmanna,. ef nokkuð-er að
marka orð þeirra um slík máb-
Fjölsótt skemmfun
slysavarnakvenna
A ÞRIÐJUDAGSKVOLDIÐ
efndi kvennadeiid slysavarna-
félagsins í Reykjavík til
skemmtifundar í Sjálfstæðis-
húsinu í tilefni af því að konur
úr kvennadeild Akraness komu
hingað í heimsókn. Mæítar voru
hátt á fimmta hundrað konur
á samkomunni, og mun þa’ð
vera fjöímennasta skemmti-
samkoma ltvenna liér.
Skemmíifundurinn hófst með
sameiginlegri kaffidrykkju, og
voru ýmis skemmtiatriði flutt.
Einn af gestunum, frú Sigriður
t, . , .... , . ... Sigurðardóttir frá Akranesi,
Það er vissulega ti.efni til .. ... T . T,u
, . ° , song einsong, Ingimar Johann-
þeirrar tillogu, sem Alþyðu-1 , . .
L,, u I v •* x - ] esson kennan las upp og enn
flokksmenn hafa bonð fram a - ~ *
aiþingg þott stjornarflokkarnir!fluttar Meðal J gem óku
virðist ætla að lofa henm að ... ., t, , , T,
- . , , ,, til mals, voru: fra Guðrun Jon-
sofna í nefnd. Framsoknarrað-1 , , , , ,
, . • •• , asson, formaður kvennadeildar-
herra hefur orðið fyrir svorum .
, , ... . . , ínnar í Reykjavik, Guðbjartur
af hálfu stjórnarinnar í þessu
máli, en sök og sofandaháttur
íhaldsins mun hér sízt minni.
Ríkisstjórn þessara tveggja
flokka hefur sýnt fádæma
hirðuleysi með því að láta sig!
engu skipta hvern veg atvinnu-
málum bæja og kaupstaða er
komið, og því fyrr sem hún
hefst handa, því betra. Það eru
kaldar kveðjur, sem bæirnir fá
frá stjóminni með afnámi allr-
ar vinnumiðlunar af hálfu rík-
isins, þegar svona stendur á;
en það væri að bæta gráu ofan
á svart, ef stjórnin neitaði að
verða við þeirri sjálfsögðu til-
lögu, sem bæjarstjórnir hafa
þegar stutt með samþykktum,
að gera nú athugun á atvinnu-
ixgn
Alþýðumaður tekur til máls . um friðun
unnar. — Deilir á vísindin 'bg álpingi í
mannúðarinnar!
rjup-
nafni
Ólafsson, forseti slysavarnafé-
lagsins, frú Steinunn Bjama-
dóttir og frú Vilborg Þjóð-
bjamrdóttir, formaður kvenna-
deildarinnar á Akranesi. Frú
Gróa Pétursdóttir stjórnaði
samkvæminu.
Skemmtuninni lauk með því
að stiginn var dans, og dönsuðu
konumar hver ’-ið aðra.
BERNARD SHAW, sem nú
liggur þungt haldinn á heimili
sínu á Englandi, missti meðvit-
und í gærmorgun og var rænu-
laus í allan gærdag. Eru kraftar
hans sagðir mjög á þrotum.
Shav/ er nú 93 ára að aldri.
MJÖG VAR DEILT um friff-
un rjúpunnar á alþingi um dag-
inn, en því máli hefur nú verið
ráðiff til lykta. Málið varff að
æsingamáli á þingi — þó að
ótrúlegt sé — og náði hiiinn út
til þjóffarinnar. í hvert sinn
rem ræít er opinberlega um
friffun fugla effa Ieyfi til að
eyða þeim er komið viff hjart-
aff í fjölcla manna.
ÞETTA SÝNIR BRÉF frá
Guðlaugi Einarssyni í Hafnar-
firði, sem ég fékk fyrir nokkru.
