Alþýðublaðið - 04.11.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1950, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. nóvember 1950 ALÞYÐUBLAÐIÖ 3 kvöldið skyldi vera látinn kjósa uppstillingarnefnd til' undirbún ings stjórnarkosningu í félag- inu í vetur? Ekki er það af því, að þeim eða neinum félags- mönnum hafi verið „meinað að • neyta atkyæðisréttar síng“, eins', ; og íyjóÖviljinn láug,dagmn eftir "■ ingastjóri: Emilía MÓller. Ritstjórnar- jjj þ,sss ag aisafta íÍóttá komm- j simar: 4901. og 4902.- Auglýsingasími ■ > __jsú.'.'úl'' ■kt'L's • >' Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: St.efán Pjetursson. Fréttastjóri: Eenedikt Gröndal; þing- fréttaritari: Helgi Ssémundsson; auglýsi- 4906. Afgreiðslusími 4900. Aðsétur: Al- þýðúhúsiði - ,: :. ■ AlþýðþPfentsmijij^v.ir.f. , Vinnumiðlunin RÍKISSTJÓRNIN þykist eet’a að fara að spara, og sparn- aðurinn á að vera íólginn í því að afnema vinnumiðlun á veg- um ríkisins nú, þe^ar hennar er einmitt mest þörf, vegna stórfelldrar hættu á atvinnu- le'ysi! Hér eftir á ÖT vinnumiðl- r.n að vera í höndum bæjarfé- laganna, nema þegar sveitirnar ciga í hlut; þá á ríkissjóður að borga! Löggjöfin um vinnumiðlun var fyrir fimmtán árurn sett af tveimur ástæðum: Annars veg- ar var sjálfsagt að efna til vinnumiðlunar á vegum ríkis- iiís í því skyni að reyna að út- vega atvinnulausum mönnum vinnu, en um leið til a5 sam- ræma vinnumiðlunarstarfsem- ina í landinu og'g leggja grund- völl að söfnun heimilda um at- vinnuástand hinna ýmsu þjóð- félagsstétta á hverjum tíma. Hins vegar hafðí reynslan af starfsemi ráðningarskrifstofu íhaldsmeirihlutans í bæjar- stjórn Reykjavíkur vakið mikla undrun og gremju vegna flokks pólitískrar hlutdrægni, er þar gætti í ríkum mæli. Þá var Framsóknarflokknum þetta ljóét og lagðj bessu máli drengi- legt lið. En nú hefur Steiia- grímur Steinþórsson, forsætis- og félagsmálaráðherra í'ram- sóknar- og sjálfstæðisflokks- stjórnarinnar, tekið upp á al- þingi baráttu fvrir því, að vinnumið’un ríkisins skuli hætt og' hún fengin bæjárfélögun- um í hendur. Vinnumiðlunar- skrifstofan í Reykjavík á þar með að hætta starfsemi sinni og ráðningarskrifstofa Reykja- víkurbæjar undir stjórn íhalds- meirihlutans ag fá það einræð- isvald um vinnumiðlun í höf- uðstaðnum, sem hún var svipt af góðum og gildum ástæðum fyrir hálfum öðrum áratug. Þetta er sannarlega táknrænt dæmi um óheillaþróun Fram- sóknarflokksins á umræddu tímabili. Það er því engin furða, þótt Gunnar Thoroddsen hafi vel- þóknun á þessu fram komna frumvarpi um byrjun á skerð- ingu félagsmá’alöggjafar ís- lendinga og Morgunblaðið fagni því í forustugrein sinni í gær. Það segir, ag lögin um vinnumiðlun hafi alltaf verið ástæðulaus, því að Reykjavík hafi áður „komið vinnumiðl- unarstarfsemi sinni í hag- kvæmt horf“. Jú, henni hafði verið komið í hagkvæmt horf f.yrir Sjálfstæðisfiokkinn! Og nú er Framsóknarflokkurinn ag fá samherjum sínum í íhalds stiórninni aðstöðu til að ein- oka al!a vinnumiðlun í höfuð- staðnum í ílokkspólitískum til- gangi. Hvenvegna reiðir! únista af fundinum. Nei, ástæð4 an var önnur: Á þessum fjöl- ! menna sjómannafélagsfundi sáu kommúnistar, að þeir voru í hverfandi minnihluta, og þess vegna vildu þeir ekki láta kjósa uppstillingarnefnd á honum. Það vildu þeir láta gera á fámennum félgasfundi, þar