Alþýðublaðið - 27.01.1951, Page 8

Alþýðublaðið - 27.01.1951, Page 8
Börn og imgiingar. Komið og seljið AlþýðubSafSið. Allir vilja kaupa AlþýðublaiSið. Laugardagur 27. janúar 1951. öerlzt áskrifenduri AlbýðublaÖinu. .> Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring- ið í síma 4900 og 49O0J rú á hei TeSur, a'ð hún muni hvorki anoa né valda eflingu og varöveizlu tungunnar! ---------------------*--------- BJÖRN ÓLAFSSON nienntamálará'dherra fylgdi frum- varpi smu um Akademíu íslands úr h aði í neðri deild alþingis í gær, en frumvarpið sætti þá þegar nokkrum athugasemdum af hálfu Gylfa Þ. Gíslasonár og Skúla Guðmundssonar. Taldi Gyifi Þ. Gíslason, að hlutverk hinnar væntanlegu akademíu ætti að vera i verkahring heimspekideildar háskólans, en mcnntamálaráðlieiTa svaraði því til, að hann hefði ekki trú á, ið hún myndi anna því eða valda og sagðist ekki vera bjart- sýnn á það, að heimspe'kidcildin myndi gera eflingu og varð- veizlu tungunnar góð skil! Gylfi Þ. Gíslason rifjaði upp, að hann hefði þrisvar sinnum flutt frumvarp á alþingi um stofnun akademís eða listarráðs og ætlazt til, að það væri skip- að tólf viðurkenndustu lista- mönnum þjóðarinnar, er nvtu mvilangt heiðurslauna frá al- þingi af fé því, sem varið er til skálda, rithöfunda og annarra listamanna. Vill hann, að þeir séu menntamálaráðuneytinu og menntamálaráði til ráðunevtis um listir og hafi á hendi úthlut un styrkja til annarra skálda, rithöfunda og listamanna, þar eð þeir ættu að vera öllum öðr um dómbærari í því efni. Kvað Gylfi sjálfsagt mál að breyta yrði núverandi fyrirkomulagi þeirrar styrkjaúthlutunar, því að sá háttur, að fela bað rnál fulltrúum stjórnmálaflokk- anna, væri hvorki viðeigandi sé farsæll. í VERKAHRING HEIM- SPEKIDEILDARINNAR. Hlutverk Akademíu fs- lands, sem menntamálaráð- að hlutverk það, sem há- skólaráð ætlar Akadcmíu ís lands, hljóti að vera í hönd- um fræðimanna og vísinda- manna, en þeirra ætti að vera ifyrst og fremst að leita í heimspckideild háskólans. Þá taldi Gylfi, að nafnið á þessari fyrirhuguðu stofnun væri ekki góð byrjun með tilliti til hlutverks hennar. Sagði hann, að þetta væri að stofni til ,útlent orð með endingu sem færi illa í íslenzku máli. Skúli Guðmundsson taldi það mikla öfugþróun, að menn ör.- væntu um framtíð íslenzkrar tungu nú, þegar fimmtungur njóðarteknanna rynni til kennslu- og menningarmála og skólaskyldualdur hefði verðið lengdur að mun. Leyndi það sér ekki, að honum lá þungt hugur til nýju fræðslulöggjaf arinnar, og álit hans á kennara stéttinni virtist ekki mikið, þó að ummæli hans í því efni væru hófsamleg. LJOÐAGERÐINNI HRAKAÐ j herra vill að stofnuð sé, á MEÐ SKÁLDASTYRKJUNUM1 hins vegar að vera efling og varðveizla móðurmálsins. Gylfi kvaðst líta svo á, að þelta hlútverk ætti að vera í verkahring heimspr7:ideild ar háskólans, enda væri hægt að gera til hennar miklar kröfur í því efni, þar eð bet ur væri að henni búið en nokkurri annarri deild há- skólans hér. Starfa nú við heimspekideildina sjö próf- essorar í norrænum fræðum og einn í heimspeki, svo að liðskostur- hennar ætti að vcra nægur. Benti Gylfi á, TVEIR TOGARAR seldu í Bretlandi í gær, báðir fyrir yf- ir 12 000 sterlingspund. Harð- bakur, hinn nýi togari Akur- eyringa, seldi 3401 kit fyrir 12 295 pund og Fylkir seldi 3508 kits fyrir 12.462 pund. BORGARSTJÓRI hefur fengið heimild bæjarráðs