Tíminn - 05.01.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.01.1964, Blaðsíða 10
I Gefin voru saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen i Nes- hirkju, ungfrú Ester Árélíusdótt- ir og Sveirm Jóhannsson, Ás- Gefin voru saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni í Laugameskirkju ungfrú Sigur- björg Sigurbjamardóttir, Máva- hlíð 15 og Steinar Harðarson, Njálsgötu 71. Ljósm.: Studio Guð mundar. Garðastræti. — Úff — ég er alveg uppgefinn. Ég kemst ekki feti iengra. — Sittu á hestinum dálitla stund. Bababu reynir að flýja. — Áfram! — Ég hefði átt að vara þig við að reyna þetta. Kappi er mjög viðkvæmur fyrir taumhaldi! mmonsK ■HHHBHBmnsssiESB Gefin voru saman £ Árbæjar- kirkju 28. des. af séra Frank Halldórssyni, ungfrú Hjördís S. Sverrisdóttir og Ólafur Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Hring- braut 74. og les). 15,00 Síðdegisútvarp. 17,05 Stund fyrir stofutónlist (Guðmundur W. Vilbjál'msson). 18,00 Barnatími í jólalokin (Helga og Hulda Valtýs- dætur). 19,30 Fréttir. 20,00 Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur. Stjómandi: Páll Pamplicher Pálsson. 20,30 „Svo bregðast krossgötur”, þrettándagam- an eftir Guðmund Sigurðsson. Músik eftir Jónas Jónasson, sem hefur jafnframt leikstjóm á hendi. Hljóm- sveti Magnúsar Péturssonar leikur. 21.30 Útvarpssagan: Brekkukotsann- áll“ eftir Halldór Kiljan Laxness; 19. lestur (Höf. les). 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Danslög, þ. á. m. leikur hljómsveit Hauks Morthens nýrri dansana, en hl'jómsveit Þorsteins Ei- ríkssonar hina eldri. Söngvari Jakob Jónsson. — 24,00 Dagskrárlok. ÞRIDJUDAGUR 7. janúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 „Við vinnuna”: Tónleikar. 14,40 „Við, sem heima sitjum” (Vig- dís Jónsdóttir skólastjóri). 15,00 Síð- degisútvarp. 18,00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). — 18.30 Þingfréttir. 18,50 Tilk. 19,30 Fréttir. 20,00 Einsöngur í útvarps- sal: Sigurður Ólafsson syngur. Við hljóðfærið: Skúli Halldórsson. 20,20 Ferðaminningar frá suðurhveli jarð- ar (Vigfús Guðmundsson). — 20,40 Svissnesk nútímatónlist. 21,00 Þriðju dagsleikritið „Höll hattarans” eftir A. J. Cronir, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur; VIH. þáttur Hefnd Matt hews Brodie. Leikstj. Jón Sigur- björnsson. 21,30 Norskir dansar nr. 1 og 2 eftir Grieg. 21,40 Tónlistin (rekur sögu aína (Dr. Hallgrímur Helgason). 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöld- sagan: „Þrír í hlut“, eftir Bjartmar Guðmundsson; fyrri hluti. 22,35 Létt músik á síðkvöldi. 23,30 Dagskrár- lok. MIÐVIKUDAGUR 8. janúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 „Við vinnuna". 14,40 „Við, sem heima sitjum”: 2. lestur framh.sögunnar „Jane”. 15,00 Síð- degisútvarp. 17,40 Frambkennsla í j dönsku og ensku. 18,00 Útvarpssaga ! bamanna: „Dísa og sagan af Svart- | skegg” II. lestur. 18,30 Lög leikin á slátturhljóðfæri. 19,30 FréStir. — 20,00 Vamaðarorð flutt af Lámsi Þorsteinssyni starfsm. Slysavamar- félags fslands. 20,05 Létt lög sungin HALLUR (BergurGuðnason). 23,00 Bridgeþáttur (Hallur Símonar- son). — 23,25 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 9. janúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 „Á frívaktinni”. 14,40 „Við, sem heima sitjum”: Húsmæður í Rvík fyrir aldamótin (Sigr. Thorla- cius). 15,00 Síðdegisútvarp. 17,40 Framburðarkennsla f frönsku og þýzku. 18,00 Fyrir yngstu hlustend- uma (Bergþóra Gústafsdóttir og Sigríður Gunnlaugsdóttir). 18,30 Lög leikin á blásturshljóðfæri. 19,30 Frétt ir. 20,00 Kórsöngur. 