Alþýðublaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.12.1950, Blaðsíða 5
Jpriðjudagur 12; desember 1950 ALÞYÐUBLAÐIÐ Smort brauð ogsuHtur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið 8 eða símið. Síld & Fiskur. ic. a'iA* Gagniegar jólagjafir Saumavélamótorar Vöfflujárn Straujárn Véla- og raftækjaverzlunin. Tryggvag. 23. ■— Sími 81279. Óra-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Hinningarspjðld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12. og í Bókabúð Austurbæjar. Köid borð og heit- ur veizlumatur Síld & Fiskur. ' c -tc r.f'ggu gn.:uuK’ íö'i.n : 'iö ■ H .1. 'Litoa?’:XB£si2 j -íi? s’c.-'út ikJelrtorr „. Saoan af Hermund igan 0*1?! fif Skóldsaga frá vikixígaöld eftir séra Friðrik Friðriksson. Þetta er ein af hinum afar vinsælu skáldsögum, sem séra Friðrik hefur samið til upplestrar á unglinga- fundum sínum. Sagan er svo viðburðarík og spenn- andi, að erfitt mun veitast að leggja hana frá sér fyrr en lestrinum er lokið. Er enginn vafi á því að Hermundur muni njóta viðlíka vinsælda og Sölvi. Hluti af andvirði hverrar bókar rennur í bvgging- arsjóð K. F. U. M. í Laugarnessókn. Hin heimsfræga skáldsaga eftir N. Wiseman. Fabiola er ein af þeim skáldsögum, sem ölium, er lesa, verður ógleymanleg. Atburðirnir eru stórbrotnir og hrífandi, en frásagan mjög blátt áfram og lát- laus. Það hefur verið sagt., að sá, sem skrifað hafi Fabiolu, væri mikilmenni, þótt eigi lægi "neitt annað eftir hann. — Allmargar myndir úr samnefndri kvikmynd. eru í bókinni. Glæsilegri jólaskáldsögu er varla hægt ið bjóða. Eftir N. P. Madsen. -— Þessi litla en fallega bók hefur inni ag halda örstutta hugvekju fyrir hvem dag ársins, byggða á ritningarorði. Eru slíkar bækur mjög vinsælar urn öll kristin lönd. Hér á landi hefur slík bók aftur á móti ekki verið fáanleg áratugum saman. Er enginn vafi á því, að margir munu fagna því að geta nú eignazt þessa litlu og fallegu bók. Upplag allra bessara bóka er nijög lítið vegna pappírsskorts, svo telja má víst, að fá muni færri en vilja. — Kaupið þær því strax. Bækur Lilju fást hjá öllum bóksölum eða beint f rá útgefanda, Laugavegi 1 B (bakhúsið), sími 1643. Bókagerðin LILJA i s s s s s s s s V s s s s S ' s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V El hakini - ævisaga skurðlæknis Dr. Ibrahim var frægur skurðlæknir. Um margra ára skeið hafði hann lækningastofu í Löndon og þangað streymdu sjúk- lingar til hans oft í stórhópum. Hann var snillingurinn, sem fólkið trúði á. Hann var hið mesta göfugmenni og spekingur að viti. Sannarlega hryggilegt að slíkur maður skyldi deyja svo ungur. Dag og nótt vofði sverð dauðans yfir höfði hans. í þessari óvenju’.egu bók segir frá störfum hans, mistökum og sigrum, gleði hans og mótlæti, ýmsum persónum, sem steypt höfðu sér út í lífið án nokkurs undirbúnings, án uppeldis, án þekkingar, eins og fávíst fiðrildi, sem flýgur á bálið. Frásögnin er öll hrífandi, og djúpur, unaðsiegur friður ríkir yfir sögusviðinu, þar sem dauð- inn og lífið heyja einvígi siít. Menn munu lesa þessa bók oft. Hún hefur hvarvetna hlotið mikla hylli, og nú er unnið að kvikmyndun hennar. Litla blómabúðin Bankastræti 14. — Sími 4957. Munið grenikransana og skreyttar grenigreinar. Pantið strax. Litla Blómabúðin Bankastræti 14. áuglýslð I álbýðublaðlnu " SKIÐADEILD K.R. Skíðaleikfimi hefst í kvöld í Miðbæjar- þarnaskólanum kl. 7 til 8. — Félagar fjölmannið! Happdrættislán ríkissjóðs r*~ Enn eru nokkur bréf óseld í B-flokki Happdrættis- láns ríkissjóðs. Þar sem jafnan hefur verið allmikil eftir- spurn eftir happdrættisskuldabréfum til jófagjafa, hefur verið ákveðið að hefja nú aftur sölu bréfanna. Happdrættisskuldabréfin fást hjá öllum sýslumönn- um og bæjarfógetum og í Reykjavík hjá Landsbanka fs- lands og ríkisféhirði. Dregið verður næst í B-flokki 15. janúar. / - ‘ " Fjármálaráðuneytið, 11. desember 1950.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.