Alþýðublaðið - 21.07.1951, Side 3

Alþýðublaðið - 21.07.1951, Side 3
Laugardagur 21. júlí 1951, ALÞÝB'UBLAÐIÐ 3 í dag er laugardagurinn 21. júlí. Sólarupprás kl. 3.56. Sól- setur kl. 23.09. Árdegisháfiæð- ur er kl. 8.15. SíðdegisháfUeð- ur er kl. 20.35. Næturvörður er í Iðunarapó- teki sími 7911. Næturlæknir: Læknavarðstof an sími 5030. F!u£fer<S»'r FLUGFELAG islanðs. Innanlandsflug: í dag eru ráð gerðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Isa- tfjarðar, Egilsstaða, log Siglu- fjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (kl. 9,30 og.16,30), Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. MiIIilandaflug: Gullfaxi er í Kauproannahöfn og cr væntan- legur þaðan til Reykjavíkur kl. 18,15 á morgun. LOFTLEIÐIR: f dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) ísa- fjarðar, Akureyrar og Kefla- víkur (2 ferðir). Frá Vestmanna eyjum verður flogið til Hellu og Skógasands. Á morgun verð- ur flogið til Vestmannaevja, Akureyrar og Keflavíkur (2 ferðir) Skipafréttir -EIMSKIPAFÉLAG REYKJA- 'VÍKUR. Katla fór 19. þ. m. frá Lysikil til Molde. jEIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS ; Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 1 e. h. á morgun vestur og norður. Dettifoss iór frá New York 19. 7. til Reykjavíkuur. . Goðafoss-er i Antwerpen. G.ull- foss fer frá Re-ykjavík kl. 12 á hédegi á morgun 21 7. til Leith og ,Kaupm.hafnar. Lagarfoss kom til Siglufjarðar í gær- kvöldi. Selfoss.:er i Re-ykjavík. Tröllafoss kom til Gautaborgar 19.7. frá London. Hesnes fermir í Antwcr.pen qg Hull í lok júlí. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Hekla er í Glasgow. Esja var væntanleg til Rvíkur í morgun að vestan og norðan. Herðu- .breið kom t-LReykiavíkur í gær kvöld að austan og norðan. . Skjaldbreið er á Vestfjörðum á . norðurleið. Þyrill er í. Faxaflóa. Ármann er í Reykjavík. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er á leið til Kotka í Finnlandi, frá Kaupmannahöfn. Arnarfell fór frá. Vestmannaeyj um 16. þ. m., áleiðis til Ítalíu. Jökulfell er væntanlegt til Ecuador 23. þ. m., frá Chile. TAL5VERT AF SILD 'barst1 til Siglufjarðar af miðúnuro í1 gærmorgun, og háfði nokkuð af aflanum fenp'zi á Skaga- j gninni. eða vp-tn^ he'dur en veiðzt hefur að undanförmt. | í gær hvesstk og varð veiði , því lítil. Megnið af afíáttum, sem til Siglufjarðar barst, var sáltað. Á .austursvaeðÍRu var gott veður fyrri hluta dags, en bræ’a rpillti veiði er leið á dagmn. Til Raufarhafnar bár ust 4300 rriál o.g saltcð var í 1485 timmtf. en ell= hef.ur nú verið tekið á móti 50 000 mál- ttm á Paufarhöfn o.g eru Iþrær verksmiðjunnar íul ar. A Þórshöfn var saltað í yfir 1000 tunnur. Semustu 'fréttir a'ð..norðati í gær 'hermdu. að nokkur sk:p hefðu féngið sæmilegán afla. --------i------------------- r > n-ef 'llp^'5 ftðeins réttlaett valið. Svipbrigði og hættir dýra líkjast oft því, sem gerist með mönn- um. Ljósmyndari nokkur hefur safnað spaugiiegum dýramynd- um og sett þær við hliðina á mannamyndum til líkingar, og safnað þeim í bók, sem hann gaf út. Bókin hefur vakið mikla kæti og hefur mörgum fundizt þeir kannast við kunningja sína eða dýramyndin minna þá á ákveðnar persónur. Meðál myndanna í bókinni er þessi apamynd. Apinn er hálf aurrik- unarlegur, en í bókinni er undirskriftin undir myndinni: „Ég véit það vél, Hansen, að þér hafið lengi unnið hjá okkur, en við erum neyddir til að fækka starfsfólkinu“ LÍKTJR BENDA til þess, að viðræður hefjist innan skamms milli íranstjórnar og' stjórnar brezk íranska olíuféls gsins að því er fréttist í gær frá Te- heran, eftir að Harriman, full- trúi Trumans Bandaríkjafor- seta, átti viðræður við Mossa- ddk, forsætisráðherra íran. Eftir viðræðurnt r var það t-il- kynnt af Iranstjórn, að hún myndi reiðubúin að hefja samninga við brezk íranska olíufélagið um dreifingu á olíunni. Embætti 19.30 Tónlaikar,: Sanisongur (plötur). 