Alþýðublaðið - 30.09.1951, Síða 1
Veðurútlits
Norðaustan kaldi; skýjað.
XXXII. árgangur.
Sunnudagur 30. sept. 1951
222. tbl.
Forustugrein:
Hinn ánægði heiítl.sali í ráS-
herrastóli. 1
Úr skýrslu verðgæzlustjóra:
ðiiar ,noi!ega aiagmngu
ALi'ÝÐUBLADIÐ birtir hér dæmi úr skýrslu verð-
gæziustjóra um ,,hólega“ álagningu á þrjár vörusending-
ar, eins og viðskiptamálaráðherrann kallar hana:
ÁLAGNTNG
fyrr, samkv. ákv. nú, ,,hófleg“
200 kassar niðursoðnir ávextir kr. 10 743 kr. 54 612'
1000 kassar niðursoðnir ávextir kr. 67 023 kr. 208 053
300 kassar döðlur kr. 18 952 kr. 82 243
Samtals kr. 96 718 kr. 344 908
Fer fram á að fá
að flylja yfirlýs-
ingu í úfvarpinu
JÓN SIGURÐSSON, for-
maður verðgæzlunefndar,
tjáði Alþýðublaðinu í gær,
að hann hefði þegar farið
þess á leit við útvarpsráð að
fá að flytja yfirlýsingu í út-
varpinu vegna meiðandi
ummæla, sem Björn Ólafs-
son viðskiptamálaráðherra
hafði um hann í útvarps-
ræðu sinni um skýrslu verð
gæzlustjóra á föstudags-
kvöldið. Sagði Jón, að þessi
tilmæli sín biðu nú af-
greiðslu útvarpsráðs.
Það er ótrúlegt að útvarps
ráð sjái sér annað fært en
að verða við þessum sjálf-
sögðu tilmælum formanns
verðgæzlunefndar eftir þá
fáheyrðu misnotkun, sem
viðskiptamálaráðerrann
leyfði sér á útvarpinu á
föstudagskvöldið og meðal
annars var falin í dólgslegri
árás á formann verðgæzlu-
nefndar fjarstaddan.
rygiisri
Rockefellermiðstöðin í Neiv York iJebb er farinn fil
Mismunur, „hófleg“ aukaþóknun kr. 248 130.
Fróðlegt væri að fásvar við þessari spurningu: Hvernig '
skiptist þessi ,,hófléga“ aukaþóknun milli heildsala og
smásala?
Lyfsalarnrr létu undan er byrjað
var að ræða um bráðabirgðalög
---------*---------_
FéHust á sama fyrirkomulag til áramóta
--------------------—. + —
LYFSALARNIR í Reykjavík hafa nú fallizt á að selja lyf
með sama greiðslufyrirkomulagi og verið hefur til næstu ára-
móta. Hurfu þeir þó ekki frá fyrri ákvörðun um að slíta öllum
viðskiptum við sjúkrasamlagið, fyrr en rætt hafði verið um að
setja bráðabirgðalög, er skylduðu þá til að annast afgreiðslu
l.vfja á sama hátt og verið hefur.
Sjúkrasamlagið sendi blöð-
unum í gær greinargerð um
deiluna milli þess og lyfsal-
anna, og hljóðar hún svo:
GREINARGERÐ SJUKRA-
SAMLAGSINS.
„Lyfsalarnir í Reykjavík
hafa nú látið boð út ganga um
að þeir séu í bili hættir við að
,slíta viðskiptum við Sjúkra-
samlag Reykjavíkur og valda
almenningi miklurn og óbörf-
um erfiðleikum, með því að
hverfa fyrirvaralaust frá 15
ára gamalli venju um inn-
heimtu greiðslu fyrir lyf.
Birta þeir greinargerð um
þetta í blöðunum í gær. Sjúkra
samlagið hefur enga iöngun til
þess að standa í blaðadedum
við lyfsalana, en í greinargerð
þeirra er skýrt svo rangt og
villandi frá gangi málsins, að
samlagið getur með engu móti
sætt sig við það.
„EINLÆGNI“ LYESALA.
Lyfsalarnir legja í greinar-
gerð sinni áherzlu á einlægni
sína gagnvart sjúkrásamlaginu.
Sú einlægni kemur í þessu máli
fram á þann hátt sem nú skal
rakið:
Fyrst er reynt að koma aug-
lýsingu um ákvörðun lyfsal-
anna í blöðin s. 1. fimmíudag,
án þess að samlr^ið fá vit-
neskju um það. Þegar samlag-
ið samt sem áður kemst að því,
,./ CFrh. á 8. siðu.)
Þetta eru hinar risastóru byggingar Rockefellermiðstöðvarinn-
ar í New York, séðar úr flugvél. Það eru fimmtán byggingar,
sem byrjað var á 1932, en lokið var að fullu 1947. Fjögur
fremstu húsin á myndinni eru ,,aðeins“ sjö hæðir, en hæsta
húsið, á miðri myndinni, sem Radio Corporation of America
hefur aðsetur í, er sjötíu hæðir, með öðrum orðum einn af
skýjakljúfum borgarinnar.
