Alþýðublaðið - 06.04.1951, Blaðsíða 5
Föstudagur G. apríl 1951
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
s
SVO EINKENNIR NJÁLS
SAGA frásögn Gunnars Laraba
sonar, sem frá höfundar hendi
er eins konar persónugerving-
ur óvandaðs málflutnings.
Undanfarið hefur oss Akur-
eyrarbúum —• sem og fleirum
auðvitað — gefizt á að líta í
Þjóðviljanum frásagnir af
5, fangelsun“ tveggja ungra
manna: Björns Jónssonar, for-
xnanns Verkamannafélags Ak-
urcyrarkaupstaðar, og Þóris
Daníelssonar, ritstjóra Verka-
mannsins. Myndir hafa að
sjálfsögðu fylgt.
Þjóðviljinn hefur lagt á það
franga áherzlu, að hér hafi
mikil réttarbrot verið framin,
og höfundur þeirra á að vera
Bjarni Benediktsson dómsmála
xáðherra, en auðvitað að áeggj
an erlendxa afla. Mætti því
öllum vera Ijóst, að engir miðl-
nngar muni þeir Björn og Þór-
5r vera, fyrst erlendu stórveldi
á að standa stuggur af þeim.
Svo fádæma svívirðiíeg er
þessi ,,fangelsun“, að frásögn
Þjóðviljans, að engir dagar
rema skírdagshelgar og pásk-
ar voru Birni veittir til afp’án-
unar, en Þóri aðeins gefinn
naumur páskafriður, áður en
sneð hann væri flogið í Skóla-
vörðustíg. Enn er því haldið
fram í Þjóðviljanum, að líkar
sektir og Björn og Þórir hafa
nú orðið að afplána, af því
að þeir neituðu að greiða þær,
séu yfirleitt ekki innheimtar,
Iieldur sé hér um sérstaka harð
ýðgi að ræða gegn þessum tví-
menningum. Er reynt að mála
á þennan hátt píslarvættis-
dýrðarbaug um annars hvers-
■dagsleg höfuð þessara manna,
en á hinn bóginn kastað þung-
wm steini að þeim mönnum, er
þessir ungu menn missáu sig
á í upphafi, sem og hinum, er
ekkert hafa komið við sögu
þeirra annað en orðið vegna
síns embættis að láta lög ganga
ýfir þá.
Sckum hinna herfilegu mis-
sagna Þjóðviljans, þykir mér
íétt vegna þeirra, er sannara
Vilja vita, að rekja hér nokk-
uð sektarmál þessara tveggja
6, píslarvotta“, enda þótt dýrð-
arbaugur þeirra kunni nokkuð
að deyfast við það.
Yorið 1947 urðu verkföll hér
norðan lands við Síldarverk-
(smiðjur ríkisins. Beittu kom-
ínúnistar sér fyrir þeim. Þor-
Steini M. Jónssyni, héraðssátta
gemjara, var falið að miðla
imálum, einbeittum manni og
ófyrirlátsömum, þegar honum
foýður svo við að horfa, en af
cóllum viðurkenndur hrein-
skiptinn drengskaparmaður
foæði í andstöðu og samstöðu.
