Alþýðublaðið - 12.12.1950, Page 1

Alþýðublaðið - 12.12.1950, Page 1
 Veðurhorfur: Léttir til með norðan lcalda í dag. »!» Forustugrein: Ný gcngislækkim XXXI. árg. Þriðjudagur 12. desember 1950 276. tbl. Eldhúsumræðum á alþingi verð- ur fresíað fram yfir nýár -----------------♦--------- Þingmenn viSja ekki fSytja þjóðsnni deii- ur og rifrildi .seint á jóSaföstunni. --------<f„------ FYRIRHUGAÐ MUN VERA að fresta cldhúsumrEéðum á alþingi fram yfir nýár, að því er Alþýðublaðið kefur' frétt. Munu allir þingflokkarnir hafa fallizt á þetta, en til bess að slík frestun geti orðið, þarf sameinað þing að samþykkja frá- vik frá þingsköpum. ~ * Ástæðan til þess, rg eldhús- inu verður frestað, er fyrst og fremst sú, að liðið er mjög nærri jólum, og þykir þing- mönnum lítil von til þess, að margir landsmenn muni þá . „ sitja tvö heil kvöld við útvarps- MENNTAMÁLARÁÐ- tæki sín og hlusta á stjóramála- HERRA Björn Olafsson hefur umræður ~Þá mun þingrnönn. á alþingi lagt fram brevtinga- um }leiciur þykja viðeig- tillögu við fjárlögin, þar sem andi að flyíja alþjdð harðar hann leggur til að dagskrarfe ðei)ur og rifi-ild.i, eins og oft vill útvarpsins verði aukið ur 1 000 verða £ eidhúsumræðum, seint 000 kr. í 1. 200 000 kr. Þetta fé á jólaföstu, þegar menn eiga að vill hann fá með því að auka ! hugsa um annað frekar en slíkt. tekiur útvarpsins, liðinny,aðrar j Ekki mun vera ákveðið enn, tekjur , úr 1 300 00 kr. í 1. 600 hvenær alþingi kemur saman 000 kr. Mun eiga að hækka aug effir nýár, en líklegt þykir, að lýsingatekjur útvarpsins sem ' það verði ekki lönmi eftir þrett. nverjar æ Vitl auka dagskrárfé úfvarpsins þessu nemur. Happdrætiisskuida- HAPPDRÆTTISSKULDA- BRÉF ríkissjóðs eru enn til sölu, það sem óselt er af B- flokki. Verður næst dregið í þessum flokki 15. janúar, og er enn eftir að draga 26 sinnum í þeim flokki, en að þeim drætti ándann. Verða eldhúsumræð- urnar þá væntanlega haldnar eftir samkomulagi forseta sam- einaðs þings og formanna þing- flokkanna. Fjárlög verða að sjálfsögðu afgreidd fyrir jól, enda væri óþarfi að leita af- brygða frá þingsköpum, ef svo væri ekki, því að þingsköp binda eldhúsumræðurnar við fjárlagaafgreiðslu. Þar sem eldhúsumræðum verður frestað, mun vera ætl- unin að halda hina árlegu þing' - , j. . , „.. veizlu að Hótel Borg næstkom- loknum ira menn brefm end-1 urgreidd. í báðum . flokkum,§ t t ,, . , ,.v ,v , , ,1 Þmgstorf munu nu aukast, lansms er buið að di/aga ut I, „ „ . „„ iþar sem ljuka þarf morgum vmmnga fynr 3,3 milliomr Á f a ... ’ J malum fyrir jol, og voru tii króna, en eftir eru 23 511 vinn ingar fyrir 19 milljónir króna. Bréfin hafa verið allmikið not uð til gjafa. fjórveldafundi VESTURVELDIN munu nú inhan skamms svara ósk Rússa um fjórveldafund út af afvopn un Þýzkalands, Er talið, að þau muni fallast á að halda slíkan fund, en vilji að verkefni hans verði víðtækara og fleiri mál rædd en þetta eina. dæmis haldnir tveir fundir í neðrj. deild í gærdag. Er gert ráð fyrir, að þingstörfum ljúki fyrri h’uta næstu