Alþýðublaðið - 06.04.1951, Síða 8
Gerizt áskrifendur
aö Alþý'ðiibio'öinu*
Aj-þýðubl'aðið inn á
hvert heimili. Hring-
ið í sími 4900 og 4903
Börn og unglingaí
Komið og seljið
AlþýSublaðiö
Allir vilja ikaupa
AIþ ýð u bIaðið
Stúlka, sem engin skilríki hefur,
en segist vera Islendingur, og gef-
ur þó ekki talað íslenzku!
DULARFULLUR FARÞEGI var með togaranum Karlsefni,
sem kom frá Grimsby í fyrradag. Er það stúlka, sem scgist
vera Islendingur, en er skilríkjalaus með öllu og ótalandi á
íslenzka tungu. Farangurslaus cr hún og virðist lítið eða ekk-
ert tij íslands þekkja. En Þórarinn Olgeirsson, ræðismaður
Islands í Grimsþy, útvegaði henni far til íslands með skip-
inu. Einar Guðbjartsson, stýrimaður á Karlsefni, skýrði frá
þessu í gær, er fréttamaður blaðsins hitti harin allra snöggvast
í Fossvogi
BORGARSTJÓRI skýrði írá
því á bæjarstjórnarfundi í gær,
að hinu fyrirhugaða bæjar- j
sjúkrahúsi hefði nú endanlega
verið valinn staður í Fossvog-
inum neðan við Bústaðavegs-
hverfið. Væri verið að gera
teikningar að sjúkrahúsinu, og
só'tt hefði verið um fjárfesting-
arleyfi fyrir byrjunarfram-
kvæmdum við bygginguna, og
mundi verða byrjað á greftri
og jafnvel einhverri steypu-
vinnu í sumar.
Heilsufðf örl batn-
andi í Reykjavík
síðusfu viku
HEILSUFAR fór mjög batn-
andi í síðustu viku í Reykjavík.
Veiktust aðeir.s 47 af kíkhósta,
en 282 vikuna áður, 125 af mis-
lingum, en 232 vikuna áður og
Í36 af kvefsóít, en 242 vikuna
áður.
Hér fer á eftir skýrsla um
farsóttir í Reykjavík síðustu
viku:
Kverkabó’ga 55 ( 99)
Kvefsótt 96 (243)
Inflúenza 32 ( 67)
Mislingar 125 (232)
Taksótt 2 ( 0)
Munnangur 1 ( 1)
Kveflungnabólga 7 ( 14)
Kikhósti 47 (282)
Það var rétt í lok bæjar-
stjórnarfundar í gær, sem
borgarstjóri bar fram tillögu
sína um heimild harida sjálfum
sér til þess að mega kaupa jarð
næði fyrir barnsfeðurna, en
eins og kunnugt er var máli
þessu vísað til bæjarráðs til at-
hugunar í desember í vetur, en ;
þá fór borgarstjóri fram á á- )
kveðinn stað í þessum tilgangi
■— Kvíabryggju á Snæfellsnesi. j
Þá vildi einn af flokksmönnum j
hans ekki gefa börgarstjóran- í
að máli.
Togarinn Karlsefni fór frá
Grimsby á laugardaginn, en á
föstudaginn var stúlkunni feng
ið far með skipinu. Mun ís-
lenzka sendiráðið í London
hafa sent hana til Grimsby á-
leiðis til Islands, en er hingað
Hin nýja ilugvél
flugfélagsins
skfrS Gunnfaxi.
HINNI nýju Douglasflugvél
Flugfélags íslands hefur nú
verið gefið nafn, og nefnist hún
,,Gunnfaxi“. Undanfarið hefur
farið fram gagnger skoðun á
flugvélinni hér heima, og var
það gert svo ekki þyrfti að taka
hana úr umferð á miðju sumri.
I morgun fór ,,Gunnfaxi“ í
sína fyrstu áætlunarferð, og
var ferðin að þessu sinni farin
til Prestwick.
um umboð til kaupanna, og
taldi sig ekki þekkja þá kosti
Kvíabryggju, sem réttlættu
kaupin.
Síðan hefur málið aldrei ver
ið rætt í bæjarráði, en borgar-
stjóri laumar því fram í bæjar-
stjórninni í fundarlok í gær, og
fær umboðið samþykkt af
flokksbræðrum sínum gegn at-
kvæðum allra bæjariulltrúa
minnihlutaflokkanna.
