Alþýðublaðið - 21.07.1951, Síða 7

Alþýðublaðið - 21.07.1951, Síða 7
Laugardagur 21. júlí 1951. ALÞÝÐUBLAÐSÐ 7 Þessi fallega myndabók er bezta gjöfin, sem þér getið fært vinum yðar og viðskiptasam- böndum erlendis. í bókinni er mikill fróðleikur um land og þjóð eftir Árna Óla ritstjóra. Bókin er falleg fræðandi og skemmíileg. Afgreiðsla: Sími 5932. sannimgar (Frh. af 1. síðu.) Þá er það gert að skilyrði. að Japan afsali sér öllu tilkalli til Formósu, Kóreu og annarra yfirráðasvæða í Kyrrahafinu, er þeir höfðu fyrir styrjöidina. Einnig munu bjóðirnar á frið- arráðstefnunni lýsa yfir stuðn- ingi við Japan til þess að fá inntöku í sameinuðu þjóðirnár og að Japan verði gert kleift að g'anga í alþjóðasamtök um eflingu friðar. í heiminum.. AFs hafa 50 þjóðir fengið boð Breta og Bandaríkjamanna um þátttöku í ráðstefnunni, en hvorugri Kínastjórninni hefur verið boðin þátttaka. ■ ■ Framh. af 5. síðu. ar ásamt verkalýðshreyfing- unni, sem varð að heyja langa og harða baráttu til þess að stofna verkalýðsfélag, í slátur- húsunum, en sú barátta er miög einkennandi fyrir Ameríku. Eftir að tekist hafði að stofna verkalýðsfélag, hélt baráttan áfram fyrir bættum kjörum og vinnuskilyrðum, og. er nú lok- ið með miklum sigri fvrir verkalýðinn, því hér hefur orð ið breyting á og þarf naskari mann en mig til þess a.ð sjá annað en að hér vinni frjálsir menn og óþvingaðir við hin ákjósanlegustu vinnu skilyrði og fyrir sæmulegu kaupi. Sæmundur Ólafsson. RHKISINS r „Armann" fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka til hádegis. rr fer héðan á mánudagskvöid austur til Reyðarfjarðar. Skip ið fer frá Hornafirði til Reyð arfjarðar án viðkomu, en kem ur við á Suðurfjörðum í baka leið. Lítið á góðum stað í bænum til sölu. Uppl. gefur. Ólafur Þorgrímsson hrl. Austurstræti 14. Ura-viðgerðir. ! Fljót og góð afgreiösla.: GUÐL. GÍSLASON, l Laugavegi 63, * simi 81218, : Nýja Fasfeignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og 81546. Fasteigna-, bifreiða-, skipa- og verðbréfasala. r iíi vero Framhald af 5. síðu. sína í át-tina að því að verða stærsti bær Norður-Noregs. Með næsta undraverðum hraða fleygði þessum bæ fram stig af stigi, frá frumbyggja- háttum til nútíma siðmenning ar, með öllu góðu og vondu, sem því fylgir. í dag er Narvik stærsti bær . Norður-Noregs með um 12 000 íbúum. Eins og menn muna kom þessi bær ein mitt mjög við sögu í síðustu heimsstyrjöld. Þjóðverjar náðu Honum með brögðum í byrjun innrásarinnar í Noreg. En bandamenn tóku hann aft- ur og héldu honum þó aðeins skamma stund. Mikið var bar- izt um þenna þýðingarmikla bæ, og skemmdir urðu miklar. en mestar þó á höfninni og mannvirkjum þar; en nú er Narvik gróin sára sinna, og í sínu sérstæða fagra umhverfi er hún í dag fagur bær og vax- andi, sem nýtur góðrar stjórn- ar. Sigiingar til Narvíkur eru geysimiklar, en þangað koma árlega um 800 skip, sem eru í utanríkissiglingu, og ferma þar málmgrjót. Siglingarnar setja því meginsvip sinn á þenna bæ og íbúa hans. Það er næsta hversdagslegt að heyra hinar fjarskyldustu tungur tal aðar þar daglega á götum úti eða veitingastöðum. En