Afskipti Þorsteins af vinnu-
ídeilu þessari urðu slík, að
kommúnistar misstu tök á
Verkíallinu, og gufaði það upp
á höndum þeirra, enda vitað
rnál, að það var ekki fag’.egt,
heldur pólitískt. Þessi ósigur
sveið kommúnistum mjög,
kenndu einbeittum tökum Þor-,
Steins á vinnudeilunni mjögl
ajm cg varð skapfátt við hann I
í blöðum sínum hér nyrðra,^
Mjölni á Siglufirði og Verka-
manninum á Akureyri. Þor-
Steinn tók orðaskaki kommún-
Ssta eigi þegjandi, heldur krafð
ist þess, að réttvísin höfðaði
snál á hendur ritstjórunum og
<dæmdi þá í þyngstu sektir fyr-i
ir móðgandi ummæli þeirra um,
Störf hans í opinbera þágu. 1
sáttasemjarastarfið. Dómurl
gekk hér á Akureyri 1948 yfir
ritstjóra Verkamannsins, og
var honum gert að greiða sekt
í ríkissjóð eða sæta 10 daga
Varðhaldi ella. Dómnum áfrýj-
aði ritstjórinn ekki. Á síðast
liðnu ári fékk ritstjórinn svo
•Bragi Sigurjónsson:
á sig 30Q kr. 'sekt eða 5 daga
varðhaldsdóm í öðru opinberu
máli, óskyldu. Báðar sektirn-
ar xieitaði hr.nn að greioa, þrátt
fyrir ítrekaðar kröfur bæjar-
fógetaembættisins hér.
Enn gerðist það 1947, að und
irbúningsnefnd 17. júní hátíða-
halda hér á Akureyri valdi
Þorsteinn M. Jónsson, sem að
alræðumann dagins. Ætlazt
var til þess, að fulltrúsráð
verkalýðsfélaganna hér, sem
og ýmis önnur fé’agasamtök,
stæðu að hátíðahöldum þess-
um. Gekkst það að vísu undir-
slíkt, en mótmælti jafnframt
bréflega vali Þorsteins sem
ræðumanns, taldi slíkt móðg-
andi við verkalýðssamtökin.
Fyrir þessum mótmælum stóðu
Björn Jónsson, formaður V. A.,
og Jón Ingimarsson, formaður
Iðju, en 7 kommúnistar alls
samþykktu þau. Fyrir mót-
mælabréf þetta eða viss um-
mæli þess, krafðist Þorsteinn
enn opinberrar málshöfðunar á
hendur Birni og Jóni. Gekk
dómur í máli þessu í undir
rétti á þá lund, að hv@r þeirra
félaga hlaut 200 króna sekt til
ríkissjóðs að viðlögðu varð-
haldi, ef eigi yrði greidd
Skutu þeir málum sínum til
hæstaréttar, sem þyngdi sekt-
ina um 100 kr. til hvors. Eigi
vildi Björn greiða sekt sína, en
óvíst mun enn hvað Jón gerir.
Eins og hér hefur verið-tck-
ið fram, eru þetta opinber mál,
þ. e. réttvísin gegn einstak-
lingum. Kommúnistar hafa
haldið því fram, að meiðyrða-
sektir séu yfirleitt ekki inn
heimtar, hér sé því undantekn-
ing gerð á Þót-í og Birni. Þetta
er rangt. Sektir í opinberum
málum eru undantekning'ar-
laust innheimtar. Hins vegar
mun nokkuð á reiki, hvað gert
er í einkamálum. Það er einn-
ig rangt hjá kommúnistum, að
sektir fyrir landhelgisbrot séu
ekki innheimtar. A. m. k. hafa
allar sektir fyrir landhelgis-
brot dæmd við bæjarfógeta-
embættið á Akureyri í tíð nú-
verandi bæjarfógeta verið inn
heimtar eða samið um greiðslu
á þeim. Enn má geta þess, að
fPFt nn
ein tegund sekta af hálfu hins
opinbera eru sektir fyrir ölvun
og óspektir á almannafæri.
Eina slíka sekt hlaut formaður
Verkamennafélags Akureyrar-
kaupstaðar í sambandi við árs-
hátíð Sósíalistafélags Akur-
eyrar. Greiddi hann hana um-
yrðalaust.
Þegar þessir félagsr neituðu
með öilu að greiða sektina, var
þeim tilkynnt, að þeir yrðu
látnir afplána hana með yarð-
haldsvist. Óskaði Björn eftir
því að mega ljúka því áf sem
fyrst og þegar honum var tjáð,
að rúm væri til reiðu og hann
mæíti koma, þegar hann ósk-
aði, koin hann jafnskjótt.
Þetta var daginn fyrir skír-
dag.