Að sjálfsögðu tóku allir und-
■Framhald af 7. síðu.
kom, tók útlendingaeftirlitið
við máli hennar. Engin glogg
deili vissi ræðismaðurinn 1
Grimsby á stúlkunni.
KALLAÐI SIG HELENU
MAGNÚSSON Á SKIPINU
Litlar reiður er unnt að'
henda á orðum stúlkunnar. Ber
henni ekki alltaf saman við
sjálfa sig um, hvað hún heitir
eða hvernig og hvenær hún
hafi farið héðan til útlanda. Á
skipinu nefndi hún sig fyrst
Helenu Magnússon, og undir
því nafni hafði hún ferðazt frá
London til Grimsby. Þó hélt
hún því fram fyrst, að hún
hefði farið til Englands með
togaranum Jóni forseta fyrir
um hálfum mánuði. Annars
voru allar frásagnir hennar af
sjálfri sér og ferðalaginu
mjög óljósar og ekki var hún
alltaf viss á seinna nafni sínu.
Eitthvert sinn gat hún þess við
skipverja, að faðir sinn héti
Valdimar, en ekki vissi hún
hvar hann eða önnur skyld-
menni sín ættu þfima. Ekkert
virtist hún heldur vita um ís-
land — ekki hvort Reykjavík
væri stór eða lítil borg eða
hvert hún ætlaði er hún kæmi
til Reykjavíkur, hafði til dæm.
is ekkert við það að athuga, er
henni var sagt að Grindavík
væri höfuðstaður landsins!
Vegabréfi sínu sagðist hún
hafa týnt, og ekkert hafði hún
meðferðis annað en handklæði
og sápustykki.
Hún gat ekki talað íslenzku,
en taldi sig geta lesið hana.
Ekki talar hún heldur góða
ensku og kvaðst ólæs á það
mál.
Hún er fremur há vexti, feit-
lagin og með rautt hár: Fremur
þótti skipverjum hún vera
tötralega til fara, en þakklát
var hún fyrir allan viðurgern-
íng um borð. ■—-
SAGÐIST IIEITA MARÍUS,
ER HINGAÐ KOM!
Er hingað til Reykjavíkur
kom, gat hún enga grein fyrir
sér gert -— sagðist jafnvel heita
Maríus og ýmist að hún hefði
farið til Englands fyrir ári eða
í síðastliðnum nóvember, eða
nefndi einhvern annan tíma.
Sýnist með öllu óvíst, enn sem
komið er, hvort hún er Islend-
ingur eða ekki.
Isrprsfjári búinn aS fí heim-
iid fii að kaupa Kvíabryggp
------------------•------
Lét samþykkja heimildina í bæjarstjórn
án þess að nafn jarSarinnar væri nefnt!
---------------2.-*------
BORGARSTJÓRI fékk í gær samþykkt umboð sjálfum
sér til handa til kauþa á jarðnæði undir afplánunarhæli fyrir
barnsfeður, er vanrækja að grei'ða barnsmeðlög* sín. Þegar
borgarstjóri var um það spurður, hvort þefta þýddi sama og
umboð til þess að kaupa Kvíabryggju á Snæfe'lsnesi, er hann
vildi ólmur fá að kaupa í vetur en var þá synjað um, — fór
hann kringum málið eins og köttur í kringum heitan graut;
varaðist a'ð nefna Kvíabryggju á nafn og gefa ákveðin svör,
líkt og um væri að ræða eitthvart feimnismál!
Verkamenn í Hlíf fá nú kr. 12,20 á
tímann, Dagsbrúnarmenn kr. 11,37.
------♦-;---
VÍSITALA FRAMFÆRSLUKOSTNAÐAR fyrir
marzmánuð reyndist vera 132 stig eða tveimur stigum
hærri en í febrúar. Ef dýrtíðaruppbót samkvæmt vísi-
tölu væri greidd á kaupið, á það að vera í apríl eins og
eftirfarandi tafla sýnir:
Grunnlaun án Með 23% dýr- Með fullri dýr-
uppbótar tíðaruppbót tíðaruppbót
Kr. 9,24 Kr, 11,37 Kr. 12,20
— 9,00 — 11,07 — 11,88
— 7,11 — 8,75 — 9,39
— 6,60 — 8,12 — 8,71
— 12,00 — 14,76 — 15,84
Gera má óhilsað ráð fyrir því, að vísitala fram-
færslukostnaðarins verði að mun hærri fyrir apríl, þar
eð stórfelldar verðhækkanir hafa orðið í marz og húsa-
leiguvísitalan fyrir annan ársfjórðung þessa árs er 10
stigum hærri en fyrir næstu mánuðina.
