Alþýðublaðið - 06.10.1951, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.10.1951, Blaðsíða 6
AI ÞYÐURLAÐIB Laugardagur 6. október 1951 ff* í'rú DiríSui [Oulbelnui: 'A ANDLEGUM OKURVETTVANGI % Það er mikið talað um vöru- okrið þessa dagana, og það er sízt að undra. Það er ekki neitt smáræði að láta hafa sig að fífli og féþúfu upp á fleiri þús- und krónur. Það er ekki von að almenningur taki því með Ísökkum. Og í raun réttri eigum við, sem svona hefur verið far- ið með, heimtingu á að fá þetta endurgreitt einhvers staðar að. Að minnsta kosti væri e'kki nema fyllilega réitmætt og sjálfsagt, að þeir, sem hafa stungið þessu á sig ólöglega, verði látnir skila því aftur. En þá kemur annað til at- Iiugunar, sem ékki er hægt að ganga fram hjá, bví að öllum verður maður nú að sýna sann- girni. Og það er það. að margir munu líklega eiga örðugt með að skila þeim gróða aftur. Eftir í>ví, ssm viðskiptamálaráðherr- ann okkar sagði, Hessaður. þá Jiafa það víst einkum verið blá- fátækir heildsalar, sem féllu fyrir þessari ólukkans freist- íngu, og enda þótt það sé, því miður, ekki enn viðurkennt í landslögum og stjórnarskrá, að fátækt réttlæti óvöndugheit. þá finnst mér ekki nema sjálfsagt, að eitthvert tillit sé tekið tií hennar, þegar þess er gætt, að yið lifum. á menningar- og xnannúðartímum. Það er ekki •gaman að vera fátækur og héf- or aldrei verið, og það er áreið-i ðnlega ógaman að vera fátækur heildsali og eiga engan að. Mér finnst því. að enda þótt ekki sé nema sjá’fsagt, að við sýnum |>essum breysku og brotlegu fcræðrum fyllstu alvöru, þá lít- Uim við og um leið á hrösun J>eirra ir.eð mildi og mannúð. Á fiessum óróa- og umbrotatím- tim veit enginn örlög sín nema (íil næsta dags og ekki þáð, og Siver getur f.ullyrt nema hann iverði sjálfur orðinn heildsali $yrr en varir, og þá getur hver Ög einn sagt sjálfum sér sína afstöðu. Nei, mér finnst að öllu athuguðu ráðlegast að fara var Sega með þessi mál. ! Og svo eru margir, sem endi- fega vilja birta nöfn þessara ó- gæfusömu manna á prenti, rétt Jeins og um einhverja ótínda Strákagemlinga væri að ræða, $em hafa misséð sig á nokkrum Itrónum. Þetta nær að mínu íáliti engri átt. Enda þótt ein- fivers staðar standi, að ailir eigi ftS vera jafnir fyrir lögunum, pro forma, — og sem auðvitað út áf fyrir sig er nauð synlogt ákvæði, ■— þá ber okk- ur að taka á öllu svona með skilningi. Við verðum að að- gæta, að það er dálítið annað að birta nafn á ísinhverjum strák- pésa, sem fáir nannast við, nema hans nánustu, eða að gera heilt firmanafn alþjóð kunnugt að óheiðarleik. Og svo má þess utan gera ráð fyrir, að þétta séu menn af öllum flokkum! Nei, — við skulum athuga okk- ar gang! Það gerir ekkert til, þót't við krefjumst þess að nÖfn séu birt, ef við gerum svo ekk- ert meira. . . . En hitt finnst mér eklti nsma sjálfsagt, að við samþykkjum opinberlega, að annað eins og þetta -megi ekki endurtaka si?. Og með tilliti til msp.nlegrar náttúru verðum við að búa svo um hag vorra breysku bræðra, að þeir þurfi ekki framvegís, fjárhags síns vegna, eða öllu heldur fátæktar, að falla í slíka freistni. Tryggjum hag þeirra, — þá tryggjum við um leið bezt okkar eigin hag! í andlegum friði! Dáriðui' Dúlheims. GENGIÐ UNDIR LEKA Eins og kunnugt er orðið, þé, unnum vér íslenzkir hina sam- norrænu sundkeppni með giæsi legum yfirburðum, og er.urn þar með orðnir mesta sundþjóð heimsins á-Norðurlöndum, sem er mikið íþróttaafrek. Þessi sig- ur hefur nú samt komið forráða mönnum vorum 1 nokkurn bobba. Við unnum nefnilega um leið til fullrar oignar og af nota silfurbikar mikinn og fagr an, sem Hákon Noregskonur.g- ur gaf til verðlauna, og þykjast forráðamennirnir ;iú ekki haíu hugmynd um hvar þeir eigi að geyma gripinn. Er .