Alþýðublaðið - 07.11.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.11.1950, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 7. nóvember 1950 ALÞÝÐUBLABIÐ 3 Útgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fi i ttastjóri: Benedikt. -Grondal; þing- fréttaritari: Helgi Sæmundsson; auglýs- ■ fTMiBÍjrf ii ilSliTtlfa simar: 4901 og 4902. Auglýsingasími „■49-06-. Afgreiöslnsírni. -4900. Aöoetur: Ai- þýSuhúsið. AlþýðuprenWiiðjan h.f. Mf og alvarleg vlð- horf í Kóreu ekkert tilefni gefið til hinnar kínversku íhlutunar. Og þær munu ag sjálfsögðu ekki frek- ar Iáta kínverska kommún- ista en kóreanska kúga sig til hess að ganga til neins sam- komu’ags við ofbeldið. ————— -ra morgnt fn KvgLas Loffur Guðmundsson: iið nýja leikrif um Jén ÞEIR, sem vel hafa fylgzt með fréttum frá Kóreu síðustu daga, hafa tæpast gengið þess diidir, að þar væru ný og rnjög alvarlega viðhorf að skap ast. En eftir yfirlýsingu Mac Arthurs um helgina ætti þetta að vera öllum ljóst. Fyrir svo sem héjfum mán- u.ði var ekki annað sjáanlegt tn að Kóreustyrjöldin væri senn á enda. Her Norður-Kór- eumanna hafði þá verig ger- sigraður af her sameinuðu þjóðanna. höfuðborg Norður- Kóreu, Pyongyang, var fallin þeim í hendur, leifar komm- únistahersins voru á skipu- lagslausum flótta til landa- mæra Mansjúríu, og hinar sigursælu hersveitir samein- uðu þjóðanna áttu ekki nema stutt ófarig þangað. En nú hafa viðhoi-fin tekið skyndi- legri og óvæntri breytingu. Inn í Kóreu er kominn fjöl- mennur her kínverskra koxnm únista frá Mansjúríu, búinn gnægð vopna, og hersveitir sameinuðu þjóðanna, sem .yoru dreifðar víðs vegar í fjallendi No'rður-Kóreu, skammt frá landamærum Mansjúríu ., og ekki áttu slíkrar íhlutunar von, hafa í skyndi orðið að hörfá undan suður á bóginn til þess ag eiga ejkki á hættu að verða umkringdar; og nú ei.'O þær í stórorustum við ó- þreyttan kínverskan her all- langt norður af Pýongyang. Engum getur dulizt það, að hér hafa mjög alvarlegir at- burðir gerzt, sem geta haft ófvrirsjáanlegsr Hér hefur það gerzt, sem mar.gir óttuðust strax í sumar, að kínverskir kommúnistar hafa beinlínis sent her inn í Kóreu til þess að reyna að rétta hlut þeirra, sem þar gerðust friðrofar, en hafa nú verið sigraðir. Þar með hefur Rússum tekizt að etja kín- verskum kommúnistum út í raunverulega styrjöld við sam einuðu þjóðirnar; og skiptir í því máli litlu, þó að komm- únistastjórnin í Peking þykist hér engan hlut eiga að máli og kalli kínversku hermennina í Kóreu ,,kommúnistíska sjálf roðali5a“; því að þeir eru þrátt fyrir allt gerðir út frá Man- sjúríu, hafa þar aðalbækistöð, utan landamæra þess lands, sem í er barizt, og^lytja það- an vopn. Er það auðvitað öll- u.m Ijóst, að slíkt getur ekki átt sér stað. nema með fullu samþykki og ráði kommún- istastjórnarinnar í Peking, hvag svo sem hún segir til að royna í lengstu lög að hafa vaðið fyrir neðan r^. Hér eru því ný og mjög al- varleg viðhorf sköpuð í Aust- ur-Asíu, sem vel mættu verða til þess að breyta Kóreustyrj- öldinni í þá stórstyrjöld, sem margir hafa óttast, allt frá því að kommúnistar settu dráps- vélar sínar þar í gang í sum- ar. Sameinuðu þjóðirnar hafa ÞRID.TTiDAGUR 7. nóvember. Næturvarzla: Laugavegs- apót.ek, sími 1618. Flug'félag Jblands: Ráðgert er að fliúga í dag' frá Reykiavík til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss og Sauðárkróksj á morgun til Akureyrar, Vest- mannaeyja, ísafjarðar og Hólma víkur. Barnaverndarfélag íslands: Kynningar og skernmtikvöld verður í Listamannaskálanum annað kvöld og hefst kl. 9. Er- indi flytur Sigurbiörn Einars- son prófessor. tvísöng syngja frú Þuríður Pálsdóttir og ung- frú Guðrún Tómasdóttir. Kaffi- drykkja og fr.iálsar umræður. Landakotskirkja: Biskups- messa verður kl. 10 f. hád. til minningar um Jón Arason bisk- up. Vígsla hins nýja orgels hefst klukkan 9.45. Sjötugur varð í gær Jóhann Arnason Lindargötu 43 a. Skipafréttir. Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Siglufjarðar. Esja fer væntan- lega frá Reykjavík n.k. fimmtu- dag vestur um land til Akur- yrar. Herðubreið er í Reykja- vík. SkjAdbreið fór frá Rvík i gærkveldi til Skagafjarðar og Eeyjafjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Straumey er í Rvík. Ármann fer væntanlega frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja. Brúarfoss kom til ísafjarðar í gær. Fer þaðan til Sauðárkr. og Húnaflóahafna. Dettifoss fór frá Rvík 2. nóv. austur um land til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 4. nóv. til Leith og Kaupmannahafnar. Goðafoss 1 HITTEDFYRRA' gai a:5 lesa þá ’ fregri >í‘girnf'da'^bláðinu, að dahskif' héfðu hengt Jón bisk- up Arasoh í sjólfu-koftuhglega leikhúsinu ' í Kauþmánnahöfn. Þessu trúðu_ margir á Dani; þeir höfðu áður sýnt hug sinn til Jóns biskups annarra okkar beztu manna, þótt það væri raunar löngu liðin saga og sambúð þeirra og okkar öll breytt til hins betra. Hinu gátu menn okki trúað, að íslenzkt skáld hefði framselt þeim herra Jón ti' hengingar, enda byggðist öll fregnin á mis- skilningi, sem betur fór En þá tók raunar ekki betra við. Það heyrðist og var haft'. eftir Dön- um sjálfum, að . hið' íslenzka skáld léki Jón biskup svo grátt að öll sú meðferð, sem sá guðs- maður varð að þola af hálfu danskra og þeirra fylgjara í Skálho’ti forðum, verði að telj- ast sældarsæmd, saman borið við það. Sem betur fer, er þarna einnig um misskilning að ræða. Ef til vill vísvitandi. .... um eða kvikmvr hann sitt' herrikðlrðrama. IW.I é&UT. w <?§, spf$F, Því fer srnnarlega fjarri, að Tryggvi Sveinbjörnsson sýni Jóni_biskuþi Arasyni eða minn- ingu hans nokkra vanvirðu í samnefndum harmleik, sem sýndur ,var í konunglega leik- húsinú í Kaupmanna’nöfn á áögunum, og í kvöld verður frumsýndur í þjóðleikhúsinu í tdefni af því. að í dag eru liðnar fjórar a’dir síðan Jón biskup var tekinn af lífi í skál- holti ásamt tveimur sonum sín- um. En ekki eykur höfundur- inn veg hans heldur. Leikritið á nefnilega sáralitið skylt við Jón biskup Arason eða minn- er í Rvík. Gullfoss er í Kaup- j ingu hans, nema nafnið. Hins mannahöfn. Lagarfoss 'er í R-' vegar hefur nafngiftin og stað- 1 setningin það í för með sér, að vík. Selfoss fór frá Ulea Finnlandi 3. nóv. til Rvíkur. Tröllafoss kom til Nevv York 31. okt. fer þaðan væntanlega í dag eða morgun til Rvíkur. — Laura Dan 'fermir í Halifax um 20. nóv. til Rvíkur. Pölstjarnan fermdi í Leith í gær til Rvík- ur. Heika fór frá Hamborg 4. nfleiðinpar nóv- Antwerpen, Rotterdam og Reykjavíkur. Foldin fermdi í Hull í gær til Reykjavíkur. Amarfell er væntanlegt til Hafnarfjarðar í dag frá ísafirði Hvassafell fór frá Valencia s. 1. laugardag áleiðis til Reykjavík- ur. Minmngarguðsþjónusta vegna fráfalls Hans hátignar Gústafs konungs verður haldin í Dómirkjunni útfarardaginn, fimmtudag 9. nóvpmber, kl. 2 e. h. ÚtvarpiS í áag: 20.20 Fjögur hundruð ára ártíð Jóns biskups Axasonar og sona hans. Minn- ingarhátíð Háskóla íslands (út- varpað af segulbandi): a) For málsorð: Einar Ól. Sveinsson prófessor. b) Erindi: Þorkell Jóhanr,-,son prófessor. c) Upp lestur: iHrus Pálsson leikari les úr kvæði Ólafs Tómassonar um Hólafeðga. d) Dómkirkjukór inn syngur. Páll ísólfsson stj. 22.30 Dagskrárlok. SOCIAL-DEMOKRATEN í Kaupmannahöfn skýrir frá því, að búizt sé við, að Gustav Ras- mussen, fyrrverandi utanríkis- málaráðherra