Alþýðublaðið - 31.12.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.12.1950, Blaðsíða 3
Sumiudagur 31. des. 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ I m IMIi.il ** ■ ** .* mmm mmu mm m mm mmmm mm mmmm i#.i mu m *,■ *■■ ii.ii i,i ■ ■,■•■ ■ ■ ■ ■*.*.■ *,* ■ M 'M ■■<■■ ■«■■■■ ■«,■ »M*M ■ ■ ■ *,■ .■ *.■ ■ ■ ■' »| ARAMOTI LYFJABUÐIR: Nœtur- og helgidagsvarzia verður um áramótin í Reykja- yíkur apóteki, sími 1760. HELGID AGSLÆKN AR: Gamlársdagur: Þórarinn Guðnason, Sjafnargötu 11, sími 4009. Nýársdagur: María Hallgríms dóttir, Grundarstíg 17, sími 7025. STRÆTISVAGNAR: Gamlársdagur: Síðustu ferðir strætisvagna af Lækjartorgi kl. 17.30. Ferðirnaf 2, 3 og 5 mín- útur yfir þann tíma falla einnig niður. Nýórsdagur: Strætisvagna- ferðir frá kl. 14—24. BIFREIÐASTÖÐVAR: Bifreiðastöð Hreyfils: Opin allan sólarhringinn eins og venjulega. Bifreiðastöð Steindórs: Lok- uð frá kl. 18 á gamlársdag til kl. 13 á nýársdag. Bifreiðastöð Reykjavíkur: — Lokuð frá kl. 18 á gamlársdag til kl. 13 á nýársdag. Nætur- síminn opinn alla nýársnótt. SÖLUBÚÐIR: Gamlársdagur: Mjólkurbúðir opnar frá kl. 8—14; verzlanir lokaðar allan daginn. Nýársdagur: Mjólkurbúðir og verzlanir lokaðar allan daginn. Messur Reykjavík. ÐÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Síra Jón Auðuns. Nýársdagur: Messa kl. 11. Síra Bjarni Jónssön. Messa kl. 17. Síra Jón Auðuns. ELLIHEIMILIÐ: Gamlársdagur: Mpssa kl. 14. Síra Þorsteinn Björnsson frí- kirkjuprestur. Nýársdagur: Messa kl. 10. Sír.a Sigurbjör-n Á. Gíslason. FRÍKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Síra Þorsteinn Björns- son. Nýársdagur: Messa kl. 14. Síra Þorsteinn Björnsson. FOSSVOGSKIRKJA: Nýársdagur: Messa kl. 11. Síra Garða.r. Svavarsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Síra Sigurjón Árnason. Nýársdagur: Messa kl. 11. Síra Jakob Jónsson. Messa kl. 17. Sír.a' Sigurjón Árnason. LAUGARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Síra Garðar Svavarsson. Nýársdagur: Messa kl. 14.30. Síra Garðar Svavarsson. 75 ára í dag Séra Sigurbjörn Asfvaldur Gíslason Útvarpið um áramótin Gamlársdagur 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur): a) Brandenborgar- konsert nr. 6 í B-dúr eftir Bach. b) Symfónía í C-dúr (Júpítsr-sym- fónían) eftir Mozart. 12.10—13.15 Hádegisútvarp: ís- lenzk tónlist. 15.15 Útvarp til íslendinga er- lendis: Fréttir og ára- mótasálmur. 15.30 Miðdegistónleikar (plöt- ur): a) íslenzk þjóðlög, tmt sungin og leikin. b) Ým- is erlend álfalög. 18.00 Aftansöngur í kapellu Háskólans (síra Jón Thorarensen). 19.15 Tónleikar: Þættir úr klassískum tónverkum (plötur). 20.30 Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Steinþórss. 20.45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Poul Pampichler stjórnar. 21.15 Áramótaþáttur eftir Jón Snara. — Létt lög. 22.00 Dapslög: a) Danshljóm- sveif Björns R. Einars- sonar leikur. b) Gamlir dansar (plötur). 