Alþýðublaðið - 17.06.1951, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.06.1951, Blaðsíða 5
Sunnudagur 17. júní 1951 ALÞÝÐUBLAÐIÐ r NY SJALFSTÆDISBARATTA TÍMARITIÐ SKINFAXI, sem gefið er út af ung- menuafélögunum (ritstjóri Stefán Júlíusson), flytur í nýútkomnu hefti sínu hugvekju í ritstjórnargrein, sem á erindi til allra Islendinga, ekki aðeins í sambandi við komu hins erlenda varnarliðs hingað, heldur og vegna þeirrar gerbreyttu aðstöðu, sem skapazt hefur landinu og þjóðinni á hinni nýju öld flugsins og stóraukinna samskipta við allar nólægar þjóðir. Alþýðublaðið vill stuðla að því, að þessi hugvekja komi fyrir augu sem flestra Islendinga og endurprentar hana hér orðrétta með leyfi ritstjóra Skinfaxa. HEFUR ÞÚ. lesandi góður, gert þér í hugarlund, hve al- varleg og knýjandi sjálfstæðis- fearátta bíður íslenzku þjóðar- innar í nánustu framtíð? Hef- ur þú gert þér ljósa grein fyrir því, hve víðtæk og almenn þessi sjálfstæðisbarátta þarf að verða, ef þjóðin á ekki að feíða varanlegt tjón á sálu sinni? Hefur þú íhugað, hvern skerf þú sjálfur getur lagt til þessarar baráttu? Hefur þú at- hugað, hvað er í húfi, ef þú sií- ur aðgerðalaus hjá? Hefur þú áttað þig á því til fullnustu, hve geigvænleg hætt^ steðjar ao íslenzkri tungu og þjóð- menningu? Ef til vill finnst þér helzt til djúpt tekið í árinni og all- hvatvíslega spurt. En athugum allar aðstæður kalt og lileypí- dómalaust. Erlent herlið hefur á ný setzt að í landinu. Af stjórnarvöldum landsins og miklum meirihluta þjóðarinn- ar er þetta talið nauðsynlegt varnarlið, sem einungis sé hing að komið vegna uggvænlegra viðhorfa í alþjóðamálum. Þetta er því vinalið með milliríkja- samning að bakhjarli. Þjóðin getur ekki kaldlynt við þetta lið né fjandskapazt, því rík- isstjórnin hefur samið um komu þess og ber því ábyrgð á veru þess í landinu. Og þótt margir telji illa nauðsyn, að til slíks skyldi þurfa að koma, mun það eigi að síður ýkju- laust mál, að ýmsir fagni komu liðsins, bæði vegna ríkjandi á- stands í heimsmálum og eins af öðrum ástæðum, sem lítt eiga skylt við manngildi eða þegnskap. Margir munu segja, að sjálf- stæði landsins geti ekki verið stefnt í voða með komu þessa liðs, þegar svo er í pottinn bú- ið. Ekki mun þetta herlið hafa reina íhlutun um íslenzk mál- efni, munu menn segja, og ís- lenzkir aðilar munu fjalla um öll samskipta-vandamál ásamt hinum erlendu. Um þetta skal ekki deilt, enda verður hér ekki rætt um pólitískt eða efna hagslegt sjálfstæði. í þessu greinarkorni er einungis átt við andlegt og menningarlegt sjálfstæði. Það er menningar- leg sjálfstæðisbarátta, sem hér um ræðir. En áður en lengra er haid- ið, væri ef til vill rétt að stmga við fótum og staldra ögn við. Enn þá vakna spurningar: Hvers virði er okkur tunga og þjóðmenning? Viljum við enn freista að viðhalda málinu? Kjósum við enn að kenna nýj- um kynslóðum að meta bók- menntalegan arf og fornhelga sögu? Vill þjóðin í rauninni < leggja á sig það aukna erfiði, sem því fylgir að glata ekki þjóðlegum verðmætum og sér- kennum mitt í hringiðu nýrra þjóða, nýrra siðvenja og nýrra tungumála? Kýs þjóðin að við- halda menningarlegu sjálf- stæði sínu? Gera má ráð fyrir, að flestir svari þessum spurningum ját- andi. Enda má þjóðin vel vera þess minnug, að fengið frelsi, hið