Á skírdag samþykkir hin
kommúnistíska stjórn V. A.
mótmæli gegn dóminum yfir
formanni sínum, svo og ,,fang-
elsun“ hans. Sendi hún þau
samdægurs bæjarfógeta Akur-
eyrar, er þegar svaraði með svo
hljóðandi bréfi:
„Út af bréfi V. A., dags.
22. þ. m., stíluðu til dómsmála
ráðuneytisins, en sendu mér,
vil ég taka fram eftirfarandi:
Björn Jónsson var dæmdur
til að greiða 300 kr. sekt með
umræddum hæstaréttardómi.
Honum var innan handar að
sleppa við varðhaldsvist með
því að greiða sektina. „Fang-
elsun“ dómfellda fór fram með
fullu samkómulagi við hann,
og átti hann kost á að velja
annan tíma til að afplána sekt-
ina, ef honum þótti betur
henta.
Hann verður að sjálfsögðu
tafarlaust látinn laus, ef sekt-
in greiðist eða sá hluti henn-
ar, sem enn hefur ekki verið
eíplánaður.
Það skal að gefnu tilefni tek-
ið fram, að dómsmálaráðuneyt
ið hefur engin afskipti haft af
fullnustu þessa dóms önnur en
þau, að senda mér hann á sín-
urn tíma, til þess ég sæi um
fullnustu hans eins og aðra
dóma, en það er mér sam-
kvæmt stöðu minni skylt að
gera.
Bréf yðar mun ég senda
ráðuneytinu ásamt eftirriti af
þessu bréfi mí'nu“.
Friðjón Skarphéðinsson,
bæjarfógeti
(sign).
Næst boðuðu kommúnistar
fund í fulltrúaráði verkalýðs-
fé’aganna. Var hann boðaður
á laugardag fyrir páska án
dagskrár.
Allt fulltrúaráðið mætti, 16
manns, 12 kommúnistar og 4
lýðræðissinnar. Fundarefni
reyndist vera ,-,fangelsanirnar“
á „forustumönnum verkalýðs-
samtakanna“. Þegar núverandi
formaður fulltrúaráðs, Jón
Ingimarsson. hafði reifað mál-
ið, óskuðu lýðræðissinnar eftir
því að heyra, fyrir hvað þess-
ir menn hefðu verið kærðir.
Ekki hafði Jón kæruna. Þeir
vildu fá að heyra dómsniður-
stöður. Ekki hafði Jón þær.
Þeir vildu fá að vita, hverjir
hefðu staðið að samþykkt full-
trúaráðsins 1947. Jón varð að
sækja þá bókun, því ekki hafði
hann hana í höndum. Komm-
únistum var bent á, að skyn-
samlegri málsmeðferð væri
það, að fulltrúaráðið greiddi
' sekt Björns, heldur en 'að sam
þykkja þýðingarlaus mótmæli
! gegn hæstaréttardómi. Ekki
ivildu kommúnistar þekkjast
; það ráð. Samþykktu tólfmenn-
i ingarnir mótmæli sín, en lýð-
! ræðissinnarnir sátu hjá þeirri
atkvæðagreiðslu, þar eð þeir
, töldu málið ekki nægilega upp
i lýst.
| Á þessum sama fundi sam-
þykkti fulltrúaráðið að boða
til almenns fundar á þriðjudag
eftir páska um atvinnu- og
kaupgjaldsmál. Skyldi þar
þessum Bjarnar-Þórismálum
að vísu líka hreyft, og lofaði
formaður fulltrúaráðsins að
hafa þá öll gögn í höndum um
málin.
