Alþýðublaðið - 02.11.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.11.1950, Blaðsíða 8
Börn og unglingar. Komið og seljifr Alþýðubla^ið. Allir yilja kaupa Alþýðublaðið. Fimmtudagur 2. nóv. 1950. Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. . Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hrrng-j ið í síma 4900 og 4908J F.rarn komin á aiþingi athyglisverð þings- ályktunartillaga, sem dagaði uppi í fyrra. úsvíkingar ræða sntiðjumálið. I UMSÆÐUM í sameinuðu þingi í gær komu fram þær —‘uppiýsingar. aS siys á nýju íogurunum séu rneiri en á gömlu togurunum, enda þótt aðbúð sjómanna á þeim sé im!n betri, og er , fram kominni þingsályktunartiHögu skorað á ríkis- síjórnina að láta hið bráðasta fara fram réttarrannsókn á slys- um þeim, sem orðið hafa á ísienzkum toguium frá ársbyrjun 1948 og til hesa da'gs. —----—;-----------------—----♦ Með rannsókn þessari skal leiða í Ijós, hversu mörg og hvers konar slys hafa orðið á togurunum nefnt tímabil og hverjar höfuðorsakir megi telja til slysanna. Á grundvelli þess- arar rannsóknar og með hlið- sjón af löggjöf annarra þjóða um þetta efni skal svo ríkis- stjórnin undirbúa og leggja fyr ir alþingi, eins fljótt og verða má, frumvarp til breytingar á sjómannalögunum, þar sem m. a. sé lögð rík ábyrgð á hendur úgterðum og yfirmönnum veiði skipa, til þess að koma í veg fyrir, að of mikið kapp eða var úðarleysi valdi slysum á skip- verjum eða líftjóni. Flutningsmaður þingsálykt- unartillögunnar, Steingrímur Aðalsteinsson, fylgdi henni úr hlaði og gat þess, að hún hefði einnig verið flutt á síðas.ta þingi og henni þá vísað til allsherjar nefndar, en hún hefði ekki tek ið málið fyrir fyrr en rétt und- ir þinglausnir og þá til þess eins að samþykkja að leiti um það umsagnar dómbærra aðila. Dagaði þingsályktunartillagan því uppi í nefndinni, enda þótt hún væri flutt árla þings. Þingsályktunartillagan var samþykkt og henni síðan vísað til annarrar umræðu og alls- herjarnefndar. .rr r f Á ALMENNUM borgara- fundi, sem haldinn var á Húsa- vík, 6. október síðastliðinn var samþykkt áskorun á landbún- aðarráðuneytið, að gera allt sem í þess valdi stæði til að haldið yrði áfram rannsóknum þeim, sem þegar eru hafnar um kosti þess, að áburðarverksmiðja verði sett á stofn á Húsavík. Bendi framhaldsrannsóknir til þess að staðurinn verði öðrum íremur talinn heppilegur, vænti fundurinn þess að verk- smiðjan verði stofnsett á Húsa vík. --------->v--------- Eggerl Guðmunds- ion lislmálari á för- um lil Áslralíu EGGERT GUÐMUNDSSON iístmálari er á förum af landi urt ásamt fjöldskyldu sinni og er ferðinni heitið til Ástralíu, þar sem hann mun dveljast að minnstá kosti í tvö ár. Eggert mun leggja af stað um áramót og fara fyrst til London en þar dvelzt hann um tveggja mánaðaskeið og málar nokkur „portret“, sem hann hef ur pantanir að. Sfðan mun hann. 'halda til Queensland í Austur- Ástralíu, en þar er systir kon- 'unnar hans búsett, og mun Eggert og fjölskylda hans dveljast þar fyrst í stað, en síð an fara til Sidney. Er ætlun Eggerts að hafa málverkasýn- ingar í Ástralíu og enn fremur að vinna þar. Hefur hann með sér frumdrætti að nýjum mynd um, sem hann mun fullgera •ytra. Þá hefur Eggert meðferð ís íslehzkar kvikmyndir, sem hann hyggst sýna á ferðalag- inu. Bjarni ðlafsson' kom inn í nóli með 230 iesllr af karfa TOGARINN „Bjarni Ólafs- son“ á Akranesi var væntanleg ur bangað klukkan 1—2 í nótt af karfaveiðum og var hann með allar lestar fullar eða um 230 smálestir. Er þetta