Alþýðublaðið - 06.04.1951, Page 7

Alþýðublaðið - 06.04.1951, Page 7
Föstudagur 6. apríl 1951 ALÞÝÖUBLAÐSÐ 7 Minningarorð eif Gu í DAG fer fram jarðarför einnar þeirra, er stofnuðu Verkakvennafélagið Framsókn, Arnleiíar Guðmu.ndsdóttur, ei lézt á Elliheimilinu 2, apríl s. 1. Þannig fer nú fækkandi þeim stéttvísu konum, er sáu fyrir liðlega 35 árum nauðsyn þéss, að stofna með sér stéttarfélag'. Arnleií Guðmundsdóttir var ein þeirra kvenna. er gekk með hvað mestum áhuga að stcfnun félagsins og hefur alla tíð síðan verið ein af beztu félagskonun- um; enda var hún greind kona og vel innrætt. Hjá Arnleifi var alltaf að finna hlýju og skilning; en með slíkum kon- urn er mikil- ánægja að starfa að sameiginlegu áhugamáli. Arnleif Guðmundsdóttir var ekki hávaðamanneskja og barst ekki rnikið á. Hún var ein at' þúsundUnum, sem ganga a 5 sínu daglega starfi með ánægiu og samvizkusemi og skilaði sínu lífsstarfi með. sóma og án þess að skaða eða særa nokkra sál. I Þannig var líf verkakonunn ; ar, sem við kveðjum nú um stundsr sakir. i Arnleif Guðmundsdóttir hafði sína hug'sjón: hún skildi j þarfir verkakonunnar og bekkti líf liennar út í yztu æsar, Hún var því góður verkalýðssinni og fylgdi Alþýðuflokknum að málum alla tíðu Arnieif bjó iengst af h'iá vin konu sinni, Þórey Halldórsdótt-1 ur, Baldursgötu 34; en hún lézt fyrir nokkrum árum. Þær voru mjög samrýmder og mikil á- nægja að sækja þær heim. Það er mér bæði ljúft og skylt að færa Arn’eifi Guð- mundsdóttur beztu þakkir frá reykvískum verkakonum fyrir brautryðjandastarf hennar í þágu stéttarinnar, sem hún skildi svo vel og mat svo mik- iis. Arnleif Guðmundsdóttir var gerð f.ð heiðursfélaga í Verka- kvennafélaginu Framsókn á 25 ára afmæli þess. Jóhanna Esrilsdóttir. Nýr framkvæmdar- sfjóri við Saumum kjóla eftir máli. Fyrsta flokks efni. I K I S Sími 7563. FINNUR EINARSSON bók- saii hefur nú tekið við fram- kvæmdastjórn bókaverzlunar Norðra í Hafnarstræti 4. Verð- ur verzlunin opnuð á nýjan leik í dag, en hún heíur verið lokuð um skeið. Bókaverzlun Norðra hefur nú aúkið bókakost sinn véru- iega 'og he'fur á boðstólum mik- ið af innlendum og erlendum bókum. Þá er það ætlun Finns að leggja mikla áherziu á út- vegnn erlendra rita og reyna s.ð uppfylla hvaða óskir, sem viðskiptavinir kunna að bera fram um blöð eða bækur, hvað- an sem er úr heiminum. Finnur Einarsson hefur stundað bókaverzlun í tænlega 17 ár, og hefur hann a!la tíð íagt megináherzlu á erlendar bækur og blöð. Undanfarin ár hefur útvegun slíkra bóka og blaða gengið illa vegna marg- víslégra erfiðleika, en nú virð- ist vera að greiðast úr þeim og horíir betu'r en áður um bóka- kauo erlendis. Bókaverzlunin í Hafnar- strætí 4 hefur verið innréttuð þann'g, að viðskiptavinir haf-i greiðán aðgang að öllum bóka- hiilum verzlunarin nar og geti þar.í næði kynnt sér hvað til er af bókum. Auk hirma erlendu bcka verða að sjálfsögðu allar innlen'd'ar bækur hafðar á boð- stóhnn. Húsnæði verziunarinnar í Haínarstræti verður v-ir.'.a fnamtíðarheim.’li bókaverzlunar Norðra, og er nú verið að Jeggja drög að því að útvega hentugri verzlunarstað. * s a Framh. af 1. síðu. ir nauðsyn þess, að koma slíku afplánunarheimili upp, en minnihluíinn taldi að 'oæjar- stjórn ættl að hafa einhvern íhlUtunarrétt um, hvar því verSur valinn staður, en því vill. borgarstjóri híns vegar einn fá að ráða. Svo er ráð fyrlr gett, að bær inn greiði stofrtkostnaö við heimil.