Alþýðublaðið - 02.11.1950, Page 7
Fimmtudagur 2. nóv. 1950.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Piltar ■— stúlkur. Svannar
R. S. Kvöldvaka félaganna er
x kvöld í skátaheimilinu Jíl-
8,15. Mætið öll í búningum og
takið með ykkur söngbók.
K.S.F.R. S.F.R
. QJM
'iur
vj rn-.'rjir, rnunos
Víkingar
Aðalfundur knáttspyrnufé-
lagsins Víkings verður haldinn
mánud. 13. nóv. kl. 8,30 í Fé-
lagsheimili verzlunarmanna
Vonarstr. 4.
Stjórnin.
SÚ meinlega villa er í grein
minni í Alþýðublaðinu í gær,
að í útreikningnum um áætl-
aða ísfiskiferð er magn af lýsi
nr. I áætlað of hátt. Það á að
vera 3629 kg. en ekki 7500 kg.
Aflaverðlaunin eiga því að
"reiknast af kr. 257.638,61 en
ekkj kr. 269.637,72. Aflaverð-
launin verða því kr. 1460,81
og oi'lofsfé kr. 109,40.
Vegna þessarar skekkju er
.mismunurinn áætlaður kr.
70.77 og hár.
Mismunurinn er því kr.
731.77 sem sáttatillagan er
hærri í þessari veiðiferð, held
ur en gamli samningurinn,
þegar búið er að hækka kjara-
ákvæði hans um 15,75% fyrir
vísitölunni eins og hún er í
þessum mánuði.
Sæmundur Ólafsson.
Frarhh. af 5. síðu.
sér til styrktar. Fræðimaður,
sem á í fórum sínum ritverk,
.tilbúið til- prentunar, -gæti að_li.
öllum líkindum fengið það gef-
ið út, ef til vil með styrkv,úr
einhvérjum vísindasjðði (ep.da
þótt hann mætti þá éiga á
hættu að útkoman drségist á
langinn árum saman, áður en_
röðin kæmi að umsókn hans).
En hversú márgir eru svo vel
settir, áð þeir geti lagt fram
rit, búig til prentunar? Á
hverju á ungi vísindamaður-
inn, sem ef til vill hefur fengið
löngun til að gefa eitthvað út,
að lifa á meðan hann vinnur að
því verki? Við Árnasafn ér
engin embætti að fá, og þáð
ræður yfir aðeins einum styrk,
sem nemur þúsund krónum á
ári, og hefur sú fjárupphæð
ekkert breytzt frá því árið
1890, en þá nægði slíkúr styrk-
ur til nokkurs.
Hvernig ber bá að skipu-
leggja starfið í sambandi við
Árnasafn?
Safnið verður að vera vinnu-
staður, stofnun, í víðtækari
merkingu en það er nú. Þar
verða ag starfa fastráðnir út-
gefendur. Ræða má um hversu
rnargri þeir þyrftu að vera; en
ég geri að tillögu minni, að þeir
yrðu fjórir. Þeir ættu að hafa
lokið námi í norrænum fræðum
og bókmenntum og hafa lagt
stund á útgáfufræði sem sér-
grein, og hafa útgáfustarfsem-
ina að lífsstarfi. Þess utan
þyrftu að vera til sjóðir, er
veittu styx'kj þeim ungum fræði
mönnunx, sem kysu að starfa
við safnið um lengri eða
IB
skemmri tíma.
IVíeð slíku starfsliði ætti að
vera hægt að tryggja jafna,
Kleift yrði að safna tengdum í%axxni
verkum. ^ útgáfuflokka, setn’
væru fyrir fram nákvænilega
skipulagðlr, og því starfi skíþt
með hinum föstu starfsmöhn-
um.