auk þess sem Narvik er mikill sigl ingastaður, er hún og endastóð einnar meginlandsjárnbrautar- innar og. öðlast á þann háít einnig1 opinn glugga, sem snýr að hinum fjarlæga, stóra heimi. Um Narvik hefur verið sagt, að hún sé stórborg í vasaút- gáfu. knarþáttur Framh. af 4. síðu sér heiðrinum af hinu marg umtalaða meti í vexti dýrtíð arinnar og verðbólgunnar í stjórnartíð Ólafs Thors 1942. OG " HVERNIG FERST SVO Framsóknarflokknum sem forustuflokki í núverandi gengislækkunarstjórn hans og Sjálfstæðisflokksins, að saka aðra um að vera va’dir að dýrtíð og verðbólgu? Víst var met þeirra Ólafs og Her- manns mikið 1942, þegar vísitala dýrtíðarinnar steig um 89 stig, eða úr 183 stig- um upp í 272- á rúmu hálfu ári. En hefur ekki núver- andi samstjórn þeirra tekizt á hálfu öðru ári, að hækka gömlu vísitöluna um 208 stig, eða úr 340 stigum, sem hún var, þegar stjórn Stefáns Jó- hanns fór frá; upp í 548, sem hún væri nú, ef með henni væri reiknað?! Jú, víst er það sannleikur, sem enginn hef- ur borið á móti. En um þenn- an síðasta þátt í sögu verð- bólgunnar, þegir Tíminn að vísu þunnu hljóði, alveg eins og Morgunblaðið! i ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■# r r Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför mannsins míns, Steingríms Arasonar kennara. Sérstaklega vil ég þakka Sambandi íslenzkra barnakenn- ara og Barnavinfélaginu Sumargjöf. Hansína Pálsdóttir. er selt á þessum stöðum: Austnrbær: Adlon, Laugaveg 11. Adlon, Laugaveg 126. Alþýðubrauðgerðin, Laugaveg 61. Ásbyrgi, Laugaveg 139. Ás, Laugaveg 160. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Búrið, Hjallaveg 15. Café Florida, HverfisgötU 69. Drífandi, Samtúni 12. Flugvallarhótelið. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Gosi, Skólavörðustíg 10, Ilavana, Týsgötu 1. Helgafell, Bergstaðastræíi 54. ísbúðin, Banlsasræti 10. Kaffistofan, Laugaveg 63. Krónan, Mávahlíð 25. Leikfangabúðin, Laugaveg 45. Matstofan Bjarg, Laugaveg 166. Mjólkurbúðni, Nökkvavog 13. Pétursbúð, Njálsgötu 106. Rangá, Skipasundi 56. Sjómannaskólinn (Aðalst. Þorsteinsson). Smjörbrauðsstofan, Njálsgötu 49. Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7. Stjörnukaffi, Laugaveg 86. Sælgætissalan, Hreyfli. Sölúturn Austurbæjar, Hlemmtorgi. Tóbalisbúðin, Laugaveg 12. Tóbak & Sælgæti, Laugaveg 72. Voitingstofan, Þórsgötu 14. Veitingstofan, Óðinsgötu 5. Verzlun Halldóru Bjarnadóttur, Sogabl. 9. Verzlunin, Bergþórugöu 23. Verzlunin Fossvogur, Fossvogi. Verzlunin, Nönnugötu 5. Verzlun J. Bergmann, Háteigsveg 52. Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsveg 174. Verzlun Þorkels Sigurðssonar, Kópavogi. Verzlun Þorst. Pálssonar, Kópavogi. Vöggur, Laugaveg 64. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. -ú Vesfurbær Adlon, Aðalstræti 8. Drífandi, Kapl. 1. Fjóla, Vesturgötu 29. Hressingarskálinn, Austurstræti. Matstofan, Vesturgötu 53. Pylsusalan, Austurstræti Silli & Valdi, Hringbraut 49. Veitingastofan, Vesturgötu 16. Vérzluniri, Framnesveg 44. Verzlunin, Kolasundi 1. West-End, Vesturgötu 45.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.