Alþýðublaðið - 21.07.1951, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Frú Guðrún Brunborg sýnir
Norsk gamanmynd frá Norsk
Film. Aðalhlutverk:
Henki Kolstad
Inger Marie Andersen
Þessi mynd hefur verið
sýnd við fádæma aðsókn í
Osló síðan í janúar, m. a. I
18 vikur samfleytt á öllum
sýningum í helztu kvik-
myndahúsum þar í borg.
Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9.
Júlía hegðar sér illa
(JULIA MISBEHAVES)
Skemmtileg og vel leikin ný
amerísk kvikmvnd.
Greer Garson
Walter Pidgeon
Peter Lawford
Elizabeth Taylor
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sala hefst kl. 1,
Laugardagur 21. júlí 1951,
- ]
HAFNARSIO ÍS
firði e| Krýsuvík
Ásgeir. Long, sýnir. litkvikr
myndir frá Sundlaug Hafn
arfjarðar, starfsemi skóg-
ræktarfélagsins, Fegrunar-
félagið hefur starfið, há-
tíðahöldin 17. júní og
Krýsuvík.
Sýndar kl. 7 og 9.
Aðeins þetta eina kvöld.
Sími 9184:
N
iSmurl brauð \
s v
iog sniliur |
ý Til í búðinni allan daginn. (
• Komið og veljið eða símið, ^
\Síld & Fiskurl
s s
s s
N S
| MÍRiiingarspjöid |
s , s
( Barnaspítalasjóðs Hringsins (
• eru afgreidd í Hannyrða- ^
S perzl. RefiII, Aðalstræti 12. S
S S
S íáður verzl. Aug. Svendsen) s
^ )g í Bókabúð Austurbæjar. ^
Raflagningaefni
Vír 1,5, 4q, 6q, 16q.
Antigronstrengur
3x1,5q. 3x2,5q. 3x4q.
Rofar, margar tegundir
Tenglar, margar tegundir.
Loftadósir 4 og 6 stúta
Rofa og tengladósir
Rakaþj. tengidósir 3 og 4 st.
Dy r ab j ölluspennar
Varhús 25 amp. 100 og
200 amp.
Undirlög, loftdósalok
Loftdósakrókar og tengi
Vegg- og loftfatningar
Rakaþéttir lampar
Eldhús og baðlampar
Glansgarn, flatt og snúið
Handlampar
Vartappar ýmsar stærðir.
VÉLA- OG RAFTÆKJA-
VERZLUNIN
Tryggvag. 23 Sími 81279.
Smurl brauð.
Snifíur.
Neslispakkar.
Ódýrast og bezt. Vmsam-
legast pantið með fyrir-
vara.
MATBARINN
Lækjargötu G.
Sími 80340.
2ja-3ja herb. íbúð
óskast til kaups. — Há út-
borgun. Tilboð sendist und-
irrituðum fyrir hádegi á
mánudag.
Ólafur Þorgrímsson hrl.
Austurstræti 14.
Minningarspjðld
dvalarheimilis aldraðra ■
sjómanna fást á eftirtöld- ^
um stöðum í Reykjavík: (
Skrifstofu Sjómannadags- (
ráðs Grófin 7 (gengið inn (
frá Tryggvagötu) sími s
80788, skrifstofu SjómannaS
félags Reykjavíkur, Hverf- S
isgötu 8—10, verzluninni S
Laugarteigur, Laugateig S
24, bókaverzluninni Fróði V
Leifsgötu 4, tóbaksverzlun V
inni Boston Laugaveg 8 og •
\raforka i
i s
^ (Gísli Jóh. Sigurðsson) ^
^ Vesturgötu 2. S
S
> Sími 80946. S
N S
^ Raftækja>'"rzlun — Raf- b
b lagnir — Viðp^rðir — Raf- S
S lagnateikningai (
^ S
frá.21. júlí til 7. ágúst.
SÆLGÆTIS OG EFNA-
GERÐIN FREYJA
hefur afgreiðslu á Bæj-
arbílastöðinni í Aðal-
stræíi 16. Sími 1395.
Köld borð og
heiiur veizlumaiur.
itd & Fiskur.
með kaffibar við eina aðal
götu bæjarins til sölu.
Uppl. gefur.
Ólafur Þorgrímsson hrl.
Austurstræti 14.
Alls konar húsgögn
fleira með hálfvirði.
PAKKHÚSSALAN,
Ingólfsstræti 11.
Sími 4663.
S
S
*s
s
s
og ^
s
s
s
S
s
s
HRAÐFRYST HVALKJÖT FÆST í
Laugabúöinni
LAUGATEIG 60.
SÍMI 6032.
boði hjá lovs
Sá mödtes vi hos Tove.
Skemmtileg ný dönsk
mynd um ævintýri skóla-
sy.stra. Aðalhlutverk. leika:
Illona Wieselmann
Pöul Ritbargt
Sýnd kl. 9.
Flóttamennirnir frá Lidice.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hæltulegur
(Johnny Stool Pigeon.)
Spennandi amerísk mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Hlöðuball í Hollywootl
Fjörug ný amerísk mynd.
Ernest Tubb
Lori Talbott
Sýnd kl; 5 og 7.
Nýja Efnalaugin
Laugavegi 20 B
túni 2
Sími 7264
Skéviðgerðir.
Fljót og góð afgreiðsla.
ÞORLEIFUR JÓHANNS-
SON,
Grettisgötu 24.
f;
þjódleÍkhúsíð
i
I
þjóðieikhússins
Starfar næsta vetur frá
1. okt. til 15. maí..
Kennsla 2 tíma á dag kl.
5—7.
Undirbúningsmenntun
gagnfræðapróf eða tilsvar-
andi. Lágmarksaldur 16
ára. Umsóknir ásamt próf
skírteini, skírnarvottt rði
og meðmælum sendist þjóð
leikhússtjóra fyrir 1. sept.
Þjóðleikhússtjóri.
óskast í byggingu á steyptum undirstöðum undir
háspennuvirki við Elliðaárstöð.
Lýsing og teikningar fást á teiknistofu Rafmagns-
veitu Reykjavíkur, Tjamargötu 4.
Sogsvirkjunin
Garn
úr gerfiull. Litarekta, hleypur ekki og mölvarið.
Búntið kr. 9,75, 11,25 og 11,50.
Verzl. Ásg. G. Gunnlaugssonar & (o.
fyrirliggjandi. — Ennfremur gott, ódýrt efni í
belgjabönd.
BJÖRN BENEDIKTSSON h.f.
netjaverksmiðja, Reykjavík. Sími 4607.
í