úíkt úrræðu leysi heldur þokkalsgt til af spurnar, eða hitt bó heldur. og munu Danir nú ekki verða í vandræðum með átyllu til að halda handrltunum, — því að hvar skyldurn vér finna beim öruggt húsrúm, fyrst vér getum hvergi holað niður einum koii- ungsbikar? Leyfum vér oss að gera það að tiilögu vorri til lausnar þessu vandamáli, að bikarnum verði valinn staður í alþingishúsinu, og gæti han i um leið verið þeirri stofnun þörf og hughreystandi áminn-, ing þess, að ,,flýtur á meðan ekki sekkur. . . .“ ÚtbreiðiS 'Framhaldssagan 74' H e I g a M o r a y Saga frá Suður-Afríku búinn til að hef ja viðskipti við j hana. Ekki höfðu þeir samt all ir gullklumpa meðferðis, þar eð sumir voru ættingjar þeirra, er gjaldmiðilinn höfðu og í fylgd með þeim; ýmist þeim til halds og trausts eða í því skyni að njóta góðs af verzluninni. Sumir höfðu jafn vel konur sínar og börn með- ferðis; báru konurnar börnin í skinnpoka á baki sé>, og var auðséð, að þær álitu þetta hina merkilegustu skemmtiíerð. Þær voru klæddar hinum kyn- legustu spjörum, eða að þær notuðu venjulegar spjarir á 'mjög óvenjulegan hátt, og þekkti Kátie þar aftur margt af þeim flíkum. er hún hafði áður selt þeim í skiptum fyrir gullgrýtið. Hún gat ekki að sér gert áð brosa, er hún sá ung- linga bera gömlu hetfurnar og háttana hennar, eða konur, sem báru gamla sþari skó af henni á fótum sér; ’ hins vegar var ekki laust við að það ylli henni nokkurrar liryggðar, er hún sá höfðingja þeirra og fyr- irmenn skarta í gömlum fötum af Sean, en hún huggaði sig við það, að ekket myndi hafa I glatt Sean meira en það, að! hún gæti komizt yfir nægilega ■mikið af gulli til þess að henni mætti auðnast að hverfa á brott úr nýleridunni og setjást að í Höfðaborg. „Góðan dag,“ sagði hún vin- gjarnlega við fólkið; hún hafði aldrei tekið upp þann sið Bú- anna að öskra fullum hálsi í hvert skipti, sem 'alað var við Kaffa, og á stundum sagði hún við sjálfa sig, að því væri ef til vill að finna orsök þess, hversu vel henni gekk að eiga skipti við þá. Þeir sýndu ekki nein óttamerki. þegar þeir sáu hana, heldur hlógu og gerðu að gamni sínu og spjö luðu hverir við annan á sinni eigin tungu. Jantse steig upp á dyraþrepið og leit yfir hópinn, en hann var sjálfsagður verzlunartúlk- ur. Kaffarnir báru fullt traust til hans; meðal annars. vegna þess, að hann hafði tekið stúlku af kynþætti þeirra sér fyrir konu. Og Katie hafði gef ið þeim eina af beztu mjólkur- kúm sínum í brúðkaupsgjöf, en meðal Kaffanna var álitið, að enginn gæti hafið búskap, án þess að eig;a að minnsta kosti eina mjólkandi kýr. Sá Fjalla-Kaffanna, er fremstur stóð, hellti nú úr poka sínum við fætur henni. Hún og Jantse tóku hvern gull klump upp og skoðuðu hann gaumgæfilega. Það hafði nefni lega komið nokkrum sinnum fyrir, að Kaffarnir, nem í raun réttri nenntu alls ekici að grafa gullhnullungana úr jörðu, þótt þeir gerðu það vegna væntan- legs ábata, höfðu reynt að laurna með nokkrum steinum, er ekki höfðu neitt gull að geyma, í þeirri von, að ekki yrði tekið eftir því, en slíkir Steinar teknir sem góð og gild greiðsla fyrir varnmgínn. Þegar Katie hafði sannfærzt um, að allir hnuHungarnir væru ósvikinn gjaldmiðill, seildist hún ofan í poka sinn og dró upp úr honum silfraðan ljósmyndaramma. Hún gæ.tti þess að halda honum þannig, að sólin skini á hanh, og þegar Kafíarnir sáu hvernig glitraði og skein á silfrið, litu þeir hver á annan og tuldruðu eitthvað sín á milli, sem Katie skildi ekki að vísu, en svipur þeirra og raddblær gaf ótvírætt til kynna aðdáun þeirra. ,,Þetta er gripurinn, sem ég býð í skiptum fyrir gullklump ana, er í pokanum voru,“ sagði hún, og Jantse þýddi .pað í skyndi á tungu Fjalla-Kaff- anna. En Kaffinn, sem pokann átti, var ekki með öllu hneydd- ur verzlunarviti: hann hristi höfuðið, hreyfði til