Dana, verði bráð- lega skipaður sendiherra Dana í París, en sá, sem fer méð það cmbæíti nú, muni verða skrií'- stofustjóri danska utanríkis- málaráðuneytisins. Segir blaðið enn fremur, að enginn vafi leiki á því, að Ras- mussen verði sendiherra Dana í London, þegar sú staða losni cftir örfá ár. Dönum hlýtur að þykja ónota' lega að sér sveigt í Íeikritinu, og það á þann hátt, sem þeim gat komið verst, eins og málum var háttað, þegar það var sýnt i konunglega leikhúsinu. Er því ekki með ö’lu útilokað. að ein- mitt það hafi haft nokkur á- hrif á dómana, ósjálfrátt eða að einhverju leyti sjálfrátt. Leikrit þetta er samið á því tímabili, sem danska þjóðin þjágist undir hernámsoki þýzku nazistanná, og er óþarft að rekja þá sögu. Höfundurinn bjó þá í Danmörku og hefur búið þar lengstan bjuta ævi sinnar. Þess má finna mörg dæmi, að þeir landar. er sæta því hlutskipti, eru Islendinga íslenzkastir. unna landi sínu og þjóð ofurástum. og þó eink- urn sögu þjóðarinnar og íortíð. TIí 3 fyrra er honum eðli’egt sem útlaga, hið síðara eðlileg afteiðing útlegðarinnar ekki hvað sízt ef útlaginn er skáld, en það bafa allir íslenzkir út- iagar í Danmörku alltaf venð oð meira eða minna leyti. Og höfundurinn er þar engin und- antekning. Því er það, að ende þótt hann finni sárt til með dönsku þjóðinni í þjáningum hennar, verða átökin, sem bölv- un hernámsins og heimsvið- burðirnir vekja í sál hans, til bess, að hann heimfærir þján- ingarnar upp á sína eigin þjóð, eins og hann ann henni mest, þcð er að segja í fortíð, og þjá- ist þar með henni. Og þegar skáld þeirra þjóða, sem mest liðu undir hernámsoki r.azism- ans, taka hvert af öðru að yrkja sig úr viðjum helsárra minn- inga í ljóðum, sögum J.eikrit- SHatfn sæki’- efhiviðfxlh! í bá sömu tvo megínkesti, sem allir tiíkir rithöfundar höf'u ótak- markaðan aðgang að. I öðrum þeirra var úrkaststinibur mermingar- og rnannúðar- snaúðra kúgara, ættjarðsrsvik- sra og kvislinga: sannfæringar- laus múgur, sem lá f aðrandi og flatur fyrir hverjum þeim. sem betur hafði í þann og þann svipinn: veiklundaða menn og breysklyndar konur. í hinum kestinum var hins végar kjör- yiði að finna: djarfa. síolts og tcrbrotna ættiarðarvini, sjálf- kiörna til forustu gegn hinum erlendu kúgurum, menn, sem aðeins urðu vopnum vegnir en aldrei sigraðir: mikilhæfar tryggar konur, sem stóðu við hlið þeirra og hvöttu þá í bar- áttunni við ofureflig og kvöddu þá meg stolti og hughreysting- arorðum, þegar böðlar þeirra leiddu þá til pyndinganna í fangabúðirnar eða til aftöku. En eins og höfundinum varð að heimfæra hernámsþjáning- arnar upp á þjáningar sinnar eigin þjóðar í fortíð, gat hann því aðeins ritað sinn hernáms- harmleik, að hann færi þar eins að. Þess vegna hugsar hann sér harmleikinn í ís- lenzkri fortíð og umhverfi og gefur persónum hans nöfn, sem kunn eru úr íslenzkum söguQi., Það er líka svo að segja allt og spmt Annað tveggja hefur það fullnægt tjáningar- þörf þeirri, sern þjáningarnar og atburðirnir sköpuðu með honum, eða hann hefur brostið geíu til að vefa og saums skikkjuna fornaldarnaut á herðar samtíðarinnar Skikkj- an er aðeins gerð úr venjulegri söluvoð, keyptri á albjóðamark- eði, sniðið, gerð hennar og skraut aðeins stæling á skikkj- unni góðu .... . Því er það, að síðasti þáttur harmleiksins. þegar þeir Hóla- íeðgar eru leiddir út til aftök- unnar, verður aðeins venjuleg- ur lokakafli í hernámsharm- loik; kafli, sem finna má að efni til í svó að segja hverju einasta skáldverki, sem um þetta efni fjallar, maira að segja furðulíka í þeim öl’um. Þar eru þeir allir viðstaddir: fulltrúi kúgaranna. kvislingur- inn. frelsishetjurnar dæmdu og föringi þeirra. — og hin stolta, ástríka og hugdjarfa kona hans. Svo vandlega þræðir höfundur- inn lagða og margfarna brsut, ag hann víkur arfsögunni núö o.? sækir Helgu norður að Hól- um, til þess að konu frelsis- he+';unnar vanti ekki í hópinn, enda hefði lokaþátturinn. eins ov höfundurinn tekur á efninu. orðið rislítill án hennar. Því er og.