Enn fi’emur þyrftu að vera
handbær föst fjárframlög til
útgáfukostnaðar. Sömuleiðis
ferðastyrkir, er gerðu fræði-
monnum kleift .að athuga hand-
í'it í öörum söfnum, einnig fé
til ljósmyndunar á hanaritum
ög til þess að sinna ýihsum
smærri verkefnum, sem að
sjálfsögðu mundu reynast
naúðsynleg við slika stofnun
Þetta hefur það í för með sér,
að Árnasafn yrði að fá árlegt
fjárframlag, sem, eins og öllu
er nú háttað, yrði að vera held
ur yfir en undir 100 000 krón-
um. Eru þar þó ekki með talin
útgjöld til fornnorrænnar orða-
bókar, sem unnið er að fyrir
sjálfstæða styrkveitingu.
Er gerlegt að afla slíkra fjár
fi’amlaga í Danmörku? Mér er
það ekki ljóst.
En hvei'nig er þessu farið á
ís’andi? Hvac. því viðvíkur, get
ég aðeins fullyrt, að íslending-
ar einir geta lagt fram þá starfs
krafta, sem með þarf. En
hversu stórar fórnir íslending-
ar eru reiðubúnir að færa, ef
horfið yrði að því að flytjá
safnið til Reykjavíkur, er mér
ókunnugt um. Og þó lízt mér
sem það sé aðalatriði x máli
þessu. Handritin í Árnasafni
eru nefnilega ekki fyrst og
fremst safngripir, sem geyma
ber í hillum óg ef til vill verða
sýndir við hátíðleg tækifæri.
Þau eru bókmenntir, furðulega
lífrænar bókmenntir, fortíð
þjóðar, sem skrifaði og skráði,
og ótæmandi viðfangsefni, sem
krefst stöðugrar, þolgóðrar
******* sBfeið.
? • Iíot
landi er éðlilegur vettvangur
slíkra rannsókna, en megín-
skilyrði þess er, að íslendingar
reynist fúsir til að styrkja þær
rausnárlega. Að öðrum kosti
getur safnið verið kyrrt á sín-
um gamla stað; — fátækt, van-
rækt og fáum kunnugt.
Jón Helgason.
Framhald af 1. síðu.
sex, megnri vanþóknun sinni á
því gerræði, sem framið hef-
ur verið gegn sjómannastétt-
inni á Siglufirði og Norðfirði
með því að knýja sjómenn til
þess að greiða atkvæði gegn 12
stuhda hvíld á sólarhring og
láta þá síðan fara út á 16 stunda
þrældóm.
UPPSTILLINGANEFND.
Loks kuas fundurinn fimm
manna nefnd, svo kallað upp-
stillinganefnd, til þess að und-
irúa, eins og venjulega, í hönd
farandi stjórnarkjör í félag-
inu; og voru í þessa nefnd
kjörnir, með 307—312 atkvæð-
um gegn 43—50: Ililmar Jóns-
son, Sigfús Bjarnason, Sveinn
Valdimarsson, Steingrímur Ein
arsson og Pétur Einarsson.
Fundurinn fór vel og ’skipu-
.lega franx.
SKiPAUTaeRO
KIKISINS
w ir
V!
til-Skagafjarðar- og Eyjafjarð-
arhafna hinn 6. þ. m. Tekið á
móti flutningi til Sauðárkróks,.
Hofsóss, Haganesvíkur, Ólafs-
fjarðar, Dalvíkur, Hríseyjar og
Svalbarðseyrar á morgun. Far-
seðlar seldir árdegis á laugar-
dag.
„Hekla"
austur um land til Siglufjarðar
hinn 7. þ. m. Tekið á móti fl’utn
ingi til áætlunarhafna milli
Djúpavogs og Húsavíkur á morg
un og laugardag. Farseðlar seld
ir á nxánudag.
Slraumey
til Snæfellsnesshafná, Gilsfjarð
arhafna og Flateyjar á Breiða-
firði hinn 7. þ. m. Tekið á móti
flutningi á morgun.
Tekið á móti flutningi dag-
[ega til Vestmannaeyja.
