Alþýðublaðið - 30.09.1951, Síða 8

Alþýðublaðið - 30.09.1951, Síða 8
Gerizt áskrífendur að AiþýðublaSlnu. | Alþýðublaðið irm á | hvert hermilL Hring- { ið í síma 4900 og 4906 AlþýSubiaðið Sunnudagur 30. sept. 1951 Börn og ungíingac Komið og seljið 1 ÁLÞÝÐUBLAÐÍÐ | Allir vilja kaupa 1 Alþýðublaði?! Úr skýrslú verogæziusijóra: ii mmmt B BJÖKN ÓLAFSSON viðskíptarriáláráðherra taldi í útvarpsræðu sinni í fyrrakvöld, að verzlunarálagningin ■zæri „yfirleitt hófleg“. En nú vill Alþýðublaðið birta hér tö'ur úr skýrshi zerðgæzlustjóra um verzlunarokrið, er beinlínis sýna, hve niklu nokkrar tegundir vefnaðarvara eru nú dýrari en þær mundu vera, ef verðlagsákvæðin. vssru enn í gildi. (Menn gæti þess, að hér er um hækkun vöruvcrðsins alls að ræða, vegna hækkunar á álagnirigu, en ekki um hækk- un álagningarinnar einnar, sem er mikiu hærri, í pró- sentum): Hækkun Hækkun Sokkar (hosur) ' % Á 43,9 prjónagarn : % V; 13,1 barnahosur 31,5 sama 13,2 gluggatj aldaefni 49,5 handklæðadregill 22,7 sama 62,8 sængurveraléreft 14,0 baðmullarefni 25,7 sængurveradamask 18,7 sama 17,5 dúnlereft 24,1 sama 14,5 nærfatnaður karla 15,1 flónel 19,2 kvenbuxur 21,1 tvinni 59,4 manchetskyrtur 16,6 sama 39,1 sama 22,9 borðdúkar 16,6 vasaklútar 17,6 ialarnir og Guðrún A. Símonar efnir fi! söng- skemmtunar í Gamla Bíó i söngskrá eru mörg verk, sem gera miklar kröfur til flutnings og raddar SÖNGKONAN GUÐRÚN Á. SÍMONAR efnir til söng- skémmtunar í Gamla Bíó miðvikudaginn 3. október með und- irleik Fritz Weisshappels, en ungfrúin hefur að undanförnu efnt til söngskemmtana víða norðanlands við fádæma góðar viðtökur. Á söngskskránni verða lög eftir innlenda og erlenda höf- unda; íslenzku lögin eru: ,,Vögguvísa Höllu“ eftir Björg vin Guðmundsson, „Hinzti geislinn“ eftir Jónas Tómasson og „Gömul vísa“ öfcir Jón Þór arinsson. Meðal erlenda höf- undanna er R. Strauss, J. Si- belius. E. Wolf Ferari, J. Brahms, A. Tavara og Enrique Grandadoss! eru þau verk þann ig valin, að þau gera miklar kröfur til fjölhæfni í túlkun, flutningstækni og raddar, og verður ekki sagt, að.söngkonan láti sér lynda auðvelda leið til Sigurs. í grein, er tónskáldið Björgvin Guðmundsson reit um söngskemmtanir ungfrúarinnar þar nyrðra, lætur hann meðal annars svo um ma?lt, að hann hiki ekki við að kveða upp úr með það, að hún sé mesta ís- lenzka söngkonan að svo komnu og þarf ekki að efa, að marga Guðrun A. Símonar. fýsi að heyra hvernig henni þraut, er hún hefur sett sér ttekzt að sigrast á þeirri örðugu ' með þessari söngskra. Framh. af 1. síðu. hvað til sU*lur ng fer fram á það, að auglýsingunni sé frest að um einn Hag, til þess ací sarn'atrinu gefist fyrst kostur á að ræða málið við lyfsalana og fá Túthe?kTU um bað. hvað á milli ber, þá er því að vísu !of- að. Samt er auglýsingin' birt í Vísi á fimmtudag ásamt mjög v.'llandi greinargerð. Síðdegis á fimmtudag var þó haldinn íundur með lyfsöl- um. Kom þar í ijós, að bað, sem lyfsalarnir fyrst og fremst setja fyrir sig, er úrskurður, uppkveðinn af iyfjanefnd