Tíminn - 03.01.1964, Page 11
Tvíburasystur
(The Parent Trap)
Bráðskemmtileg bandrdsk gam
anmynd í litum, gerð af VALT
DISNEY. Sagan hefur komið út
í ísl. þýðingu. Tvö aðalhlutverk
in leika
HAYLEY MILLS (Pollyanna)
MAUREEN O'HARA —
Brien Keith
kl. 5 og 9.
— Hækkað verð —
^ — Þessar gulrætur komu fljúg-
P yr* |__^ |____| g j andl I áttlna frá húsinu þínu!
Út er komið jólablað Æskunnar
1963 og er margt skemmti-
legt í því að finna að vanda, og
meðal annars má þetta nefna: —
Ragnar Fjalar Lárusson skrifar
grein er hann nefnir, Hvað eru
jól? Grein er eftir Huldu er
nefnist, íslenzk jól; Ævintýri eft
ir Jóhönnu Brynjólfsdóttur er
nefnist Gulldrekinn; Saga, Pínu-
Titli engillinn; Með Flugfélaginu
á slóð feðranna; Sjö ára dreng-
ur aleinn í auðninni. Furðuleg
frásögn um hugrekki og þolgæði
sjö ára drengs, sem var heila
viku villtur í veglausum eyði-
skógi. — Saga með myndum er
nefnist Óánægða tréð. Fram-
haldssögurnar, Ár í heimavistar
skóla og Davið Copperfield. H.f.
Eimskipafélag íslands 50 ára. —
Grein frá Færeyjum með mynd-
um. Mikið af alls konar myndaget
raunum, gátum og mörgu fleiru
til skemmtunar.
Ástvaldsson). 17,00 Fréttir. —
Þetta vil ég heyra: Karl Karls-
son sjómaður velur sér hljóm-
plötur. 18,00 Útvarpssaga barn-
anna: „Dísa og sagan af Svart-
skegg” eftir Kára Tryggvason;
I. (Þorsteinn Ö. Stephensen). —
18,30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson). — 19,30
Fréttir. 20,00 „Uglan blóðuglu-
klóa”, smásaga eftir Líneyju Jó-
hannsdóttur (Lárus Pálsson leik-
ari). 20,15 „Aumingja Carmen”:
Guðmundur Jónsson gerir, þessií
hhitverki sín skil. 21,00 Leikrit:
„Flýgur fiskisagan”, gamanleikur
eftir Philip Johnson. Þýðandi:
Ingólfur Pálmason. — Leikstj.:
Baidvin Halldórsson. Leikendur:
Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga
Valtýsdóttir, Bryndís Pétursdótt-
ir, Valur Gíslason, Guðrún Steph
ensen, og Þóra Friðriksdóttir. —
22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Dans-
lög. — 24,00 Dagskrárlok.
1r f OV.Í
Föstudagur 3. janúar.
7.00 Morgunútvarp. 12,00 Há-
degisútvarp. 13,15 Lesin dagskrá
næstu viku. 13,25 „Við vinnuna",
tónleikar. 14,40 „Við, sem heima
sitjum". 15,00 Síðdegisútvarp. —
18,00 Merkir erlendir samtíðar-
menn: Séra Magnús Jónsson tal-
ar um Stanley Jones. 18,20 Veð-
urfregnir. 18,30 Lög leikin á
strengjahljóðfæri. 19,00 Tilkynn-
ingar. 19,30 Fréttir. 20,00 Efst á
baugi (Björgvin Guðmundsson og
Tómas Karlsson). 20,80 Tónleikar:
Homkonsert nr. 2 í Es-dúr (K-417)
eftir Mozart. 20,45 Ferðaminning
ar frá Hawaí og fleiri góðum stöð
um (Vigfús Guðmundsson). 21,05
Einsöngur: Tom Krauss syngur
lög eftir Richard Strauss. 21,30
Útvarpssagan. 22,00 Veðurfr. —
22,10 Daglegt mál (Árni Böðvars
son). 22,15 Upplestur: Snorri Sig-
fússon les kvæði etfir Schiller.
22,30 Næturhljómleikar. . 23,25
Dagskráriok.
LAUGARDAGUR 4. janúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga
(Kristín Anna '’órarinsdóttir). —
14,40 f vikulokin (Jónas Jónas-
son). 16,00 Vfr. — Laugardags-
lögin. 16,30 Danskennsla (Heiðar
1024
Lárétt: 1 bæjarnafn, 5 gúlp, 7
áhald, 9 draup, 11 fangamark
skálds, 12 tveir samhljóðar. 13
elskaði, 15 nafn á gyðju, 16 illur
andi, 18 líffæranna.
Lóðrétt: 1 truflar, 2 nafn á Óðni,
(þf), 3 kvendýr (þf), 4 siærn, 6
frunsa, 8 annrjki, 10 . . . marki,
14 miskunn, 15 áfengi, 17 sóiguð.
Lausn á krosssátu nr. 1023:
Lárétt: 1 hálmur, 5 ell, 7 emm,
9 Uf, 11 16, 12 NA, 13 lim, 15
inn, 16 áll, 18 stálum.
