Alþýðublaðið - 12.12.1950, Síða 8
Börn og unglingar.
Komið og seljið
AIþýÖubIa!Sið.
Allir vilja kaupa
ÁlþýðubiatSifS.
Þriðjudagur 12. desember 1950
Gerlzt 'áskriifendufj
að Alþýðublaðinu. .,
Alþýðublaðið inn áj
bvert heimili. Hring-
ið í síma 4900 og 4908J
Iveir brezkir íogarar sfrönduðu
á Vestfjörðum um helgina
„ ----------------&--------
Vegir tepotust víða vegna snjókonio,
—;------*--------
NOIíÐAN FÁRVIÐEI me'ð snjókomu og frosti "eisaði um
land allt úm 'helgina og hlauzt margvíslegt tjón og spjöll urðu
af veðrinu, en ekki hefur frétzt uní alvaii eg slys á fólki. Tveir
togarar strönduðu á Vestfjörðum; vegir tepptust vegnn fann-
komu og bifreiðar fuku. Símasambandslaust varð um mest allt
landið.
Eins og skýrt var frá í sunnu anverðum Arnarfirði, fram und
dagsblaðinu strandaði brezki- an Álftamýri. Reyndist það
togarinn „Northern Spray“. á vera brezki togarinn „Wyre-
Norðurtanga við ísafjarðarkaup Warriour“. Símasambandslaust
stað síðdegis á laugardaginn, var við Vestfirði og fékk slysa
þegar óveðrið skall á, en losnaði varnafélagið skeytið með rit-
aftur út og lagðist fyrir legufær símanum, en það varð að fara
urn á höfninni. Hafði stýrið ýmsar krókaleiðir og tók 1%
laskazt og skrúfan brotnað af klukkustund að koma því suð-
við strandið. Síðar um kvöldið ur. Slysavarnafélagið sendi. út
slitnaði togarinn aftur upp og tilkynningu í miðdegisútvarp-
strandaði á ný á Prestabugt, og inu á sunnudaginn til slysa-
liggur nú aðeins nokki'a metra varnasveita þarna vestra og til
fyrir framan Fjarðarstræti á skipa,. sem stödd kynnu að vera
ísafirði. Liggur togarinn næst nærri Arnarfirði. Brugðu menn
um því á hliðinni, og á laugar- í landi við og fóru á bát út að
dagskvöldið yfirgaf skipshöfn togaranum, en veður var frem-
in skipið, að því er slysavarna- j ur kyrrt í firðinum. Enn frem
félagið skýrði blaðinu frá. Á ur kom togarinn Marz brátt á
skipinu voru um 20 manns og ’ strandstaðinn og kom taug yf-
sakaði engan. . j ir í strandaða togarann og náð-
Á sunnudaginn um kl. 3 barst (ist hann þá út, og mun lítið eða
slysavarnafélaginu skeyti um ekkert hafa verið skemmdur.
að togari væri strandaður í norð
IKolakraninn óslarf-
hæfur vegna
skemmda í olviðr-
inu um helgina
AÐFARANÓTT - SUNNU-
DAGSINS skemmdist kola-
kraninn mjög alvarlega, og kalið töluvert, en var flutt nið-
Yar ætlunin að togarinn færi
til Patreksfjarðar, en síðan hef
ur ékkert. frá honum heyrzt,
enda. símasambandslaust við
Patreksfjörð.
SLYS Á VEGUM.
Vegna fannkomunnar teppt-
ust margar bílleiðir, og aðrar
urðu ógreiðfærar. Héllisheiðin
tepptist og er ófær enn. Á
sunnudag kom maður niður í
Hveragerði, sem teppzt hafði í
jeppa uppi á heiðinni á laugar-
dagskvöldið, en með honum í
bílnum var stúlka, sem hafði
getur það tekið mánuði, þar til
hann kemst í lag á ný.
í ofviðrinu síitnuðu öi'yggis-
festar á krananum framanverð-
um, svo að hann rann til á
sporinu. Hin vegar héldu ör-
yggisfestarnar aftan til, svo að
hann snerist til og' grind hans
skekktist.
40 bílar í áreksíri
UM 40 BIFREIÐAR hafa
lent í árekstrum hér í bænum
þrjá síðustu sólarhringa, að því
er rannsóknarlögreglan skýrði
blaðinu frá í gær. Þessa dagana
hafa líka verið óvenju slæm
veður og ökuskilyrði, þar sem
hláka hefur verið mikil.
LÚSÍUHxÍTÍÐ Norrœna fé-
lagsins ver'ðurf á miðvikudags-
kvöldið í Tjarnarcafé,
Frú Gun Nilson lektor talar,
Guðmunda Elíasdóttir söng-
kona syngur ensöng með und-
irleik Páls ísólfssonar, og að
Jokum verður dansað.
ur í Hveragerði á sunnudaginn
og þar gert að sárum hennar.