viku, og þingmenn fari þá í jólaleyfi sitt. Skýrsia reksfurssér- fræðíngsins komin SKÝRSLA ameríska reksturs sérfræðingsins John D. Corcor ans, sem hér var á ferð í haust á vegum. ríkisstjórnarinnar og Reykjavíkurbæjar og með að- stoð Marshallstofnunarinarinn- ar, var lögð fram á bæjarráðs- fundi Reykjavíkur síðastliðinn föstudag. TILLAGA Benegal Rau og hinna þrettán ríkja, sem sent hafa Kínverjum áskorun í Kór eumálinu, er enn ekki komin fram í Lake Success, én talið er, að hún fjalli um vopnahlé, svo að hægt verða að ganga til samninga um Kóreudeiluna. Bióðugar óeirðir í Singapore ú! af hollenzku skógarstúlkunni BLOÐUGAR ÓEIRÐIR hafa stáðið í Singapore síðan um belgina út af réttarhöldunum um hollenzku skógarstúlkuna Bertku Herzog, er alin var upp með innfæddum á stríðsárun- um, gerðist múhameðstrúar og gekk að eiga innfæddan kenn- ara, 14 ára gönnf'. Höfðu tveir menn verið drepnir og 60 særð- ir í óeirðunum, þegar siðast fréttist. Bertha Herzof fór með fóstru sinni til innfæddra Malaja, þeg- ar Japanir lögðu landið undir sig og foreldrar hennar voru settir í fangabúðir. Þau fundu hana ekki aftur fyrr en í fyrra. Neitcði hún þá að hverfa til þeirra og giftist innfæddum kennara, 19 ára gömlum. Rétt- arhöld hafa staðið út af kröfum foreldranna, og spunnust óeirð- irnar út af þeim. Voru að verki múhameðstrúarmenn, sem mót- mæla því, að stúlkan sé aftur fengin hinum kristnu i'oreldr- um sínum. Bertha' og móðir hennar hafa verið í klaustri í Singapore, en voru um helgina fluttar úr borginni. MacÁrthur telur varnarstöðu hers síns eftir vonum góða og írausta MAC-ARTHUR HERSHÖFÐINGI fór skyndiferð til Kóreú i gær, en sagði, er hann kom aftur til Tokyo, að vrarnarstaða herja sameinuðu þjóðanna væri eftir öllum aðstæðum góð og traust. Hann kvað undanhald herjanna hafa verið fekipu'egt, hersveitirnar væru allar skipulegar, baráttuhugur hermann- anna mikill og hefðu þeir litlu sem engu glatað al vopnuin sínum oy tækjum. ATTLEE forsætisráðherra fór í gær frá Ottawa heimleið- is, og átti að fljúga um New York vegna slæmra flugskil- yrða í Montreal. Hann kemur því til London í dag og mun þá gefa stjórninni skýrslu um för sína. Síðan mun hann gefa þing inu skýrslu og verða loks um- ræður urn heimsmálin, áður en jólafrí þingmanna hefst. MacArthur ræddi við þá* Walker, yfirmann áttunda hersins, og Almond, yfirmann tíunda herfylkisins, sem berst á norðausturhluta víglínunnar. MacArthur sagði, að von- ir Kínverja um að gereyða her sameinuðu þjóðanna í eiimi voldúgri sókn, hefðu farið út um þúfur. Hins veg- ar hefði mannfall Kínverja verið gífurlegt, og óætluðu liðsforingjar í hersveitum SÞ, að tíu Kínverjar hefðu fallið fyrir hvern hermann þeirra sjálfra. HERKVÍ ROFIN VIÐ CHOSIN Upi helgina tókst hinum inni króuðu hersveitum sameinúðu þjóðanna við Chosinstífluna miklu að brjótast í gegn um víglínu kommúnista og komast til strandar. Sótti lið til móts við það frá hafnarborginni Hungnam, en flugvélar gerðu miklar árásir á Kínverja. Þegar síðast fréttist í gær, var