fvrsta ferð togarans eftir verkfallið og hefur l-ann verið 8 daga á veiðum. Mvndi hann hafa ver ;ð búinn að fiska fullfermi fyr- ir tveim dögum ef ekki hefði bilað spiiið fyrst eftir að hann fór á veiðar, en það komast aft ur í lag á laugardaginn. Hins vegar var ætlun togarans að vera nú einum sólarhring leng- ur og fylla einnig á dekkið. en einn maðurinn um borð meidd ist á hendi og var því haldið til lands. Afli Bjarna Ólafssonar verð ur hraðfrystur, og er talið að landvinnan við þennan eina farm skipsins skapi um 250 þúsund krónur í vinnuauln. Við fyrstihúsið munu vinna um 200 manns, en auk þess er öll uppskipunarvinna, svo og vinna við verksmiðjuna er vinn ur úr beinunum. Hjá frystihúsinu hefur eng- in vinna verið í allt sumar frá því togarinn stöðvaðist, að und anteknu því að frystar hafa ver ið 800—900 tunnur af síld. HANNES Á HORNINU. Framh. af 4. síðu. í3ém elt voru uppi og stráfelld, þangáð til ekki var eftir nema ein gamalkýr í Hengladölum, sem ekki var æt. En hver veit hvað tækist, ef vel væri fram gengið og hátt verð boðið í þennan litla kropp.“ Handknaltleiks- móðið halið SJÖUNDA handknattleiks- mót Reykjavíkur í meistara- flokki hófst að Hálogalandi í gærkvöldi. Kepptir voru þrír leikir. Valur vann Víking með 16:7; Fram vann Ármann með 9:6, og ÍR vann KR með 9:7. Bæjarúígerð Hafnarfjarðar hefur byggf fullkomið fiskverkunarhús -------4f------ " f M er hægt að þurrka 160 skpd. í einu. BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARÐAR liefur látið byggja nýtí og fullkomið fiskþurrkhús. í húsinu eru fjórir þurrkklefar með tilheyrandi blásurum og tækjum, og tekur liver um sig 40 skippund. Má því þurrka 160 skippund samtímis í húsinu. Byrjað var á byggingu fisk- verkunarhússins í maí í vor, og er fyrir skömmu byrjað að þurrka fisk í því. Byggingin er 750 fermetrar að stærð. Byggingunni var valinn staður við endann á eldra fiskverkun- arhúsi bæjarútgerðarinnar á Flatahrauni, en eldra húsið var orðið ófullnægjandi til fiskverkunarinanr og er nú notað sem geyrnsla fyrir full- þurrkaðan fisk. í nýju byggingunni eru þurrkunarklefarnir og einnig mikið rúm þar sem fiskurinn er geymdur rneðan þurrkun hans stendur yfir, en fiskinn þarf að setja í klefana nokkr- um sinnum til þess að hann verði fullþurrkaður. Auk þess eru í byggingunni vélar þær, sem notaðar eru við verkun- ina, en þær eru m. a. olíu- kyntur gufuketill auk margra rafknúinna blásara, sem dæla heitu lofti inn í klefana. Loks er í húsinu mjög vistleg kaffi- stofa fyrir starfsfólkið og rúm- ar hún 28 manns, og enn frem- ur eru hreinlætisherbergi. Við þurrkhúsið vinna að staðaldri 12 stúlkur og 2-3 karlmenn auk tveggja vél- stjóra og eins verkstjóra. Ráðunautur bæjarútgerðar- innar við byggingu hússins var dr. Þórður Þorbjarnarson. a endurvarpssföðin að B fekin í nofkun á sunnudai Gamla stöðin sett upp í Hornafirð?, --------------------------♦---------- Á SUNNUDAGINN kemur verður nýja endurvarpsstöðÍM að Eiðum tekin til fullra afnota. Er þessi nýja endurvarps- stöð 5 kílówött, en gamla stöðin var aðeins eitt kílóvvatt. Hefm? gamla Eiðastöðin nú verið flutt í Homafjörð og verður sett bar upp svo fljótt sem au'ðið er. Frá skrifstofu útvarpsstjóra* ‘ hefur blaðinu borist eftirfar- andi frétt varðandi endur- varpsstöðvarnar. Eins og fyrr hefur verið frá skýrt, hefur útvarpsstöðvunum í nágrannalöndum okkar fjölg að mjög á undanförnum árum og orka þeirra aukist. Á Evrópu ráðstefnu í Kaupmannphöfn sumarið 1948, um þessi mál, voru sett ný ákvæði