Alþýðublaðið - 06.04.1951, Page 3

Alþýðublaðið - 06.04.1951, Page 3
Föstudagur 6. apríl 1951 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 í DAG er föstuclagurinn 6. apríl. Sólaruppkoma er kl. 6.30, sólsetur er kl. 20.35. Árdegishá- flæour er kl. 5.10, síðdegishá- flæður er kl. 17.40. Næturvarzla ;er í lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. IHH 0 FlekkaÖar henduF6 í síöasta sinn Flygferðir FLUGFELAG ISLANDS: Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga frá Reykjavík til j Akureyrar, Vestmanuaey j a, Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar j og Kirkjubæjarklausturs. Á morgyn er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. LOFTLEIÐIR: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar og Sauðárkróks. Á morgun er áætl að að fljúga til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Akureyrar, Patreks- fj.arðar og Hóhuavíkur. PAA: í Keflavík á miðvikudögum kl. 6,50—7,35, frá New York, Bosto.n og Gander til Óslóar, Stokkhólms og Helsingfors; á fimmtudögum kl. 10,25—21,10 frá Ilelsingfors, Stokkhólmi og Ósló til Gander, Boston og New York. Skipafréttir Brúarfoss er á Vestfjörð'um. Dettifoss fór frá Akranesi í gær til Reykjavíkur. Fjallfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss kom til Reykjavíkur frá Leith í gær- jkveldi. Lagarfoss fer frá New York 10/4 til Reykjavíkur. Sel- íoss kom til Lei.th 3/4, fór það- an 4/4 til Hamborgar, Antw.er- pen og Gautaborgar. Tröljafoss fár frá Baltimore 26/3, væntan- legur til Raykjavíkur í dag. Dux fór frá Kaupmannahöfn 3/4 til Reykjavíkur. Skagen kom til Reykjavíkur 5/4 frá London. Hesnes fór frá Ham- borg í gær til Reykjavíkur. To- velil fermir í Rotterdam um 10/4 til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór frá Rvík í gærkveldi áleiðis til London. M.s. Arnarfell losar sement á Austfjörðum. Ríkisskip. Hekla er á leið frá Austfjörð- um íil Reykjavíkur. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austgjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Breiðafirði. k>yrill er í Reykjavík. Ármann fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Straumey er á Aust fjörðum. Auðlýst var í gær, að „Flekkaðar hendur“, hinn frægi sjón- leikur Jean Paul Sartre, yrði sýndur í síðasta sinn í kvöi.1. En uppselt var þó ,á sýningu hans í gærkveldi. 19.30 Tónleikar: Iiarmoniku- lög (plötur). 20.30 Úívarpssagan: „Nótt í Flórenz“' eítir Somerset Maugham, III. (Magnús Magnússon ritstjóri.) • 21.00 íslenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Einarsson (plöt- ur). 21.20 Erindi: Undir erlendum himnum — Frá Aþenu (Karl ísf.eld ritstjóri). 21.45 Tónleikar (plötur): Só- natína í g-moll op. 137 nr. 3 ef-tir Schubert (Iso- ■ ,ide Menges og Arthur de Greef „leika). i 22.10 Skólaþáttur (Í-Ielgi Þor- láksson kennari). Brúðkaup Síðastliðinn sunnudag voru gefin snman í hjónaband í dóm- kirkjunni af síra Jóni Auðuns ungfrú Gyðríður Steinsdóttir og Jónas Guðbrandsson. Heimili þeirr.a verð.ur að Samtúni 28, Söfn og sýningar Landsbókasaf riiS: Opið kl. 10—12, 1—7 og 8— 10 alla virka d.aga nema laug- ardaga kl. 10—-12 og 1—7. Þjóffminjasafnið: