Tíminn - 03.01.1964, Blaðsíða 9
Góðir íslendingar, nær og fjær!
Við hjónin flytjum yður, héðan
frá Bessastöðum, innilegar þakk-
ir fyrir liðið ár og beztu nýársósk
ir Eins og jafnan áður höfum við
svo margt að þakka, að of langt
yrði upp að tel.'a, þó tíma mínum
væri til þess eins varið.
Við höfum víða farið og marga
bitt á nýliðnu ári, meðal annars
f hringferð kringum landið. Við
fögnum því hv'- góð lífskjör og
aðhúð er almennt orðin með þjóð
inni. Á tak við liggur löng þróun,
og stórstíg síðustu áratugina. í
lok þessa mánaðar eru 60 ár liðin
síðan þjóðin eignaðist hinn fyrsta
íslenzka ráðher.oa. búsettan í land
■nu. Mér er sá atburður í barns-
ir.inni. Það verður ekiki annað
sagt en að heimastjórn, fullveldi
og síðast endurreisn lýðveldis hafi
borið margfaldan ávöxt.
Það er óþarft að bera upphaf
og iok þessa 60 ára tímabils sam-
an í einstökum atriðum. Landið er
endurbyggt á þessum árum, að-
eins nokkur timburhús og örfá
stemhús standa eftir frá eldri tíma,
og langflestar jarðir í öllum hér-
tiðum húsaðar að nýju. Eftir því
fara önnur kjéi og starfsmögu
ieikar. Og sama máli gegnir um
1 vegna vaxandi aiþjóðastarfsemi en
áður var kostur á. Minnist ég þess,
sem Jón Krabbe sagði eitt sinn við
; rr.ig fyrir ’.öngu, að ein ríkasta
| þörf íslenzku þióðarinnar væri að
kuina sér upp starfsliði, sem gæti
horfzt beint í augu við erlenda
j sérfræðinga
Finn erfiðasu samningur, sem
þjóðin hefir átt við að búa, er
gamli þriggja mílna landhelgis
samningurinn, enda gerður í upp-
hafi togaraalda. Þá varð þröngt
fyrir dyrum útvegsbóndans á sín-
um róðrarbát eða litla vélbát, og
auk þess við allsendis ónóga land-
lielgisgæzlu. Einn stærsti sigur
eg ávinningur síðan íslendingar
tói.u í sínar hendur utanríkismál-
in, er útfærsla landhelginnar. Á
i r-iðasta stigi þess máls var þjóðin
j sammála um 12 mílna kröfu, en
að sjálfsögðu mátti deila um auka-
atriði, eins og oftast vill verða.
f.eiddi þetta til alvarlegra átaka
við Breta, eins og kunnugt er, en
leyctust stórslysalaust.
S'ættir hafa r.ú tekizt að fullu
og m. a. til að gera það lýðum
Ijést, bæði héilendis og í Bret-
landi bauð forsætisráðherra Bret-
íands okkur hjónunum og Guð-
mundi í. Guðmundssyni, utanrík-
isráðheira, og hans konu, í opin-
tæra heimsókn, sem nú er nýaf
staðin. Þefta heimboð var dreng-
skaparbragð, og Bretum líkt. Þeir
eru ekki langræknir. Og þó sum-
u n kunni að þykja múrarnir þykk
ir þegar þeir koma fyrst, ókunn-
ugir, til Lundúnaborgar, þá eru
engir betri heir,' að sækja, brosið
hl>dt og handtaKið þétt, þegar kom
rullveldið hefur borið
margfaldan ávöxt
Nýársræða forseta íslands, hr. Ásgeirs Ásgeirssonar
skipastólinn. En þess skulum vér
jafnan gæta, að það sem lyftir
þjóðinni, gerist ekki allt á Alþingi
eða fyrir breytta stjórnskipun. Það
eru þúsundir forustumanna í land
búnaði, sjávarútvegi og iðnaði
sem standa í fylkingarbrjósti, og
afköstin byggjast á ötulu, þrótt-
mikiu starfsliði. Og þá eru ótaldir
menningarfrömi ðir á öllum svið-
um, í bókmennt.um, listum, skól-
um og kirkjuir landsins. Þeirra
ta!a er há, sem eiga þjóðarþökk,
þó hún komi ekki ætíð réttlát-
lega til skila. Flestir fá sinn ríf-
lega skerf við útför sína, en fulln-
aðardómur bíður venjulega, þar
iil sagnfræðin fær betri yfirsýn.