um út- varpstsöðvar allra Evrópu- þjóða, svo og þjóðanna sunnan og austan Miðjarðarhafs. ísland er, að tiltölu, mjög örð ugt til útvarpsrekstrar, sökum stærðar og fjallelndis og fleiri ástæðna. Til þess að hamla upp á móti útvarpstruflunum i'rá öðrum löndum er okkur aðeins ein leið fær, en það er að byggja endurvarpsstöðvakerfi í beim landshlutum, sem fjærts liggja útvarpsstöðinni. Einkum varð þetta þó augljóst Og óhjá kvæmilegt eftir ákvarðanir út varpsráðstefnunnar 1948. Hófst Ríkisútvarpið þá þegar handa um að auka og bæta stöðvakerfi sitt. Voru fyrstu ráðstafanir Háskólafyrirlestrar um klassisk og suð ræn áhrif á íslenz ar bókmenntir ÞÓRHALLUR ÞORGILSSOM bókvörður mun flytja nokkrat fyrirlestra í háskólanum um« klassísk og suðræn áhrif á ís« lenzkar bókmenntir frá önd-» verðu til siðaskipta. Þann fyrstai á morgun. í þessum erindum er ætlun- in að ræða um þann skerf, semr. latneskar og rómanskar bók- menntir hafa lagt til íslenzkras bókmennta á ýmsum tímum,, eða öllu heldur að segja frá því helzta í íslenzkum bókmennt- um, sem beint eða óbeint má rekja til suðrænna fyrirmynda . Efnið er umfangsmikið, og það hefur ekki áður verið teki j til meðferðar í heild. Verður sá þær að endurbæta aðálútvarps , , , , , . stöðina og þar næst 'að setja ^ttur a hafður að rekja sogu ' Knc’fr.i'n onnvcnvm n hvirn aTTir' upp sterkari endurvarpsstöð að Eiðum, en þar var áður. Hefur í sumar verið unnið að upp setningu stöðvarinnar og er því verki nú lokið, eins og fyrr er sagt. Eiðastöðin er 5 kílówött í stað eins kílówatts áður. Næsta sum ar verður sett upp nýtt loftnet, sem á að hafa það í för með sér, að orkan aukist enn að mun, og ætti stöðin þá að veita Austurlandi nokkurn veginn trausta þjónustu. Stöð sú, sem verið hefur að Eiðum, hefur verið flutt í Horna fjörð og verður sett þar upp svo fljótt sem ástæður levfa. Eftir er þá að reisá endur- varpsstöð á Norðurlandi af sömu stærð og gerð og að Eið- um, en þrátt fyrir augljósa og vaxandi þörf þeirrar ráðstöf- unar, hefur leyfi til hennar enn ekki fengist. reru SÍLDVEIÐIN virðist nú aft- ur vera að glæðast og réru allir báíar . úr verstöðvunum hér sunnanlands í gærkvöld. Síðasta sólahring komu um 30 bátar til Sandgerðis með um 600 tunnur. Til Keflavíkur komu allmargir bátar í gær, og var einn þeirra með 107 tunn- ur en aðrir lítin nafla. Grinda- víkurbátar réru ekki í fyrra- þessara suðrænu áhrifa eftir aldri hinna erlendu verka og jafnframt greint í stuttu máli frá bókmenntum hinna suð- rænu þjóða í kringum bau verk til glöggvunar á samhenginu.. Getið verður hinna afleiddu,, íslenzku ritsmíða eða þýðinga,, prentaðra sem óprentaðra, merkra sem ómerkra, eftir því sem tiltök eru og tilefni, rætt um tilurð þeirra og aldur og um höfunda eða þýðendur, ef; kunnir eru. í niðurlagi þessa: yfirlits verður svo leitazt viði að gera grein fyrir helztu ein- kennum þeirra tveggja löngui tímabila, sem straumhvörf siða skpitaaldarinnar marka svo> glöggt í íslenzkri bókmennta-< sögu að því er þetta efni varð- ar. J Öllum er heimill aðganguiv 1199 2 * H \ Framhald af 1. síðu. mönnum í London í gærkveldij og kvað það blekkingu eina tili |>ess að dylja hinn sanna til- gang komúnista. N Sagði Attlee, að Hitler og Göbbeis hefðu á sínum tíma. beitt svipuðum blekkingum: með góðum árangri, meðan þeir voru að ráðast á nágrannaríki. Þýzkalands fyrir aðra heims- styrjöldina. kvöld, en í gs^rkvöldi réru allir bátar við Suðurnes og af Akra nesi. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.