Alþýðublaðið - 23.10.1951, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 23. októfaer 1951..
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
margir litir.
Itöndótt taft.
■ Vdrðan h.f.
» Laugaveg 60. — Sími 6783.
brúnn og grár.
Varðan h.f. \
IQIIII.fiSB
í peysuföt. Einnig
Varðaii h.f.
Margir litir.
Varðan h.f. I
EPPi og i
Varðan h.f.
Laugaveg 60. — Sími 6783.
^Smurt brati'
silSisr
s
s
s
s
s
s
s s
i, Til í búðinni allan daginn. ^
^ Komið og veljið eða símið. ^
ISíld & Fiskurl
V, Barnaspítalasjóðs Hringsins ^
• eru afgreidd í Hannyrða- $
S perzl. Eefill, Aðalstræti 12. S
S S
Vláður verzl. Aug. Svendsen) \
^ )g í Bókabúð Ausíurbæjar.;
Framh. af 1. síðu.
faækkað; en við athugun
kemur í ljós, að erlendu verð
liækkanirnar eru ekki nema
13 stig í vísitö'unni, sem nú
er 150 stig. Þannig svarar
dýrtíðarhækkunin af völd-
um söluskattsins eins til um
það bil helmings af þeirri
dýrtí'ðaraukningu, sem er-
lendu verðhækkanirnar
valda.
Það er því fjarri lagi, hélt
Gylfi áfram, að erlendar verð
hækkanir spenni einar upp dýr
tíðina; og hitt er staðreynd,
að söluskatturinn veldur mikl-
um hækkunum.
Það er líka fráleitt, sagði
hann enn fremur, að leggja
söluskatt jafnt á allar vörur,
eftir að hann er orðinn að
venjulegri tekjuöflunarleið rík
issjóðs. 'Ber brýna nauðsyn til
að undanþiggja að minnsta
kosti nauðsynjavörur, en
hækka þá heldur á öðrum, sem
kaila má óhófsvörur. Þá hefur
þessi skattur ýmsa augljósa
galla, t. d. það, að hann er
lagður 4—5 sinnum á sumar
vörur, auk þess sem hann inn-
heimtist illa, jafnvel þótt neyt
endur verði að greiða hann.
Jóhanns
Framh. af 1. rtðu.
dt'egið úr dýrtíðlnnj.
T. d. væri vitað mál, að skattur
af hátekjum innheimtist illa
og mætti gera ráðstafanir til
að bæta úr því.
AFREK STJÓRNARINNAR.
Stefán Jóhann sagði enn
fremur, að -fjármálaráðherra
hefði fyrrum látið í .veðri
vaka, að gera þurfi ráðst.afonir
til að skattar innheimtist éins
og vera. ber, e'n ekkert bóli á
ráðstöfunum til bess á þessu
þingi. En þvert á móti væri
ríkisstjórnin a.ðgerðalítil bæði
við það og annað.
Hennar afrek á því þingi,
sem nú situr, væi i jjað. liing
að til, að leggja fyrir hæstu
f járlög, seni nm getur, nokk-
ur smamál og m'kinn fjclda
gamalla faráðahirgðalaga.
Hcfði akur stjórnarfrum-
Tarpaniia líklega aídrei ver-
m fáskrúðugri né minna af
endurbótum og nýmajlum
frá ríkisstjórn komið Og
hún virtist hafa mikinn hug
á að Ijúka þir.gi fyrir jól til
þess að geta tekið til við sína
fyrri iðju og far'ið að gefa út
bráðabirgðalög á ný — til að
leggja fyrir næsta alþingi.
Fiármálaráðherra hefði sagt
að aldrei hefði hann lofað
néinu um það. að dýrtíðarskatt
arnir yrðu fellair niður eftir
gengislækkunina. Stefán Jó-
hann kvaðst heldur ekki vilja
halda því fram. En hinir vísu
hagspekingar ríkisstjórnarinn-
ar hefðu fullyrt. að hægt
mundi verða að afnema þá
eftir gengisraskkunl.na með var
legri fjármálastjórn. Nú myndi
fjármálaráðherra varla vilja
viðurkenna annað en hans fjár
málastjórn væri varleg fjár-
málastjórn, en samt væru
skattarnir enn við líði og
meira að segja greiddir styrkir
til bátaútvegsins ofan á þá!
i d i
álþýðiibia®ii!
Áill bæjarsijéranna
Framhald af 8. síðu.
á, — fái staðið umlir -pgs.smn
útavjöldum að óbreyttri lög-
gjöf um tekjustofna sveitar-
fálaga.