sem þeir hefðu einhverja von um að geta af tilviljun' verið í meirihluta? Slíkt og þvílíkt til þess að falsa vilja félagsmanna við stjórnarkosningu í Sjó- mannafélaginu kalla kommún- istar ekki að „meina sjómönn- um að neyta atkvæðisréttar síns“! Sjómenn sáu hins vegar í gegnum svikavefinn og kusu uppstillingarefnndina. Og víst hefur sú kosning komið óþægi- lega við vonir kommúnista um að ná völdum í Sjómannafélag- inu í vetur. Það er þess vegna, sem þeir eru nú svo reiðir. R&rmM okkar og • <.nia 100 mu t • í' B '7 ... f ’‘ .) i-r; ui mybboíaöiv rr !iO LiYlir pottar hafa líka eyrtí Frá morgni íil kvölds HVERS VEGNA eru komm- únista svo reiðir, sem raun þer vitni, yfir því, að hinn fjöl- menni fundur Sjómannafélags Reykjavíkur á miðvikudags- Múiacamp 17. Laugardagur 4. nóvembcr. Næturvarzla: Reykj avíkurapótek, sími 1760. Fltigfclag íslands: Háðgert er að- fjjúga í dag frá Reykjavík til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Tsafjarðar, Blonduóss og Sauðárkróks. Á morgun til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir: Frá Reykjavík er áæltað að fjúga til Akurej'rar kl. 10.00, til |safjarðar og Patréksfjarðar kl. 10.30 og til Vestmannaeyja kl. 14.00. Á morgun er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja kl. 14.00. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Akureyri í gærkvöldi vestur um land til Reykjavíkur. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík . Skjald- breið var væntanleg til Reykjavíkur í nótt að vestan og norðan. Þyrill var á Vestfjörðum 1 gærkvöldi á leið norð- ur í land í hringferö. Straumey er á leið frá Hornafirði til Reykjavíkur. Ármann fer frá Reykjavík í dag til V estmannaeyj a. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Ms. K.atla lestar saltfisk á Faxaflóahöfn- um. Eimskipafélag íslands h. f.: Brúar- foss var væntanlegur til Vestmanna- eyja í gær. Dettifoss, fór frá Réykja- vi.k í fyrradag austur um land til F.eykjavíkur. Fjallfoss er í Keflavík. Goðafoss kom til Réykjavíkur í gær frá Siglufirði. Gullfoss er í Kaup- n-annahöfn. Lagarfoss er í Keflavík. Selföss fór frá Ulea í Finnlandi í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss er í New York. Laura Dan fermir í Halifax 20. þ. m. til Re'ykjavíkur. Pólstjarnan fermir í Leith 6. þ. m. til Reykjavík- ur. Héika fer frá Hamborg í dag til Antwerpen og Rotterdam. SÍS Hvassafell lestar saltfisk á ísa- firði. Hvassafell er í Valencia. MESSU&: Dómkirkjan: Messa kl. 11 (allra sálna messa). Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Bjarni Jónsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Ath. breyttan messutíma. Séra Þorsteinn Björnsson. Laiigarneskirkjá: Messa kl. 2. Férm- ing. Ath. barnaguðsþjónusta fellur nið- ut* vegna fermingarinnar. Séra Garð- ar Svavarsson. EUiheimilið: Messa kl. lft árd. Jón M. Jóhannesson prédikar. Hi.llgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Sig- urjón Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. I 30. Séra Sigurjón Árnason. Nespresta- kall: Messað í kapellu háskólans kl. 2. Sera Björn Mgnússon prófessor prédik Óháði fríkifkjusöfriuðurinn: Messa í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti kl. II f. h. Séra Emil Björnsson. Hafnar- fjarðarkirkja: Messa kl. 2; altarisganga Séra Garðar Þorsteinsson. Barnagðs- þjónusta kl. 10 í KFUM. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpstríóið: Tríó í G-dúr eftir Mozart. 20.45 Leik- rit: ,,Hver hringdi?“ eftir Folke Mel- vig Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 21.35 Qömul danslög (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plöt- ur). 24.00 Dagskrárlok. Sextugur er í dag Guðmundur R. Ólafsson bankastarfsmaður, Týsgötu 4 C. 75 ára er í dag frú Anna Ólafsdóttir, LITLIR POTTAR HAFA LÍKA EYRU, segir gamall máls- háttur. Eg man, að amma mín minnti eitt sinn mömmu á þessa setningu, er hún lét ein- hver þau orð íalla, sem amma jaldi óviðeigandi í nærveru minni. Fólk virðist oft gleyma því, að þörn geta heyrt hvað það segir. Ýmsir tala í áheyrn barna eins og þau væru alger- lega heyrnarlaus eða hreinir þjánar. Flest börn hlusta með mikilli ákefð á allt, sem fullorðna fólk- ið skrafar, sérstaklega ef um- ræðuefnið er einhverja vitund leyndardómsfullt, eða ef börn- in fá pata af því, að þau eigi ekki að vita deili á því, sem talað er um. Oft ná börnin að- eins í eitthvert hrafl af því, sem fólk segir sín í milli og fá út úr því algerlega skakkar hug- myndir. Stundum getur þetta orðið alvarlegt, t. d. ef um er að ræða veikindi, dauða, glæpa menn, barneignir eða eitthvað er snertir kynferðismál. Telpa nokkur, mjög slæm á taugum, kom til mín til rann- sóknar. Hún neitaði að fara að hátta og sofa á kvöldin, og var á góðum vegi með að veikjast. Eg komst að því, að hún hafði heyrt mönnu sína segja kunn- ingjakonu sinrii frá manni, sem hafði dáið'í svefni. Síðan hafði barnið óttazt að þetta kæmi fyr ir sig eða mömmu sína. Það kostaði miklar fortölur og lengri tíma fyrirhöfri áður en barnið gat unnið bug á þessari hræðslu sinni. Þá er einnig í hæsta máta var- hugavert, að tala við aðra um börn svo þau heyri, hvort sem þú hrósar þeim eða áfellist þau. Lítil telpa var særð djúpu sári af því að hún hlustaði á mömmu sína segja við nábúa sinn: „Hár- ið á henni Maríu litlu minni er alveg eins og rottuskott; ég get ekki komið rækt í það, hvernig sem ég reyni“. Telpunni fannst felast í þessum orðum hin hræðilegasta niðurlæging fyrir sig. Ég hefi jafnvel heyrt for- eldra taka svona til orða á á- heyrn barna sinni. „í rauninni kærðum við okkur ekki um að éignast barn, það kom svona hinsegin.“ Eins og ekki sjald- gæft, að foreldrar segi: „Okkur langaði að eignast dreng, þegar Anna fæddist.“ Eða þá gagn- stætt: „Okkur langaði í stúlku af því að við áttum Nonna.T í þáðum tilfellum er árangurinn $á, að barninu finnst að með komu sinni hafi það valdið for- éldrum sínum vonbrigðum, það sé því ekki vel séð og engum þyki vænt um það. Ef til vill er þó heimskuleg- ast af öllu að ræða heilsufar barna svo þau heyri. Það er ör- uggasta leiðin til að gera þau heilsulaus. Lítil stúlka kom í rannsóknarstofu mína og gaf mér þær upplýsingar, að hún gengi með hjartasjúkdóm, sem hún tilgreindi. Þar sem hún var aðeins 9 ár, hafði hún bersýni- lega heyrt þessa sjúkdómsgrein- ingu: „Mamma segir“, sagði hún, „að ég sé heilsuveil og ég megi ekki verða fprir neinu. Ég barf ekki að fara í skólann, nema þegar ég sjálf vil, og ekki leika mér við börn, ef þau Btríða mér eða sýna mér ókurt- eisi.