________________________________________
ý i': _ : '■
Orn Clausen og Husebykeppa
i sumar á alþjóðamófi í áþenu
íþróttamenn frá 23 löndum keppa þar
í frjálsíþrótíum.
---------«---------
GUNNAR HUSEBY og Örn C'ausen hafa þegí'ð boð írá
frjálsíþróttasambandi Aþenu á Grikklandi, að keppa á alþjóða*
móti, sem fram fer í sumar á sömu slóðum og hinir fornu
Olympiuleikir.
Fjögur stærstu íþróttafélög
Grikklands efna til íþróttamóts
ins og hafa boðið 28 íþrótta-
mönnum frá 13 löndum auk
Grikkja. AIls keppa 6 menn frá
Norðurlöndum. Tveir Norð-
menn, þeir hlaupararnir Stok-
ken og Boysen, Svíinn Lund-
berg (stangarstökk), Finninn
Makela (i0 000 m. hlaup) og
eins og áður getur þeir Gunnar
Huseby og Örn Clausen frá ís-
landi.
Leikirnir verða dagana 15.
til 18. ágúst í sumar og verða
síðan haldnir annað hvort ár. í
boðsbréfinu er þess getið að til-
Öskuhaugar við
Öriirlsey
NÚ VERÐA gerðir öskuhaug
ar við Örfirisey, að því er borg
arstjóri skýrði frá á bæjar-
stjórnarfundi í gær. Sagði
hann að meðan sorpvinnslu-
stöðin væri ekki tilbúin yrði
sorpinu ekið í vík við Örfirisey,
sem fylla þyrfti upp.
Unnið er nú að undirbúningi
sorpvinnslustöðvarinnar og sótt
hefur verið um leyfi fyrir tækj
unum. Verður stöðin staðsett á
Ártúnshöfða rétt hjá Sandnámi
bæjarins. Þar verður sorpið
malað, og verður unnið úr því
áburðarefni, sem borgarstjóri
taldi að hefði álíka áburðar-
gildi og hrossatað.
gangur leikjanna sé ekki sá
einn að setja met Iield-
ur fyrst og fremst að
styrkja bræðralagshugsjón í-
þróttamanna og vekja hinn
forna anda drenglyndis, er
ríkti á hinum fýrstu Olympíu-
leikjum. Maraþonhlaupararnir
verða látnir feta spor sendiboð
ans, er hljóp í tunglskini frá
Maraþon til Aþenu. Vegna hit«
hans, sem á þeim tíma, er mót-
ið fer fram gerir keppni erfiða
á daginn, fer keppnin fram á
kvöldin á upplýstum leikvelli*
Kostnaðinn af ferðalagi í-
þróttamanna fram og til baka
og svo dvölina í Grikklandi
greiða grísku íþróttafélögin.
Nöfn og þjóðerni keppend-
anna eru þessi:
MacBaiIy, Pugh, Holden,
Bretland. Bally, E1 Mabrouk,
Papa Gallo, Frakkland. Conso-
lini, Filiput, Profeti, Ítalía,
Stokken, Boysen. Noregur.
Scheurer, Bernard, Sviss. Clau
sen, Husefcy, ísland. Weber,
Austurríki. Lundberg, Svíþjóð.
Makela, Firinland. Reiff, Gailly
Belgía. Wessels, Holland. Cos-'
gul, Onel, Acarbay, Akin, Kot-
sak, Tyrkland. Ceraj, Segedin,
Júgóslavía.
Mótið fer fram undir vernd
„Hellenic Amateur Atheletie
Association11. Forseti „Pana-
thenaean Games“ er C. G'éor-
gacos Poulos, forseti Rauða
krossins gríska, ritari er A. G.
Nikolaidis, forseti áður nefnds
Ii.A.A.A. •