20,10 Raddir skálda: Kristín Guðmundsdóttir les úr „Landsvfsum” Guðm. Böðvarsson ar, Hannes Pctursson les smásögu og Þorsteinn frá Hamri flytur græn- lenzk ijóð í þýðingu Halldóru B. Björnsson. 20,55 Tónl. Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói; fyrri hluti. Stj. Dr. Robert A. Ottósson. Einsöngvari: Betty Allen óperusöng kona frá Bandaríkjunum. 21,35 Er- indi: Þjórsdæla hin nýja (Guðm. Jósa fatsson frá Brandsstöðum). 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan: „Þrír í hlut” síðari hluti. 2235 Harmoijiku- þáttur. 23,00 Skákþáttur. 23,35 Dag- skrárlok. FÖSTUDAGUR 10. janúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,15 Lesin dagskrá næstu TÍMINN, sunnudaginn 5. janúar 1963 — I dag er sunnudagurinn garði 2, Garðahreppi. — Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastræti 8. Rvík. Bústaðaprestakall: Bamasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Séra Ólafur Skúlason. Óháði söfnuðurinn: Öll börn á aldrinum 11—13 ára em velkom- in á fundi í Kirkjubæ í dag kl. 4. Slysavarðstofan í Heilsuvemdar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlaeknlr kl. 18—8; sfmi 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 28.12. til 4.1. er í Ingólfs Apóteki. KÆRAR ÞAKKIR til allra, sem gáfu penlnga og föt fyrir jólln. Gleðilegt nýár. Mæðrastyrksnefnd 'Hafnarf jarðar. Jónas Jónasson frá Hofdölum kveður: Frostið herðir heijartök, hrími þekur skjáinn, heldur andinn auðri vök út í víðan bláinn. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Á morgun fer Skýfaxi til Glasg. og Kmh kl. 08,15. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16,00 á þriðjudag. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til AJkureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Homafjarðar. Hafnarfjörður: Næturvarzla frá kl. 17 6. janúar til kl. 8, 7. jan. annast Eiríkur Björnsson, sími 50235. — Ég var að koma í veg fyrir, að þú gengir undir stigann þarna! SUNNUDAGUR 5. janúar: 8,30 Létt morgunlög. 8,55 Fréttir og Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,10 Vfr. 9,20 Morgunhug- leiðing um músik: Leifur Þórarins- son kynnir strengjakvartetta Lud- wigs van Beethoven. 9,40 Morgun- tónleikar. 11,0Ö Messa í Hallgríms- kirkju (Prestur: Séra Jakob Jóns- son. Organleikari:: Páll Halldórsson). 12,15 Hádegisútvarp. 14,00 Miðdegis- tónleikar. 15,30 Kaffitíminn. 16,35 Endurtekið leikrit: „Stúlkan á svöl'- unum” eftir Eduardo Anton, í þýð- ingu Árna Guðnasonar og leikstjórn Baldvins Halldórssonar (Áður ' útv. í marz í fyrra). 17,30 Barnatími — (Anna Snorradóttir). 18,30 „Máninn hátt á himni skín”: Gömlu lögin sungin og leikin. 19,30 Fréttir. 20,00 Einsöngur: Peter Anders syngur lög úr óperettum. 20,20 Smábæjarbrag- ur — bernskuminningar frá Akur- eyri (Guðrún Sveinsdóttir). 20,45 „Glaðlyndar stúlkur”, ballettmúsik eftir Scarlatti-Tommasini. — 21,00 „Láttu það bara fiakka”, — þáttur i umsjá Flosa Ólafssonar. Meðal efn- is er lausnin á gátunni um teboð- ið örlagaríka. — 22,00 Fréttir, og lýsing á handbolta keppni. — 22,25 Syngjum og döns- um: Egill Bjama- son rifjar upp ís- EGILL lenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. — 22,45 Danslög. — 23,30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. janúar: (Þreftándinn) 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisút- varp. 13,15 Búnaðarþáttur: Yfirllt yfir landbúnaðinn 1963 (Dr. Halldór Pálsson búnaðar- málastjóri). 13,15 „Við vinnuna”. — 14,40 „Við, sem heima sitjum”: — „Jane”, ný fram- haldssaga eftir Somérset Maug- ham (Ragnhildur Jónsdóttir þýðir — Hjátrúarfulli Smith! Það er gaman að hitta þig! — Sömuleiðis! — En af hverju þreifstu svona í mig? Ég hefði getað skotið þig! Fréttatilkynning

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.