“ Getur þú ímyndað þér nokkuð betur fallið til að eyði- leggja eðlilegan persónuleika en þetta? En slíkt og þvílíkt er namt sem áður ekki óalgengt. Foreldrum er hætt við að hafa oftrú á gáfum barna sinna, telja andarungana sína svani. Þessi veikleiki kemur foreldr- um stundum til þess að afsaka slæma frammistöðu barna sinna í skólum og segja t. d. r>vo börnin heyri: „Hún Maja fékk ekki skólaverðlaunin bara af því, að kennarinn er á móti henni“. Eða þeir segja, að börn- in sín séu ekki vel liðin af því félagar þejrra séu afbrýðisamir í þeirra garð. Á þennan hátt læra börnin að álíta, að allt, sem fer illa úr hendi hjá þeim, sé ódrengskap annarra að kenna. Síðast en ekki sízt má nefna foreldra, sem láta börnin heyra að þau séu óviðráðanleg. Ég minnist hjóna, er komu í rann- sóknárstofuna mína. Faðirinn, stór og kraftalegur, og móðirin breið og fyrirferðarmikil, teymdu á milli sín lítinn 6 ára snáða. Þau hófu mál sitt með þessum orðum: „Við getum ekk- ert ráðið við þetta barn, hann gerir það, sem honum sýnist við okkur bæði. Drengnum þótti auðvitað varið í að fá slíkan vitnisburð um ægilega yfirburði GÍna, og á því er ekki vafi, að hann lagði þessa athugasemd foreldranna sér ríkt á hjarta. Þá hef ég í þessum kafla drepið á nokkur dæmi, er sýna hvernig foreldrar eigi ekki að breyta við börn sín. Kápur Kjólar Frakkar Karlmannaföt ■ BÍÍtí ft ! r; ■’■■■ ■■ mikið úryal. Verzlunin Lækjargötu 6 A. STRAUJARN Straupárn ný gerð er kom- in. Verð kr. 195.00. Sendum heim. Véla- og raftækjaverzlunin. Tryggvag. 23. Sími 81279. HITT OG ÞETTA Húsmæðratími útvarpsins. Kvennasíða Alþýðublaðsins vill þakka ríkisútvarpinu fyrir hinn nýja húsmæðraþátt, sem nú hefur verið upp tekinn. Þörf in á einhverjum slíkum þætti hefur oft verið rædd í dálkum Minningarspjöid Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í skrifstofu Sjómannadagsráðs, Eddu- húsinu, sími 80788, kl. 11—12 og 16—17, Bóka- búð Helgafells í Aðalstr. og Laugavegi 100 — og í Hafnarfirði hjá Valdi- mar Long. Málverka og myndir til tækifærisgjafa. Fallegt úrval. Sanngjarnt verð. Húsgagnaverzlun G. Sigurðsson Skólavörðustíg 28. Sími 80414. þessarar kvennasíðu. Einmitt daglegir þættir um heimilismál eru vekjandi og örvandi fyrii' húsmæður í starfi þeirra, og það sem kannske er þýðingar- rnest, þeir færa húsmæðrum heim sanninn um, að heimilis- störfin, matreiðsla og búsýsla eru atriði sem einhverju máli skipta. Góð reynsla er fallin á hlið- stæða þætti í dSnska ríkisút- varpinu og svo mun einnig reynast hér, ef rétt er á haldið. Nýtt lilustunartæki. Allar konur kannast við, hve leiðinlegt er að sitja í þurrkun í hárgreiðslustofum heilu og hálfu tímana. Verst er þó, þeg- ar bómullarhnoðrarnir, sem hlífa eiga eyrunum fyrir heita loftinu, losna eða fara illa. í ýmsum hárgreiðslustofum erlendis er í hárþurrkunum komið fyrir sérstökum eyrna- hlífum úr plasti, sem eru góðar til varnar hitanum, en jafn- framt eru þær útvarpshlustun- artæki. Undir slíkum skilyrðum leiðist .engum að sitja í hár- þurrku tímana tvo. Barnelsk leikkona. Joan Crawford hefur þegar íekið fjögur fósturbörn — og er í þann veginn að bæta því fimmtá við. Hið elzta af þessum fjórum er farið að ganga í ekóla, en þau næstelztu eru tvíburar og mynda svolitla heild fyrir sig — eru ríki í rík- inu. Þess vegna er fjórða barn- Ið, sem ér drengur, dálítið ein- mana og af því ætlar hin um- hyggjusama Joan Crawford að gefa honum lítinn bróður eða systur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.