Alþýðublaðið - 28.11.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.11.1950, Blaðsíða 8
Börn og ungiingar. Komið og seljið AlþýðubfatJið. Allip viljakaupa AlþýðublaSið. Þriðjudagur 28. nóv. 1950 Gerizt áskrifendur/ að AiþýðubSaðinu. Alþýðublaðið inn á bvert heimili. Hring-- ið í síma 4900 og 4906J Utgerðin vesían lands og norðan Finnor J ónsson oí| Erlendur Þorsteins- son vilia, a'ð varið sé 1,5 milFón í því skyni TVEIR ÞINGMENN ALÞÝÐUFLOKKSINS í neðri deild fiytja }:á breylingartillögu við frumvarplð um aðstöð .við bændur á óþur: kasvæðunum norðán lands og austán, að ríkis- stjórninni verði jaínframt heimi’&ð, að undangénginni skjótri rannsókn, að verja al t að 1,5 milSjón króna íil atvinnuaukn- ingar og til aðstoðar við véibáiaútgerðina á Vesturlandi og Norðurlandi og til að afstýrá neyðarás.tandi í þessum lands- hlutum vegna iangvárandi afianrests og atvinhuleysis. Flutningsmenn tillögunnar ; "leysi væri geigvænlegt í ölluno eru Finnur Jónsson og Erlend- j þessum stöðum og tekjur ur Þorsteinsson. og er hún efn- j manna ti’finnanlega lágar. Eigi að síður sýnir ríkisstjórnin máli bessu vítavert tómlæti og hefst ekkert að. 30 000 plötur þurrkaðar í því samtfmis. islega samhljóða tillögu þeirri, er Haraldur Guðmundsson og Mannibal Valdimarsson fluttu í efri dei’d, þegar frumvarp þetta var til umræðu þar, en hún var tekin aítur vegna loforðs frá ríkisstjórninni um athugun á umræddum vanda, en það lof- orð hefur verið gersamlega svikið. Finnur Jónsson flutti yið umræðurnar í gær alvöru- þrungna ræðu og fór þungum orðum um tómlæti það, er rík- isstjórnin hefur sýnt varðándi atvinnuástandið í landinu. Benti hann á, að ríkisstjórnin reyndi að tefja fram komnar tillögur Alþýðuflokksins, er stefndu til úrbóta, en hefðist ekkert að. Þegar Alþýðuflokk- urinn bar fram á þingi tihögur BÍnár um aðstoð við vélbátaút- veginn fyrir vestan og norðan og athugun á atvinnuástandinu í kaupstöðum og kauptúnum landsins, tók ríkisstjórnin þeim þannig, að fullyrða, að þær væru aðeins bornar fram í s.ug- [ýsingaskyni. En svo er alvara þessa máls mikil, að bæjar- stjórnir ísafjarðar og Siglu- fjarðar hafa eindregið skorað á alþingi að umrædd athugun á atvinnuástandi bæjanna fari fram, og er þó meiri hluti bæj- arstjórnanna á báðum þessum stöðum skipaður andstæðing- um Alþýðuflokksins. Bæjar- stjórn ísafjarðar hefur sömu- íeiðis skorað á alþingi að sam- þykkja tihögu Haralds og Hannibals, og fjöldi sveitarfé- hga, svo og stjórn Alþýðusam- 'oands íslands, hafa gert sams konar ályktanir. Þá benti Finnur Jónsson á það, að atvinnuleysisskráning á ísafirði, Siglufirði og Bíldu- dal hefði leitt í liós, að atvinnu Búiðað saita í 120 þúsund tunnur Steingrímur S.teinþórsson for sætisrácherra talaði að lokinni ræðu Finns Jónssonar, en hafði fátt fram að tæra stjórninni og sjálfum sér til varnar. Óskaði hann eftir því, að Hermann Jónasson yrði viðstaddur um- ræðurnar um frumvarp þetta og vildi, að þeim yrði frestað þar til rætt hefði verið um til- lögu Alþýðufloksins um skípun nefndar til að athuga atvinnu- ástandið í kaupstöðum og kaup túnum landsins, en hún fer sennilega fram á morgun. Vöruskiplir óhag- síæð um 145,5 milljón krónur V ÖRU SKIPT A JÖFNUÐ- ’ URINN var í októberlok orðinn óhagstæður um 145,5 milljónir króna, en var á sama tíma í fyrra óhagstæður um 98,1 milll. ar síðar. UM HELGINA var búið að Balta samtals