Alþýðublaðið - 27.01.1951, Qupperneq 1
Niðursíaðan aí rannsókn verðgæzlustjóra:
Sá hluti olíufarmsins, sem seldur varinn- !
lendum neytendum var greiddur eftir
gengisbreytinguna
---------<,----;---
KOMIÐ IIEFÚR í LJÓS við rannsókn, er verðgæzlustjóri
liefur látifj fram fara hjá Olíufélaginu li.f., að ásakanir þæí’,
sem bornar hafa verið fram á hendur félaginu um verðlags-
brot í sambandi við gengisbreytinguna, eru ekki á rökum
reistar. Olíufarmur sá, sem Olíufélagið h.f. fékk til landsins
10. marz s. '. og gerður hefur verið að um.talsefni í þessu sam-
bandi, var ógreiddur, þcgar gejigisbreytingin varð, þag er að
segja sá hluti farmsins, sem seldur var innlendum notendum.
Hins vegar fara viðskiptin
á Keflavíkurflugvelli fram í
dollurum, og skiptir því ekki
tnáli, hvort sá hlutinn. sem
þangað fór, var greiddur fyrir
eða eftir gengisbreytingu.
Fer hér á eftir greinargerð
verðgæzlustjóra út af bessu
máli.
„Síðustu dagana í marzmán-
uði síðast liðnum, lét þáver-
andi verðlagsstjóri xara fram
athugun á því hvenær rétt væri
að nýtt verð á benzíni og olí-
um gengi í gildi hjá olíufélög-
unum, vegna gengisbreytingar
innar og verðhækkunar á heims
markaðinum.
Ragnar Ólafsson, hæstaréttar
lögmaður og löggiltur endur-
skoðandi, framkvæmdi þessa at
hugun í umboði verðlagsstjóra.
Að lokinni þeirra athugun var
olíufélögunum heimilað að
setja nýtt verð á vörur sínar
frá og með 1. apríl.
Laugardaginn 20. þ. m., þ. e
daginn eftir heimkomu Sigurð
ar Jónassonar, framkvæmda-
stjóra Olíufélagsins h.f., frá út-
löndum, var verðgæzlustjóra
látin í té greinargerð félagsins
út af ásökunum þeim, sem að
undanförnu hafa komið . fram
á opinberum vettvangi, í sam-
bandi við ákvörðun verðlags-
stjóra á útsöluverði á olíum og
benzíni þann 1. apríl s. 1. og
upplýsingar þær frá Olíufélag
inu, sem verðlagsstjóri m. a.
byggði ákvörðun sína á.
Hefur verðgæzlustjóri að lok
inni athugun, komizt að þeirri
níðurstöðu, að í greinargerð
Oiíufélagsins h.f. sé rétt skýrt
frá staðreyndum, enda kemur
greinargerðin heim við þær upp
lýsingar, sem félagið gaf Ragn
ari Ólafssýni hrl. á sínum tíma.
Olíufarmur sá, er Olíuíélagið
h. f. íékk til landsins 10. marz
s. 1., hefur einkum verið gerður
að umtalseíni í þessu sambandi.
Við rannsóknina hefur komið
. í ljós, að sá hluti þessa farms,
cem seldur var innlendum not-
endum, var ógreiddur, þegar
gengisbreytingin fór fram.
Að lokinni þessari rannsókn
telur verðgæzlustjóri sannað,
að ■ ásakanir á hendur Olíu-
íélagsins h.f. um verðlagsbrot
í sambandi við gengisbreyting
una séu ekki á rökum reistar.“
Kóreudeilunnar.
Lagði Pearscn til, að byrjað
yrði á því að semja um vopna-
hlé í Kóreu á ráðstefnu þessari,
en að .fengnu samkomulagi um
það yrði samið um brottflutn-
íng erlendu herjanna úr Kóreu
og tryggt, að allir Kínverjar
yrðu þaðan á brott. Að því
ioknu yrði svo tekið fyrir að á-
kveða um fulltrúarétt Kína hjá
rameinuðu þjóðunum í framtíð
inni.
Vildi Pearson, að Kínverj-
um yrði gert að gefa ákveðið
svar varðandi vopnahlé í Kór-
eu innan 43 stunda eftir að
henni hefðu borizt þeir skil-
málar fyrir því, sem samþykkt
ir yrðu á ráðstefnunni. Boðaði
hann, að Kanada myndi greiða
atkvæði með tillögu Bandaríkj
anna um að lýsa Kínverja árás
araðila í Kóreu, en vildi áður
Mundi ekki HalS-
grím PéSursson!
BJÖRN ÓLAFSSON
minntist á það í framsögu-
ræílu sinni fyrir frumvarp-
inu um Akademiu Islands á
alþingi í gær, þegar hann
ratddi um niðurlægingar-
tíma tungunnar á dimmustu
öidum Islandssögunnar, að
þá hefðu ljóð Síefáns Ólafs
sonar verið „hljómurinn í
miðaldamyrkrinu“.
Víst eru ljóð Stefáns Ól-
afssonar verð allrar viður-
kenningar, en margur myndi
þá í þessu sambandi hafa
getið samtíðarmanns hans,
Haligríms Péturssonar á und
an honum, því að vafasamt
er, að hljómur nokkurs ann
ars íslenzks skálds hafi ver
ið dýpri og skærari eða ís-
lendingum minnisstæðari.
En er það svo, að mennta
málaráðherrann á íslandi
muni ckki eftir Hallgrími
Péturssyni?
gera úrslitatilraun til sátta.