23.30 Annáll ársins (Vilhjálm- ur Þ. Gíslason skólastj. 23.55 Sálmur. — Klukkna- hringing. 00.05 Áramótakveðja. — Þjöð söngurinn. — (Hlé.) 00.20 Danslög (nýjar plötur). .02.00 Dagskrárlok. Nýársdagur 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (síra Jakob Jónsson). 13.00 Ávarp forseta íslands (útvarpað frá Bessastöð- um). — Þjóðsöngurinn. 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- urur): a) „Eroica“-til- brigðin eftir Beethoven (Artur Schnabel leikur). b) „Ástir skáldsins“; (Dichterliebe), lagaflokk ur eftir Sehumann (Agsel Schiitz syngur). c) „Rósa riddarinn", hljómsveitar- svíta eftir Richard Strauss (Hallé hljómsv. leikur; Barbirolli stjórn- ar). 19.25 Tónleikar-: „Klukku-sym fónían“ eftir Haydn. Philhar moní uhl j ómsveit- in í New York; Toscan- ini stjórnar). 20.20 Jólatónleikar útvarpsins, IV: Þórunn S. Jóhanns- dóttir (11 ára) leikur á píanó (tekið á segulband á hljómleikum í Austur- bæjarbíói 23. ágúst s.I.): a) Frönsk svíta nr. 6 í E- dúr eftir Bach. b) „Kin- derscenen“ eftir Schu- mann. c) Þrjár etýður, í As-dúr, fr-moll og c- moll, op. 25 eftir Chopin. 21.00 Nýársgestir útvarpsins: Skáld og rithöfundar á- varpa hlustendur: Guð- mundur G. Hagalín, Gunnar Gunnarsson, H. Kiljan Laxness, Krist- mann Guðmundsson og Tpmas Guðmundsson. 21.45 Tónleikar (plötur): Kon- sert í leikhússtíl eftir Couperin (École Nor- male hljómsv.; Alfred Cortot stjórnar). 22.00 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. NESPREST AK ALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í kapellu háskólans kl. 18. Síra Jón Thoi;arensen. Nýársdagur: Messa í Mýrar- húsaskóla kl. 14.30. Síra Jón Thorarensen. ÓHÁÐI FRÍKIRKJU- SÖFNUÐURINN: Nýársdagur: Messa í Aðvent- kirk.iunni kl. 17. Síra Emil Björnsson. Hafnarf jarðarprestakall. BESSASTAÐAKIRKJA: Garalárstlagur: Aftansöngur kl. 8. Síra Garðar Þorsteinsson. H AFN ARF J ARÐ ARKIRK J A: Ga mlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Síra Garðar Þcrsteins- son. Nýársdagur: Messa kl. 17. Síra Garðar Þorsteinsson. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Gamlársdagur: Aftánsöngur kl. 20.30. Síra Kristinn Stefáns- son. Nýársdagur: Messa kl. 14. Síra Sigurbjörn Einarsson pré- dikar. KÁLFATJARNARKIRKJA: Nýársdagur: Messa ld. 14. Síra Garðar Þorsteinsson. Grindavíkurprestakall. GRIND A VÍ KURKIRK J A: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Síra Jón Á. Sigurðsson. KIRKJU VOGSKIRK J A: Nýársdagur: Messa kl. 14. Síra Jón Á. Sigurðsson. Gjafir til mæSrastyrksnefndar. A. J. og E: J. 150, M. H. 300, B. H. 50, I. S. 40, N. N. 100, N. N. 100, N. N. 20, N. N. 60, H.f. Hamar 1000, H.f. Hamar, starfs fólk 875, Ónefndur 100, Þ. E. 100, Guðný og Kristófer 100, Nafnlaust 25, Halldór Ólafss. raff. og 2 starfsmenn 250, And- rés Andrésson fatnaður, Ásbj. Ólafsson heildverzlun fataaður, Svava Þórhallsd. 100, N. N. 100, Árni Jónsson timburverzlun, starfsf. 