fyr- ir því að sækja um leigu á liús næði á 2. hæð hússins Hring- braut 121, til verknáms fyrir gagnfræðaskólanemendur. Skúli benti á það, að um aldamótin hefðu verið uppi íslcnzk skáld, sem ort hefðu ódauðleg kvæði, enda þótt lítið scm ekkert hefði þá ver- ið gert að því að styrkja skáld in af almannafé. Nxi fannst honum liins vegar öldin öxxn ur. Sagði hann, að vel mætti Jeita í ljóðabókum samtíðar- skáldanna til þess að fixxna kvæði, sem bitastætt væri í. Framsöguræða Björns Ólafs sonar var rnjög í samræmi við greinargerð frumvarps hans, en Alþýðublaðið hefur áður rakið hana í aðalatriðum. Benti hann á gildi þess, að þjóðtungan væri varðveitt hrein og fáguð og taldi hana dýrmætustu eign ís lendinga. Sagðist hann hafa orð ið var við þá skoðun, að með frumvarpi hans ætti að stofna tólf ný embætti. Sjálfur kvaðst hann telja sig öðrum fremur fastheldinn á fé ríkissjóðs, en hann sagðist ekki telja eftir þá peninga, sem rynnu til þess að efla móðurmálið, ef. tilraunin bæri góðan árangur. Benti hann á, að hér væri aðeins um að ræða fjárupphæð, er jafngilti launum þrigg.ia embættis- m.anna, og kvaðst hann glaður greiða þá upphæð í því skyni að efla og varðveita tunguna á háskatímum. HEIÐRAÐI FÉLAGI! Stjórnarkosningar fara fram í Verka- mannafélaginu Dagsbrún dagana 27. og 28. janúar n. k. í sam- bandi við þær viljum við undirritaðir vekja athygli þína á eftirfarandi staðreyndum: Nú hafa kommúnistar farið með völd í félagi þínu, Dags- brún, í 9 ár samfleytt, og á þeim árum hefur í fyrsta sinn í sögu þjóðarinnar verið miklu meiri eftirspurn eftir vinnuafli en fre.mboð þess. Á sama tíma var meiri afrakstur af allri fram- leiðslustarfsemi í landinu en áður hafði þekkzt. Er því augljóst, að skilyrðin til að bæta hvers konar kjör verkamanna voru þá betri og ákjósanlegri en nokkru sinni fyrr. Að þessum staðreyndum athuguðum mætti ætla, að nú- verandi stjórn félagsins hefði náð þeim árangri í hagsmuna- baráttu verkamanna, að verkamenn væru sæmi’.ega undir það búnir að mæta harðnandi árferði. Nú viljum við spyrja þig, góði félagi: Er afkoma þín þanp- ig, að þú teljir þig standa í þakklætisskuld vig núverandi stjórn Dagsbrúnar? Hefur stjórn Dagsbrúnar og launaðir starfs- menn félagsins gætt þess sem skyldi að láta félagsbundna menn sitja fyrir vinnu? Annað sanna opinberar skýrslur! Hefur ör- yggi, eftirlit og aðbúnaður á vinnustöðvum aukizt? Þessari spurningu verður hVer og einn að svara fyrir sig. Er það við- unandi, að þrír launaðir starfsmenn hjá félaginu komist upp með það við hvert stjórnarkjör í Dagsbrún, að svipta einn þriðja hluta félagsmanna atkvæðisrétti vegna sinnar eigin van- rækslu við innheimtu félagsgjalda? Þannig mætti lengi spyrja. En að lokum viljum við vekja athygli þína á því, að fram undan er e. t. v. harðvítug kjarabarátta alls verkalýðs í landinu vegna hækkandi verðlags og bindingar á kaupgjaldsvísitölunni. Vilt þú, að kommúnistar fari með stjórn í Dagsbrún i þeirri kjaradeilu og reki rýtinginn í bak Alþýðusambandsins á sama hátt og kommúnistar ráku rýtinginn í bak sunnlenzkra sjó- manna í sjómannaverkfallinu á s. 1. ári, en urðu síðan að iingja sínum eigin svikum með fullri skömm? Þetta verður þú að gera upp við þig vig stjórnarkjörið am næstu he’gi. Kommúnistar hafa ráðið Dagsbrún vegna afskiptaleysis helmings félagsmanna við stjórnarkjör. Nú verður hver einasti