Auglýsið í
Alþýðublaðíð
um nc
um gegn
um land allt
@nei!
stuttum
kg. Hveiti
— Hrísgrjón
— Hrísmjöl
— Kartöflumjöl
— Heilhveiti
— Hveitiklíð
— Sagogrjón
— Strásykur
■—■ Molasykur
— Kaffi óbrennt
— Kaffi br. og malað
— Export
pk. Te
— Kakó
— Cocomalt
kg. Flérsykur
— Púðursykur
— Gulrófur
■— Laukur
— Hvítkál
— Tómatar
— Ostur 45 %
— Egg
— Mysuostur
— Kindakæfa
— Harðfiskur
— Riklingur
■— Saltfiskur
— Kindakjöt
— Nautakjöt
— Svíiiakjöt
— Hangikjöt
— Saltkjöt
— Hakkað kjöt
— Kjötfars
— Svið
— Bjúgu
— Vínarpylsur
— Rúllupylsur
— Hangipylsur
dósRækjur
— Kjöt
afsláttur, ef pöntunin nemur 500 kr.
Kjötbúðingur
Fiskibollur
Fiskbúðingur
Sardínur í olíu
Sardínur í tómat
Gaffalbitar
Murta
Sjólax
Svið
Síld
Kæfa
Bl. grænmeti
Gulrætur
Grænar baunir
Blómkál
Sultutau
Marmelade
Grænmetissúpa
Baunasúpa
Tómatsúpa
Mjólk
Gerduft
Hjartasalt
Allrahanda
Pipar
Kánill steyttur
Kaixill heill
Karry
pk. Rasp
— Lárviðarlauf
— Vaxxillebúðingur
— Súkkulaðibúðing.
— Rommbúðingur
-— Ananasbúðingur
—° Karamellubúðing.
st. Blikkfötur
— Koláausur
pk. Kerti
— Spil
st. Vöfflujárn
— Pönnukökupönnur
— Steikarapönnur
pt. Eldfæri
gl. Vanilledropar
— Möndludropar
— Sítrónudropar
— Kardim.dropar
Worchestersósa
— Matarlitur
— Súpulitur
— Ávaxtalitur
fl. Litað sykurvatn
— Hrá berjasaft
kg. Blautsápa
st. Stangasápa
— Handsápa
pk. Þvottaefni
ds. Fægilögur
— Vítissódi
— Ræstiduft
— Ofnsverta
fl. Húsgagnaáburður
— Glergljái
st. Taublákka
— Dekkkústar
— Skaftgólfskrúbb.
— Handskrúbbar
— Þvottaskrúbbar
— Þvottakústar
— Panelburstar
— Handburstar
— Ryksópár
— Kústsköft
— Vírburstar
— Könnuhringir
— Könnupokar
— Dósahnífar
— Mathnífar
— Matgafflar
— Matskeiðar
— Teskeiðar
— Brauðhnífar
— Súpuausur
— Viskustykki
— Þvottasódi
ZLUNI
MAVAHLIÐ 25 — SIMI 80 7 2 3
Alls
fl. Exoclor
ds. Sandsápa
pk. Kartöflur
kg. Smjör
— Smjörlíki
— Tólg
— Beinafeiti
pk. Hrökkbrauð
kg. Matarkex
— Kremkex
— Ingimarskex
— Piparkökur
— Mariekex
— Bl. kex
pk. ískökur
— Smákökur
— Stífelsi
— Matarsódi
— Matbaunir
ds. Skósverta
fl. Hvítur skóáb.
— Shampo
pk. Shampo
gl. Brillanitn
— Eftir rakstur
— Ilmvötn
konar fóðurvörur
pk..............
kg..............
:1. Þorskalýsi
pk. Sojabaunir
— Sæjgæti allsk.
fl. Ö1 og gosdrykkir
pk. Bl. garðáburður
st. Fægiskóflur
pk. Sígarettur
pk. Víndlar
ks. Vindlar