Auðugasli maður í heimi býð-
ur dýrgripi sína )il sölu
-------•---------
Nizsminn af Hyderabad vsll koma áim-
steinasafni sínu í peninga
- -......... »■--------
AUÐUGASTI MAÐUR HEIMSINS, nizaminn af Hydera-
bad, liefur auglýst til sölu „Jacus“ gimsteininn svokallaða, sem
er 180 karata, en gimsteinn þessi er einn hinn stærsti í víðri
veröld. Hingað til mun enginn kaupandi að honum hafa gefið
sig fram, enda ekki heiglum hent að eignast dýrgrip þennan
Nizaminn vill fá fyrir hann fjárupphæð, sem nemur allt að
sex milljónum íslenzkra króna!
Nizaminn hefur í hyggju að þetta á uppboði anfiað hvort í
selja alla dýrgripi Kína, sem ! Sviss eða París.
eru úr eðlasteinum, en and- , ---*-------—
virði þeirra á að verða lífeyrir 1
barnabarna hans. Ætlar binn Alþfðll-
flokksins og bænda
mynduð í Svíþjóð
að stofna í þessu skyni sérstak '
an sjóð, og á Indlandsstjórn að |
eiga fulltrúa í stjorn hans, en j
Hyderabad er nú crðið hluti af !
Indlandi.
„Jacus“ gimsteinninn er á;
stærð við egg. Takist nizam- ]
inum ekki að selja hann í heilu ]
lagi, mun steinninn verða
hlutaður í sundur til að auð-
veldara verði að !:oma honum
í verð.
Gimsteinasafn nizamins er
allt metið á því sem næst 500
milljónir íslenzkra króna. Eru
í safni þessu rúbínsteinar,
smaragðar, perlur og hvers
konar áþekkir dýrgripir. Hugs
ar nizaminn sér að selja safn
TAGE ERLANDER, forsæt-
isiáðherra Svía, hefur lagt
hinn nýja raðherralista sinn
fyrir konung. Stjórnin verður
skipuð tíu jafnaðarmönnum og
fjórum bændaflokksmönnum,
og eru innanríkismálráðherr-
ann, landbúnaðarmálaráðherr-
»nn og menntamálaráðherrann
úr hópi bændaflokksins, svo og
einn ráðherra án sérstakrar
stjórnardeildar.
að ílytja málið
SIR GLADWYN JEBB,
fulltrúi Breta í öryggisráð
inu, tók sér í gærkveldi
far vestur um haf og er
búizt við, að öryggisráð-
ið komi saman til fundar á
morgun til að ræða olíu-
deilu Breta og Persa eftir
að brezka stjórnin hefur
kært atferli stjómarinnar
í Teheran fyrir því.
Kæra 'I 'eta á hendur Pers-
um var afhent skrifstofu sam-
ernuðu þjóðanna í Lake Succ-
ess í fyrrakvöld og jafnfyamt
mælzt til þess af brezku stjórn
inni, að öryggisráðið tæki mál
þetta til meðferðar hið allra
fvrsta, þar eð það þvldi enga
bið.
1 Var tilkynnt í London í gær,
að Sir Gladwyn lagði þá um
kvöldið af stað flugleiðis vest-
ur um haf til að flytja málið
af hálfu Breta og gera örygg-
1 isráðinu grein íyrir, hvílík
■ hætta heimsfriðinum stafi af
[ olíudeilunni eftir að allar sam
komulagstilraunir eru farnar
| út um þúfur með síðustu úr-
1 slitakostum Persa, sem Bretar
taka ekki í mál að ræða og
hafa vísað á bug fyrir löngu.
HEIMFLUTNINGUR BRETA
FRÁ ABADAN.
Starfsliði Anglo Jranian í
Abadan var tilkynnt í gær, a5
brezka stjórnin myndi sjá því
fyrir farkosti heim til Bret-
lands í tæka tíð. Haíði það snú
ið sér til brezku stjórnarinn-
ar með þau tilmæli, að hún
greiddi götu þess, og lagði til,
að sendar yrðu 8 flugvélar frá
London til Abadan þl a3
sækja hina 330 Breta, er þar
dveljast, en verða að hafá
horfið þaðan á brott á fipnmtu
dag í síðasta lagi.
MOSSADEQ ÆTLAR AÐ
MÆTA í NEW Y ORK.
Síðustu fréttir í gærkvöldi
hermdu, að dr. Muhammed
Mossadeq, forsætisráðherra
Persa, fari sjálfur vestur um
haf til að verja stjórn sína,
er öryggisráðið tekur kærtt
Breta til meðferðar.
Tveir af forustumönnum
sænska Alþýðuflokksins láta
nú af ráðherraembættum sín-
um fyrir aldurs sakir. Þeir eru
Gustaf Möller félagsmálaráð-
herra, hinn aldni og vinsæli
samherji Per Albins, og Allan
Vought landvarnamálaráð-
herra.