-hfjf iflBiMpegjm trúar-, írelsis- og . r.tiliiftnipgavalli, læmiJJífiiíH- þéBEÓhunum, .itínfeam iþóríHélgúj ;.ag vMt tækifæri til drámatískra fil- bað. £ ð sú stórbrotna og meist- aralega mynd. sem í arfsögn- inni er dregin fáum en furðu hreinum og þróttmiklum drátt- am af hinúm eina, sanna Jóni biskupi Arasvni. máist út og glatar áhrifamætti sínum í smásmugulegu pírumpári. Því er það, að höfundur hafnar þeirri stoltustu setningu, sem sogan hefur lagt í munn nokkr- ’um garpi á banastund: „Veit ég það, Sveinki!“ Þetta svar, sem felur í sér bá meistaraleg- ustu mannlýsingu, sem um getur í íslenzkum sögum, verð- ur að víkja fyrir langdregnum þrifa með stunum,. kjökri og lc-iðslukenndu, starandi augna ■ ráði og líklegt er til ao hrífá á • horfendur. en á ekkert skylt við sögu eða minningu Jóns biskups Arasonsr. Tíj dæmi" um það, hversú Ó- endanlega fjarlægur Jón bisk up harmleiksins er frá Jóni biskpui scgunnar, má nefna bað. að höfundurinn Jætur biskup spyrja, hvort nokkur geti hugsað sér dýrlegri dauð- daga’ Hólabiskup sögunnár svarar því sjálfur, hversu dýr- legt honum þvkir að dæmast :;.t Dönum og deyja fvrir kóngs ins mekt, — og finnst lítið til úm. Ef frelsishetja sú. er höf- undur læíur heita eftir Jöni biskupi Arasyni, ætti eitthváð skylt við biskupinr,- væri þettá leitt. — Jón Arason er svo sórkenni- egur, sterkur og rammíslenzk: ur persónuleiki, að hann verður ekki ,.þýddur“ á tungu frám- andi viðhorfs. Hins Magar hef- ur hofundbr ekki þurft að brengla persónur eins og Dáða og Kristján s.krifara, svo miklu nemi, til þess að þeir féllu í umgerð hernámssögunnai. Kvislingar, — af hvaða gerð sem þeir nú eru, kúgarar sömu I'iiði?. eru til þess að gera ál • þjóðlegar „týpur“ og svipaðar á öllum tímum; enda byggjast þau fvrirbæri á skapgerð múgs ins öðn þræði. Um leikritið í heild er það ?ð segjá. að fyrstu tveir þaétt ■ irci* eru-. jafnvel þótt samán- búrði við söguna sé sleppt, ris- lágir mjög og aðeins í sám- bandi við síðari þættina sfero. lauslega samin formálsorð. Arnfinnur klerkur verður þar eina lífi gædda persónan, á reiki meðal hálfsö^ rlegra og órögulegra bokumjmda. Þó er þar að íinna aðra sæmilegn lifaftdi veru, en hún er í -vo furðulegu ósamræmi við sog una, að erfitt mun flestum reynast að sætta sig við,., — en það er Þórunn biskupsdótt ir.---ástandsmærin. en raun- ar í betri merkingu þess ofðs. Hún verður fu’ltrúi þeírra betri manna dætra, sem á Öll- um hernámstímum væru til í tuskið við kúgarana, — ei meðfætt ættarstolt aftráði. þeim ekki frá því að feta braut hinna mörgu. í þriðja þætti eru allhörð, dramatísk átök. en lítið verð- ur þar úr gerpinum Daða og enginn öfundsverður af ao lejka hlutverk hans. Síðasti þátturinn nær tajsverðu risi, en jv lítið skylt við þrjá fyrstu. þættina og enn minna við sog- una. Sem hernámsdri,-na er þátturinn, góður út af fvrir sig’. Og með Helgu hefur höfundi tekizt að skapa sanna og stór - brotná konu. En óþarflega en bann góður í sér við Kristján skrifara og sannari hefði sá ful’trúi kúgunarinnar orðið, ef hann hefði ekki misst kjark- ir. undir lokin. En skiljanlegt er það, ao Dönum hafi þótt það súrt i broti, eins og högum þeirra \ ar þá háttað, að fá það fram • an í sig frá höfundi. að þeir hefðu einu sinní verig kúgarer 1 Framhald á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.