í 120 013 tunnur af Faxaflóasíld og höfðu 7644 tunnur bæzt við í vikunni sem ieið. Um helgina var sama og eng in síldveiði, enda fáir bátar á ejó vagna hvassviðris. Björn Blöntlal Jónsson. BJÖRN BLÖNDAL JÓNS- SON, fyrrverandi löggæzlu- maður, lézt í fyrrinótt í sjúkra- liúsinu Hvíta bandið eftir langa vanheilsu. Ilann varð 69 ára gamall. Björn Elöndal var einn af brautryðjendum og elztu bar- áttumonnum alþýðuhi’eyfing- arinnar hér á landi. Hann var meðal annars í hópi þeirra, sem stofnuðu Sjómannafélag Reykjavíkur 1915, og átti ár- um saman sæti í stjórn þess. líf.nn stóð frá því fyrsta fram- srlega bæði í Alþýðusamband- inu og AlþýðuLokknum og var yfirleitt ávallt boðinn og búinn til starfs fyrir alþýðusamtökin, þar til heilsan bilaði fyrir nokkrum árum. Formaður Alþýðuflokksins minntist Björns Blöndals á flokksþinginu síðdegis í gær, er fráfall hans spurðist, og tóku þingfuiltrúarnir undir þau minningarorð með því að rísa úr sætum sínum. Hér í blaðinu mun þessa mæta manns verða minnzt nán- lörð áfök um ðryggismál á f neSri deild Frumvarpið stefnir að því að hindra at- vinnuslys og atvinnusiúkdóma. NEÐRI DEID afgreiddi í gær frumvarpið um öryggi á vinnustoðvum eftir langa og harða atkvæðagreiðslu við aðra umræðu. Háfði Skúli Guðmundsson staðið fyrir skæruliernaði gcgn þessu athyglisverða máli, og stóðu Framsóknarmenn ein- buga mcð honum. Gegn tiFögum Skúla, sem stefndu að því að stórskemma frumvarpíð, stóðu jatnaðarmenn og kommúnistar, en íhaldið klofnaði á ýmsa vegu í málinu og náðu því sumar af tillögum Skúla samþykki, en aðrarar ekki. Frumvarp þetta, sem er flutt af Emili Jónssyni, fjallar um strangari og gagnlegri kröfur verða gerðar til eftirlits með allri starfsemi í landinu til bess að hindra slys og atvinnusjúk dóma á vinnustöðvum. Kemur frumvarpið í stað 30 ára gam- alla og algerlega úreltra laga um þetta efni. enda hefur at- vinnulíf landsmanna breytzt geysilega og stóraukin slysa- hætta er af stórvirkari og sterk ari vélum, skipum og farar- tækjum. Hefur þróun orðið sú í nágrannalöndum okkar. að mikil áherzla er á mál þessi lögð og lögum um það brevtt jafnóðum og ástæða er til Þá eru til dæmis ákvæði i lögunum um lágmarks hvíld manna við vinnu, 8 tírnar. nema þar sem sérstaklega reyn ir á mann, þá 12 tíma. Á þetta VIKURFÉLAGIÐ H.F. hefur aukið húsnæði sitt og bætt við vélakost sinn, og mun framleiðslan á vikurplötum og hol- nteini til bygginga því aukast íil muna á næstunni. Hefur fyrirtækið komið upp stóru þurrkhúsi, þar sem vikurplöt- urnar eru þurrkaðar, og flýtir það mjög fyrir þurrkuninni og jerir haiia öruggaíi en hingað til, meðan orðið hefur að þurrka !ær úti. i Forstjóri Vikurfélagsins, Jón Loftsson, ræddi við b'.aðamenn í gær um starfsemina og gat bess að tólf ár væru nú liðin frá því að framleiðslan hófst, en félagið var stofnað 1937. Fyrsta árið fór að mestu í und- irbúning, m. a. við vikurnám- urnar á Snaefellsnesi. Vikurinn, sem einangrunar- plöturnar og holsteinarnir eru framleiddir úr, er mest allur tekinn úr vikurnámum neðan við Snæfellsjökul, uppi undan Stapa. Frá vikurnáminu til sjávar eru rúmir 6 km, og er vikrinum fleytt til skips, fyrst eítir lækjarfarvegum, en síðan í rennum, og síðasta spölinn út í skipið eftir leiðslum. Þegar út í skipið kemur rennur vatn- ið út í sjó, en vikurinn síjast frá og rennur niður í lestarnar. Áður en vikrinum er fleytt um