Alþýðublaðið - 12.11.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1950, Blaðsíða 1
gsr sljérnmálasam- t>AÐ VAR TILKYNNT í Bel- grad í yærkvöldi, að stjórn Títós márskálks hefði í gær slitið stjórnmálasambandi við Albaníu,og látið loka sendiráði liennar í höfuðborg Júgóslavíu.; í tiíkynriingú júgóslavnesku stjórnarinnar segir. að stjórn Albaníu hafi sýnt Júgóslövum móðganir og ögranir og neitað öllum tilmælum um að jafna árekstra, sem orðið hafi á landa mærum ríkjanna. „Keimsfriðarþing" ausfur fyrir járnfjaid FORUSTUMENN „Iieimsfrið- arhreyfingar“ kommúnista til- kynntu í gær, að „heimsfriðar- J»ingið“, sem átti að hefjast í Sheffield á Englandi á morg- nn, yrði flutt til Varsjár og liæf ist þar á fimmtudaginn, en nndirbúningsfundur yrði hald- ínn í Sheffield á morgun. Ástæðan fyrir því, að þingið er flutt austur fyrir járntjald, er su, að brezka stjórnin hefur neitað því sem næst helmingn- um af ,,friðarvinum“ kommún- ista um landvistarleyfi á Bret- landi, þar á meðal sumum þeim, er sæti eiga í sjálfri fram- kvæmdanefnd „heimsfriðar- hreyf ingari nnar''. XXXI. Sunnuclagur uóv.. 1050. HERSVEITIR sameinuðu þjóðanna í Kóreu hófu sókn „á ný við Chonchonfljót í gær og höfðu í gærkveldi sótt 6 km. fram norður á bóginn. Áttu þær þá í höggi við geysifjölmcnnan her Norður-Kórumanna og Kínverja, allt að því 60 þúsund manns að því er talið var og fór mótspyrna norðanliersins harðnandi. Austar á skaganum sælcja Bandaríkjamenn einnig fram og höfðu í gærkveldi tekið stærsta raforkuver Norður-Kórcu við Pujon. Hersveitum sameinuðu þióð-* : anna í Kóreu er stöðugt að' ber- -- ( , .. , ast liðsauki. Var tilkynnt í gær, KöllllHQIÍX 11111 I 1603? að hermenn fra Tyrklandi og ** 1 Filippseyjum tækju nú þátt í j bardögunum í Kóreu og að grísk hersveit væri væntanleg þsngað innan skamms. I Suður-Kóreu or nú unnið af kappi að því að birgja íbú- ana matvælum og lyfjum eftir ófriðinn þar í sumar og haust. Hafa Bandaríkjamenn nú gef- ið 50 þúsund lestir sf hrisgrjón- um, sem úthlutað vcrður í landinu, og þegar látið bólu- setja 2,5 milljónir manna gegn bólusótt og taugaveiki. Kommúnistar segja upp öiíum mönnum í bæjarvinnu á Norðfirði KONUNGURINN f NEPAL er flúinn burt úr ríki sínu og hefur setzt að á Indlandi. Kom , hjinn þangað flugleiðis í gær ásamt tveimur konum sínum og fjölskyldu, og tók Nehru á móti honum á flugvellinum. 1 Nepal er grannríki Tíbets, og stafar landflótti konungsins af | því, að hann er ósammála for- sætisráðherra landsins, en fjöl. I skylda hans hefur raunverulega j farið méð öll völd í Nepal síð- I ustu öld. Fréttir í gærkvöldi ] skýrðu frá því, að í Nepal ríkti ' mikil óánægja með forsætisráð herrann og að kþnjifi.gssinnar hefðu gripið til vopna í því skyni. að reka hann og fjöl- ] skyldu hans frá völdum. VíIS ekki Þióð- viljinn birta nafn hins brottrekna? ingsfjérnin vill ekkl rsi Kínverja í Kéreu! KÍNVERSK KOMMÚN- ' Í'TASTJÓPNIN IfkfnaS | ví bcði. að' láta fuMínia s'ína vc -a v? V’taddan fund örýggi-- ' rá€s'«« jj-cg-ar það r^-ðir sk'ýrsla "'nc 5!•(-'-s j«rvi hótttökn Kín- verja í Kóroiistynöldinni. Hins v*^' bcr'!Tj' Pcl ''io'stjórnin tc! i I v£ boði að fulltvúi frá icnni <aki þátt í u uræðu.ni öv- - —-dsrá WQ .,m Formósmnái- ið or boðaði í vær. nð hann invntli koma til New York cí'tir h c'oina Örygg'sráði 5 '■■oo',') tí^'fTG t? c tnaxma urp að Iral’ her sem hen’ist í liði rorðar- —.