pólitíska og efnalega sjálf- stæði, vannst einmitt fyrir at- beina sögunnar, tungunnar og andlegra verðmæta þjóðarinn- ar. En í þessum efnum duga ekki jáyrðin ein. Menn verða að gera sér grein fýrir vand- anum. Og enginn má láta sem ekkert sé. Vinsamleg samskipti við aðrar þjóðir og herseta vinaliðs er tungunni engu minni hætta en viðskipti við óvinaþjóð. Sönnu nær mun vera, að hættan sé enn meiri, því varúðin er þá sjaldnast með í leiknum. Hættan er miklu meiri fyrir hinn veik- ari, er hann umgengst að stað- aldrei hinn sterkari. Sé um stóra bróður að ræða, er litla bróður þeim mun hættara. Og þegar ofan á þetta bætist, að áhrif frá síðasta stríði og her- námi landsins þá eru síður en svo algerlega fjöruð út, virðist full ástæða til sð skera upp her ör og hefja nýja andlega sjálf- stæðisbaráttu. Of seint er að byrgja brunninn, þegar barn- ið er dottið ofan í. Hér stoðar ekkert minna en almenn, þjóð leg vakning. Ef einhver kynni enn að yppta öxlum og láta sér fátt finnast um þessi varnaðarorð, ætti sá hinn sami að hlusta stundarkorn á nokkra unglinga í Reykjavík tsla saman um Minningarspjöid i dvalarheimilis aldraðra ^ sjómanna fást á eftirtöld-^ um stöðum í Reykjavík: ( Skrifstofu Sjómannadags- ( ráðs Grófin 7 (gengið inn( frá Tryggvagötu) sími ý 80788, skrifstofu Sjómannas félags Reykjavíkur, Hverf- S isgötu 8—10, verzluninni S Laugarteigur, Laugateig S 24, bókaverzluninni Fróði ^ Leifsgötu 4, tóbaksverzlun' inni Boston Laugaveg 8 og • Smurl brauð. Sniltur. NestSspakkar. Ódýrast og bezt. Vinsam- Iegast pantið með fyrir- vara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80340. málefni dags og stundar. Hann ætti að líta í blöðin og sjá þar túlkun á ýmsum hugtökum. Hann ætti að líta í símaskrá og sjá þar ýmis nöfn á fyrirtækj- um. Hann ætti að hlusta eina kvöldstund á útvarp og heyra, hve mikið af efni þess er á út- lendu .máli. Svona mætti lengi telja. Þetta er þó ékki af nöld- ursemi mælt. Nöldur stoðar einstt lítið, og hér kemur það I ekki að neinu gagni. Á þessi t atriði er aðeins bent til á- herzlu. Enginn má skilja þessi um- mæli svo, að við eigum að hætta að læra erlend roál. Um slíkt er tómt mál að tala. Þjóð- in þarf eð læra erlend mál. Aðrar þjóðir læra ekki mál svo fámennrar þjóðar. en Is- lendingar þurfa einmitt að kunna góð skil á öllum hlutum í samskiptum sínum við aðrar þjóðir. Island er ekki lengur einangrað land. Tækni nútím- ans hefur skipað því í þjóð- braut. Átök í alheimsmálum og viðsjár með stórveldum gera það hernaðarlega mikilvægl. jafnt á friðartímum sem í stríði. Hér hlýtur því alltaf að verða gestkvæmt, þótt á frið- artímum sé. Vandinn leysist ekki, þótt herlið hverfi á brott. Samskipti þjóðarinnar við aðr- ar þjóðir munu enn aukast í framtíðinni, þótt friður heldisc í heiminum. — Það er einmitt með þessar staðreyndir í huga, sem okkur ber að íhuga alla málavöxtu. Og að þessu athuguðu má það ljóst verða, hve miklir erfiðleikar bíða okkar í fram- tíðinni, ef við kjósUm að við- halda þjóðlegri menningu og tungu. Tvíbýlið verður hér ekki einungis í eiginlegri merkingu. Hér verður og mála tvíbýli og menningarlegt tvi- býli, ef svo má að orði komast Þess vegna er okkur svo mikil þörf á menningarlegri sjálf- stæðisbaráttu. Hverjir eiga þá að heyja þessa baráttu? Því er fljótsvar að. Allir