Tíminn - 03.01.1964, Qupperneq 10
*m?u
— Veiztu. tivar viö getum hitt Banyon?
— Nei. Vörugeymslan brann, og hann
hvarf á brott úr borginni.
— Heldurðu að þetta hafi verið til- lega finna Indíánaör í rústunum, ef vel
viljun? væri leitað.
— Ég efast um það. Það mætti áreiðan
Myndin er í litum. Sýningin
verður í Nýja Bió og hefst kl.
2 e. h. Öllum er heimill aðgang-
ur, börnum þó einungis í fylgd
fullorðinna.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá NY kl. 05,30.
Fer til Glasg. og Amsterdam kl.
07,00. Kemur til baka frá Amst-
erdam og Glaeg. kl. 23,00. Fer
til NY kl'. 00,30. Eirflcur rauði er
væntanlegur frá NY kl. 07,30. —
Fer til Oslo, Gautaborg og Kmh
kl. 09,00. Snorri Sturluson fer til
Luxemburg kl. 09,00.
Eimskipafélag Reykjavfkur h.f.:
Katla er í Kristiansand. Askja
er á Akureyri.
Skipaútgerð rfkisins: Hekla er á
Norðurlandshöfnum á leið til Ak
ureyrar. Esja er á Austfjörðum
á norðurleið. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld
til Rvlkur. Þyrill er i Frederik-
stad. Skjal'dbreið fer frá Rvík á
morgun vestur um land til Akur-
eyrar. Herðubreið er í Rvik.
Skipadeild S.f.S.: Hvassafell er í
Rvík. Arnarfell er í Rvik. Jökul-
fell lestar á Húnaflóahöfnum. —
Dísarfell er væntanlegt til Reyð-
arfjarðar 4. jan. Litlafell er á
Þorlákshöfn. Helgafell er á Seyð
isfirði. Hamrafell fer á morgun
frá Rvík til Aruba. Stapafell fer
í dag frá Bromborough áieiðis
til Siglufjarðar.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka
foss fer væntanlega frá Raufar-
höfn í kvöl'd 2.1. til Seyðisfjarðar
og Hull. Brúarfoss fer frá NY 4.
1. til Rvíkur. Defctifoss fór frá
Rvik 30.12. til Dublin og NY. —
Fjallfoss fer frá Ventspils 4.1.
til Rvíkur. Goðafoss fer frá Vest-
mannaeyjum 3.1. til Hull. Gulifoss
fer frá Hamborg 2.1. til Kmh.
Lagarfoss fór frá Rvik 25.12. til
Wilmington og NY. Mánafoss fór
frá Seyðisfirði 1.1. til Belfast, —
Manchester og Dublin. Reykjaf.
fer frá Vestm.eyjum 3.1. til Norð
fjarðar og Seyðisfjarðar og það
an til HuH og Ant. Selfoss kom
til Rvikur 1.1. frá Hamborg. —
Tröllafoss kom til Stettin 31.12.
fer þaðan til Hamborgar, Rotter
dam og Rvíkur. Tungufoss kom
til Rvíkur 18.12. frá Gautaborg.
i dag er föstudagurinn
3. jjanúar
Fundur ráðherranefndar Evrópu-
ráðsins Ráðherranefnd Evrópu-
ráðsins hélt fund í París um
miðjan desember. Af hálfu ís-
lands sat Pétur Thorsteinsson
sendiherra fundinn. Rætt var um
viðhorfin á alþjóðavettvangi og
um pólitíslk vandamál, sem sam-
fara eru nánari samvinnu Evr-
ópurikja. Var sérstaklega fjallað
um samstarf ríkjanna í Evrópu
og Norður-Ameríku, um pólitísk-
ar afleiðingar aukinna tengsla á
efnahagssviðinu og um væntan-
legar viðræður um tollamál á
vegum GATT. Ráðherranefndin
ræddi einnig um samstarf Evr-
ópuríkja á sviði löggjafarmálefna
og samþykkti að koma á fót
nefnd til að stuðla að samræm-
ingu lagareglna. Verður hún
skipuð fulltrúum allra þeirra 17
rfkja, sem aðild eiga að Evrópu-
ráðinu.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá: Agústu Jóhanns
dóttur, Flókagötu 35; Aslaugu
Sveinsdóttur, Barmahlíð 28; Gróu
Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, ■—
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4,
Sigriði Benónýsdóttur, Barmahlíð
7; enn fremur í Bókabúðinni
Hlíðar, á Miklubraut 68.