tryggingarstofnunarinnar, sem og það, að samlagið hafði end- ursent þeim nokkuð af lyíseðl- um í samræmi við þann úr- skurð, en samlagið hafði óskað eftir skriflegum athugasemd- um lyfsalanna um þá lyfseðla. Þessi úrskurður lyfjanefndar- innar, sem lyfsölunum var sendur með bréfi samlagsins, dags. 17. þ. m.. var um skiln- ing á tilteknum atriðum í regl unum um lyfjagreiðslur sjúkra samlaga. Var því alls ekki um „nýjar viðbótarreglur“ að ræða, eins og lyfsalarnir vilja vera láta. SJÚKRASAMLAGIÐ REYN- IR AÐ FIRRA VANDRÆÐUM. Á fimmtudagsfundinum bauð samlagið lyfsölunum að fá frestað framkvæmd úrskurðar lyfjanefndarinnar fil 1. nóv. og að falla frá endurkröfu á hin- um endursendu lyfseðlum, — gegn því að lyfsalarnir frestuðu til sama dags framkvæmd á- kvörðunar sinnar um að láta samlagsmenn sjálf bafa fyrir því að fá lyf sin endurgreidd hjá samlaginu. Var þetta til- boð gert til þess að reyna að firra vandræðum. LYFSALAR SVARA MEÐ ÚRSLITAKOSTUM. ir og dró einn þeirra blað upp ir og dró ein þeirra blað upp úr vasa sínum og las af því úr- slitakosti til samlagsins. Sam- kvæmt þeim voru skilyrði lyf- salanna fyrir að íalla frá á- kvörðun sinni m. a. þessi: Að úrskurður lyfjanefndarinnar á- samt bréfi samlar/ins frá 17. þ. m„ yrði afturkallaður og lyfsalarnir beðnir rlfsökunar á honum! Að samlagið skuld- bindi sig til að hafa engin af- skipti af því, beint eða óbeint, hvernig lyfjafræðingar vinni störf sín, og að breytt verði til- teknum grundvallai;atriSium i lyfjareglunum, atriðum, sem fyrst og fremst snerta kröfur heilbrigðisstjórnarinnar varð- andi lyfjaframleiðslu. Þetta varð allt að gerast fyr ir 1. október. BRÁÐABIRGÐAI ÖG? Þegar hér var komið var fór- sætis- og heilbrigðismálaráð- herra skýrt frá málavöxtum og þess óskað að hann setti bráða birgðalög, sem, ef með þyrfti, skylduðu lyfsala til að annast afgreiðslu lyfja á sama hátt irreio ianasins gengur nu iKur Nýr dieselvagn, er Landleiðsr hafa feng- ið, tekur rúmlega 70 fnanns -------------------*---------— í DAG tekur til starfa nýr dieselvagn á leiðinni Hafnar- fjörður—Reykjavík, og er þetta stærsta fólksflutningabifreið, sem hingað til hefur verið í förum hér á landi. Tekur vagninrt 46 farþega í sæti, en rúmar alls rösklega 70 manns, þegar stæSi eru meðtalin. Það eru Landleiðir h.f., sem eiga þessa bifreið og hafa fengið hana frá Svfþjóð. Kostn aðarverð hennar er um 300 þúsund krónur. Forstjóri Landleiða er Ágúst Hafberg og gaf hann blaða- mönnum í gær, ásamt mörg- um fleiri gestum, kost a því að sjá bifreið þessa, sem verða mun mikil samgöngubót milli Hafnarfjarðar og Reykjavík- ur. Landleiðir eiga nú 13 bif- reiðir alls. Áætlunarferðirnar milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur eru á hálftíma fresti fyrir há- degi og á kvöldin, en um miðj- an daginn á 20 mínútna fresti. Auk þess hafa verið teknar upp sérstakar ferðir um Kópa og verið hefði. Fól hrmn skrif- stofustjóra sínum að tilkynna lyfsölum þetta. Jafnframt ósk aði hann þess þó, að samlagið