20.30 Einsöngur Nelson Eddy syngur (plötur). 20.45 Erindi: Ferð um England á hestbaki (ef'tir dr. Jón 'Stef ánsson. — Andrés Björnsson flytur). 21.10 Tónleikar: Hljómsveit Sidney Torch leikur létt. lög (plötur). 21.35 Upplestur (Haraldur Björnsson leikari). 22.10 Danslög (platur'). Heil brigðismája ráðu n eyt ið •hefur hinn «12. júlí 1951 sett Halldór Arinbjarnar. stud. med., ,til þess að gegna héraðslækn\s- .embættinu í Ánneshéraði Sr'á 15. .þ. m. að telja og þar til oðru- .vísi verður .ákveðið. ■Söfn 'Sý.nin.gar Þ jó'ðmin jasafnið: Lokað um óákveðinn ííma Landsbókasafnið: Ópið kl. 10—12, 1—7 og 8— 10 alla virka daga uemn laug- ardaga kl. 10—12 og 1—7. ÞjóðskjalasafniK: Opið kl. 10—1.2 og 2—7 aha virka daga. imannáhöfn predikar. Menu eru beðn'r að athuga :það að ;guð- biónústan hefst kl. 11 f. h.. en ekki kl. 2 e. h. eins og hafði verið auglýst. !HátIgrímskií'k';a: Messa ikl. 11 f. h. Síra Sigurjón Þ. Árna- son prédikar. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins AKUREYRl í gær. iELSÉ MÚHL söng í Nýja Bíó í gærkvöldi á vegum Tón- l'starfélegs Akureyrar. Við h’ióðfærið var dr. Urbancic. Viðfangsefni voru eftir Schu- bert, :Brahm«, Wolf, Russine, Verdi og Strauss, alls 15 lög. Hvert sæti hússins var skipað og söngkonan ákaft hyll't. Söng PA "D a n.i3K A kv: kmv.nda- fó’"•':* Met ’o f’u’ 'l’.yýn-Meyer heúif áb-’eðið aði,láta gera stór ,nr*nd um dan-;ka mvmtvfa •rkál.dsin^ II C. Andersen. öíl- :um kvikmvhd áserfræðingjan be.r saman .um að ævisaga An- •c’er-e-v' v'ðkvmmia skálds e- ylcrifaSi h'n dö=amlegu æý- jr+úr. -pi nttj siálfur í -sí'felMu t’-í'fi sé :hi3 áfejósanle^- afte efni í stármvnd. F'n'r he'eu orðið stóHirilb- «•’ of fvúirs^tlutvum k’ú'•-mvrida' f"\sp"in". ef bað héfði ekki æfláð 'skopJeikaranum Ðanny sem frægur or fyrir hlr-ffilegar krampagrettur í andi'tinu, að leika hið -mikla' skáM. ' ‘Bókmenntafr.æðingar þfiir, er mest hafa kynnt sér líf H. C. .Andersens, segja að það væri jafn óhafandi að Danny Kay léki Andersen og að OJi- ver Hardy, enski skopleikar- inn, .léki Winston Churchill í kvikmynd um* ævi stjórnmála- mannsins. Það er bví ekki að furða .þótt Ðanny Kay sé á báðum áftúm , hvort hann eigi að taka að sér , Mutverkið, eftir að hafn talao . v5ð sérfræðinga í ritum og ævi ’ sögu skáldsins, er hann dvaldi í London fyrir skömmu. j Kay hefur ákveðið að fara til Danmerkur og kynna sér 1 ævi skáldsins betur, en Katip- mannahafnarblöðin segja að hann geti -sparað -sér þá ferð, því að hann sé ekki annað en skopleikari og hæfi alls ek-ki í hlutvefk hins mtkla skálds. Aðeins einn hlutur gæti rétt jætt vál skopleikarans í hlut- verkið, nefnilega nef Dancy Kays, sem er ekki ósvipað nefi :hins látna skálds. hún tvö aukalög, og var anntvð íslenzkt. Bæði henni og aðstoðar- manninum var vel fagnað. Þetta eru aðrir tónleikar Tón- listarfélcgs Akureyrar á þessu árú. HAFR. M-essur í dag Fríkirkian: Messa kl. 2. Þorsteinn Björnsson. Séra Messtír á morgoo Nessijréstakall. Messað í kapeilu báskóians kl. 11 árdeg's, á morgun,,sunnu dag. Eftir helgina verður prest ur safnaðarins fjarverandi um tíma. Diinsk giiSsþjónusta í Dómkirkjunni, á morgun sunnudag 22. júlí kl. 11 f. h. Séra Sven Nielsen frá Kaup- Fjöjdi skólabarna hefur tekið þátt í borgarastyrjöidinni í Inao-Kína og flest þeirra án þess að vita hvers vegna. Hafa bau verið sett í sveitir skæruliða og skemmdarverkaflokka og oft valdið miklu tjóni. Þessi hópur, er sést hér á myndinni, hefur verið te'kinn til fanga og vopnaður vörður hafður til að gætá þeirra.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.