Dagsbrúnarmaður að neyta atkvæðisréttar síns, — og þá er sigurinn vís. Listi lýðræðissinna í Dagsbrún er B-listi. Reykjavík, 25. jan. 1951. Magnús Hákonarson. Guðm. Erlendsson. Jóhann Sigurðsson. Sigurður Guðmundsson. Valdimar Ketilsson. Gunnlaugur Bjarnason. Bjarni Björnsson. klukkan 2 sidegii § dag --------------♦------ Fer fram í skrifstofu félagsins í Alþyðu- húsinu og er lokið kl. í 1 annað kvöid. KOSNING ST.TORNAR OG EINNIG TRÍJNAÐARRÁÐS fer fram í verkamannafélaginu Dagsbrún í dag og á morgun, að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Fer atkvæðagi'eiðslan fram í skrifstofu félagsins í Alþýðuliúsinu og stendur í dag frá klukkan 2—10 síðdegis og á morgun frá kl. 10 árdegis til k’. 11 sí'ðdegis. Tveir listar verða í kjöri við atkvæðagreiðsluna: A-listi, sein er listi núverandi stjórnar í Dagsbrún, með öðrum orðum kommúnista, og B-listi, sem er listi allra lýðræðissinna í félag inu. þess, að þeir hafa ekki atkvæð Félagsmenn þurfa að gæta ísrétt, nema þeir bafi áður greitt félagsgjöld sín fyrir ár- ið 1950. Ríður því á því að þeir geri það hið fyrsta. Enginn lýð ræðissinni má glata atkvæða- rétti sínum við þessa þýðingarmiklu kosningu vegna skuldar við félagið, og enginn þeirra yfirleitt sitja heima. áisEfnndur Sjó- mannafélaegsins SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur aðal- fund sinn á morgun kl. 2 í A1 þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundurinn er aðeins fyrir fé lagsmenn, og ber þeim að sýna félagsskírteini við innganginn, Ferðsskrifsfofan efnir til ókeypis UM ÞESSA HELGI verður sú nýbreytni upp tekin í sam- bandi við skiðaferðir Ferða- skrifstofunnar, að byrjendxim verður gefinn kostur á ókeypis skíðakennslu á vegum skrif- stofunnar. Skíðakennari að þessu sinni er Guðmundur Hallgrímsson frá ísafirði og gefst farþegum Ferðaskrifstofunnar kostur á kennslu hans ef þátttaka gef ur tilefni til. Skíðaferðir, í þessu skyni, verða farnar kl. 13,30 á laugar dögum og kl. 9,30 til 10 á sunnu dögum. -— ------4----------- Agnar Kl. Jónsson skfpaður sendlherra HINN- 25. janúar var Agnar Kl. Jónsson skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu skipaður sendiherra íslands í Stóra Bret landi. ---------->----------- Ný gengislækkun ■ ’ Framh. af 1. síðu. ur til saumaskapar, hreinlætis vörur og snyrtivörur, salernis- pappír, boltar, skrúfur og rær, gluggajárn og fjeira til húsa- bygginga, varahlutir í bifreið ir og flugvélar, hljóðfæri hvers konar, úr og úrsmíðavörur, skíði, skíðaútbxinaður og alls konar íþróttavörur og bækur og blöð frá Evrópu. NÝTT DÝRTÍDARFLÓÐ —- M KJARASKERÐING. Það liggur að sjálfsögðu í augum uppi, að með þeim ráð- stöfunum, sem hér er gei't ráð fyrir, —■ með því að veita út- vegsmönnum umráðarétt yfir helmingi gjaldeyrisins fyrir af urðir vélbátaflotans, einokun á innflutningi nefndra vöruteg- unda og heimild til að leggja á þær eins og þeim sýnist, verð ur nýju dýrtíðarflóði veitt yfir þjóðina og kjþr alls almennings skert enn á ný stórkostlsga. Og þó er þetta sennilega engin trygging fyrir því, að vélbáta- flotanum sé hjálpað út úr ó- göngunum, því að vafalaust má búast við því, að fjöldi útvegs- manna, sem eru óvanir slíkura viðskiptum, lendi í höndunum á bröskurum og okrurum, sem reyni að maka krókinn, bæði á kostnað þeirra og alls almenn- ings.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.