Lokað um óákveðinn tíma, Jhjóðskjalasafnið: Opið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga. Bíöð og tímarit Menntamál, janúar—marz heftið er komið út. Efni: Magn- ús Gíslason skrifar um héraðs- skólann að Skógum, Dr. Broddi Jóhannesson: Frá nemendum og kennurum. Aðrar greinar: Síra Ingimar Jónsson sextugur, Lár- us Bjarnason 75 ára, Jens Her- mannsson sextugur, Hermann [ járnsmíðaverkfall Þórðarson sjötugur, Gagnfræða skólinn á ísafirði, Skólabygging ar. o. fl. stað sunnan úr löndum norður ■ á bóginn. Sumar fuglategund- irnar lögðu fyrr af stað e.n venju lega og þykir það benda til að vel muni yor.a. Aimað kynnikvöld Guðspekifélags íslands verð- ur á sunnudagskvöldið kl. 9. Þar flytur frú Ólafía Hansen erindi um guðspekina og Guð- spekifélagið, en frú Inga Lax- ness Ies upp. Enn fremur verð ur hljómlist. Aðgangur er ó- keypis og allir velkomnir með- an húsrúm leyfir. Biblíulestur í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 8. O. J. Olsen. Leiðrétting. í greinjnni um verkfallið veitingahúsum á 3. síðu hér blaðinu í gær voru tvær mein legar prentvillur í sömu máls- greininni. En þannig er hún rétt: „Ætli að járnsmiðirnir yrðu ekki skrýtnir, ef sveinn Héðni færi að renna járn eða stæði við rennibekkinn, meðan stæði yfir.“ FRAMKVÆMDANEFNÐ F.R.Í. sjkýröi blaðamönnum frá því í gsér, að ráðgert hafi yerið að 35 íslenzkir frjálsíþrótla- inenn taki þátt í Norðurlandakepppinni, sem fram fer í Osló dagana 28. og 29. júní í stunar. , , _ - « Erlendur Ó. Pétursson, fram kvæmdastjóri nefndarinnar, sem sér um undirbúning þátt- töku íslenzku íþrót! amannanna skýrði frá því að áhugi þátt- takenda væri mikill og æfing- ar færu regluleg.a fram á vég- um hinna ýmsu íþróttafélaga auk þess sem væntanleglr kepp enaur æfarivisvar í viku undir stjórn Benedikts Jakobssonar í íþróttahúsi háskólans. FRÍ hefur einnig haft sair— ’band við íþróttafélög úti á landi í því augnamiði að fá keppenaur þaðan á Norður- iandamótið. æjarraðio og nao- húsið, frönsk gaman mynd. ÞAÐ VERÐIJR áreiðanlega hlegið dátt í Austurbæjar- bíói næstu daga og ef til vill næetu vikur. .4 laugax-dag- inn hefjast þar sýningar á franskri kvikmynd, seni nefn- ist „Bæjarráðið og náðhúsið“. Myndin er gerð eftir skáld- sögu Gabriels Chelvalliers, ,,Clocbemerlé“. Danskur texti er með myndinni. BÆJARRÁÐIÐ OG NÁÐHÚS- IÐ hefur vakið mikinn fögn- Úr ööum átíom Brennisteinsvinnsla. Þess verður ef til vill ekki langt að bíða að hafinn verði út- flutningur á brennisteini frá ís- landi. Brennisteinn er nauðsyn- legur til framleiðslu margs kon ar vöru og eykst þörfin fyrir hann ár frá ári. Nú stendur svo á að Breta skortir rnjög brenni- stein og telja vöntun hans hafa mjög aivarlegar afleiðingar fyr- ir iðnaðinn í Bretlandi. Fyrir nokkrum vikum dvaldist Eng- lcn.ding.ur nokkur í Þingeyjar- sýslu við athuganir, á brenni- steinsvirmslu þar. Ekkert er vit að urn árangurinn af för hans, en v.onandi hefur árangur at- hugana lians verið jákvæður. Vorar snemma? Þrátt fyrir mikil snjóalög um allt land og útlit fyrir áfram- haldandi snjókomu víðast hvar á landinu um nokkurt skeið, gera margir sér vonir um að vorið ltomi