fæturna, leit í átt til fjallannu og benti og pataði, en þetta táknmál átti að merkja, að “Kaffarnir hefðu gengið langa ieið og tór- færa með gullhnullungapöka sína. En Katie þekkti xærzlunar- háttu þeirra. Hún vissi, að þeir höfðu hið mesta gaman af að þrátta og þrasa um verðið; það var að þeirra áliti ;á þátturinn, sem gerði viðskiptin skemmti- leg, og því var það ekki nema réttmætt, að þeir fengju að njóta þeirrar Skemmtunar. Hún lék eftir beztú getu þann látbragðsleik, er til heyrði; barði sér á brjóst og lézt yfir- komin af örváentinug og hryggð ýfir ósanngirni Kaff- ans; þétta hafði Jantse sagt henni að væri nauðsynlegt, ef verzlunin ætti að verða henni hagstæð. Og þegar sá leikur hafði stáðið haefilega lengi og hið i’étta augnabiik til að af- gera kaupin var upp runnið, brá hún hendinni niður í poka sinn og dró upp úr honum sápuskál úr gleri, sem hún bauð eins og uppbót á ramm- ann; Kaffinn gekk með mestu ánægju að kaupunum og taldi ?ig vitanlega hafa borið sigur úr býtum í vlðureigmnm. Og nú tók að færast íjör í við- skiptin af beggja hálfu, og að þrem klukkustundum liðnum var aðeins éin skjóða af gull- klumpum eftir í höndum Fjalla-Kaffanna, og stóðst það á endum, því að þá hafði Katie látið allt úr poka sínum, að ein um grip undanskildum. Og andlit hennar Ijómaði af sto’ti, er hún dró upp úr hon- um náttpott úr gleri, skrevttan fagurlitu rósaflúri. Fjálla-Kaffarnir handléku náttpottinn með undrun og lotningu og höfðu aldrei séð jafn fagran grip. Leizt þeim hann þess utan í meira lagi dularfullur og -óvist til hvers hann gæti verið nytsamur, unz einurn þeirra hugkvæmdist það snjallræði að setja hann á höfuð sér eins og hjálm, og vakti það mikla riðdáun og 1 gleði allra viðstaddra. Urðu þá aðrir líka að reyna djásnið. Að síðustu reis upp þræta meðal þeirra um gripinn, svo að , Katie fór að óttast að hann j kynni að verða fyrir hrijaski, ' og bað Jantse að segja þeim að ' enginn einn mætti njóta þeirr- j ar vegsemdar að bera slíkan ' skartgrip, héldur yrðu þeir að 1 skiptast á um það eftir röð. .Henni til mikils hugarléttis firtist þeim þetta aðeins sjálf- sögð lausn á málinu- það tók ekki langan tíma að ganga frá kaupunum, og þar með var við j skiptunum lokið í bili. Jantse j bauð öllum hópnurn til snæð- , ings úti í kofa sínum; þar sátu 1 þeir víð mat og drykk og mös- í uðu og hlógu allt til kv.Ölds. Og j þegar kólna tók af riótt, lögðu i þeir af stað aftur til heim- kyrina sinna uppi í fjöllunum. Aldrei ■ gat Katie varizt því, að hún fann til samvizkUbits, þegar slíkri verzlun var lökið. Henni var það fyllilega ljóst, j að hún gábbaði og blekkti jþessa fáráðliriga í viðskiptum i sjálfri sér til ábata. Hins veg- ar fann hún sjálfri sér þær 1 málsbætur, að þeir voru jafn ! sólgnir í þá muni, er hún bauð I þeim í skiptum fyrir gull- j klumpana og hún sjálf var í t þeirra gjaldmiðil. Og í hvert j skipti, sem verzluninni íauk, j voru þeir ekki aðeins harðá- nægðir með viðskiptin, heldur jvoru þeir og vissir Um það, að I þeim hefði tekizt að hafa stór- i kostlega af henni í viðskiptun- ! um. Og fyrst báðir aðilar Voru I harðánægðir, — hvað var þá að þessum viðskiptum að finna? Og ekki gat gullið kom- ið að neinum notum, lægi það kyrrt Uppi í fjallaskriðunum, eins og það myndi óhjákvæmi- lega hafa gert, ef enginn hefði líafizt handa um slík viðskipti. Sól var komin hátt á loft. Hún varð að safna gullhnúll- ungunúm saman í skyndi og hraða sér í skó.lann, því að ékki var vert að láta nemend- urna bíða. Þegar hún leit ýfir békkinn, mættu sjónum hennar glaðleg, hraustlég, sólbrennd börn með ljósa lokka Og blá, skær augu, á aldrinum sjö til tólf ára. Þau, sem eldri voru orðin, urðu að hjálpa til heima, telpurnar við

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.