Alþýðublaðið - 01.12.1951, Qupperneq 8
Island hefur fengið 9,5 millj. kr.
af Marshallfé síðan í ágúsf
■..............•»-----
Enn óákveSiS, hvort þessi ypphæð á að
vera ián eða óafturkræft framiago
f ÁGÚSTMÁNUÐI síðast liðnum veitti efnaliagssamvinnu-
stjórnin fslandi 250 000 dol'ara í beinum framiögum til kaupn
á vörum frá dollaralöndunum, og hinn 2S. nóvember sí’ðast lið-
Inn var þáð tilkynnt í Washington, að íslandi hafi verið veitt
viðbótarframlag, er nemur 350 000 dollurum, einnig til vöru-
kaupa frá dollaralöndunum. Nema þessar tvær fjárhæðir sam-
tals 600 000 dollurum eða um það bil 9,5 mil'jónum íslenzkra
króna. Enn hefur eigi verið ákveðið, hvort framlög þessi verða
veitt sem lán, eða sem óafturkræf framlög.
Bein efnahagsaðstoð á vegunf*'
Marshalláætlunarinnar til inn-
kaupa á vörum frá dollaralönd
unum neraur þar nieð samtals
22,3. milljónum dollara frá þeim
tíma er Marhalláætlunin tók tit
■starfa 1948.' Óbein aðstoð til ís
lands, sem veitt hefur verið í
gegnum Greiðslubandalag' Ev-
rópu til kaupa á nauðsynjum
irá Vestur .Evrópu, nemur nú
alls 8,5 milljónum dollara.
INNKAUP AIIEIMIUDIR.
I lok októbermánaðar s. 1.
hafði eínahagssamvinnustjórnin
gefið út innkaupaheimildir t:l
kaupa á ákveðnurn vörum og
bjónustu fyrir samtals 21,927,
000 dollára. Af þeirri upphæð
voru gefnar út innkaupaheim-
ildir á tímabilinu júlí-október
námu 1,250,00 dollurum, og' var
bað notað til kaupa á eftirtöld-
um vörum:
1. Brennsluolíur og smurnings
olíur kr. 4,480,00, 2 Flutnings
gjöld íyrir benzín og brennslu
olíur kr. 2,199,000; 8. Vélar og
iæki fyrir hina nýju áburðar-
verksmiðju kr. 7,444,000; 4. Raf
magns.tæki fyrir nýju Sogsvirkj
unina kr. 700,000; 5. Jrn og stál,
aðallega til skipaviðgerða, ofna
smíða o. fl. kr. 1,058,000; 6 Iðn
aðarvélar, þar með taldar vélar
til pökkunar á hraðfrystum
fiski, kúlulegur, varahlutir, o.
fl. kr. 407,000; 7. Ýmsar vélar
og hlutir í dieselvélar kr. 980,
000; 8. Timbur og aðrar trjávör
ur kr. 6.50,000 9. Pappír og pappi
til fiskumbúða kr. 826.000; 10
Fóðurbætir kr. 2,053,000, 11
Tæknileg þjónusta vegna Faxa
verksmiðjunnar kr. 65,000. Sam
tals 20,362,000.
Kverrléiag Alþýðu-
flokksins heldur
fund á mánudag
KVENFÉLAG ALÞÝÐU-
FLOKKSINS í Reykjavík held-
ur fund mánudaginn 3. desem-
ber í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu kl. 8,30 síðdegis.
Fundarefni: Bæjarmálefnin;
Benedikt Gröndal bæjarfulltrúi
hefur framsögu. Þá verða sagð-
ar frétt;r af aðalfundi batida-
1 ags kvenna í Reykjavík, og
loks verða rædd ýmis félags-
mál. Að endingu verður stiginn
dans
$
un í kvöld
FUJ í FIAFNARFIRÐI
heldur skemmtun í kvöld.
Verða þar fjölbreytí
skemmtiafri'ði, m. a. gaman-
vísur, fiðlusó'ó og lceppni í
jitter bug. Verðlaun verða
veitt.
Aðgangurinn kostar 15 kr.