-j,-s- í JTó’-e.u. en cpitun Pe- i mgQf'órciarjnnar, að láta íuh- tn>a sinn taVs bátt í um-a»Cun- um um ckýr-lu MacArthurs fcendir ekki til þess, að hún muni sirma þeirri áskorun. E:- te’ ið fram í till 'gu hinna se_: a5 sameinuðu þióðirnar r—5ir hessa rík’a b. á. n:. og B'retlands, -O’-a á Pekin«Tstjórnina be.’m aPan kínverskan ríkja, verks þessi ÞJÓÐVILJINN hefur undan- í’arið fullyrt í nafni einhvers ó- aafngreinds „sjómanns“, að Jón Axel Pétursson hafi rekið sjó- inann af einum togara bæjar-' séu reiðubúnar að trygg.ja hags- muni Kínver ia vsrðandi; ra: - orkuverin við Yalufljót og að- virða landamæri Mansjúríu, ef Pekingstjórnin korni í veg fvrir alla íhlutun kínverskra komm únista í Kóreustyrj.öldinn', e:i upphaflega var búizt vio. að til- gp.ngur hennar hefði verið a-5 ná raforkuverunum á vald sitt. Nú er hins vegar sannað. a5 lrínverskir kommúnistar taka þátt í vopnaviðskiptum í liSi norðanhersjns, enda hefur þaS verið viðurkennt bæei í útvarpi Norður-Kóreu og Pekingstjórn- arinner. itgerðarinnar vegna þátttöku i íýafsíöðnu verkfalli. Þessi staðhæfing er lielber ósannindi. En vill ekki Þjóð- viljinn ganga hreint til og skýra frá því, hver brottrekni sjómaður sé? Farmannaþingiö héít áfram í gær NORÐFJÖRÐUR hefur ekki farið varhlúta af þeim vand- ræðum, sem aðrir kaupstaðir á landinu hafa orðið fyrir, þrátt fyrir margra ára stjórn kommúnista þar. Þjóðviljinn segir að vísu ekki frá því, en þar hefur öllum verkamönnum í bæjar- vinnu verið sagt upp, þar er svo til engin atvinna í landi af bæjarins hálfu og þar er fjárhagur mjög lélegur. Hunið fund Álþýðu- ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur fé- tlgsfund í Alþýðubúsinu við Hverfisgötu annað kvöld kl. 8,30. Auk félagsmála verður rætt um atvinnumálin og hefur Hannibal Valdimars- son alþingismaður frarnsögu. Alþýffuflokksfó'k er livatt til þcss aff fjölmenna á fund- inn. ----------c--------— Kjötmiðsföðin fær svæði á Kirkjusandi Það var um miðiaö septem- i.’er, sem hinn hommúnistíski bæjsrstjóri á Norðfirði sagði Visfgjöld á barnaheimilum og vöggusfofum barna BÆRINN hefur hækkað vist- á daghe-imilurn og vöggu- stofum sínum um 150. Áður hafði Sumargjöf tilkynnt, að hún hefði hækkað vistgjö’d ÞING farmanna- og fislci- rnannEsambandsins hélt áfram í gær, og var ætlunin að ljúka i þá fyrri umræðu um helztu j málefni þingsins, en vísa þeim síðan til nefnda. Kosnar hafa veriS 7 eða 8 fastanefndir. og rnunu þær stsrfa um helgina er riæsti fundur bingsins mun ekki verða fvrr en á mánudag- inn, og verða þá tekin fyrir nefndarálit. Síld veidd inni á Sundum VELBATURINN Hafborg frá Borgarnesi fékk í gær 150—200 tunnur af síld í herpinót inni í Sundurn. Síldin var smá. Síltí- veiði var allgóð í gær víðast hvar sunnan lands. öHum verkamönnum bæjarins urn 15U á dagheimilum, vist'- upp atvinnu. Þó eru þeir marg- : heimilum og vöggustofum, sem j BORGARLÆKNI hefur ver- ið íalið' að undirbúa í samráði við fu’ltrúa frá SÍS og Félagi kjötverzlans. skipulag svæðis á Kjrkjusandi evstri, sem ætlaj er undir fj'rirhugaða kjötmið- stöð. Ársþing BÆR ÁRSÞING Bandalags æsku- lýðsfélaganna í Reykjavík stend ur nú yfir og var þingið sett í háskólanum á föstudaginn. For seti bandalagsins, prófessor Ás- mundur Guðmundsson setti þingið, en forseti þess var kjör inn Sigurgeir Sigurðsson bisk- up. ir heilsuveilir menn, sem erfitt eiga með að fá aðra átvinnu. Ekki þótti bæiarstjóranuxn mikið til um vandræði þeirra og sagði hann við þá. að