Alþýðublaðið - 30.09.1951, Síða 7

Alþýðublaðið - 30.09.1951, Síða 7
Sunnudagur 30. sept. 1951 ALÞÝOIJRLAÐ8Ð 7 EllHEISBBIZSIIBflDlflSC mm verður í hú&i KFUM og K í kvöld kl. 8:30. Síra 'Christen Hallesby og Ólafur Ólafsson kristni- boði tala. Allir velkomn ir. Samband ísl. kristniboðsfélaga. minn í ÍR-húsinu við Túngötu, telur til starfa 5. október. — Upplýs- ingar í síma 2026. SVAYA ÞORSTEINS- DÓTTIR í ganga og eldhús. „Spirar'-plölur í flestar gerðir amer- ískra eldavéla. Tvær stærðir, 2000 watta og 1250 watta. VELA- OG EAF- TÆKJAVERZLUNIN, BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. TRYGGVAGÖTU 23. SÍMI 81279. húsgögn, verkfæri og alíst konar heimilisvélar. ■ Vöruvelían, Hverf isgötu '■ 59. Sími ,6922. : MMaBaMMigMDBIIIMIIÍilKIIII S níðanámskeið byrjar á morgun. Tvö pláss laus. Sími 81241. Sasbjörg Halldórsdóttir. rsH álbfSublaSil lcrræsi saiwœsM Framh. af 5. síðu. tök norræn menningarmála- nefnd hefur starfað frá því 1946 og hefur þegar allmiklu til leiðar kcmið og er fullt út- iit fvrir að það samstarf geti borið mikinn og góðan árang- ur. Einn mikilsverðasti þáttur- inn í norrænni samvinnu eru störf norrænu féiuganna, sem unnið hafa ósleitilega í hverju landi fvrir sig og 'ameiginlega síðasta aldarfjórðunginn. Hafa frumkyæði ao stóriega auknum norrænum samhug og nvtsamri og vaxandi samvinnu á mörg- um sviðum. Er hlutverk þeirra míkið óg merkilegt og þeirra biða mörg verkefni, sem óhætt er að gera ráð fyrir að þau geti leyst af hendi með heiðri og sóma. Þá er .ærin ástæöa til þess að nefna mikilsveröar tilraun- ir til norrænnar samvinnu um utanríkismál. Á síðari árum hafa utanríkisráðherrar Dan- merkur, íslands, Noregs og Sví þjóðar haldið marga sameigin lega fundi og ráðagerðii-, þar sem skipzt heíur varið á skoð unum á milli ráðherranna um ntanríkismál álmennt og rætt um samstöðu, er vera kynni á milli þessara Norðiirlanda, ekki sízt varðandi þátttöku og af- stöðu þessara ríkja á alþjóðleg um vettvangi, .svo sem samein uðu þjóðanna og Evrópuráðs- ins. Og þó að leiðir skilji stund um í þessum málum, svo sem varðandi Atlandshafsbandalag ið, þá er það þó víst og áreiðan legt, að hinar norrænu lýð- ræðisþjóðir eiga, þegar öll kurl koma til grafar, óbrigð- ula samstöðu með samtökum hinna frjálsu lýðræðisþjóða, í saméiginlegri baráttu þeirra gegn ofbeldi, einræði og yf- irgangi og til verndar friði með frelsi. Er þess að vænta og vona að þá geti lóð samein- aðra norrærma þjóða haft nokk ur -áhrif á vogarskálinni. Af s-kiljanlegum og auðsæjum á- stæðum hafa Finnar sfðan stríð inu lauk lítt getað tekið þátt í norrænu. samstarfi .v.arðandi ut „Esja" vestur um land í hringferð hinn 5. október. Tekið .á móti flutningi til Vestfjarða hafna, .Siglufjarðar og Akur- eyrar á morgun og þriðju- dag. Farseðlar seldir á fimmtudaginn. „Ármann" til Vestmannaeyja: á morg- un. FéSsgsiíf, s heldur aðalfund sinn í Iðnó mánudag kl. 8.30. Fundar- efni: Venjuleg aðalfundar- st.Órf. Forsetinn flytur er- indi. Önnur mál. —- Ársskír teini j Bókaverzl. Snæbjarn- ar og við innganginn. anríkismál. Hrarnmur bjarnar ins í austri' er • fljótur að fara á loít. Það verður ekki skilið svo við hinar merkilegu tilraunir ti.l noi'.rænnar samVinnu og árang ur hennar undanfarið árabil, að ekki sé minnzt á ‘ tillögur bær, er fram komu á síðasta þingi norrænna þingmannásam bandsins nú í sumar, um stofn- un norræns ráðajaloþinsfs Er hér um stórraerkilegt mál að ræða. er gæti leitt til mjög auk ins árangurs norrænnar sam- vinnu oe' til samhæfðra norr- rænna athafna og.náinnar sam stöðu um fjölda mik'lsverðra máia. Gæti ég vel ímyndað mér að það gaiti