ð, en ríkið annist rekst- uf'þess, og í því skyni erú veitt af 115 þúsund krónur á fjárlcg um þeíta ár, en sú greiðsla ér í fjárlögunum bein'línls bundin við llóiab'ryggju. Benedikt Gröndál gerði þá fyrifspurn til borgarstjóra, livort ríkisst'j'órnin mundi' t'elja sig skuidbundna til' að greiða Aðalf undur Síarfsmannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Ráðhúsinu mánudaginn 9. apríl næstkomandi klukkan 20.30. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um kaupgjaldsvísitöluna. 3. Eftirlaunamálið. 4. Önnur mál, er fram verða borin. Áríðandi að félagsmenn mæti. S t j ó r n i n . þetta framlag, ef annar staður væri vaiinn, og hvort málinu væri því raunverulega ekki fu'lkomlega til lykta ráðið bak við tjöldin, þótt borgarstjóri bæði um þessa heimild bæjar- stjórnar. Borgarstjóri ætlaði fyrst að víkia sér undan að sVara, unz Magnús Ástmarsson endurtók spurUinguna, eftir að Benedikt mátti ekki taka aítur til máls. Þá svaraði borgarstjóri því einu, að annað eins liefði skeð og að ríkssstjórnin viki eitt- Iivað frá bókstaf fjárlaganna í einstökum tilfellúm! Breytingartillaga frá fulltrú- um Alþýðuflokksins um að borgarstjóra jrrði heimilað að leita eftir hentugu jarðnæði og leggja niðurstöður sínar fyrir bæiarstjórn var felld, og sömu ieiðis breytingartillögur frá Þórði Björnssyni. járn, sem baðst eindregig und- an endurkosningu. j Stjórn félagsins skipa nú: j Formaður: Kristján Jóh. ! Kristjánsson, meðstjórnendur: ! Axel Kristjánsson, Sveinn B. | Valfells, Magnús Víglundsson og Sigurður Waage. } Varamenn: Siguíður Guð- mundsson og Gunnar Friðriks son. | Endurskoðendur voru kjörn ir Ásgeir Bjarnason og Frí- mann Jónsson. I Næsti fundur þingsins og framhaldsaðalíundur verður á laugardaginn kemur. „Hekla" Tekið á móti flutningi til Húsavíkur og Kópaskers á morgun. Félagslíf. SKIÐAFERÐIR að Kolviðar- hóli um helgina: Laugardag kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 9, 10 og 1. Farið verður frá Varðarhúsinu. Kl. 5.30 á laug ardag og M. 9.30 á sunnudag verður ekið að vegamótum Kársnesbrautar og Hafnar- fjarðarvegar til að taka skíða fólk. Auk þess verður stanz- ao í öllum férðum við Vatns- þró, Undraland og Langholts veg. Farmiðar og gisting selt í Í.R.-húsinu í kvöíd kl. 8—9. Á sunnudag verða farmiðar seldir við bíiana. Skíðadeild Í.R. retaos is- ÁRSÞING Félags ídenzkra iðnrekenda, sem jáfnfrámt er cðalfundur .félagsins, var setí að Tjarnarcafé s. 1. föstudag, hinn 30 mai'z, og hófst með venjulegurp aðalfuffdárstörf- um. Páll S. Pá’sson,- framkvættidá stjóri félágsins, skýrði frá hag íélagsins og störfum á s. ], á'ri. Sk.'iði n fr'n ,þv’ i ’nphafi. a“ ö ,vr. smiðjur 'i.-i u geng- ii'i í fi ii','ð' á á-riuL væru nú l.'.V •trksmiðjúi i-..í.n vé- : ''ffda I’ f I. Til ía-1, rlrúrðar scff . tfc-tið, að á-'ð 1945 '.