Þá vatnar yfir láglendið, en tind-
arnir blána í fjarska.
Hinn fyrsta síðasta mánaðar voru
45 kr liðin frá þvi Sambandslög-
in gengu ' g'ldi. Það var hið
stærsta spor í sjálfstæðisbaráttu
þjóðarinnar, fuilveldi og réttur til
einhliða uppsamiar sambandsins
við Danmörku að 25 árum liðn-
um. Á því tímabili óx þjóðinni fisk
ur um hrygg, og hafði raunar feng
ið full umráð allra sinna mála áð-
ur en fresturinn var útrunninn.
lslendingar voru á þessu tímabili
írjáls þjóð, fullvalda ríki og báru
þá iufnframt alla ábyrgð á sjálfum
sér, stjórnarfari og þjóðarbúskao.
Þjóðin var ekki við öllu búin og
má þetta timabil teljast þroska og
undirbúningstíir.i undir lýðveld-
isstofnun. Eg minnist þess, þegar
fyr°t var gerðu: greinarmunur á
gengi íslenzkrar og danskrar krónu
að þá héldu sumir að hér væri um
að ræða nýtt herbragð af danskra
hálfu ti) að lítiilækka íslendinga.
En að sjálfsögðu bárum vér sem
fullvalda þjóð ábyrgð á vorum eig
in gjaldeyri og greiðslujöfnuði.
Þeir voru víst ekki margir, sem
þá, í upphafi, s kildu til nokkurar
hlítar þessi orð. gengi og greiðslu
jöfnuður, eða gildi þeirra fyrir
fjárhagslegt sjálfstæði. Og þó vér
skiljum það öll núna, hvað í því
felst, þá eru átök hörð um mark-
mið og leiðir í þjóðarbúskap, enda
er sú skoðun orðin ráðandi, að
þingi og stjórn beri skylda til að
skapa almenningi svo góð lífskjör
sem framleiðsia og útflutningur
levfir. Á pessu sviði er nú hætt-
ast við átökum, eins og launabar-
á:ta og verkföll síðasta árs bera
skýrastan vott um. Vér fögnum
því öll af einlægum huga, að vinnu
criður komst á nú fyrir hátíðar.
Svo viðkvæm erum vér enn fyrir
'óium og áramoíum, að vér eigum
-.■ríitt með að sætta oss við, að
al't logi í deilum, þegar friður á
jöíðu er boðaður, og velþóknun
með möni unum. Eg á að sjálf-
sögðu eiiki við að átök megi ekki
eiga sér siað, en bæði átök og
áróður i erða að vera innan þeirra
takmarka, sem þjóðareiningin þol-
ir
Eg minnist tveggja hátíða, þegar
rikii fullkomin þjóðareining og
fögnuður- úlþii'gishátíðarinnar og
Lýðveldisstofnunar árið 1944. Á
t æsta vori er ?0 ára afmæli hins
unga lýðveldis. ísland er lýðveldi
með þingbundinni stjórn,“ —
þannig hljóða lokaorð langrar bar
áttu hinna bezti. manna, og upp-
hafsorð n- rrar aldar í sögu ís-
iendinga. Það skipti um svið, en
k'fsharáttan he.dur áfram, barátt-
an fyrir góðri afkcmu og öryggi
þegns og þjóðar Og þannig varð-
veii ist afmælisfögnuðurinn bezt,
að vér sýnum ; orði og verki, að
vér séum til þess hæfir og verð-
skuldum að ve-a alfrjáls og full-
valla þjóð sem rækir jafnt skyld-
ur sínar sem réttindi.
Eg hefi áður nefnt hið fjárhags
æga sjálfstæði og skal nú bæta
y'ið öðru viðfar'gsefninu, sem oss
bæ'tist með fui'veldi og lýðveldis-
sto'nun, utanríkisþjónustunni.