Birti ég það, þó að málið sé úr
sögunni að sinni, til þess að
r.ýna hvernig afsíaða 'fjölda
margra manna er til slíkra
mála. Guðlaugur segir:
„1 ÞESSUM MÁNUÐI (októ-
ber) var útruninnn. friðunar-
tími rjúpunnar. Á síðasta al-
þingi kom fram þingsályktun-
artillaga urn að friða rjúpuna í
næstu fimm ár og var ríkis-
ctjórninni falið að gefa út
reglugerð, er gilda skyldi sem
friðunarlög. Þetta hafði stjórn-
in ekki framkvæmt þegar al-
þingi kom saman 10. okt. og
neitaði að framkvæma nema
þingsályktunin væri endurtek-
in.
TVEIR RÁÐHERRARNIR,
þeir Björn Ólafsson og Her-
mann Jónasson, leggjast fast á
móti því að rjúpan verði friðuð.
Sýnist mér svo sem annar sé
þar málsvari .,sportsins“, en
hinn brjótsvörn kaupmen/.sk-
unnar; enda vitað mál, að þessir
tveir aðilar eru þeir einu, sem
„Friðarávarpið” og „friðarstarfið“
KOMMÚNISTAR eru nú, sem
kunnugt er, sem óðast að
safna undirskriftum undir
svokallað „friðarávarp“ sitt,
Stokkhólmsávarpið. En sam-
tímis hefja þeir hverja árás-
arstyrjöldina eftir aðra aust-
ur í Asíu. Ef borgarastyrjöld-
in í Indó-Kína er talin með,
en hún er nú að verða meiri
háttar styrjöld með fjölmenn-
um og alvopnuðum her á báða
bóga, eru þær nú orðnar
þrjár á aðeins tæpu misseri:
Kóreustyrjöldin, styrjöldin í
índó-Kína og innrásin í Tíbet!
Það er ekki að furða, þótt
þeir gefi út friðarávörp hér
vestur í Evrópu!
NÚ HÉLDU KOMMÚNISTAR
því að vísu fram, að það
hefðu ekkj verið þeir, heldur
Suður-Kóreumenn, sem byrj-
uðu í Kóreu í sumar. Lambið
átti að hafa ráðizt á úlfinn,
þeir óundirbúnu og óvopn-
uðu á þá undirbúnu og vel
vopnuðu! En hverjum ætla
þeir þá að kenna um upp-
tökin í Tíbet? Ætli þa3 verði
ekki heldur erfitt fyrir þá,
að telja heiminum trú um að
Tíbet hafi ráðizt á Kína?
Hver veit hins vegar, hvað
þeir kunna að gera? Máske
hugkvæmist þeim líka að
kenna Bandaríkjamönnum
um það stríð? Og ef aUt annað
þrýtur, geta þeir alltaf vith-
að í það, sem Þjóðviljinn var
með í fyrradag: að Tíbet sé
gamalt „kínverskt skatt-
land“ og íbúar þess því rétt
dræpir af Kínverjum, hve-
nær sem núverandi valda-
mönnum þeirra, kommúnist-
um, býður svo við að horfa.
EN HVAÐ UM ÞAÐ: Þessi er
nú friðarhugur kommúnista,
þrátt fyrir allan friðaráróður-
inn í sambandi við Stokk-
hólmsávarpið. Eldar þeirrar
heimsstyrjaldar, sem þeir
þykjast vilja hindra, eru
kveiktir vitandi vits af þeim
á hverjum staðnum á eftir
öðrum. Þeir loga nú þeg-
ar á þremur stöðum aust-
ur í Asíu. Og hver veit,
hvar þeim fjórða og fimmta
skýtur upp? Kannski austur
í Iran, kannski suður í Júgó-
slavíu, kannski líka ekki
lengra í burtu héðan en í Vín
eða Berlín!