Er þar skemmst af að segja,
að fundur þessi var haldinn og
var fjölmennur, því að margt
skólafólk sótti hann, vonaðist
eftir ,,hasar“. Varð hann að
vísu enginn, varla minnz.t á at-
vinnu- og kaupgjalösmál, en
lopinn teygður um „fangels-
isdómana“. Engin gögn í m<J’
Skuggi hjólsins í snjónum.
i;ui hafði Jón meðferðis, og gat
ekki stutt málflutning sinn
með nokkrum tilvitnunum í
þau. Þátttaka í atkvæða-
greiðslu uffl mótmælatillögu
var lítil, og þegar óskað var
eftir því við fundarstjóra, aö
atkvæði væru talin, vilcli hanit
hann það ekki, kvað nóg að
segja, að þorri greiddra at-
kvæða væri með tillögunni.
Var það að vísu rétt, svo langt
sem það náði. En mönnum heí'-
ur nú gefizt kostur að sjá,
hvernig Þjóðviljinn fer rneð
þann sannleik: „Fangelsisdóm
arnir .... hafa vakið mikla
reiði á Akurevri og eru al-
mennt fordæmdir af mönn-
um í öllum flokkum“, segir
blaðið 28.. 3. s.- 1. Sannleikur-
inn er sá, að nálega hver mað-
ur hér •— nema kommúnistar
— gera góðlátlegt gys að „upp
steyt“ Bjarnar og Þóris gegn
dómsvaldinu.
En ekki er öll sagan enn.
Hér hefur verið frá því skýrt,
að Björn vildi sitja inni yfir
páskana. Hinu er eftir að skýra
frá, að Þórir gekk fast eftir
því við bæjarfógeta, að hann
sæi sér fyrir flugfari, suður í
Skólavörðustíg 9 strax eftir
páskana.
„Svá var hon óðfús
í jötun heima“
eins og segir um Freyju í
Þrymskviðu.
Nú mun margur spyrja,
hvað valdi þessum viðbrögðk
um Bjarnar og Þóris við sekt-
ardómum sínum. Ekki knýr
fátæktin þá, því að Verkamað-
urinn hefði að sjálfsögðu ver-
ið látínn greiða fjárútlát Þór-
is, fulltrúaráðið sektargjöld
Björns. Báðir vita, að þeir eru
dæmdir samkvæmt gildanci
lögum og dóminum framfylgt
samkvæmt réttarvenjum, þótt
reynt sé af hálfu kommúnista
að halda öðru fram.
Sennilegast er, að eins kon-
ar meinlætaofstæki hafi gripio
mennina. Á sama hátt og mein
lætamenn til forna bættu guði
upp vanþjónkun sína með húð
strokum, gaddadýnusetum og'
Öðrum sjálfspyndingum, virð-
ast þessir menn hafa hugsáð
sér að bæta upp heldur lítil-
fjörlega þjónustu við komro-
únismann með tukthússetu.
Kukl og særingar Þjóðviljans
í sambandi við málin virðast
einmitt benda til þessa.
Kirkjan gerði marga sína
meinlætamenn s£ ■"
mönnum, b‘='~' — ***=- ———
til þcss i
B 'ý** ___. — —töitunu,, .
'uinis
■ ’’ Sjcusí rfttbSgai
f J’:" Æanssfe "SSvSa
■*" -<» nsfBtlfirdýrjEiasi., okk.-
* Mjnit&b**, oless&ðir.
* ~:ÍTt tricOan svo er ekki, hygg
ðllum hollast, „að hafa það
heldur, er sannara reynist“, og
bví hafa þessi mál verið rakia
iér.
\fnám hlutfallskossi
inga á Frakklandi
nema í París
Þessi undurfallega veunnajivsm viai
mikið í veiu.- .
FULLTRÚADEILD fransfca
íngsins samþykkti 1 gær mt®
! 2 atkvæða mun breytingar á
osningaiögum Frakklan^þ
| em afnema hlutfallskoet-.itfa#'
■lh staðar nema *
Annars stað?; *m finký-r, sem
— Wnm s^'^fekita at-
?:rm k jor-
'igahanda-
* ■' -« w'* 'j-''f áð skapa slík
,tmém .fiassiðg fitljóa- | *•.; níeirmxata, og fá þau þá áUa