héldi fast við tilboð sitt frá fimmtudagsfundinum, gegn því, að lyfsalar frestuðu á- kvörðun sinni til n. k. áramóta, ef það mætti verða til þess að komist yrði hjá setningu bráða birgðalaga. LYFSALAR LÁTA UNDAN. Að svo komnu máli féllust lyfsalarnir á tilboð samlags- ins, en áskildu Jió að ekkert yrði gert uppskátt um málið í laugardagsblöðunum, þar sem einn lyfsalanna væri ekki í bænum og samþykki • hans þyrfti að afla áður en ákvörð- unin yrði birt. Nú er í ljós komið, að þetta skilyrði hefur verið sett til þess að lyfsalarnir gætu orðið fyrri til og skýrt frá þessum bráða- birgðamálalokum á sinn hátt. — Er reynt að láta líta svo út, sem forsætisráðherra hafi geng ist í að fá samlagið til að taka sönsun, afturkalla „hinar nýju viðbótarreglur" og Ijá máls á því að breyta lyfjareglunum. Það vill svo til, að þessar regl- ur (sem samdar eru af nefnd sérfræðinga) eru útgefnar af heilbrigðismálaráðherra til eft irbreytni fyrir samlögin. Skylt er að geta þess, að Þ. Sch. Thorsteinsson lyfsali er staddur erlen,dis og hefur því ekki, persónulega, átt neinn þátt í þessu máli. Um þau efnisatriði, sem vald ið hafa óánægju lyfsalanna skal ekki rætt hér, þar sem hvort tveggja er, að samlagið hefur engin umráð þeirra mála, og að ágreiningsatriðin eru að mestu fræðilegs eðlis. Mun verða gerð grein fyrir þeim af aðilum, sem um það eru bær- __..._ ' :. 1 ><3, vogsháls á morgnana kl. 7 45 kl. 7,20 og kl. 8,30, og enn fremur á kvöldin kl, 5,30 og kl. 6,30. Með tilkomu þessa nýja vagns hefur verið bætt einni ferð á kvöldin í Kópa- vogsháls og er það ferðin kl. 7,20. Fótbrof leikara tefur sýningar á „ímynd- unarveikinni" ÁKEVIÐ hafði verið að sýrí ingar á sjónleiknum ..ímyndun- arveikin" eftir Moliére, hæf- ust aftur í þjóðleikhúsinu í dag, en sökum þess að einn leikar- anna Birgir Halldórsson söngv ari varð fyrir því slysi að fót- brotna í s. 1. viku, geta sýn- ingar á sjónleiknum ekki haf izt fyrr en seinna í þessari viku. Tekur þá Bjarni Bjarnasors læknir við hlutverki því sem Birgir hafði. Eins og menn mnna varð aS hætta sýningum á Tmyndunar- veikinni í vor við brottför Önnu- Borg Reumert, sem lék aðal kvenhlutverkið og var þá að- sókn að sýningunum ekkert far in að réna, var því ákveðið atf hefja sýningar aftur í haust og Sigrún Magnúsdóttxr fengin til: að taka við hlutverki því er frú Anna Borg Reumert lék en Sig rún hefur verið ráðin leikarý hjá þjóðleikhúsinu vetrarlangt. Fundur fuilfrúa- l ráðs Alþýðuflokks-f ins annað kvöid i FUNDUR fulltrúaráðs A11 þýðuflokksins annað kvöld; hefst kl. 8.30, og eru fulltrú-; ar minntir á að mæta vel og; stundvíslega. ; Aðalmál fundarins er; verðlagsmálin, ein og frá: var skýrt í blaðinu í gær, og i flytur Jón Sigurðsson, for-: maður verðgæzlunefndar, t framsöguræðu. Verðlagsmál l in eru nú efst á baugi þessa «| dagana, síðan skýrsla verð- ■ gæzlustjóra kom fyrir al- mennings sjónir. Má því enginn fulltrúanna láta sig;' vanta á fundinn annað íivöld. S'

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.