Hver er sínum bnútum kunnugast
ur, og það liggui í augum uppi,
a'5' erlendir fulttrúar, ókunnugir
i'orum hag og báttum, gátu ekki,
þrátt fyrir bezta vilja, rekið öll
íslenzk ermdi. Þar fyrir nutum
vér þó lengi vel tveggja ópersónu-
Je.gra fulltrúa, ef ég má svo segja,
þar ?em voru fo’nbókmenntir vor
ar og Alþingi að fornu og nýju.
ILnir ágætustu menn, einkum i
og r Norðurlördum, sömdu ágæt
rit um menningararf íslendinga.
Þeir fluttu þann boðskap, að ís
ienríingar væru sér um þjóðerni
og forna héraðs og þingstjórn. Það
var oss ómetanteg hjálp á hinum
fyrstu uppgangsárum, og kunni
Jón Sigurð=son vel að notfæra þá
a*stoð
Nú höfum vór byggt upp vora
eigm utanrikisþjónustu, svo vel
sem vér teljumst hafa efni á.
Þar var Sveini fijörnssyni falið að
ryð.ia brautina Það er og stað-
reyr.d, að pjóðii hefir nú, einkum
eftii hina síðari styrjöld, á að
skipa ágæt.um starfsmönnum á
flesmm sviðun* sem skilja vel
samtíðina og viðfangsefni hennar,
og gildir það -l ki sízt um utan-
'■íkis- og iiárhagsmál. Hafa þeir
bwði fengið betn skóla. vegna batn
andi fjarbrgs og meiri reynslu,
ið ei inn fyrir múrana. Jafnvel for
menn brezJ-ra togarasamtaka létu
ekki sitt eftir liggja að koma á
fund okka- og skrifa vinsamlegar
kveðjur í tiöð eins og að lokinni
(■ændaglímu
Okkur þótti að sjálfsögðu mikið
til koma að heimsækja Bretadrottn
ingu og mann hennar, prins Philip
. Buck.ngbamhöllinni, Sir Alec
Douglas Home forsætisráðherra, í
Dovvning Sfreet 10, og borgarstjór
ann í Guilrthal'.
Eg hafði áður komið tvisvar í
Downing Streei 10, og hitt fyrst
McDonald og síðar Lord Baldwin,
o? pekktu peir oáðir vel til íslands
af rrásögn William Morris, sem
hafði heimsótt ísland og þýtt og
ort út af íslendingasögum. Urðu
þeir á sinni tíð vel við mínum mála
leitunum. Að vjsu sagði Baldw'n,
að sín stærstu vonbrigði á ævinni
strðu í sambandi við ísland, þv(
að þegar Morris hafi komið að
kveðja móður sína, áður en hann
Jagði i íslandsferðina, hafi hann
klnppað á kollinn á sér, og lofað
að gefa sér íslenzkan hest, þegar
hann kæmi til baka. En hesturinn
koin aldrei. Hér ásannaðist þó það
sem ég sagði, að íslenzkar forn-
bókmenntir hafr reynzt oss góður
ful'trúi. Líkt er að segja um Sir
Alec hann er Skoti, en þeir eru
vorir næstu nágrannar, þekkja til
söeu fslands, og sýna oss jafnan
mikia vinsemd
rijá droitningu og borgarstjóra
nutum við hinnar mestu gestrisni
og viðhafner, sem Englendinguin
er svo töm, hailarstíll og fornir
búningar vkikk’ur og skarthúfur.
Þar sómdi íslenzki skautbúningur-
ir.n sér vel. En þessi íhaldssemi
Fnglendinea er aðeins á ytra borð
inu bvf hið innra með sér eru þeir
laansæir nótímamenn, og fúsir og
íljútir til að setnja sig að nýjum
-g brev.turr hat.tum í hugsun og
l'amkvæmd Eg drep aðeins á
þessi atrið5 og of langt mál að
rekja íerðssöguna, enda er hún
áf.ur komin að nokkru leyti í út
varpi.