Gestir úr FUJ í Reykjavík
koma í heimsókn. á skemmt-
unina. Upplýsingar um ferð-
ir fást í síma 5020.
ffeðnd sklpuð,..
Framhald af 1. síðu.
Jhenni að senda stjórnmála-
nefndinni skýrslu um störf sín.
Búizt er við því, að fyrsti fund-
ur nefndarinnar verði haldinn
í dag.
Vishinsky flutti langa ratðu
! GUNNAR SALÓMONSSON,
hinn frægi aflraunamaður, kom
áhorfendunum að Hálogalandi
til að g’enna upp augun og
glápa með miklum furðusvip í
gærkveldi, þegar hann lyfti
bifreið og farþegum, sem vógu
samtals 1000 kg eða rúmlega
i það. Það voru heldur engin
smámenni, sem sóðu á bílnum.
Gunnar hafði valið sér risa,
nefnilega Ó’af lögregluþjón fra
Laugarvatni og Jakob Guð-
mundsson, sem er einna þyngsti
maður í lögreglunni. Hinir
tveir, sem á bílnum stóðu, voru
svipaðir að stærð og hinir fyrr
nefndu.
Þetta var síðasta afrekið á
aflaunaskránni. Svona til þess
að hita sig almennilega upp lét
Gunnar sex menn gera tilraun
til að hengja sig. Brá hann
kaðli um háls sér og þrír tog-
uðu í hvorn enda; en svírinn
á Gunnari gékk ekki saman og
andaði hann jafn léttan til mik
illar furðu fyrir áhorfendur,
sem margir hverjir voru farnir
að þreifa á sínum eigi.n hálsi.
Er þetta fyrsta sýningin, sem
Gunnar heldur, eftir að hann
kom frá Danmörku. Næsta sýn-
ing verður annað kvöld að Há-
loga’andi.
Ríkisbáknið
„NÚVERANDI RÍKISSTJÓRN
hefur lagt áherzlu á að
stöðva ofvöxt ríkisbáknsins1',
segir í aðalritstjórnargrein
Morgunblaðsins í gær. Jú, sú
hefur gert slag í því! Eða
skyldi rnönnum ekki finnast
geng;ð skelegglega fram í því
á fjárlögunum fyrir árið 1952,
sem nú á að fara að sam-
þykkja á alþingi, ,,að stöðva
ofvöxt ríkisbáknsins"? . Þar
er til dæmis gert ráð fyr-
ir því að hækka útgjöld tj!
stjórnarráðsins og utanríkis-
þjónustunnar um hvorki
meira né minna . en eir.a
miiljón!
ÞAÐ LÍTUR að minnsta kosti
ekki út. fyrir, að ríkisstjórn-
in sjálf æ-t’i að ganga á unri-
an öðrum í því að spara.
Þannig er áætlaður kostnað-
ur við utanríkisráðuneytið á
fjárlögunum fyrir næsta ár
1.26 þúsund krónum hærri en
kostnaðurinn var við það ár-
ið 1950 samkvæmt ríkisreikn
ingi. Kostnaðurinn við dóms-
málaráðuneytið á að verða
165 þúsund krónum hærri en
það ár. Endurskoðunardeild
fjármálaráðuneytisins á að
kosta 140 þúsund krónum
! meíra. Og þannig mætti halda
áfram.
MÁSKE MUN einhver segja,
að þetta sé ekki nema eðlileg
hækkun við ört vaxandi dýr-
tíð. En hækkqnin stafar ekki
aðeins af henni. Það á enn
að fjölga starfsíiðinu í stjórn
arráðinu. Einum fulltrúa á að
bæta við í forsætisráðuneyt-
inu; öðrum í íjármálaráðu-
neytinu; þeim briðja í félags
málaráðuneytinu; fjórða i
dómsmá!aráðuneytinu og
fimmta í menntamálaráðu-
neytinu! Þetta má nú segja
að sé sparnaður og barátta
við ofvcxt ríkisbáknsins!
SVO ERU HALDNAR RÆÐUR
á alþingi. og skrifaðar greinar
í Morgunblaðið og Tímanu
um þá áherzlu, sem núver-
andi ríkisstjórn leggi á það,
að „stöðya civöxt ríkisbákns
ins“! Það sannast hér sem oft-
ar, að sitt er hvað, orð og at-
hafnir.
