Tíminn - 03.01.1964, Qupperneq 5
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON
ÍR-ingar komu nokkuS á óvart meS því aS slgra Víking á sunnudaginn.
Myndin aS ofan er frá leiknum. Hannes skorar fyrir Víking, en Gunn-
laugur Hjálmarsson reynir aS stöSva hann.
. Mirren tapaði
nýársleikjunum
og er liðið nú í fallhættu
Á laugardag 28. desember fór fram umferð í ensku knatt-
spyrnunni og mættust þá liðin aftur, sem leikið höfðu á
öðrum í jólum. Úrslitin, sem hér fara á eftir, urðu mjög
óvænt, og lið, sem höfðu unnið stóra sigra tveimur dögum
áður, töpuðu nú. — Um nýárið var leikið á Skotlandi og
tapaði St. Mirren, lið Þórólfs Beck, tvívegis. Er liðið nú í
fallhættu. — Hér koma svo úrslitin:
1. deild:
Aston VilL’—Wolves 2—2
Eirmingham—Atsenal 1—4
Blackburn— West Ham 1—3
Bolton—Sheff. Wed. 3—0
Chelsea—Biackpool - 1—0
Kverton—Leicesier 0—3
Ipswich—Fulham 4—2
Manch. Utá.—Burnley 5—1
Sheff. Jtd.—Noitm. For 1—2
Stoke—Liverpoe' frestað
Tottenham—W.E.A 0—2
2. dcild.
Charlton—Swansea 3—1
I Derby—Middlesbro 2—2
Skriður að komast á
Ldeildar keppnina
Tveir Jeikir fóru fram í 1.
deild í íslandsmótinu í hand
knattleik um síðustu helgi. FH
mætti KR og fór með sigur af
hólmi eins og vænta mátti.
Lokatölur urðu 36:25. ÍR
mætti svo Viking. Talsverð
spenna var í þeim leik og þeg
ar yfir lauk, var sigurinn ÍR
meginn, 23:20.
FH átti aldrei í verulegum vand
ræðum með KR og vantaði þó
stjörnur í FH-liðið eins og Ragn-
ar Jónsson, Einar Sigurðsson og
Kristján Stefánsson. — Örn Hall-
steinsson, Páll Eiríksson og Guð-
laugur, ásamt Birgi voru beztu
menn FH. Hjá KR vantaði Reyni
Ólafsson, en í hans stað lék ný-
liðinn Hilmar. — Karl Jóhanns-
son og Hilmar voru beztu menn
LANDSLID VAl-
IIM HELGINA
i stuttu viðtali, sem blað-
ið átti við Frímann Gunn-
laugsson, formann landsliðs
nefndar Handknattleiks-
sambandsins, skýrði hann
svo frá, að íslenzka lands-
liðið, sem leikur í heims-
meistarakeppninni yrði val
endanlega um helgina
’æstu. Tveir leikir í 1. deild
’ sunnudagskvöld, leikur
"ram—FH og leikur KR—
Ármans verða undir smá-
sjá landsliðsnefndar og
strax dð þeim loknum tek-
ur nefndin ákvörðun um
val sitt — Ekki mun lið-
ið verða tilkynnt fyrr en í
fyrsta lagi á þriðjudag eða
miðvikudag
I
Þá skýrðí Frímann enn
fremur frá því, að fyrirhug-
að sé. að landsliðið leiki æf-
ingaleiki við félagalið eins
oft og frekast er kostur
fram til þess tíma, er heims
meistarakeppnin hefst.
KR, en liðið átti slæman dag, —
vörnin léleg og markvarzla ekki
góð.
Framhald á 15 siSu
T í M I N N, föstudaginn 3. janúar 1964. —
ORN HALLSTEINSSON skorar fyr-
irn FH í leiknum gegn KR.
Huddersfield—Newcastle 3—0
I.eyton—Giimsbj 0—0
Plymouth—Soutbampton 1—1
Po.tsmouth—Bury 3—3
Preston—Cardifi 4—0
Rotherham—Northampton 1—0
Scunthorpe—Mar,ch. City 2—1
Sunderland—Leeds 2:0
Swindon—Norwich 2—2
A Skotlandi fór fram umferð
á nýársdag og urðu úrslit þessi:
Airdrie—Motherwell 1—1
Celtic—Rangers 0—1
Dundee—Aberdeen 1—4
Uunfermline—0 of South 0—0
East Stirling—Ealkirk 1—2
Ribernian—Hearts 1—l
Parvick—Tft Lsnark 0—2
St. Johnstone—Dundee Utd. 2—2
St. Mirren—Kiimarnosk 1—3
í gær var aftur leikið á Skot
lancli og urðu úrslit þessi:
Aberdeen—St. Johnstone 0—1
Dundee Utá —Dundee 2—1
Faikirk—Hibernian 1—4
Hearts—Dunfei mline 2—1
Hiimarnock—Aírdrie 4—1
Motherwell—St. Mirren 3—0
Q. oi South—East Stirling 2—1
Rangers—Partick 4—3
f efsta sæti er Kilmarnock, en
Rangers er í öðru sæti með einu
stigi minna. St Mirren tapaði báð
nm leikjunum og hefur gengið
mjög illa síðustu vikurnar. Liðið
hefur 15 stig og er komið í mikla
fallhættu.
Fékk Þróttur lyk-
ilinn að 1. deild?
ÞRÓTTARAR fengu lykilinn a3 1.
deild í hendvrnar, er þeim tókst a3
sigra Val s. I. laugardagskvöld með
eins marks mun, 20:19. Úrslitin
komu nokkuð á óvart, en Þróttarar
áttu skínandi dag 03 léku sinn bezta
leik í langan tíma. Lið Þróttar og
Vals eru örugglega sterkust i 2.
deildinni, en enda þótt Þróttur hafi
rutt hættulegum andstæðingi úr
vegl, má búast við, að Skagamenn
geti orðið erfiður hjalli að enda-
stöðinni. Skagamenn léku tvo leiki
um helgina síðustu, fyrst gegn
Brelðablik, sem þeir unnu með 36:12,
síðan mættu þeir Keflvíkingum og
unnu með 30:22.
ÖH 2. deildar liðin hafa nú leikið
einn leik eða fleiri, að Haukum úr
Hafnarfirði undanskildum. Svo getur
reyndar farið, að Haukar blanda sér
eitthvað í baráttuna um efstu sæt-
in, þótt líkurnar fyrir þvi séu ekki
miklar þessa stundina en Haukar
hafa átt erfitt uppdráttar.
Staðan í 2. deild er nú þessi:
AKRANES
ÞRÓTTUR
VALUR
KEFLAVfK
BREIDABLIK
2200 66:34 4
2200 50:41 4
2101 46:31 2
2 0 0 2 44:60 0
2 0 0 2 23:73 0
Blaðburður
Tímann vantar fulIortJitS fólk etJa börn til
atS bera blaðíð í eftirtalin hverfir
Laufásvegur — Melar
Lindargata — Háaleiffsbraut
Upplýsingar í síma 12323
<$■
wnw