Áheit á Strandarklrkiu: 300,00 kr.
frá K.C.
Kvikmyndasýning GERMANÍU.
Á morgun, laugardag, verður
næsta kvikmyndasýning félags-
ins Germanía, og verður að þessu
sinni aðeins sýnd eln mynd, æv-
intýramynd, er nefnist „Aufruhr
im Schlaraffenland” eða uppreisn
í all'snægtanna landi. Er hún
einkum ætluð börnum, en full-
orðnir ættu einnig að geta dreg-
ið af henni nokkurn lærdóm, að
allsnægtirnar, sem falla mönnum
fyrirhafnarlaust í skaut, séu ekki
lokatakmark allra lífsins gæða,
enda kemur af þeim sökum til
uppreisnar í landi allsnægtanna.
Hlnn 28. des. voru gefin saman
í hjónaband í Kópavogskirkju af
sr. Gunnari Árnasyni, Rósa Magn
úsdóttir, kennari, Laufásvegi 65
og Gunnlaugur Geirsson lækna-
nemi, Lundi, Kópavogi. Nýlega
voru gefin saman í hjónaband í
Borgarnesi, Hanna Marinósdóttir
(Sigurðss., bakarameistara) og
Reyðar Jóhannsson, — heimili
þeirra verður í Borgamesi. —
Á jóladag voru gefin saman í
hjónaband af sóknarprestinum
sr. Tómasi Guðmundssyni, Sigur-
björg Sigurðardóttir og Eggert
Skúlason, sjóm. Heimili þeirra er
að Brunnum 13. Patreksfirði. —
Á annan jóladan voru gefin sam-
an í hjónaband af sr. Tómasi
Guðmundssyni, Páley Kristjáns-
dóttir og Vigfús Þorsteinsson,
Litluhlíð, Barðaströnd.
24. desember 1963.
Enskt pund 120,16 120,46
Bandar.dollar 42,95 43,06
Kanadadollar 39,80 39,91
Dönsk kr. 622,46 624,06
Norsk kr. 600,09 601,63
Sænsk kr. 826,80 828,95
Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14
Fr. franki 876,40 878,64
Belg. franki 86,17 86,39
Svis-sn. franki 995,12 997,67
Gyllini 1.193,68 1.196,74
Tékkn. kr. 596,40 598,00
V-þýzkt mark 1.080,90 1.083,66
Líra (1000) 69,08 69,26
Austurr. sch. 166,18 166,60
Peseti 71,60 71,80
Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund ■ Vöruskiptalönd 120,25 120,55
Flugáætlanir
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8;
sími 21230.
Neyðarvaktin: Síml 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17.
Reykjavík: Næturvarzla vikuna
28.12. til 4.1. er í Ingólfs Apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir 3.
janúar 1964 er Kristján Johann-
esson, simi 50056.
Fréttatilkyrming
Frederik IX. Danakonungur hef-
ur sæmt Jóhannes R. Snorrason,
flugstjóra hjá Flugfélagi íslands
riddarakrossi Dannebrogorðunn-
ar. — (Frá danska sendiráðinu).
Fréttatilkynning frá orðuritara.
Forseti íslands hefur f dag sæmt
eftirgreinda menn riddarakrossi
hinnar íslenzku fálkaorðu: —
Ásgeir Guðmundsson, fyrrv. óð-
alsbónda frá Æðey, fyrir búnað-
arstörf. Eðvarð Sigurðsson, al-
þingismann, formann verkam.-
félagsins Dagsbrúnar, fyrir störf
í þágu verkalýðshreyfingarinnar.
Eggert Gislason, skipstjóra, Gerð
um, fyrir sjómennsku. Eyþór
Tómasson, forstjóra, Akureyri,
fyrir iðnaðar- og félagsmálas-törf.