LóSrétt: 1 hrella, 2 lem, 3 ML,
4 ull, 6 afanum, 8 mói, 10 ann,
14 mat, 15 ill, 17 lá.
Siml 2 21 40
Ævíntýri í Afríku
(Call me Bwana)
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd frá Rank.
Aðalhlutverk:
BOB HOPE
ANITA EKBERG
kl. 5, 7 og 9.
Tónabíó
Siml 1 11 82
West Side Story
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Panavision, er
hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun.
Myndin er með íslenzkum texta.
NATALIE WOOD
RICHARD BEYMER
kl. 5 og 9.
— Hækkað verð —
Bönnuð börnum.
irmnr, nnmimnnm
KÖ^AViacsBjn
Simi 41985
TXraffaverkið
(The Miraele Worker)
Heimsfræg og mjög vel gerð,
ný, amerisk stórmynd, sem vak-
ið hefur mikla eftirtekt Mynd-
in hlaut tvenn Oscarverðlaun.
ásamt öðrum viðurkenningum.
ANNE BANCROFT
PATTY DUKE
Sýnd kl. 7 og 9.
TAPAZT
HEFUR
iarpskjóttur hestur, skafla-
járnaður, írá Breiðabóls-
stað í Fljótshlíð; ættaður af
Skeiðum. — Þeir, sem upp-
lýsingar gætu gefið láti vih
samlegast vita í síma að
Breiðabólsslað .
Regnklæði
Sjóstakkar og önnur regn-
kíæði. Wikill afsláttur gef-
jnn.
Vopni
Aðalstræti 16 við hliðina á
bílasölunni
Auglýsinga
sími Tímans
er 19523
Simi 11 5 44
Sirkussýníngin
sfórfenglega
(The Big Show)
Glæsi'eg og afburðavel leikin
ný amerísk stórmynd
Gliff Robertson
Ester Williants
Bönnuð yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Slmi I 89 36
Gatifmfias sem
„PEPE“
Stórmynd í litum og Cinema-
scope. — íslenzkur texti.
Sýnd kl. 4, 7 og 9,45.
Siml 50 1 84
Við erum ánægð
(VI har det jo dejligt)
Dönsk gamanmynd í litum með
vinsælustu leikurum Dana
DIRCH PASSER
LONE HERTZ
Sýnd kl. 9.
Ævíntýri á sjónum
Sýnd kl. 7.
Simi 50 2 49
Hann, hún, Dirch íí?
Barío
Ný, bráðskemmtileg dönsk lit-
mynd.
DICH PASSER
GHITA NÖRBY
GITTE HENNING
EBBE LANGBERG
Sýnd kl. 6,45 og 9.
PÖSSNINGAR-
SANDUR
Heimkeyrðui pússningar-
sandur og vikursandur
sigtaðv-i eða ósigtaður. við
húsdyrnar eða kominn upp
á hvaða hæð sem er, eftu
óskum kaupenda.
Sandsalan við Elliðavog s.t
Sími 4IÚ20
I3fédid
o SÍMI 4 1 1 3
$éndibilastöðin h.f. ifb.
■11
WÓÐLEIKHÖSIÐ
G I S L
Sýning iaug.ardag kl. 20
HAMtlT
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin í tiag,
gamláisdag trá kl. 13,15 til
j.5, lokuð nýársdag.
Sími i-120 ■
Hart i bak
158. sýning í kvöld k.l 20,30.
Fangarnir í Aitona
Sýning laugardag kl. 20,00.
Aðgöngum'Casala í Iðrió er
opin frá kl 14 til 16 í dag og
frá kl. 14 á nýársdag.
Sími (3191
LAUGÁRÁ8
m =3
Simar 3 20 75 og 3 81 50
HATARI
Ný amerísk stórmynd í fögrum
iitum, tekin í Tanganyka í
Arfríku. — Þetta er mynd fyrir
alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
— Hækkað verð —
Miðasala frá kl. 4.
Slmi l 13 84
„Oscar"-verðlaunamyndin:
Lykííiinn undir
mo!*unni \ .
■ . ■
(The Apartmenf)
Bráðskemmtileg, ný, amerfsk
gamanmynd með íslenzkum
texta.
JACK LEMMON
SHIRLEY MacLAINE
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
Slml 1 64 44
Reyndu aftur, elskan
(Lover Come Back)
Afar fjörug og skemmtileg, ný,
amerisk gamanmynd i Utum,
með sömu leikurum og 1 hinni
vinsælu gamanmynd „Kodda-
hjal“
ROCK HUDSON
DORIS DAY
TONY RANDALL
Sýnd annan jóladag
kL 5, 7 og 9.
IIB-
EFNALAUGIN BJÖRG
Sólvollaqntu 74 Simi 13237
Barninhlið 6. Simi 23337
Kísilhreinsun
Skipfing hftakerfa
Alhfiða pipulagnfr
Slmi 17041
I N N, föstudaginn 3. janúar 1964. —
11
'i •
I- i
i ■)'