•oru 74 fydrtæki í félaginu og hefur félagstaian bvi á síð- ustu 6 árum vaxið um 85%. Árstekjur féiagsins hafa vaxi I á FE.ma tíma um 350 s, bó að félagsgjald miðaS viQ greidd vinnulaun verksmiðjanna sé fjórðungi lægra nú en fyrir 6 árum, og e-ignir félagsins ,juk- ust veruiega á árinu, en hafa á þessu árabili a’ls vaxið um 133 G. Að lokínni skýrslu fram- kvæmdastjóra voru birt úrslit stjórnErkosninga, en úr stjórn inní áttu að ganga Kristján Jóh. Kristiánsson formaður, Sigurður Waage og H. J. Hólm i Ef ykkur vantar hús M K : eða íbúðir til kaups, þá | hriffgið í síma 6916. a : Ávalít eitthvað nýtt. i SALA OG SAMNINGAR Aðalstræti 18. Framh. af 1. síðu. . íöguna, til þess að tryggja að ' hún kæmi að notum, að ekki' yrðu leyfðar stærri íbúðir eða stórbyggingar til annars en framleiðslunnar, r.ema ef bygg- ings.refni yrði afgangs því, sem ' gengi til byggingar smærri í- búða. En þegar þannig var j fffyggt, að tillagan gæti komið að gaani fyrir smáíbúðirnar, með því að halda byggingar- efninu sérstaklegá til þeirra, missti íhaldið allan áhuga á fíamkvæmd hennar, og nú liggur ti'lagan á botni rusla- kisíu ríkisstjórnarinnar. Borgarstjóri hélt því heldur ekki á iofti, áð ríkisstjórnin lét daga uppi á albingi frumvarp um að afnema ákvæði um fjár- festingarleyfi fyrir smáíbúðir. Ríkisstjórnin hefur því fulla viliayfirlýsingu alþingis um þáð, að smáíbúðir séú látnar ganga fyrir ölium öðrum bj'gg- ingum. 7ÍTJ.AG V ALÞÝÐU- FLOKKSINS Tiilágá fulltrúa A’þýðu- Fokksins í bæiarstjórn í gær var svohljócandi: „Ræjarsíjórn Reykjavík- hi* samþykkir að skora cin- dvegið ó rílíissíjórnina að yera tafarlanst róðstafanir til < að levft verði hindrim- ar’aust oi árt fjárfestingar- | leyfa að byggja verkamanna , bástaði. og' aðrar hagkvæm- ai' smóíbúðii'.“ I : Töldu bæjarfulltrúar Al- þýðuflokksins, að óverjandi væri að draga hina mörgu, sem sótt kafa um að byggja smá- íbúðir, á því, að geta hafið verkið nú með vorinu, og væri því nauðsyn að vinda bráðan bug að því, að koma þessu máli í kring. Jóhann Hafstein hafði orð fyrir frávísunartillögu íha’ds- ins og kvað tillögu Alþ.flokks- ins óþarfa, þar eð bæiarstjórn- in væri búin að gera nóg í þess- um málum! FERÐAFÉLAG jg-j ÍSLANDS ráðgerir að ferðast á skíðum í Hengladali cg Henglafjöll næstkomandi sunnudag. Ekið að Kolviðar- holi, en gengið þaðan upp Lambahrvgg í Sleggjubeins- skarð og í Innstadál. Þaðan austur dalinn á iiæstan Heng il (803 m.) og norður á Skeggja. í björtu veðri er dá samlegt útsýni af Hengli í allar áttir. Þá haldið suður Henglafjöllin að ölkeldunum og suður fyrir Skarðsmýrar- fjall og Revkjafell í Hvera- dali. Hafið með nesti. Gang- an tekur um 5 stundir og er fremur létt. Lagt af stáð frá Áusturvelli sunnudagsmorg- un kl. 9. Fai-miðar seldir í skrifstofunni í Túngötu 5 til kl. 4 á laugardag. ÁRMENNINGAR og annað skíðafólk! Skíðaferðir í Jósefsdal verða um helgina þann ig: Föstudag kí. 8, laugardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnudags- morgun kl. 9. Farið verður frá íþróttahúsinu við Lind- argötu. Farmiðar í Hellas og Körfugerðinni. Stjórnin. Guðspekinemar. STÚKAN SEPTÍMA heldur fund í kvöld klukkan 8.30. — Erindi: Hvað er rétt og hvað er rangt? flutt af Gretari Félls. Fjölmennið stundvís- lega. ags verkaiýðsfélag- annai SÖNGFÉLAG verkalýðssam- takanna í Reykjavík efnir til kvöldvöku í Iðnó í kvöld. Þar flytur Björn Þorsteinsson sagn fræðingur erindi, Gísli Hall- dórsson leikari les upp. Þá verður fjöldasöngúr og kór- söngur og að lokum dans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.