Frú Oddnýu A. Metúsalemsdóttir,
Ytri-Hlíð, Vopnafirði, fyrir garð-
yrkju- og félagsmálastörf. Frú
Sesselju Sigmundsdóttur, for-
stöðukonu hælisins að Sólheim-
um, Grímsnesi, fyrir störf í
þágu va-ngefins fólks. Þórð Guð-
mundsison, skipstjóra, fyrir sjó-
mennsku og skipsstjórastörf.
Reykjavík, 1. janúar 1964.
Orðurltarl.
Tekíö á móti
> tilkynningum
í dagbókina
kl. 10—12
Meðan Dreki sefur í yfirgefnu górillu- — Hann sefur
bæli, hlustar Bababu á villidýrin í skóg- skömmin.
inum.
pao er oara uu
ÁJi Cq ö''*' ‘Uðtiu di inei uonuin
og komizt til hestsins
Gefin hafa verið saman í hjóna
band í Dómkirkjunni af sr. Jóni
Þorvaldssyni, ungfrú Ólína Ág-
ústsdóttir, Blönduhlíð 29, Rvík og
Gunnar Helgi Stefánsson, Austur
götu 43, Hafnarf. Heimili þeirra
er að Safamýri 42, Rvik.
n og sýningar
Listasafn istands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1,30—1
Þjóðminjasafnið opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugard. og sunnu
iaga frá kl. 1,30—4.
Listasafn Einars Jónssonar opið
sunnudaga og miðvikudaga kl.
1,30—3,30.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74,
opið sunnud., þriðjud. og föstu-
daga frá kl. 1,30—4 síðdegis.
Bókasafn Selfjarnarness: Opið er
20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7
mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10.
Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu-
daga kl. 5,15—7 og 8—10.
Ameríska bókasafnið, Bænda-
höllinni við Hagatorg er opið frá
kl. 10—21 á mánudögum, mið-
vikudögum og föstudögum, og
frá kl. 10—18 á þriðjudögum og
föstudögum.
Minjasafn borgarinnar í Skúla-
túni 2, opið daglega kl. 2—4 án
aðgangseyris. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 2—4 gefst al-
menningi kostur á að sjá borgar
stjórnarsalinn í húsinu, sem m.a.
er prýddur veggmálverki Jóns
Engilberts og gobelínteppi Vig-
dísar Kristjánsdóttur, eftir mál-
verki Jóhanns Briem af fundi
öndvegissúlnanna, sem Bandalag
kvenna í Reykjavík gaf borgar-
stjórninni.
Bókasafn Dagsbrúnar er opið á
tímabilinu 15. sept. til 15. maí
sem hér segir: Föstudaga kl.
8—10 e.h., laugardaga kl. 4—7 e.h.
og sunnudaga kl. 4—7 e.h.
ÁRBÆJARSAFNI LOKAÐ. Heim
sókmr I safnið má tilkynna 1
síma 18000. Leiðsögumaður tek-
inn i Skúlatúni 2
Bókasafn Kópavogs i Félagsheim-
ilinu opið á þriðjudögum, mið-
vikudögum, fimmtudögum og
föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn
og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. —
Barnatímar f Kársnesskóla aug-
Íýstir þar.
BORGARB'ÓKASAFNIÐ. — Aðal-
safnið Þingholtsstræti 29A, sími
12308. Útlánsdeild opin kl. 2—10
alla virka daga, laugardaga 2—7,
sunnudaga 5—7. Lesstofa 10—10
alla virka daga, laugardaga 10—7,
sunnudaga 2—7. — Útibúið Hólm
garði 34, opið 5—7 alla virka daga
nema iaugardaga. Útibúið Hofs-
vallagötu 16 opið 5—7 alla virka
daga nema laugardaga. — Útibúið
Sólheimum 27 opið f. fullorðna
mánudaga. miövikudaga og föstu
daga kl. 4—9, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 4—7, fyrir börn
er opið kl. 4—7 alla virka daga
nema laugardaga.
10
T f M I N N, föstudaginn 3. janúar 1964.