Alþýðublaðið - 07.12.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1950, Blaðsíða 1
Fer fram á niðurgreiðsíu á nauð synjum báfaútvegsins og fé ti! h!uíatryggingar síldarsjómanna AfhygllsverSur samanburður á tillögum Albýðufiokksins og ríkisstjórnarinnar --------^------- BREYTINGARTILLÖGUR Hannibals Valdimarssonar við fjárlagafmmvarpið sýna glögglega, hver munur er á stefnu ríkisstjórnarinnar og stefnu AlþýðufJokksins. Sýnir Hannibal fram á, að ríkisstjórnin geri með fjáif.ögunum tiiraun til aö fela tugmVljóna tekjur, sem hún ætli sér að eiga til frjálsrar ráðstöfunar. Þessum tekjum leggur Hannibal til að sé varig til nýrra akvega, brúargerða, hafnarmannvirkja, aflatryggingar- sjóðs, til niðurgreiðslu á kostnaðarliðum bátaútvegsins, til at- vinnuaukningar á Vestur- og Norður andi, iðnlánasjóðs, al- mannatrygginganna, vinriumiðlunar og til að greiða starfs- mönnum ríkisins rétta dýrtíðaruppbót, en ríkisstjórnin reikn- ar með 15% uppbót allt næsta ár, enda þótt vísitalan sé þegar orðin 122. Hækka farmiðar ' sfræfisvagnanna í 65-75 aiira! HÆKKUN á fargjöldum strætisvagnanna virðist nú vera yfirvofandi í Reykja- vík, að því er bezt verður séð. Samkvæmt fjárhags- áætlun fyrir strætisvagn- ana, sem cr í áæt un bæj- arins, eiga tekjur af far- niiðum áð verða 6 700 000 króriur á næsta ári, cn voru áætlaðar 5 000 000 á þessu ári. Er hér um rúmlega 30% hækkun að ræða, sem ógern ingur virðist að fá með öðru móti en farmiðahækk- un. Má því telja líklegt, að farmiðaverðið fari upp í 65 til 75 aura. Hié á hardögum suður af Pyongyang HERSVEITIR KÍNVERJA héldu í gær áfram að streyma euður á bóginn frá Pyongyang, og voru á einum stað komnar 80 km. suður fyrir hana. En lítið var um bardaga og fengu hersveitir sameinuðu þjóð- anna nokkurt tóm til þess að trcysta hina nýju varnarlínu sína nokkru sunnar. í Norðaustur-Kóreu var hins vegar barizt ákaft og er all- mikið lið sameinuðu þjóðanna (Frh. á 7. síðu.) Framlag fil byggingar íbúðarhúsa á að lækka um 3 milljónir! ---------------+------ FJÁRHÁGSÁÆTLUN REYKJAVÍKUR fyrir árið 1951 verður lög’ð fram á fundi bæjarstjórnar í dag. Kemur í ljós á áætluninni, að íhaldið ætlar að hækka útsvör á Reykvíkingum um hvorki meira né minna en sex mi. Ijónir króna. Vottar ekki fyrir sparnaði á neinum . lið, nema hvað liðurinn „þrifnaður“ lækkar örlítið og liðurinn „félagsmál“ einnig örlíti'ð. Verk- legar framkvæmdir fá sumar álíka mikið fé að krónutölu og á þessu ári, en fyrir það fæst nú að sjálfsögðu minna en áður. H£.nnibal sagði í fjárlaga- ræou sinni, að ríkisstjórnir hafi venjulega tilhneigingu til að áætla tekjuliði of lágt til að hafa sem mest af tekjum til frjálsrar ráðstöfunar, og taka þannig fjárveitingavald- ið að nokkru leyti af alþingi, og enn fremur til að telja þegn unum trú um að minna sé á þá lc.gt en raunverulega er gert. Hannibal rakti tekjuliði ríkisins hvern af öðrum, gerði samanburð á því, hvað þeir gáfu 1949 og fram til 1. nóvember í ár, og færði sönnur á, að réttmætt er að áætla tekjur ríkisins 1951 yfir 30 milljónum hærri en Eysteinn Jónsson, gerir, án þess að teflt sé nokkurs stað- ar á tæpasta vað í áætlun- !>á er það athyglisvert, að íhaldið ætlar nú a’ð ’ækka framlag til byggingar íbúðarhúsa um þrjái- milljónir króna, og mætti af því marka, að húsnæðisvandræði hefðu stórminnkað í bænum, íi svo mun bó eklci vera. Utsvörin eiga á næsta ári að* verða 62,7 milljónir króna, en voru áætluð fyrir 1950 56,7 milljónir. Alls eru tekjuskatt- ar til bæjarins áætlaðir 66,9 milljónir, en voru áætlaðir fyr ir 1950 60,7 milljónir. Yfirleitt hækka allir liðir, sem viðkpma stjórnarbákni bæjarins og allur reksturs- kostnaður gífuNega. Stafar þetta að sjálfsögðu af launa- hækkunum vegna gengislækk- unarinnar, en ekki vottar fyr- ir minnstu ti’raun til að spara a neinum lið. Þvert á móti hækka liðir eins og bílakostn- acur gífurlega, og verður nú hílakostnaður á bæjarskrifstcf unum einum 370 000 kr., en um. Er Hannibal hefur dregið fram yfir 30 milljónum meiri tekjur, en stjórnin áæt’.ar sér í frumvarpinu, gerir hann til- Framhald á 3 síðu. ATTLEE, forsætisíáðherra Breta, sagði í ræðu, sem hann flutti í hádegisverðarboði blaðamanna í Washington í gær, að markmið Bretlands og Bandaríkjanna í alþjóðastjórnmálum væru alveg þau sömu, — að varðveita frið, írelsi og mannfétt- indi. Til fundar þeirra Trumans Bandaríkjaforseta Iiefði verið stofnað til þess að treysta samvinnuna í baráttunni fyrir þess- um markmiðum. Attlee sagði að Bretland og Bandaríkin hefðu barizt fyrir þessum markmðium hlið við hlið í tveimur heimsstyrjöld- um og unnið sigur; en nú væri , (Frh. á 3. síðu.) flússar í leil að flugvallarslæði í Suður-Tíbel NEW YORK TIMES flyt- ur þá frétt, að vitað sé nú, að rússneskur rannsóknar- leiðangur hafi undanfarið verið að kanna há'endi Suð vestur-Tíbets á laun, í leit að heppilcgum flugvallar- stæðum þar. Segir blaðið, að leiðangurinn liafi fundið einn slíkan stað á eiði milli tveggja vatna, örskammt frá landamærum Indlands; og sé ekki efamál, að rússnesk ur fDugvölIur þar í fram- tíðinni myndi vera hin mesta ógnun við það land. lögur um það, hvernig hann vill ráðstafa þessu fé: Til nýrra akvega vill Hanni- bal verja 9.500.000 kr., en Ey- steinn ekki nema 7.000.000 Til brúargerða vill Hannibal verja 3.000.000, en Eysteinn ekki nema 2.500.000 Til liafnarmannvii'kja vill Hannibal verja 5.500.000 kr., en Eysteinn ekki nema 3.750 000. Til síldveíðideildar aflatrygg ingasjóðs til að standast skuld- bindingar samkvæmt nýsettri reglugerð vill Hannibal verja 6.000.000 kr., en Eysteinn ætl- ar ekki eyri til þess að tryggja hag síldveiðisjómanna. Til niðurgreiðslu á kostnað- arliðuni bátaútvegsins, til að létta á bátaútgerðinrii, - sem afi Framhald á 4. -I' • •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.