400, M. S. 100, Ó. 125. Frá Ó. og S. 100, Sigga, Magga, Matti 500, Húnvetnsk kona 200, Eiríkur Hjartarson, starfsf. 200, Ragn 200, A. S. 100, M. G. 10, Ingveldur 20, B. M. 50, Kjöt- úð Norðurmýrar og starfsf. 80 Blikksmiðjan og starfsf. 400, N, N. 75, G. S. 50, Kærar þakk ir. — Nefndin. SÉRA SIGURBJÖRN ÁST- VALDUR GÍSLASON verður sjö.tíu og fimm ára á nýársdag. Hann er bóndasonur frá Glæsi- bæ í Skagafirði, varð stúdent árið 1897 og kandídat í guð- fræði aldamótaárið. Þá þegar fór hann mjög að starfa að kristindómsmálum, og var hann ritstjóri og í ritnefnd „Biarma“ í 29 ár samfleytt, en á þessum, árum samdi hann og gaf út fjölmörg kristileg rit, smærri og stærri, en auk þess -hefur hann ritag mikinn fjölda blaða- greina ym kristindómsmál, mannúðarmál og annað í flest blöð, landsips. Hann hefur um leið og hann hefur starfað að kristindómsmá’um látið sig ýmis mannúðarmál miklu skipta. Fyrir hans atbeina' var stofnað til „Samverjans“ á sínum tíma, en hann var fyrir- rennari Vetrarhjálparinnar; þá hefur hann lengi verið formað- ur sjómannastofunnar, dóm- kirkjusafnaðarins og barna- verndarráðs um skeið. Enn fremur hefur hann gegnt ýms- Gleðilegt nýár Alþýðublaðið * *■ * *A* *.*,* ■ « ■ *.*.■ .*,*.* ■** B ■ ■ B«.* ■«.* um trúnaðarstörfum fyrir stór- stúkuna og fleiri samtök. Sig-- prbjörn. hefur starfað mikið til hjálpar bágstöddum, erlendum börnum, og nú síðast er í minnj. starf hans fyrir finnsk börn. Hann var einn af helztu stofn- endum elliheimilisins Grundar og hefur verið formaður stjórn- ar þess frá upphafi. Fyrir mannúðarstörf sín hefur hann verið sæmdur mörgum heiðurs- merkjum. Þannig hefur henn ver-ið sæmdur stórriddara,- krossi fálkaorðunnar og ung- versku og finnsku heiðurs- merki. Sigurbjörn Á. Gíslason er áhugamaður mikill og starf- samur Hann er prestur elli- heimi’isins Grundar V. S. V. Leiði'éííing'. Að geínu tilefni skal það tsk- ið fram, að þao mun ekki vera rétt að aðgöngumiðar að nokkr- um áramótadansleik í kvöld kosti 500 krónur fyrir parið. Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar GLEÐILEGSÁRS, með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu, leyf- um við okkur að tilky.nna, ag frá og með ára- mótum fer öll afgreiðsla fram í sölubúð okkar við Rauðarárstíg (Kjötbúð Norðurmýrar, Há- téigsveg 2). Virðingarfyllst. Símar 1439 og 6488. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s GLEÐBLEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Véla- og raftækjasalan Tryggvag. 12. Sími 81279. TILKY /SSsl'3 2 Fjárhagsráð hefur ákveðig að til 7. janúar verði haldið óbreyttum þeim álagningargrundvelli, sem ákveðinn var til ársloka 1950 með lögum nr. 22 frá 19. marz s. 1. sbr. og tilkynningu verð- lagsstjóra nr. 31 1950, meðan athugun fer fram á hvernig málum þessum verður skipað fram- vegis. Reykjavík, 30. desember 1950. Verðlagsskrifstofan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.