Karlakórinn Fóstbræður 35 ára:
Þrir samsöngvar í fiiefni af-
næliiiis í byrjun desember
--------------*------
Afmælishóf aö iiótel Borg 8„ desember.
KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR á 35 ára afmæli rnn
þessar mundir, og í ti'efni af því verða haldnir þrir samsöngvai"
í Austurbæjarbíói í byrjun desember, en afmælishóf ver'ður
að Hótel Borg laugardaginn 8. desember.
á þinginu í gær og réðst harka-
lega gegn Bandaríkjunum, ,sem
hann sagði að mótuðu algerlega
sjónarmið, . Vésturveldanna.
Sagði hann að Rússar myndu
ekki samþykkja neinar afvopn-
unartillögur, er ekki legðu ai-
gert bann við notkun kjarnorku
vopna.
Dr. Jessup, fulltrúi Bandaríkj
anna,. talaði . á eftir Vishinsky
og sagði að ýmislegt í ræðu
Vishinskys benti til þess, að
takast mætti að ná samkomu-
lagi um afvopnunartilögur þær,
er fram væru bornar. Þó kvað
hann tóninn í ræðu Vishinskys
óvinsamlegan að vanda.
I Kórinn var stofnaður síðast í
nókvember 1916 og hélt hann
fyrsta samsöng sinn í marz 1917.
Síðan hefur kórinn árlega haft
söngskemmtanir, aðallega fyrir
1 styrktarfélaga. Korinn hefur
tv^var sinnum farið u)tan, í
fyrra skiptið 1926 til Noregs og
1931 til Danmerkur. Þá voru og
flestir kórmenn úr Fóstræðrum
með í utanför Sarnbands ís-
Laugarneskirkju
gefin alfarisfaffa
LAUG ARNESKIRKJU hef-
ur borizt höfðingleg gjöf fra
Matthíasi Sigfússyni listmái-
ara. Er það altaristafla, sem
mun vera ein hin stærsta hér á
landi, 1,8Óy2,80 m. Málverkið
sýnir frelsarann þar sem hann
kemur til lærisveinanna eftir
upprisuna, og eru tákncrð
myndarinnar „Friður sé með
yður.“
Altaristaflan verður vígð á
morgun. Við afhendingarat-
höfnina, sem fram fór í fyrra-
dag, voru viðstaddir biskupinn
yfir íslandi, séra Sigurgeir
Sigurðsson, séra Bjarni Jónsson
vígslubiskup og sóknarprestur-
inn, séra Garðar Svavarsson
ásarnt sóknarnefndinni.
-----------v--------
yerðlaunariSgerð
guðspjöllunum
AÐ ÞVÍ er Kirkjublaðið skýr
ir frá, eru líkur fyrir því að í
vetur verði nemendum í öllum
gagnfræða- og héraðsskólum,
kvenna- og húsmæðraskólum,
sjómannaskóla, iðnskóla, verzl-
unarskóla og samvinnuskóla,
Jtennaraskóla og menntaskólum
gefinn kostur á að skrifa rit-
gerð um ákveðið efni úr guð-
spjöllunum og að unnt verði að
veita mjög glæsilég verðlaun
fyrir beztu ritgerðina.
Fjallkirkjan, mesía skáldrií Gunn
ar Gunnarssonar, í einu bindi
Er myndskreytt af syni skáldsins, Gunn-
arí yngra Gunnarssyni, listmálara.
STÆRSTA BÓK, sem enn hefur komið út á vegum Helga-
fe.’ls, er nú komin í bókaverzlanir; er það „Fjallkirkjan“ cftir
Gunnar Gunnarsson, allur sá bókaflokkur í einu bindi, skreytt
myndum eftir son skáldsins, Gunnar Gunnarsson yngra, sem
er listmálari. Bókin er prentuð á mjög góðan pappír og allur
frágangur með mesta myndarbrag.