borð er hann malaður þannig, að mestur hluti hans er í bauna stærð. Plötu- og steinaverksmiðian er vig Hringbraut, vestur undir sjó, en þar vinna nú að stað- aldri um 15 manns við fram- leiðsluna. í þeirri vél, sem nú er notuð, er hægt að framleiða um 1000 einangrunarpltur á dag, en þær eru af mismunandi þykktum, 5,7 og 8 sm þykkar, tíl einangrunar og 10 sm þykkar og eru þær notáðar til milli- veggjagerðar. Enn fremur er og framleit mikið af holstein- um í útveggi, og hafa verið byggð úr þeim um 500 hús hér á landi. M. a. hefur verið byggt mikið af fiskverkunarhúsum á þessu ári, og reynist fram- leiðslan mjög vel og eftirspurn- in fer stöðugt vaxandi. Nú hefur fyrirtækið fengið eðra vél til þess að steypa í, og er hún helmingi afkastamein an gamla vélin, þannig, að von- ir standa til að framleiðslan geti aukizt til muna, við um eftirlit með viðkvæm um vélum, bílstjóra og mörg önnur störf, þar sem öryggi er stofnað í hættu með vinnu í löngum lotum. Tillögur Skúla Guðmundsson ar voru meðal annars í þá ati að fella niður öryggisráð, og var sú tillaga samþykkt. Þá vildi hapn fella niður ákvæðin um lágmarks’nvíld, en sú tillaga hans var felld og ákvæðin standa enn í frumvarpinu. Loks vildi hann ekki að ákvæðin næðu til verzlana og skrifstofa, og var það aðeins samþykkt um eina grein, en hinar eiga áfram við þessar stofnaný:. Málið fer nú tii þriðju um- ræðu. »; •; Loks hefur verið komið 'pp stóru þurrkunarhúsi; enþar eru steinarnir og plöturnar þurrk- aða við rnikinn hita, og er loftí dælt um þuirkklefana. I þessia þurrkhúsi er hægt að þurrka um 30 OOOmlötur í einu. Áður hefur venjan verið sú, að þurrka plóturnar úti; en það hefur verið mun seinlegra, þar eg vatnið gengur seint úr þeim. Strax eftir að plöturnar era steyptar eru þær settar inn i þurrkklefa á sömu hæð og steypuvélarnar eru, og þar eru þær þurrkaðar fyrst við snarp- an hit£, en síðan eru þær flutt- ar með stórri vörulyftu upp í aðalþurrkhúsið, en þurkklef- arnir eru á tveim hæðum, og þar er plötunum raðað í klefa og heitt loft látiQ leika um þær, Á þennan hátt fæst mun betri og fljót&ri þurrkun á plöt- urnar, og verður jafnan hægt að skila þeim fullþurrum, en áður hefur það borið við, að orðið hefur að láta plöturnar af hendi án þess að hægt hafi verig að fullþurrka þær. björg varð Á SUNNUDAGINN strandaðl vélbáturinn ..Þormóður rammi“ frá Siglufirði við Sauða nesvita, og var áhöfninni bjarg að við illan leik. Það var björg unarsveit frá Siglufirði sem fór á strandstaðinn og tókst aö ná skipshöfninni, 4 manns, í land. Báturinn fékk á sig brotsjó út af Sauðanesi, en við það fór línan í skrúfuna svo að vélin stöðvaðist og báturinn rak ac! landi. Þegar báturinn sendi frá sér neyðarskeyti var vélabátur inn Sigurður frá Siglufirði send ur til þess að reyna að koma bátnum til bjargar. En sýnt þótti strax, að ekki yrði unnt að koma biörgun við af s.jó. Var þá mönnuð út björgunarsveit frá Siglufirði og voru í henni 15. menn. Blindhríð var varð sveitin að brjótast yfir ógroið- færan fjallveg að strandstaðn- um, og tók ferði um 5 klst. Þegar á strandstaðinn kom var báturinn kominn mjög nærri landi, og’ tókst fljótlega að koma taug út í hann, og voru skipbrotsmennirnir riðars dregnir í land. Voru þeir all ■bjakaðir, en hresstust þð brátt. Mennirnir héldu kyrru fyrir á Sauðanesi í fyrrinótt,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.