Krýsuvíkurleiðin er sæmi-
lega greiðfær. Þó hefur nokk-
ur snjór komið á veginn á stöku
stað. Þar varð bifreiðaárekstur
af þeim sökum, að bifreiðarn-
1 ar fuku til á veginum þegar
þær mættust. Var það áætlunar
bíll, sem var að koma frá Sel-
fossi og vörubifreið, sem rák-
ust á. Þá fauk Ljósafoss bíllinn
út af veginum og skemmdist
svo mikið að hann er talinn ó-
nýtur. Bifreiðastjórinn var
einn í bílnum og sakaði ekki,
Samkvæmt upplýsingum frá
veðurstofunni komust bifreið-
ár yfir Holtavörðuheiði í gær,
en vegurinn er mjög' ógreiðfær,
og Öxnadalsheiðin mun vera ó-
fær. Annars hefur ekki náðst
neitt samband við Akureyri
enn þá, svo að ekki er \ott að
segja um leiðina fyrir norðan
Blönduós. Þá er leiðin vestur í
Dali ófær, og sömuleiðis Fróðár
heiðin, en aftur á móti er fært
til Stykkishólms.
Annars hefur lítinn snjó
fest á vegunum vegna hvass-
viðrisins. T. d. er Þingvallaveg
ur inn svo að segja auður, að
undanteknum skafli, sem kom-
ið hefur í Almannagjá, en hann
mun verða mokaður í dag.
ELLEFTA HVERFI Al-
þýðuflokksfélags Reykjavík-
ur heldur spila- og skemmti
fund á fiinmtudagskvöldið
kemur kl. 8 í Þórscafé.
Skemmtiatriði: Félagsvist
(spila'ð út kortið), kaffi-
drykkja, stutt ávarp: Finnur
Jónsson alþingismaður. —
Félagar, fjölmennið og tak-
ið spil með. Allj A'þýðu-
fiokksfólk velkomið meðan
húsrúm leyfir.
Hitaveita í nokkur hús
við Sigtún, Lauga -
teig og Hoíteig
BÆJARRAÐ hefur
þykkt, að nokkur hús við Sig-
tún, Laugateig og Hofteig fái
hitaveitu frá gömlu Laugaveit
unni, þar til nýjar sundlaugar
verða gerðar í Laugadalnum.
Munu þau hús þessara gatna,
sem næst standa Reykjavegi,
fá hitaveitu til bráðabirgða, en
undanfarið hefur vatnið úr
veitu þessari runnið til sjávar
ónotað.
„Hvílikrislur" eflir
Gunnar Gunnars-
son komin ui
Með núverandi véiakosti
getur verksmiðjan fullunnið
( 700—800 kg af umbúðapappír
sam- ^ en skilyrði eru fyrir því
að auka fra.mleiðs’.una.
LANDNAMA hefur gefið út
tíunda bindið af ritsafni Gunn-
ars Gunnarssonar, en það er
skáldsagan „Hvítikristur“. Er
hún þriðja hindið í hinum ó-
fullgerða bókaflokki skáldsins,
sem átti í heild að bera nafnið
Landnám. Fyrri bindin eru
„Fóstbræður“ og „Jörð“, en
næst á eftir „Hvítakristi“
kemur „Grámann“. Sögurnar
„Jón Arason“ og „Svartfugl“
heyra einnig til flokki þessum.
„Hvítikristur“ er 311 blað-
síður að stærð, og er bókin
prentuð í Víkingsprenti. Þýð-
andi að bókinni er ekki til-
greindur, svo að sennilega hef-
ur höfundurinn sjálfur verið
þar að verki.
Pappaverksmiðja tekin til starfa
hér; framleiðir 800 kg, á dag .
-----------------^—------
Hráefoið, sem verksmiðjan notar, er
hvers konar úrgangspappsr.
-----—+—-------
PAPPAVERKSMIÐJA er um þessar mundir að íaka til
starfa hér í bænum, og .er þetta fyrsta pappaverksmiðjan hér
á landi. Verksmiðjan vinnur umbúðapappír úr hvers konar
pappír og blaðaúrgangi, bæði frá prentsmiðjum, bókbands-
viimustofum, dagblöðum svo og úr öðrum pappír.
Vélar verksmiðjunnar eru*~~ ' "
>rku. I
Vefrarhjálpin í '
Hafnarfirði hefur
sfarfsemi sína ’ i
ervr
flestar fengnar frá Danmörku, j
og hafa bræðurnir Baugaard1
úvegað þær, og eru þeir einnig
tæknilegir ráðunautar fyrir-
tækisins, en forstjóri þess er
Axel Kristjánsson.