snemma og skipti til góðviðra á skammri stund. Vori- ir sínár byg'g'ja menn á því að farfuglar eru þegar lagðir af Sótt um tóð fyrir bifreiðastöð. KRISTJÁN BERGÞÓRSSON og fleiri hafa sótt um til bæjar- ráðs, að mega setja upp bif- reiðastöð á leigulóð við Lauf- ásveg. NY.TAR IÞROTTAGREÍNAR Þar sem keppt verður í 3000 metra hindrunarhlaupi og 19 k,m. hlaupi á Norðm-landa- uð hvarvetna, þar sem mynd- ; keppninni, verður lögð áherzla in hefur verið sýnd; en frönsk & að þjálfa íslenzka íþrótta- yfirvöld hafa aðeins leyft merm í þessum greinum. Hér hana til sýningar hjá þjóðum, jhefur aldrei v,erið keppt í þesa sem hafa þá menningu til að | um, 'Jiróttagreinum. Hefur þvi feera, að jjienn dragi ekki af , FRÍ látið útbúa Maupabraut henni neikvæðar ályktanir , með gryfjum og öðrum tilskip- hvað siðferði frönsku þjóðar-' uðum hindrunum og hefjast æf innar og heiðarleika yfirvald- j ingar í hindrunarhlaupi strax og veðrátta lejdir. Auk þess verður keppt í hindrunarhlaupi hér ,í sumar og verða sigurveg- urunum afhentir vei’ðlauna- gripir, sem gerðir hafa verið sérstaklega handa fyrstu ís- lenzku sigurvegurunum í áður nefndum íþró tt agreinum. TJLVALIX HÓPFERÐ Framkvæmdanefnd FRÍ bar þá ósk fram við Ferðaskrif- stofu ríkisins, að ef ástæður leyfðu, yrði Esja fengin til að f^ytja keppendurna til Nor- egs og ferðamönnum yrði þá jafnframt gefið tilvalið tæki- færi til að heimsækja Noreg. Ferðaskrifstoían hefur eklí svarað tilmælum þessum enn. Framkvæmdanefnd FRÍ skipa; Erlendur Pétursson, Garðar Gíslason, Bragi Krist- jánsson, Jens Guðbjörnsson og Oliver Steinn. tijkair kynsystrum sínum á öðrum stöðum og eru veiksr fyrir einkennisbúningunum Að enaingu er herliðio kvátt heim, en náðhúsið stendúi kyrrt. Og brátt gleymist ,011- um, að það hafi nokkru sinni valdið hneyks'i og spillingu. anija snertir, og reiknast Is- lendingar því til þeirra, sem kunna að taka „humor“. NÁÐHÚS BORGARINNAR er reist til þess að vekja athygli, á framsýni og dugnaði borg- arstjórnarinnar, og vígsluat- höfnin er hátíðleg. Heiðurs- gestur er ráðherra, sem hejðr ar fæðingarbæ sinn með nær- veru sinni, og vígir hann náð- húsið í augsýn alls mann- fjöldans. Sá galli er á gjöf Njarðar, að náðhúsið er ein- ungis ætlað karlmönnum. Vörður dyggðarinnar í þorp- inu er öldruð jómfrú, og fylgist hún vel með því, sem gerist í byggingu borgar- stjórans. Hún hefur herferð gegn blygðunarleysinu og safnar undirskriftum undir áskorun um að rífa náðhús- ið. Henni tekst< að hleypa ólgu í fólkið, og það kemur til uppistands í sjálfri kirkj- unni. NÁÐHÚSMÁLIÐ kemst að lok- um í stjórnarráðið og fer þar gegnum flestar stjórnardeild- ir, Loks er herlið sent í bæ- inn til þess að koma á röð og reglu í þorpinu. En þá kemst fyrst allt á tjá og tundur, því ungu stúlkurnar þarna eru í tilefni af auglýsingu Sjóvátryggingafélags íslands h.f., í dagblöðum bæjarins 3. og 4. þ. m, viljum vér geta þess, að viðskiptavinir vorir njóta sömu iðgjalda og greint er í téðri auglýsingu, enda starfa öll hérlend bifreiðatryggingafélög samkvæmt. sömu iðgjaldaskrá: rygginqar BifreiðadeiW. i\

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.