Taldi hann því ekki tímabært
að bera tillögu Bandaríkjanna
undir atkvæði strax nii
—---------«,---------
Her sameimiðu |pi
annaí séln
sunnan Seoul
HER sameinuðu þjóðanna í
Kóreu er enn í sókn á miðvíg-
stöðvunum, og hefur hann tek-
ið borgina Suwon súður af
Seoul.
Er tilgangurinn með þessari
sókn að ganga ur skugga um
bað, hvað kínverski kommún-
istaherinn muni hyggjast fyrir
og hversu hann hafi búizt um
á þessurn slóðum.
LESTER PEARSON, utanríkismá'aráðherra Kanada, lagði
til á fundi stjórnmálanefndarinnar í gærkvöldi, að cfnt yrði til
ráðstefnu sjö ríkja um Austur-Asíuniálin annað hvort í Lake
Success eða Nýju-Délhi innan 7 daga og þar skori'ð úr um,
hvort unnt væri að ná samkomulagi við Kínverja um lausn
Býður bátaútvegsmönnum jrjáls-
an gjaldeyri' og inníluíning fyrir um
100 millj. króna á vörum, sem ekki
skuii háðar neinu verðlagseftirliti!
--------é--------
ifjérnin vlrðisf ælla að gera þessar ráð-
stafanir án þess að bera þærundir alþlngi!
--------+--------
HINAR FYRIRHUGUÐU RÁÐSTAFANIR RÍK-
jISSTJÓRNARINNAR vegna vélbátaútvegsins. sem
nú loksins hafa verið boðaðar, eru í raun og veru
ek’kert annað en ný stórkostleg, en að \úsu dulbúin,
gengislækkun. Það á að fá útvegsmönnum umráða-
rétt yfir 'lreiiningi alls gjaldeyris, isem fæst fyrir af-
urðir vélbátaflotans. og leyfa þeim að flytja irm fyrir
| hann tilteknar vörur, sem öðrum verður samtímis
j bannað að flytja inn, fyrir um 100 milfjónir króna og
iélja þær hér án. nclckurs verðlagseftirlits.
Og þessa nýju gengislækkun virðist ríkisstjórnin ætla
sér að framkvæma án þess áð láta svo lítið að bera hana undir
aiþingi. En hvort tveggja mun vera, að hún óttist gagnrýni
stjómarandsíöðunnar á svo óvenjulegum ráðstöfunum og að
óánægja með þær sé svo mikil í herbúðum stjórnarinnar sjálfr-
ar, að hún þori ekki að lúta málið koma til umræðna og af-
greiðslu á aiþingi.
BRÉF STEINGRÍMS OG
ÓLAFS TIL LÍÚ
Fyrirætlanir ríkisstjórnarinn
ar voru í gær lagðar fyrir að-
alfund Landssambands ís-
lenzkra útvegsmanna í tilboðs
formi, þar sem sagt var, að þess
ar ráðstafanir myndi ríkis-
stjórnin gera, ef vélbátaflotinn
yrði sendur á veiðar. Voru það
þeir Steingrímur Steinþórsson
forsætisráðherra og Ólafur
Thors atvinnumálaráðherra,
sem skrifuðxt aðalfundi Lands
sambandsins á þessa leið. Buðu
þeir þar eigendum vélbátanna,
að þeir skylau fá umi’áðarétt
yfir' helmingi þess gjaldeyris,
nem fyrir útflutningsafurðir
bátanna fengist, að undanskild
um þeim gjaldeyri þó, sem feng
íst fyrir þorskalýsi og síldaraf
urðir. En jafntfram lofuðu þeir,
að útvegsmenn skyldu fá að
kaupa fyrir þennan gjaldeyri
vissar vörur, sem engum öðr-
um yrði hehnilað að flytja inn,
og skyldi allt verðlagseftirlit
afnumið á þeim vörum jafn-
skjótt og þær kæmu til lands-
ins þannig, að álagningu á þær
yrði engin takmörk sett.
Þetta tilboð ríkisstjórnarinn
ar er þó því skilyrði bundið, að
ríkisstjórnin geti útvegað stórt
gjaldeyrislán erlendis og auk
ið frílista sinn til þess að friða
heildsalana, sem auðvitað eru
ekkert sérlega ánægðir yfir
því, að útvegsmenn skuli fá
einokun á innflutningi fjölda
vörutegunda. En ríkisstjórnin
telur góðar vonir til þess, að
henni muni takast að fá umrætt
gjaldeyrislán. Bregðist það hins
vegar, þannig að hún geti ekki
staðið við tilboð sitt við útvegs
menn, lofar hún að greiða fyr
ir vélbátaflotanum á ' annan
hátt, svo fremi að hann verði
sendur á veiðar.
VÖRURNAR, SEM ÚTVEGS-
MENN EIGA AÐ FÁ
EINOKUN Á.
Tilboði ríkisstjórnarinnar
fyigdi langur listi yfir þær vör
ur, sem útvegsmönnum er boð
in eir.okun á. Þar á meðal eru
bessar:
Ávextir (nema síti’ónur),
kakaó, kornvörur í pökkum, til
búinn ytri fatnaður, silki, gervi
silki og dúkar, gólfrenningar,
hreinlætistæki til húsabygg-
inga, kvensokkar, ýmsar vör-
Framhald á 8. síðu.
DWIGIIT D. EISENHOWER
kom í gær til Ottava, liöfuð-
borgar Kanada, en hún er síð-
asti áfanginn í ferg hans um
þátttökuríki Atlantshafsbanda-
lagsins. Mun hann ræða við
stjórnarvö’din og yfirmenn
liersins í Kanada.