Alls er bók þessi ”92 blaðsíð
ur í stóru broti, en leturgerð
slík, að ótrúlega inikið efnis-
magn kemst fyrir á blaðsíðu, en
þó einkar læsilegt. 'Vmsir munu
kannast við sumar myndirnar,
þar eð listamaðurinn efndi til
sýningar á þeim í Listamanna-
skálanum fyrir nokkru ,og
vöktu þær þá mjög mikla at-
hygli. Mun mála sannast, að hon
um hafi óvenjulega vel tekizt
gð mana sögupersónurnar fram
í formi myndaxinnar, enda mun
samvinna föðursins og' hans hafa
verið mjög náin, hvað það starf
snertir. Þetta er í fyrsta skipti,
sem þetta miltla ritverk kem-
lenzkra karlakóra til Norður-
landa 1946.
Jón Halldórsson var söngstjóri
kórsins frá upphafi til 1949 er
hann lét af söngstjórn, en þá
tók við Jón Þórarinsson tón-
skáld, núverandi söngstjóri
Fóstbræðra. í upphafi kenndi
kórinn sig við KFUM, en frá.
1936 hefur hanr. oorið . nafnið
Fóstbræður.
Fyrir utan hina almennu sam
söngva hefur kórinn bomið fram
v:ð mörg tækifæri m. a. á al~
þingishátíðinni 1930 og á lýð-
veldishátíðinni 1944, og hefur
hann auk þess iðulega haft þátt
töku í blönduðum kórurn undir
söngstjórn Jóns Halldórssonar,
Sigfúsar Einarssonar og Páls ís
i ólfssonar.
Þrír af stofnendum kórsins eru
j starfandi í honum enn þá, þeir
| Sæmundur Runólfsson, Hallur’
. Þorleifsson og Helgi Sigurðs-
son.
i Samkvæmt beiðr.i þjóðleikhús
ráðs söng 15 manna kór úr Fóst
bræðrum í óperunni Rigolettu,
sem sýnd var í þjoðieikhúsinu
| á þessu ári.
! Á afmælishljómleikum kórs
ins í Austurbœjarbíói verður
efnisskráin mjög f.iölbreytt, en
einsöngvarar með kornum verða
Ágúst Bjarnason og Kristinn
Hallsson. Sungið verður fyrir
styrktarfélaga, miðvikudaginn
5. og fimmtudagimi 6. desember
og að nokkru leyti föstudaginn
7. desember, en á þann konsert
verða einnig seldir aðgöngumið
ar. Styrktarmeðlimir Fóst-
bræðra eru nú um 800.
Laugardaginn 8. desember
verður svo aímælishóf að Hótel
Borg. Núverandi stjórn kórsfhs
skipa Óskar Norðmann formað
ur, Gunnar Guðmundsson og
Karl Halldórsson meðstjórn
endur og varaformáöur Sigurð
ur Waage.
—__--------------------
Háfíðahöldm í dag
Framhald af 1. síðu.
arinnar í þessum efnum hafa
skrifað merkar greinar og rit-
gerðir. Þar mun vera margt það
merkasta að finna, sem um
handritarnálið hefur verið rit-
að. Verð b’aðsins, sem er um
J 50 blaðsíður í stóru broti, er
aðeins 10 krónur.
FJÖLBREYTT HÁTÍÐAHÖLD
Stúdentaráð efnir til veglegr-
ar samkomu í hátíðasal háskól-
ans, sem hefst kl. 3,30 í dag.
Höskuldur Ólafson stud. jur.,
formaður stúdentaráðs, flytur
þar ávarp og dr. phil. Einar Ól.
Sveinsson prófesor ræðu. Strok
kvartett leikur, en síðan talar
Árni Björnsson stud. jur. Að
lokum synur kór háskólastúd-
enta. — Öllum er heimill að-
gangur, meðan húsrúm leyfir.
Um kvöldið kl. 6,30 halda
stúdentar hóf að Hófel Borg.
Þar mun Tómas Guðmundsson
ská!d flytja ræðu, kvartett há-
skólastúdenta syngur og dr.
Sigurður Þórarinsson syngur
gamanvísur.
ur allt út á íslenzku, en áður
hafa nokkur bindí þess komið
út á vegum Landnámu.
Halldór Kiljan Laxness hef-
ur annast þýðingu verksins.