orðið stærsta ábrifaríkasta skrefið til al- hliða og aukinnar norrænnar samvinnu. Hið norræna jiinymannasam- band hefur einnig ;nörg ár ver i3 merkilegur þáttur norræns} samstarfs. I þessum fáu orðum mí.num hef ég leitast við pð benda á, í stórum dráttum, að norræn samvinna sé eðlileg og réttmæt, og að hún hafi þegar borið mik ilsverðan árangur. En ekki sízt vildi ég að lokum á það minn- ast, að það ber ríka nauðsyn til þess, að áfram verði, og af auknu afli og skilningi, unnið að norrænu samstarfi á ölluni sviðum. Hinn norræni dagur í dag, á að vera öllum hvatning til auk inna átaka í þessum efnum. Ekki sízt tel ég það ótvírætt hagsmuiiamál íslenzku þjóðar- innar. Þær 18 millj. norrænna manna, er byggja Norðurlönd- in, geta orðið síerkur og öflug- ur þáttur í alþjóðamáium. ef þær síanda saman. Meö sam einuðum kröftum myndu þær viss.ulega veita mjkilvægan stuðning öflum lýðræ.ðis, frels is og menningar í heiminum. Og nú er mest um vert, varð- andi framtíð mannkvnsins, að þau öfl geti unnið vará'hlcgan sigur. AKURNESINGAR, íslands- meistararnir í ^nattspyrnu, keppa í dag kl. 2 e. h. á íþrótta vellinum í Rdykjavík við Val, Reykjavíkurmeistarana. Akurnesingar skoruðu á Val í keppni þessa. Dómari verður Br.andur Brynjólfsson lögfræð ÍHALDSFLOKKKURINN á Bretlandi gaf iit kosninga- stefnuskrá sína í fyrradag, undirritaða af Churchill. Heit ir flokkurinn því þar, að koma í vcg fyrir frekari þ.jóðnýtýngu og afnám þjóðnýtingu stál- og járniðnaðarins; hius vegar kveðst hann eltki mundu af- nema þjóðnýtingu kolanám- anna og járnbrautanna þó að hann sigraði í kosningunum og myndaði stjórn. Það vekur athygli í kosninga Það v.ekur athygii í ^osinga stefnuskránnh að íhaldsflokk- urinn kveðst munu viðhalda stóreignaskatti til þess að standast straum af vígbúnaði brczku þjóðarinnar. Móðif okkar og tengdamóðir, ODÐRÚN ELÍSABET JÓNSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni næstkomandi mánudag 1. október og hefst athöfnin klukkan 10 árdegis. Blóm og kransar afþakkað. Sigurður J. Jónsson. Margrét Ottadóttir. Jón Kr. Jónsson, Guðrún Guðmundsdóttir. Vafnsveitupípur írá Póllandi Þau bæjariélög og aðrir, sem ætla að kaupa' vatnsveitupípur á næsta ári. eru beðnir að hafa tal af okkur sem fyrst. SIND'RI H.F sýnd í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3. — Sími 3191. ALLRA SÍÐASTA SINN. Guðrún Brunborg. frá bæjarfógetanum í Hafnarfirði og sýslumanninum í Gullbringu- og Kjésarsýslu. Hér með er skorað á alla þá gjaldendur í Hafnar- firði og GuIIbringu- og Kjósarsýslu, sem enn skulda söluskatt fyrir fyrri helming þessa árs og eldri, að greiða skattinn nú þegar og eigi síðar en 10. okt. nk. Þeir, sem ekki hafa gert skil fyrir þann tíma, mega búast við að fyrirtækjum þeirra verði lokað með lögregluvaldi og þurfa ekki að vænta frekari .10 vorunar. Hafnarfirði, 29. sept. 1951, GUÐM. I. GUÐMUNDSSON. RÍKISÚTVARPIÐ í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, tilkynnti í gær, að uppreisnin, sem hafin var þar í fyyrradag, hefði verið bœld algerlega nið ur. Var sagt, að þar hefðu nokkrir landráðamejm verið að verki. Búizt var við því í gær, að Peron forseti myndi flytja út- varpsávarp í dag og þakka þjóðinni fylgi við sig í átökun- um við uppreisnarseggina. --------------«----------- II. bekkur gagnfræðaskóla. Þeir nemendur, sem voru í fyrstu bekkjum gagníræða- skólanna s.l. vetur, sæki sömu skóla á vetri komanda, þó með þeiri’i breytingu, að nemendur, við Samtún, Miðtún, Hátún og Borgartún, eiga að sækja Gagn fræðaskólann við Lindargötu,( sem heima eiga í Höfðaborg,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.