Útsvörin á öllu lavdinu námu
alls árið 1950 105.8 króna.
Af þeim greiddu kaupstaðir
landsins einir 86,4 millj. króna,.
en öll önnur sveitarféltíg sarn-
tals 19,4 millj. króna.
Auk útsvaranna greidáu
landsmenn þá í b.eina skatta t'l
ríkissjóðs tekjuskatt, sem á-
samt tekjuskattsviðauka nam
samtals rúml. 44 millj. kr. Þar
af var tek.juskattsviðaukinn
einn úr kaupstöðunum þrettán
alls um 5 milíj. króna.
Árið 1948 var *ö!uskattiir
inn tckinn upp og árið 1950
var hert mjög á inuhcimtu
hans, en það hefur aftur
haft þær afleiðin.gar, að inn
heimta útsvaranna gengur
nú mikhi verr en áður hjá
þeim fyrirtækjum, sem sölu
skatti svara. Minni atvinna
og aukin dýrtíð hafa og
dregið úr gjaldþoli almenn-
ings og getu til að greiða út
svör sín,
en auk þess ganga ríkistekjurn
ar jafnaðarlega fyrir tekjum
sveitarfélaganna um innheimtu,
og veikir það einnig aðstöðu
sveitarsjóðanna.
Að þessu athuguðu telur bæj
arstjórafundurinn, að
ekki verði lengur hjá því
komizt að tekin yerði til
endurskoðíinar óll gildardi
lagaákvæði um tekjur kaup-
staðanna með það fyrir aug
um að setja heildarlöggjöf
um tekjustofn þeirra og sveit
arfélaganna almennt, þar
sem tryggilega vjrði búið
um fjárhagsgrnndvöll þei’-ia
og tryggt. a.ð ckki verði beint
eða óbeint gengið á þá tekju
stofna, sem sveitarfélögum
verða fegnir.
En .þar sem slík æggjöf barf
bæði mikinn og nákvæman
undirbúning, ekki sízt vegna
þess, að hún hlýtur að sneria
mjög ýmsa tekjustofna og tekju
öflunarleiðir ríkissjóðs, en þöff
in á skjótum úrbótum vegna.
sveitar.sjóðanna svo br.ýn, að'
um enga bið getur lengur ver-
ið a.ð ræða, ef .ekki á enn verra
að fara en á horfist, samþyklr-
ir fundurinn að bera nú 'fram
við ríkisstjórn og alþir.gi þær til
lögur til bráðabirgðaúrlausnar
á hinum miklu og vaxandi fjár
hagsörðugleikum bæjarfélag-
anna:
1. Að nú hegar verði af beim
létt öllúm kostnaði við lög-
reglumál, — og —
2. að sveitarfélögum verði feng
inn helmingur af þeim tck.i
um, er ríkissjóður nú fær af
söluskatti þeim, sem inn-
heimtur er samkvæmt lög-
um nr. 100/1948 og síðari
brcytingum, meðasi sá skatt
ur, cða annar tilr.varandi, er
tekinn.
Bæjarstjóraíundurinn Htur
svo á að ekki komi viðbótarf jár
hæð að tilætlunuðum notum,
sem lægri er en sem svarar þriðj
ungi af útsvarsupphæð ársins
1950, ef kom^st á hjá því að
hækka útsvör til bæjarsjóðanna
stórlega frá því sem nú er. Það
mundi koma í ljós, ef sú leið
yrði farin, að hækka útsvörin
enn, að verulegur hluti þeirra
mundi ekki innheimtast og
hækkunin því ekki koma að til
ætluðum notum. Fundurinn
hefur því tekið það ráð að semja
tvö frumvörp, sem hann hyggst
að fá borin fram á alþingi til
bráðabirgðaúrlausna r á íjár-
Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarfö.tu.
móður og tengdamóður okkar, !
SIGURBJARGAR JÓNSDÓTTUR.
Börn og tengdabörn.
Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, |
MARÍUSAR A. RUNÓLFSSONAR vélstjóra, ?
fer fram frá Ðómkirkjunni fimmtudaginn 25. þ. m. Athöfnirs
hefst að heimili sonar hans, Blönduhlið 16, kl. 1.30. Blóm og
kransar afbeðið, en þeir, sem vildu minnast hins látna, em
beðnir að láta andvirðið heldur ganga til Minningarsjóðs Dval*
arheimilis aldraðra sjómanna.
Marta Maríusdóttir. Guðrún Maríusdóttir.
Guðmundur Maríusson, tengdabörn og bamabörn.
Félögum mínum í Lúðrasveit Reykjavíkur
og öðrum vinum mínum þakka ég sýnda vin-
semd á fimmtugsafmæli mínu 12. þ. m.
