Tíminn - 03.01.1964, Page 6
S A M T í Ð I N A
heimiiisblaðið, sem flytur yður
TÉr Fyndnar skopsögur -k Spennandi sögur
'A' Kvennaþætti ★ Skák- og Bridgeþætti
★ Stjörnuspár Greinar um menn
og málefni o. m. fl.
10 b!öð á ári fyrir aðeins 95 kr.
NÝIR KAUPENDUR FÁ 3 ÁRGANGA FYRIR 150 kr.
Póstsendið í dag eftirfarandi pöntun.
Eg undirrit .... óska að gerast áskrifandi að
SAMTÍÐINNI og sendi hér með 150 kr. fyrir ár-
gangana 1962, 1963 og 1964.
(Vinsamlegast sendið þettá i ábyrgðarbréfi eða
póstávísun).
Nafn: .......................................
Heimili: .................................
Utanáskrift okkar er SAMTÍÐÍN — Pósthólf 472. Rvm.
Síldarsaltendur athugiö
Tökum að okkur byggingu á síldarbryggjum, plön-
um og öðrum útbúnaði tii síJdarverkunar.
Önnumst einnig viðgerðir og breytingar, ásamt
teikningum og annarri þjónustu.
Þeir, sem. áhuga hafa á þessn sendi nöfn sín til
afgreiðslu Tímans, Reykjavík, sem fyrst, merkt:
„Framkvæmdir“.
..................... '■ 6i.
Ákveðið er að efna til nýrrar markaskrár í Múla-
sýslum er komi út fyrir árið 1965. Gjald fyrir
eyrnamark er 32 kr. og sama giald fyrir brenni-
mark. Þeir, fjareigendur, sem fjarstaddir eru
vettvangi, geta komið mörknm til oddvita sveit-
ar sinnar, eða til markadómsmanna, Þórhalls Jónas
sonar, Breiðavaði og Páls Jónsscnar, Skeggja-
stöðum, pr. Egilsstaðir, fyrr miðjan jan. n.k.
FRAMTIÐARSTARF
Ungur áhugasamur maður. sem unnið getur sjálf-
stætt og vildi vinna sig upp í starfi óskast á skrif-
stofu iðnfyrirtækis. Reynsla í öllum almennum
skrifstofustörfum svo og staðgóð bókhaldsþekk-
ing nauðsynleg
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Sjálfstætt
starf“, fyrir 15 janúar n.k.
Með allar umsóknir verður iarið sem trúnaðar-
mál.
Verkafólk óskast
Verkafólk óskast til starfa í irystihús vort svo og
við fiskaðgerðir.
Mikil vinna — Húsnæði á staðnum
Upplýsingar hiá
JÓNI GÍSLASYNI. fimar 50165 og 50865
J;
Ver oskum að ráða íslenzkar
stulkur, sem flugfreyjur ' til
starfa á flugleiðum utan U.S.A.
Fyrstu 6 mánuðina eru launin
kr,-1 3. 000. 00 á mánuði, síðar
geta þau orðið kr. 26. 000. 00.
Einungis ogiftar stulkur koma til greina
ojf verða þær. að uppfylla eítirfarándi
lagmarksskilyrði :
Aldur : 21-27 ára. Hæð : 158-173 cm
Þyngd : 50-63 kg. Menntun : Gágíifræða
prof eða önnur hliðstæð ménntun. Goð
kunnáttá í ensku ásamt einu oðru erlendu
tungumáli ér nauðsynleg.
Þær stúlkur, sem til jjreina koma,verða
að sækjá 5 vikna namskeið, sér að
kostnaðarlaus_u, í aðalstöðvum félagsins
í New York, áður en endanleg ráðnin^ á
sér stað.
Skriflegar umsoknir berist. skrifstófu
Pan.American, Háfnarstr, 19 Reykjavík
fyrir 7. jan. 1964. Umsækjendur komi
til viðtals í Hotel Sögu, • miðvikudaginn
8. januar kl; 10.00 - 17.00.
A,iVfERICA.lV
BÍLA OG
BÚVÉLA
SALAN
v/Miklatorg
Sími 2 3136
Kennsla
hefsi aftur 3 janúar
Enska, þýzka. danska
franska.. sænska, bók-
færsla og reikningur.
Haraldur Vilhelmsson
Haðarstíp 22.
Sírni 16128
TÆKNIFRÆDINGAR
Nokkrar stöður byggingatæknifræðinga, rafmagns-
tæknifræðinga og véltæknifræðinga eru lausar til
umsóknar.
Laun og önnur kjör samkvæmt hinu almenpa
launakerfi opinberra starfsmanna.
Frekari upplýsingar um srörf og kjör eru veitt-
ar hjá rafmagnsveitum ríki.s’ns, Laugavegi 116,
Reykjavík. Sími 17400.
Umsóknarfrestur er til 10 ianúar Upplýsingar
um menntun og fyrri störf fylgi umsókninni.
Rafmagnsveitur ríkisins
VÉLGÆZLUMANNSSTARF
við Grímsárvirkjun er laus ul umsóknar.
Laun og önnur kjör samkvæmt hinu almenna
launakerfi opinberra starfsmanna.
Frekari upplýsmgar um start og kjör eru veittar
hjá rafmagnsveitum ríkisins, Laugavegi 116,
Reykjavík. Sími 17400
Umsóknarfrestur er til 1) ianúar Upplýsingar
um menntun og fyrri störí fvlgi umsókninni.v
Rafmagnsveifur ríkisins
6
T í M I N N, föstudaginn 3. janúar 1964. —