Alþýðublaðið - 19.12.1951, Side 1
¥Í hin fornu
aS „gjöf' frá
XXXII. árgangur.
Miðvikudagur 19. desember 1951. 290. tbl.
Prír Stórir í F'CiríSi Þeir menn.. &em mest hefur. borið á á þingi sameimiðu þjóð-
anna .í París. erú vissulega þeir Acheson. Éden og Vishinski.
utanríkismálaráðherrar Bandaríkjanna, Bretlands og Russlands. En þeir Acheson og Eden
eru nú farnir heim; Vishinski .er .hins vegar áfram í Párís. Á vinstri myndinni sjást þeir
Acheson Óg Eden á eintaii í þingsaí sameinuðu þjóðanna; en til hægri Visliinski í ræðustól.
*Dómstó!linn úrskurðaði að íjög-
urra sjómílna landhelgin væri í
fulhi samræmi við alþjóðarétt
. ------♦---i—
ALÞJÓÐADÓMSTÓLLINN í Haag kvað í gær-
morgun upp úrskurð sinn í landhelgisdeilu Norð-
manna og Breta og vann Noregur málið fyrir réttin-
um. Yar úrskurður alþjóðadómstólsins á þá leið. að
fjögurra sjómílna landhelgin út frá yztu annesjum,
sem Norðmenn ákváðu 1935, en Bretar vildu ekki
sætta sig við, væri ekki í neinu ósamræmi við al-
þjóðarétt. .
Úrskurður alþjóðadómstólsins var samþykktur með 10 at-
kvæðum gegn 2 (fulltrúum Breta og Kanadamanna); en þeir
báðir skiluðu longu sératkvæði.
16 ára frú vill fá !
skiinaS effir hálfs i
mán.
gæn
SEXTÁN ÁRA stúlka, I
Martha Morris, sem giftist ■
svissneskum miiljónamæv- *
ingi, Rolland de Vigier, vest I
ur í Arizona um miðjan nóv j
ember, sótti í desemberbyrj- :
un um skilnað eftir aðeins j
hálfsmánaðar hjónaband.:
Hún krefst 10 000 dollara af j
manni sínum árlega sér til:
uppihalds!
Vigier kynntist Mörthu j
fyrst í ísbar í Long Beach í :
Kaliforníu og varð strax j
;kotinn í henni. Hún sat þar :
pg drakk íssúkkulaði. Þau j
íkváðu strax að giftast og :
flugu síðan til Parísar til |
þess að fá kirkjulega vígslu ;
í Notre Dame. í lok nóvem- :
bermánaðar sneru þau aítur j
til Ameríku og í byrjun des :
ember heimtaði hún, sem j
sagt, skilnað! ;
ÍHALDIÐ hefur nú til þess að bjarga stjómar-
samstarfinu svínbeygt sig fyrir kröfum Framsóknar
iim það, að ríkissjóður fái allan söluskattinn. Frum-
varpið um hann var rætt í efri deild í gærkveldi og
átti að keyra það gegnum allar umræður í nótt. Mun
breyting Gunnars Thoroddsens um, að bæjar- og
sveitarfélög fái fjórðuhg hans því falla úr því með
góðu samstarfi stjórnarflokkanna.
Svo virðist sem ílvaldið ætil að láta sér nægja einar 7 millj-
ónir upp í vangoldin framlög ríkissjóðs vegna hafna og skóla
til að friða samvizku sína og lægja óánægjuöldurnar með um-
bjóðendum sínum í bæjxurum.
Frumvarpið um söluskattinn ! búið að ráðstafa 38 millj. af
jvar til þriðju umræðu í efri ! tekjuafganginum og taldi hann
i deild laust fyrir kl. 7 í gær- ; þá teflt á tæpasta vað!
jkvöldi, og bar þá ekkert til Haraldur Guðmundsson tók
! tíðinda, er bent gæti ^ á sam- ; til máls við fyrstu umræðu og
| komulag í hinni öriagaríku ; taldi þetta stórmerkilegar upp-
| dei’u, sem hefði getað riðið ; Jýsingar hjá ráðhérranum, áð
i stjórnarsamstarfí nu að fullu. | íhaldið gerði sér að góðd að-
j En þegar eftir kvíjldrnat var |eins 7 millj. kr. framlag upp í
Það voru Bretar, sem kærou*
þetta mál fyrir alþjóðadóm-
stólnum í Haag eftir að Norð-
menn höfðu með einhliða á-
kvöéðun fært landhelgislínuna
fjórar sjómílur út af yztu an-
ncsjum og tekið nokkrá brezka
togara að veiðum innan henn-
ar. Fór sókn og vörn í þessu
máli fram fyrir alþjóðadóm-
stólnum í Haag snemma í haust
tíg hefur úrskurðar dómstóls-
ins verið beðið með mikilli ó-
þreyju, ekki aðeins í Noregi
og á Bretlandi, heldur og hjá
öllum fiskveiðaþjóðum, og bá
ekki hvað sízt hér á landi.