Guðjón Þórðarson.
anna, annað um lögreglumenn,
hagsvandræðum svoitarfélag-
en hitt um hluta sveitarfélaga
af söluskatti, og vísast, að öðru
en hér er sagt, til frumvarp-
anna sjálfa og greinargerða
þeirra, sem þeim fylgja.
Bæjarstjórafundurinn vænt-
jr velvilja og skilnuigs bæði hjá
ríkisstjórn og alþingi á þeim
vandamálum, sem kaupstaðir
landsins og önnur sveitáfélög
eiga nú við að stríða, og vænt-
ir því íastlega að fallizt verði á
þá bráðabirgðalausín, sem hér
er bent á, og fundurjnn hefur
einróma samþykkt, 'ig fer fram
á að lögfest verði á alþingi því,
sem nú situr“.
Framhald *af 8. gíðu.
sér. Enn fremur sýndi Kenry
Petersen fílinn Baba, og þótti
börnunum gaman að horfa á
þennnan framandi gest.
Fjöllistafólkið og trúðarnir,
sem sýna, vökfu ósvikna
skemmtun. Af einstökum atrið
um má nefna fimleika danskra
hjóna og barna þeirra þriggja,
sem sýna ótrúlega leikni. Þá
sýna tveir Svíar jafnvægislist-
ir á margra metra hárri stöng,
og vakti það atriði rrtíkla hrifn
ingu. Fimm Harstonar sýna
glæfrafimleika og gera hinar
furðulegustu æfingai og þrír
Arabar, tveir karlar og ein
kona, sýna einnig mjög
skemmtilega fimleika. Tvær
stúlkur sýna loftlistir í 12
metra hæð, og síðast en ekki
sízt má nefna ,,listfótung“. en
sá leikur alls konar listir með
boltum og keilum, sem hann
kastar upp í loftiS með fótun-
um og grípur jafnóðum á ilj-
arnar. Á milíi þessara atriða
koma fram trúðleikarar og
skopnúmer, og dvergurinn
Krypgiel lætur sig aldrei
vanta á sviðið milli þátta.
í gær klukkan 5 var taarna-
sýning og í kvöld verður sýn-
ing kl. 9. Þegar hefur frétzt frá
ýmsum stöðum úti á landi, þar
sem fólk er að undirbúa hóp-
ferðir til bæjarins til þess að
sjá hringleikasýmngarnar. M.
a. hefur verið talað um bað á
Akureyri og fleiri fjarlægum
stöðum, að efna til ferðar til
Reykjavíkur, syo íramarlega
sem færð spillist ekki á vegun-
um.
Framhald af 8. síðu.
son þeirra Steindór Hjörleifs-
son, Sir John Harrison Valur
Gíslason, Coty, franskur verk- ’
smiðjueigandi, Baldvin Hall-
dórsson, Miss Pennyfeather,
bandaríska auðmær, Gsrður
Hjörleifsdóttir, gamla Coty
Ilöskuldur Skagfjörð, fréttarit
ara frá La Parisienne Hildur
Kalman, bankastjóra Indriði
Waage, bór.da Jón Aðils, og
loks leika nefndarmenn, ráð-
herra og fleiri mektarmenn
þeir Þorgrímur Einarsson,
Valdimar Helgason, Valdimar
Lárusson, Róbert úrnfinnsson
og Klemenz Jónssoa.
UM HÖFUNDINN
Tómas Hallgrímsson er flest.
um Reykvíkingum kunnur,
enda borinn og barnfæidur
Reykvíkingur. Hann er og
þekktur leikhúsmaður, þó.tt
hann komi nú f fyrsta sinn
fram sem leikritahöfundur. Á
árunum 1917 til 1930 lék hann
samtals 36 stór og smærri. hlut
verk hjá Leikfélagi Reykja-
víkur og var í fremslu röð Jeik
ara hér og aflaði sér staðgóðr-
ar þekkingar á öllu því, sem að
leiksviðinu lýtur. Hann er fjöl-
lesinn í ýmsum tungumálum
og fjölfróður í mörgum greir.-
um.
Vopnahlésviðræður
Framh. af 1. síðu.
og er því ekkert lengur að van
búnaði, að vopnahlésviðræð-
urnar geti hafizt á ný.
Bardagar halda, þrátt fyrir
þetta, áfram á vígstöðvunum
og gerðu amerísk risaflugvirki
í gærmorgun mikla loftárás á
kommúnistískar herstöðvar um
35 km. suður af landamærum
Mansjúríu.
Lesið Alþýð