Þó vil ég ekki láta hjá líða að
T í M I N N, föstudaginn 3. janúar 1964. —
nefna heimboðin til háskólanna í
London, Oxford, Leeds og Edin-
borgar, og British Museum. Þau
heimboð vcru engin tilviljun, held
ur áttu þau rót sína að rekja til
þe: s, sem ég endurtek enn: ís-
lenzkra fræða og sögu. Þar voru
okkur sýndir margir dýrgripir ís-
lenzkra handrita og elztu prentaðra
þóka, og bar margt á góma um ís-
lenzk og engil-saxnesk fræði, enda
nmnu báðir hafa skilið ann-
ars mál, Aðalsteinn konungur og
F.gill Skallagrír.-sson, þegar hann
dvaldi með konungi á Englandi.
T'till drottningar „The Queen“ er
engil-saxneska, og sama orðið og
,kvon“ á íslenzku í kvonfang og
kvi.nbænir. f Oxford sá ég bók,
sem ég raunar þekkti áður, um
.Hamiet í íslenzkum bókmennt-
um“ en hann er fyrst nefndur í
Snorra-Eddu og heitir þar Am-
lóði. Um hann eru og Brjánssögur
i íslenzkum þjoðsögum, og nokkr-
ir rímnaflokkar En mikill munur
er á leikriti Shakespeares og ís-
lenzkum Amlóðarímum. Veldur
hver á heklur, þó söguefni sé hið
sarna. Butler utanríkisráðherra,
bauð okkur í leikhús til að sjá
,,Hamiet“. Það var stórkostleg sýn
ing að efni og meðferð. Því vænna
bótti mér um að sjá Harr.let hér
í Þjóðleikhúsin” um jólin til sam-
anburðar. Sú sýj.ing tókst mjög vel
og enginn amlóðabragur eins og á
i'munum. En her verð ég að láta
sta*ar numið.
Fg hef !agt nokkra áherzlu á
það. að vér íslendingar njótum
eriendis vors menningararfs í rík-
um mæli í hóp menntamanna og
margra vaidsmanna, og er það þjóð
vorri ómetanlegur styrkur. Per-
sónuieg viðkynning og vinátta við
nagranna- og við' kiptaþjóðir vorar
cg ráðamenn peirra, er vorri fá-
mennu þjóð nauðsyn. Þekking á ís
iandi nútímans fer vaxandi meðal
þeirra, sem máli skiptir. Vér er-
um ekki lengur utan sjóndeildar
hringsins, og vír fögnum því, þeg-
ar oss er sýndur skilningur og
vinahót.
Eg vil að lokum bæta við sög-
una og bókmer.ntirnar öðrum ó-
launuðum fulltrúa íslands erlend
is, on það eru allir þeir íslend-
ingar, sem þar búa, ýmist við nám
eða heimilisfastir. Við höfum á
ferðum okkar hitt fjölda þeirra, og
ekki sízt nú á Englandi og Skot-
iandi. Það er ánægjulegt, hve oft
maöur verður þess var, hve vel
þeir bera ættlandi sínu söguna með
frainkomu sinni hæfileikum og
starfi Tryggð og ástúð, sem þeir
sýna við svona tækifæri, er með
ágætum. Það her oss að þakka,
enda má Fjallkonan vart við því
að missa neitt af börnum sínum.
4ð svo mæltu óskum við hjónin
öllum gleðilegs nýárs og þjóðinni
gæfj og gengis á þessu nýbyrjaða
ári i g Guðsblessunar.
Hreyfill
20 ára
10. nóvember s.l. minntist sam-
vinnufélagið Hreyfill 20 ára af-
mæiis síns með hófi í Sigtúni. Það
var 11. nóv. 1943, sem sjálfeignar
bifreiðastjórar í Reykjavík stofn-
uðu samvinnufélag um rekstur
bifreiðastöðvar.
1. des. sama ár opnuðu þeir svo
bifreiðastöðina Hreyfil, með 70
bifreiðar í afgreiðslu. — í dag eru
á stöðinni 320 bifreiðar.
Hreyfill beitti sér fyrir uppsetn-
ingu fyrstu bílasímanna í úthverf-
um borgarinnar, og eru bifreiðar
stöðvarinnar nú staðsettar á 14
stöðum.
I núverandi stjórn félagsins eru:
Formaður Ingjaldur ísaksson, Vil-
hjálmur Þórðarson, Þórður Elías-
son, Grímur Runólfsson og Ingi-
Stefan 0. Magnússon.
9