Alþýðublaðið - 21.01.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.01.1928, Blaðsíða 3
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 3 Nýkomið: Laukur, Danskar kartöflur, Biandað hænsnafóður, Maismjöl, Meill maís. suðu og hitunar i Reykiavík og Hafnarfirði. Það er hægt aö láta af mörkum nægilegt xafmagn handa Keflavík, Stokkseyri, Eyrarbakka og Sel- fossi, sveitum austan fjalls og jafnvel Akranesi. (Nl.) Sigurdur .lónasson. E>íaB«smaðuir SypSi' SSafœísr- fjSrð. Þingmenn Alpýðuflokksins hafa nú þegar Lagt tvö frumvörp fyrir þingið. í neðn deilci flytja þeir Héðjnn, Haraldur og Sigurjón frv. um skjftingu Kjóisar- og Gúll- bringu-sýslu í tvö kjötrdæmi, og verði Hafnarfjörðux annað þeirra. 3. gr. er þannig: „Lög þessi koma til framkvæmda við næstu óihlut- bundnar kosníngar í Gullbringu- og Kjósar-isýslu. Fari þá fram kosning á að eins einum þing- manni, skal hann kosiinn fyrir Hafnarf jar ðarkaup s tað. Hinn þingmaðurinn telst þá þingmaður Gullbringu- og Kjósar-sýslu sam- kvæmt 1. gr.“ Segix svo í greinar- gerð: „Rétt þykir, að lög þessi komi til framkvæmida svo fljótt, sem unt er. Þar sem Haínarfjarð- arkaupstaður myndi sérstaklega gjalda þess, ef kjördæmaskipunin væri lengi óbieytt, er ætlast til þess, að verði aukakosning á kjörtímabiliniu um að eins einn þingmann, þá sé harrn kosinn fyr- ir Hafnarfjarðarkaupstað og af hafnfirzkum kjósendum eánum.“ I efri deild flytur Jón Baldv. frv. um viðauka við lög um sam- þyktir urn lokunartíma sölubúða í kaupstöðum, sem oftast hefir verið nefnt irakarafrumvarpið og efri-deil dar-íhal dið f yxrverandi hefir þrásinnis felt og haldið þar með við óhæfilega löngum vinnu- tíma hjá rakarasveinum og fleir- um. MagBiús liósent sparhar 5 sina menn í ógáti. í gær voru kosnar fastar nefnd- ir alþingis. Bar þá Öl. Thors fram ósk urn, að frestað væri til mániu- dags að kjósa fjárx'eitinganefnd neðri deildar, því að kjiörbréfiar nefnd yrðii þá ef til vill búin að lijúka rannsóikn sinni á kosningu Jón-s Auðunnar. Stóð þá upp Magnús dósent og vændi kjör- Tll Vifilssiaða hefír B. S. R. fastar ferðir alla daga kl, 12, kl. 3 og kl. 8. Bifreiðastöð Reykjavikur. Afgr. símar 715 og 716. Ljásmyndastofa Sigarðar IGuðmundssonar & Co. Nathan & Olsens húsi. Pantið myndatöku í __________sima 1980. [iÍÍfði|reBtiHið]gi, J Hverfisgðto 8, | tekur að sér alls konar tækifærisprent- j C un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, 2 | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- i j greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. j OdýnBi* karlmannapeysisr írá kr 5 TorMJðrðarsoii vlö baagaveg. Slm! 800. Það er marg sannað, að kaffibætirinn er beztor og drígstar. Erfðafestnlanð tii sðln. Fullræktað tún 8 dagslátt- ur, ágætlega afgirt. Tæki- færisverð. Upplýsingar í símum 830 og 1690. brófanefndina uirn, að hún myndi draga rannsóknina að óþörfu, ef ósk ól. Th. um frestun kosn- ingarinnar yröi tekin til greina. Manið úísoIesssr. Alveg sérstakt tækifæri. Aena Ásmnsidsdéttlr. L O. G. T. I. O. G. T. Stérstúkan heidur stigveitingafund i fundarsal tempiara við Bröttugötu, Iaugar- daginn 21. janúar kl. 8V2 síðdegis. . . . . Um réttindi tii stigs vísast til auglýsinga i forstofum templara- húsanna. Trúnaðar- og umdæmisstúkú-stig verður veitt, ef einhver óskar þess, um kl. 7Vs síðd. JéM. ðgsBB. Odelssoss, S, R. A«listðim: Kosninpskrifstofa ilþýðnflokksiis er í Alþýðuhúsinu. Opin daglega frá kl. 9V2—7. í>ar geta aliir fengið npplýsingar um kosningarnar, og par Ilggur kjörskrá frammi. Sími 1294. .ES yðnr vscisfasp rjénaa f matinn, pá ooílé DYKELIID-ilélia, pvl laaBsa má Forsætisráðherra lýsti þá aðdiótt- un ósæmilega og sýndi fram á, að þar sem kosning J. A. J. ligg- ur undir sakamálsrannsókn, þá væri sjálfsagt að þingriefnd rann- saki máiið, áður en þingmenn greiða atfcvæði um réttmæti kosn- ingaiinnar. Hve smóvægiiegt eða augljóst frunwarp sem er, er at- hugaö í nefnd. Jafnvel svo aug- ljósu máli sem því, hvort hækka skyldi lítið eitt dagkaup safriaöar- fulltrúa á héraö.sfulndum, var á sínum tíma vísað til nefndar. Hve miklu fremur er ástæða til, að þingnefnd athygi náfcvæinlega, hvort taka skuli gilda kosningu, sem slí'kir atburðir hafa gerst í sambandi vjð og kosningu J. A. J. Ti| þess að fresta nefndarkosn- ingunni þyrfti afbrigði frá þing- sköpum, en til slíkra samþyfcta þarf 3/4 hluta greiddra atkvæða. Voru 20 með því að leyfa þau, en 7 á móti, og afbrigðum þar með neitað. Þessir neituðu: Al- þýðuflokksþingmennimir (H. G., H. V. og S. Á. Ö.), Magnús Torfa- son, Tr. Þ. og Bjarni Ásgeirsson — og Magnús dósent, snm þótt- ist með því ætla að sýria and- stæðingum sínum vantraust, ep það snérist svo í höndum hans, að hann eyddL málinu fyrir flokksbræðrum sinum, því að til- mælum Ól. Th. \"ar vísað frá á hans atkvæði. Lenti sparkið þann- Í. S. í. SfeéfaMaiip. Víðavangshiaup fyrir skölafólk (bæði kennara og nemendur) fer fram í fyrstu viku aprílmánaðar þ. á. Hlaupið verður um þriggja kílómetra langt. Kept verður i þriggja manna sveitum, þannig, að þremur fyrstu mönnum úr hverri skóiasveit eru reiknuð stig. Sú sveit, sem lægsta stigatöiu hlýtur, vinnur hlaupið. Sá skóli, sem vinnur hlaupið, fær að launuin fagran silfurbikar (farandbikar). Sami sköli á einnig að sjá um hlaupið næsta ár á eftir i samráði við undirritað félag, sem gefið hefir verðlaunagripinn. Öllum skólum á landinu er heunil þátt- taka. Þátttakendur gefi sig fram fyrir 25. marz þ. á. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. ig á Ihaldsfiokknum í misgrip- um, og varð dösentinn þar ilia skeifböggur. Báðar deildir. 1. Lögð fram nokk ur stjórnar- frumvörp. 2. Kosiö í nefndir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.