EN EITT VIRÐIST augljóst:
Nú ætla Rússar að láta lepp-
ríkin berjast fyrir sig, til
þess ag þreyta lýðræðisríkin
og hafa her sinn óþreyttan
tii taks, alveg eins og þeir
ætluðu sér að láta fasistarík-
in berjast fyrir sig í annarri
heimsstyriöldinni til þess að
geta hirt valinn að henni !ok-
inni. Þess vegna gerðu þeir
þá griðasáttmála bæði við
Hitler og Japanskeisara og
vísuðu þessum herrum á auð-
fengna bráð í lýðræðisríkjun-
um. En sem kunnugt er, fór
þetta allt öðru vísi en ætlað
var. Og eftir ei’ nú að sjá.
hve lengi Stalin og stjórn
hans helzt það uppi að siga
leppríkjum sínum á nágranna
ríki þeirra, án þess að hann
verði sjálfur gerður ábyrgur
um það
Náfiúrugripasafn
FRUMVARP til laga um
náttúrugripasafn hefur verið
lagt fram af ríkisstjórninni,
og er þar sagt fyrir um starf-
semi safnsins. Er gert ráð fyr-
ir þrem sérfræðingum við það,
dýrafræðing, grasafræðing og
jarðfræðing.
gsta hagnazt á því að ræna
vesalings rjúpuna fjöri og
Crelsi. En það, sem vskur mesta
furðu er, að þeir, sem vilja
rjúpna feiga, fá í lið með sér
náttúrufræðing, líklega eina
fuglafræðing landsins.
LEITAÐ ER UMSAGNAE
hans um nauðsyn eða gagnsemi
friðunar og svar hans er eitt-
hvað á þessa leið: Það er álit
fuglafræðinga, að af og til
gangi einhver faraldur í rjúpna
stofninum, sem fækki honum
mjög, þess vegna kemur friðun
ekki að gagni. Þó er þetta ekki
fullsannað. En svo virðist, sem
nota eigi íslenzku rjúpuna sem
tilraunafugl til að sanna eða af-
sanna þessa kenningu! Ósjálf-
rátt kom í hug minn kvæði
Jónasar Hallgrímssonar: Óhræs
:3.
MÁL ÞETTA: Friðun rjúp-
unnar, er víst búið að vera
þrisvar eða fjórum sinnum á
dagskrá þingsins, og er nú þar
komið, þrátt fyrir nokkra vini,
sem rjúpan á í þinginu, að sýnt
þykir að henni verði sagt stríð
á hendur.
ÓVINIR RJÚPUNNAR segja
að henni sé að fjölga og því sé
óhætt að leyfa slátrun. Fóðrlegt
væri að heyra hvar á landinu
það er þar, sem hún hefur mest
það er þar, sme hún hefur mest
verið skotin eða þar, sem hún
hefur fengið að lifa í friði alla
tíð.
EN SÉ NOKKUR SÁ, sem
óttast offjölgun rjúpunnar,
mætti minna hann á hvort hún
muni ekki hafa eignazt nýjan
óvin, minkinn. Er sagt að hon-
um þyki góð egg og fugl, og er
líklegt að svo gæfur og spakur
fugl sem rjúpan er sé varnar-
lítil fyrir honum. Óþökk hafi
allir þeir, sem leggjast á rjúp-
una og aðra saklausa og gæfa.
fugla og ganga þannig í lið með
refum og mink.
í NÁGRENNI Hafnarfjarðar
var fyrir nokkrum árum talið
gott rjúpnaland, enda óspart
notað. Fóru m'Snn þaðan upp í
fjall á r.iúpnaveiðar og légu þar
við á meðan þeir heyrðu nokk-
urn rjúpkera ropa. Nú segja
þeir, sem gengið hafa fjallið, að
þar sjáist ekki rjúpa. Síðast lið-
in missiri hefur vsrið lögð
vatnsleiðsla til bæjaríns frá
Kaldárbotnum um 7 km. veg
um hraun og lyngmóa, rjúpna-
land. Lengi vetrar sást aðeins
ein rjúpa á þessari leið. Sat hún
cft á steini nálægt veginu. Var
rem hún hefði ánægju af dag-
legri umferð um veginn, enda
gerði henni enginn mein.
LÍKLEGA HEFUR þessi
rjúpa eignazt maka með vor-
inu, því síðari hluta sumars og
fram á haust sást ein rjúpna-
fjölskylda á þessum sömu slóð-
um; en síðan um miðjan októ-
ber heíur hún ekki sézt. Það
tæki kannske lengri tíma að
uppræta rjúpuna en það tók að
útrýma geirfuglinum eða hrein
dýrunum af Reykjanesskaga,
Framh. á 8. síðu.