FÖGNUÐUR f NOREGI.
Mikilí fögnuður var í Nor-
egi í gær yfir niðurstöðu al-
þjóðadónistólsins og létu bæði
utanríkismálaráðherra og fiski
málaráðherra mikla ánægju í
ljós yfir þeirri afstöðu, sem al-
þjóðadómstóllinn hafði tekið í
þessu þýðingarmikla máli fyr-
ir Noreg.
Bretar bera ósigurinn líka
vel. Sendiherra þeirra í Osló
fór á fund norska utanrikis-
málaráðherrans, óskaði honurn
til hamingju með sigurinn i
Haag og kvað Norðmenn og
Breta nú hafa gert út um þetta
’mál, eins og sönnmn lýðræð-
isþjóðum sæmdi.
Maðtfr slasasi
UMRÆÐUNUM um afvopn-
unartillögur Vesturveldanna á
allsherjarþinginu í París lýkur
á morgun.
Veðurútlitið í dag
Allhvass vcstan, með
slyddu og snjóéljum.
málið tekið fyrir í efri deild.
Mælti Eysteinn Jónsson sjálf-
ur fyrir því, og bað þess hóg-
værum orðum, að deildin felldi
breytingu Gunnars niður og
samþykkti frumvarpið eins og
það var í upphafb Tjáði hann
og deildinni það, að ákveðið
vanskilaskuldir til að bæta úr
hinni brýnu nauðsyn kaupstað
anna til að fá aukna tekju-
stofa, —t- t. d. fjórðung sölu-
skattsins, eins og það sam-
þykkti í neðri deild. Hann
kvaðst að vísu ekki vita, hvem
ig verzlað væri á stjórnarheim
hefði verið að greiða 5 mil!j,- W en allmjög sýndist nú
upp í vanskilaskuldir ’ríkisins 1 vera farið að hallast á hlut
við bæi og sveitarfélög vegna
skóla og 2 millj. vegna hafna
auk einnar millj. til veðdeild-
ar Búnaðarbankans. Væri þá
bæjanna í þei.m viðskiptum.
Að lokinni 1. umræðu var
frumvarpið athugað í 15 mínút
Framhald á 7. síðu.
Malik hótar
neitunarvaldi
ÖÖRYGGISRÁÐIÐ sam-
þykkti með 8 atkvseðum gegn 2
að talca upptökubeiðni ftala í
sameinuðu þjóðirnar til um-
ræðu á undan 11 öðrum upp-
tökubeiðnum.
Fulltrúi Rússa bar fram til-
lögu um að upptökubeiðni ítal-
íu yrði síðust rædd. Hótaði
hann að beita neitunarvaldi til
að koma í veg fyrir að Ítalía
fengi að gerast meðlimur sam-
einuðu þjóðanna.
TOGARINN ELLHDAEY kora
til Reykjavíkur í gærmorgun
með slasaðan matm. Háfði mað
urinn lilotið allmiMnn skurð á
andliti og var fluttur í Lands-
spítalann til áðgerðar.
Elliðaey var að koma af veið
um og tók hér cúíu, en síðan
hélt hún með aflann til Vest-
mannaeyja og leggur hann þar
upp til vinnslu. Togarinn var
með um 180 lestir, og er þetta
fvrsti farmurinn, sem Elliðaey
landar í Vestmannaeyjum í
vetur, en hingað til hefur skip
ið verið á ísfisksveiðum.
, ----------4---------
Kommúnisiar halda
11500 slriðslöng-
um, en St> 132000
Á FUNDI vopnahlésnefndar
innar í Panmunjom í gæry
logðu báðir aðilar fram lista
með nöfnum stríðsfanga, er-
hvor um sig hafði í haldi.
Kommúnistar gáfu upp nöfn
,11.500 stríðsfanga, þar af voru
3000 bandarískir, 919 brezkir
og 7000 Suður-Kórear. Á stríðs
fangalista sameinuðu þjóðanna
voru 132.000 Norður-Kórear
og Kínverjar.
í fréttum frá Kóreu er skýrt
frá því, að stríðsfangatala
kommúnista þyki alltof lág, þar
sem saknað er til viðbótar því,
sem kommúnistar gáfu upp, 70
til 80 þúsund hermanna úr liði
Suður-Kóreu hers og 12 til 14
þúsund hermanna af öðru
þjóðerni.
Engin trygging er fyrir því,
að tölur kommúnista séu rétt*
ar, þar sem þeir leyfðu ekkert
eftirlit með skráningu stríðs-
fanganna. |