ekki væri ástæða til neinnar ör- væntingar, þa': gæti vel orðið fiskur í bænum í haust! Bærinn lét byrja á bryggju í ■'•07, en hætti við hana á miðiii rttmri. Siúkrahú'rið hef- ''’f'rið veðsett fyrir rekslurs- "kultíum bæ'arins, læknirinn hrakinn úr bænum vegna van- rækslu arsti ór narmeiri- lutans, O't ^oks er innheimta 'tsvara í hinni mestu óreiðu. Þannig er stjórn komnrún- ista. Gp heir rt’órna einnig verka’ýðsfélaginu, svo að ekk: ,-ojg vp>'V?mp''vi mófmæl+ bar. 71é1aí?ið hélt í haust fund „um alvinnu- og dvrtíða'i'mál“, en nf álvkturtum be,'<> fundar bó+ti 'ommúnistum aNrins c*n birt- Vl-rn rt að ákveðið hefði verið að halda árshátíð! Verkalýðsfélagið er irannig múlbundið, en bað til- 'rv'nnfi i blaði kommúnista, af félagið 08 bæjarstiórn rnuni sporna við bví. sð atvinnulévN ita’di innreið sína í bæinn. Við- spyrnan kom meoal aiinars frsm í því, að verkamönrilim bæjarins var öllum sagt upp. hún rekur. Reykjavík tekur ekki þáií í Norðursjávarsýningunni BÆJARRÁÐ telur ekki fært fyrir Reykjavíkurbæ að taka i þátt í fyrirhugaðri vörusýningu í Bergen næsta sumar, hinni j svokölluðu Norðursjávarsýn- ] ingu, en um það hafði bænurn i horizt boð læjarstjórn Isafjarðar skorar á a pingi é ráða bót á aívinnuleysim ---------Cf-------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. ÍSAFIRÐI. Á FUNDI bæjarstjórnar ísafjarðar á miðvikudaginn var Samþykkt áskorun a alþingi að samþykkja frumvarp það, sem nú liggur fyrir þinginu um skinun atvinnumálanefndar, er taki nú þegar til starfa. Jafnframt skoraði fundurinn á alþingi að ] samþykkja nú þegar bráðabirgða fjárveitingu til að ráða nokkra bót á ríkjandi atvinnuleysi á Vestfjörðum samkvæmt fram ! kominni tillögu frá þingmönmmum Hannibal Valdimarssyni cg Haraldi Guðmundssyni. Aðalfundur FUJ í dag Þá mót&iælti bæjarstjórnin eindregið framkomnu frum- varpi á alþingi um sfnám l v’nnumiðiunar ríkisins og skor {aði- jafnframt á þingið að taka ‘ FÉLAG ITNGRA JAFNAÐ- t’pp aftur fjárveitingu ARMANNA í Reykjavík heldur | vinnurniðlúnar í þau fjárlög, affalfund sinn í dag ltl. 2 e. U.1 ?em nú er verið að afgreiða. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- i vúl bæjarstjórnin benda á að atvinnuhorfur í landjnu eru I verri eri verið hefur um margra áva skeið. og því einmitt nú | nnkið verkefni fyrir vinnu- I miðlunarskrifstofu ríkisins. götu. Félagar eru að fjölmenna. hvattir til þess Námsgjald greiff fyrir íögreglumenn. BÆUARRAÐ h'efur samþykkt aS verða við beiðni lögrsglu- stjóra um greiðslukostnað við enskunámskeið allmargra lög- regluþjóna. VIL.TA FÁ HÆRING TIL ÍSAFJARÐAR. Frá atvinnumálanefnd bæj- arstjórnar var meðal annars samþykkt íilkga .um að leita •ei'tir samningum við stjórn Hærings um að skipið verði staðsett á ísafirði til móttöku á karfa úr togurum. Einnig var samþykkt frá sömu nefnd tillaga um lagn- iiigu nýrrar vatnsleiðslu frá til i Austurvegi niður í Neðsta- kaupstað, en rör í þá leiðslu eru fyrir hendi. Segir avo í samþykktinni um það mál: „Sé ekki fé fyrir hendi til þessara og annarra framkvæmda í atvinnumálum, beinir atvinnumá! anefndiii þeim blrnæhim til bæjarstjórn ar ísafjsrðar, að hún leiti þeg'- ar í stað aðstoðar ríkisstjórn- arinnar um lán til að afstýra. sívaxandi skorti og atvinnu- levsi í bænum“. Nýlega fór fram atvinnu- leysisskráning á ísafirði, svo sem kunnugt er, og vöru 105 skráðir atvinnulausir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.