helm- ingur hins innikróaða liðs kom- iiin'til hafnar, og beið þar mik- ill fjöldi skipa til að flytja her- inn á brott. Talið er, að Kínverjar hafi þarna misst um 20 000 manns, en samtals eru fallnir, særðir og teknir til fanga úr liði SÞ 5000. Sfórviðrí um allt land um belgina 7-15 sfiga frosl i gær SAMKVÆMT UPPLÝSING- UYI, sem Maðið fékk hjá veður- stofunni í gær, var norðan stór- viðri með snjókomu og frosti um allt land um holgina. Var ve'ðurhæðin að jafnaði um 12 vindstig og í gær var frostið frá 7—15 stig. Stórviðrið byrjaði á Vest- fjörðum síðdegis á laugardag- inn, en gekk austur yfir landið. Um nóttina var veðurhæðin víðast 12 vindstig, en síðan á sunnudag befur verið örðugt að fá veðurfréttir frá Norður- og Austurlandi vegna símabilana. í gær var veðrið að lægja hér á Suður- og Vesturlandinu, en búizt var við £ð norðanáttin héldist norðan og austan lands. Snjókoman var mest norðan fjalla, en einnig var nokkur snjókoma hér syðra. í gær herti frostið og var frá 7—15 stig. Mest frost var á Möðrudal, 15 stig, en hér í Reykjavík var 9 stiga frost. KÍNVERSKIR kommúnistar eru enn þá langt norðan við Lhasa, höfuðborg Tíbet, að því er indverska sendisveitin í borg inni hefur símað. MIKIÐ TJÓN varð víða á Norðurlandi í fárviðrinu um helgina, en þó mest á Siglufirði. Þar flæddi sjór suður yfir Rán- argötu og Þormóðsgötu og mun hafa flætt inn í rúmlega 30 hús. Nemur tjón sumra manria þús- undum króna, en óséð enn þá. hversu alvarlegt það er í heild. Þá flæddi yfir Bæjarbryggj- una og inn í bryggjuhúsið, en þar var ekki rnikið af vörum og tjón því ekki alvarlegt. Hins vegar varð mikið tjón á karfa- mjöli í hinni nýju mjölskemmu síldarverksmiðjanna, er sjórinn brauzt þangag inn. Háflæði var, þegar veðrið stóð sem hæst, og brotnuðu mörg skörð í varnar- garðinn. Tvö skip, sem stödd voru í höfninni, Elliði og spænskt fisktökuskip, slitnuðu frá bryggjunni og lög'ðust út á höfnina. Þá slitnuðu rafmegnslínur, og var bærinn um skeið raf- magnslaus, unz aflstöðvar ríkis- verksmiðjanna voru settar í gang, og veita þær bænum nú rafmagn. Á Akureyri var snjókoma mikil, og tepptust allir vegir. svo að mjólk varð ekki fluttt til bæjarins, nema hvað kom á sleðum frá næstu bæjum. Nokkrirt tjón varð á bæjar- bryggjunni á Oddeyri. í gær var 10 stiga frost á Akureyri. Á Húsavíkurhöfn slitnuðu upp bátar og skemmdust. Rak ! vélbáta upp í fjöru og brotnuðu tveir þeirra þar. Vatnajökli náð úi tílið skefflmdum KÆLUSKIPIÐ Vatnajökull, sem strandaði við Kaupmanna höfn á fimmtudaginn var, náð ist út seint á laugardagskvöld- ið. Eftir að tankbátur hafði dælt olíu úr skipinu losnaði það af grynningunum, sem það strand aði á og hélt inn til Kaup- mannahafnar. Mun skipið vera lítið sem, ekkert skemmt, því krítarbotn var þar, sem þaS strandaði, en nákvæm athugun mun verða gerð' á botni þess áð ur en það leggur af stað frá Kaupmannahöfn. —- ------------------- HERMÁLANEFND Atlants- hafsríkjanna kemur saman á .fund í London í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.