sannir Islendingar. F'élagasamtök, skólar, heimili. Einstök félög og félagasamtök eiga að halda uppi skynsam- legri og hleypidómalausri gagnrýni á nýja siði og að- fluttar venjur og vera jafnan reiðubúin að velja og hafna. Þeim á að skiljast, að það er ekki ætíð vandalaust að kunna að velja og hafna. Hér hlýtur þáttur blaða og útvarps að vera stór. Skólarnir eiga að leggja áherzlu á skvldur æskulýðsins við þjóðlegen arf og tungu. Þeir verða að gera ungu fólki bað ]jóct. að aukið málanám krefst betri og gleggri kunn- áttu í móðurmálinu. Of m’kil stafsetningarkennsla og mál- fræðiþóf má þoka fyrir lestr'. góðra bóka, fornra og nýrra. Hið lifandi mál sé jafnan aðal- námsefnið í móðurmálx. For- eldrarnir verða með lagni að brýma fyrir börnum sínum vandgð málfar og virðing fvr- ir þióolesum verðmætum. Þeir verða að minna þau á, að .það er auðlærð ill danska. og það kostar að vera kvistur á merk- um þióðarmeiði, þótt lítill sé. og fátækur. Hér er hlutverk að vinna fvrir alla. Þjóðin verður að vera minnu.g þeirra sanninda, að glati hún virðingu fyrir tungu sinni og menningarleg- um arfi, mun skammt að bíða þess, að hún glati sjálfstæði sínu að fullu og öllu. *.« Jp lorour, Kl. 13.30 leikur Lúðrasveit Hafnarfjarðar við Ráðhúsið. KI. 14.00 hefst skrúðganga þaðan upp á íþrótta svæðið á HörðuvöIIum. KI. 14.30 Hátíðin sett. Skemmtiairíðu 1. Ræða: Kristinn Stefánsson, frtkirkjuprestur. 2. Söngur: Karlakórinn Þrestir. 3. Handknattleikur kvenna (F.H. og Haukar). 4. Stúlkur sýna leikfimi undir stjórn ÞorgerSar Gísladóttur. 5. Handknatíleikur karla (F.H. og Haukar). Lúðrasveit Hafnarfjarðar Ieikur á milli skemmt.i. \ atriða.-----KI. 17.30 keppa Haukar og F.H. í knattspyrnu á íþróttavellinum á Hvaleyrarholti. Klukkan 20.30 hefst clans á Strandgötunni. — Gömlu og nýju cEansarnir. — Með hljómsveit- j inni syngur Skafti Ólafsson. k Hjálmar Gíslason syngur gamanvísur. Dansað verður til klukkan 2. 17. júní nefndin. A 6. hundrað nemenda í Handíða og myndíisfaskólanum s.i. vefur ----------------♦----- Skóíaslit í ^ær; 36 nerneodur braot- skráðir úr kennaradeildiim skölans* HANDÍÐA- OG MYNDÍ ÍSTARSKOLANUM var sagt upp á föstudag. Voru brautskráðir 36 nemendur frá kennaradeildum skólans. Athenti skó’astjóri, Lúðvíg Guðmundsson. þeim próí- skírteíni sín; en al!s síunduðu nám í skólanum í vetur á sjötta hundrað nemendur. Hæstu einkunn í handavinnu deildum skólans hlaut Valborg Hallgrímsdóttir frá Grafardal í Önundarfirði og hlaut hún verðlaunapening úr minningar- sjóði Elínar heitinnar Briem. Hæstu einkunn í teiknikennara deild hlaut Guðmundur Guð- [ mundsson Kirkjubæjarklaustri, og fór skólastjóri viðurkenning arorðum um hæfileika hans. Fleiri nemendur hlutu og viður kenningu. Skólastjóri flutti ræðu við skólaslitin, og rakti í stórum dráttúm sögu skólans frá stofn un hans, en hann var stofnaður sem einkaskóli 1939. Skýrði skólastjóri frá því, að nú hefði orðið að ráði, að tvær kennara- deildanna, handavinnudeild kvenna og smíðakennaradeild in, yrði sameinaðar Kennara- skóla íslands í haust, en takni kennaradeildin vrði áfram í Handíðaskólanum, svo og mynd listardeildin og hin fjölmörgu námsskeið í verklegum grein- um, sem skólinn efnir til á ári hverju. Auglýsið f Alþýðublaðinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.