Hráefnið til framleiðslunnar
er gamall pappír, sem hingað
til hefur verið fleygt. Með þessu
fyrirtæki skapast því möguleik-
ar á því að nýta úrgangspappír,
sem fleygt er í prentsmiðjum
og víðar. Meðal annars er hægt
að notast við dagblöðin. Reikn-
að með 300 smálesta fram-
leiðslu á ári hjá pappaverk-
smiðjuni fást verðmæti, sem
kosta myndu innflutt um 1
milljón króna.
Pappinn, sem verksmiðjan
fram’.eiðir, er mjög hentugur
fyrir bókbandsvinnustofur, í
bákarspjöld, svo og í fiskum-
búðir og fleiri umbúðir um
smávörur.
Síðasti bögglapósfur
ATHYGLI póstnotenda í
Reykjavík er vakin á því, að
síðasta tækifæri, sem vitað er
um, til að koma böglapósti til
Norðurlanda fyrir jól, er með
„Dronning Alexandrine“ 14. þ.
m„ og að nauðsynlegt er að af-
henda sendingar í bögglapóst-
stofuna tímanlega, helzt eigi
síðar en kl. 17 13. þ. m. Jafn-
framt er minnt á, að nauðsyn-
legt er að afla útflutningsleyfa
og koma með fylgibréf og toll-
skýrslur útfylltar, til þess að
komast hjá þrengs’.um og af-
greiðslutöfum.
Síðasfi fundur Alþýðuflokksfé
agsins fyrir jól er í kvöld
ALÞYÐUFLOKKSFELAG
REYKJAVÍKUR heldur fund í
kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu
við Ilvcrfisgötu.
Fundarefni 'm. a.: Fyrst fé-
lagsmál. Þá verður rætt um
flokksþingið og félagsstarfið,
málshefjandi formaður félags-
ins, Argrímur Kristjánsson,
Stefnuyfirlýsing flokksins,
Gylfi Þ. Gíslason, alþingismað-
ur. Þá verður rætt um fjárlaga-
afgreiðsluna á, alþingi, fram-
sögumaður Hannibal Valdi-
marsson, a’þingismaður,
Þetta er síðasti fundur fé-
lagsins fyrir jól og er þess
vænzt, að íélagsmenn fjöl-
menni.
EINS OG AÐ UNDAN-
FÖRNU gengst vetrarhálpin í
Hafnarfirði fyrir fársöfnun til
þess að geta veitt fátækum og
sjúkum bæjarbúum jólaglaðn-
inff- -ÆJ
Vetrarhjálpin í Hafnarfirði
hefur starfað í 11 ár. t fyrra
söfnuðust 14 000 krónur meðal
bæjarbúa og bæjarsjóður Hafn-
arfjarðar lagði fram 12 000 kr.
til starfseminnar. Þessum upp-
hæðum var þá skipt í 129 staði.
Næstu kvöld munu skátar
fara um bæinn og leita eftir
gjöfum. Eru bæjarbúar beðnir
að tek'a beim vel. Það eru söfn-
uðimir í bænum, þjóðkirkju-
söfnuðurinn og fríkirkjusöfn-
uðurinn, sem beita sér fyrir
vetrarhjálpinni, og eru prestar
beggja safnaðanna í stjórn
vetrarhjálparinnar auk eftir-
talinna manna: Ólafs H. Jóns-
sonar, Guðjóns Magnússonar
skósmíðameistara og Guðjóns
Gunnarssonar framfærslufull-
trúa. Allir stjórnarmeðlimirnir
veita gjöfum til vetrarhjálpar-
innar móttöku.
Afmælismóf Taflfé-
lags HafnarijarÓar
AFMÆLISMÓT Taflfélags
Hafnarfjáðar hófst á sunnudag-
Úrslit í meistaraflokki f
fyrstu og annarri umferð urðu
þessi: Guðjón M. Sigurðsson
vann Jóhann Jónsson; jafntefli
gerðu Bjarni Magnússon og
Sigurgeír Gíslason, en biðskák
varð hjá Jóni Kristjánssyni og
Friðriki Ólafssyni.
í annarri umferð sigraði
Bjarni Magnússon Jón Jóhanns
son og Guðjón M Sigurðsson
vann Jón Kristjánsson, en bið-
skák varð hjá Friðriki Ólafs-
syni og Sigurgeir Gíslasyni.
Þriðju umferð sem tefld var
í gærkvöldi lauk þannig, að
Guðjón M. Sigurðsson og Frið-
rik Ólafsson gerðu jafntefli,
Jón Kristjánsson vann Bjarna
Magnússon og Sigurgeir Gísla-
son vann Jón Jóhannsscn.