Tíminn - 14.01.1964, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR, 13. janúar.
NTB-London- — Bretland og
meðlimaríki Efnahagsbandalags
Evrópu hafa komið sér saman
um málamiðlunartillögu um
fiskveiðilögsöguna á fiskveiði-
ráðstefnunni í London. Talið
er, að tillagan hafi að geyma
einhvern meðalveg á milli til-
lögu Breta um 6 plús 6 mílur,
og tillögur Belgíu um 9 plús 3
mflur.
NTB-Moskva. — Fidel Cast-
ro, forsætisráðherra Kúpu, —
kom í morgun í óvænta heim-
1 sókn til Moskvu, og átti þeg-
j ar fund með Krústjoff forsætis-
ráðherra. Blaðið New York
Times telur, að Krústjoff hafi
boðið Castro til Bfoskvu, til þess
að sj.á um, að hann gerði ekk-
ert í fljótfærni í sambandi við
Panamaóeirðirnar.
NTB-Helsingfors. — Fundur
fræðslumálaráðherra Norður-
landa samþykkti í dag í Helsing
fors ósk Norrænu menningar-
nefndarinnar um stofnun nor-
rænna tónskáldaverðlauna að
upphæð 50 þúsund danskra kr.
Gylfi Þ. Gíslason sat fundinn
að íslands hálfu, þar sem einn-
Ig var samþykkt að háskóla-
próf í einu lagi fengi gildi í
hinum Norðurlöndunum.
NTB-Stokkhqlmi. — Sænsk-
ar verzlanir segja búðarþjófum
stríð á hendur, og hafa þegar
gert hernaðaráætlun. Búðanþjóf
ar stela vörum árlega í Svíþjóð
fyrir minnst 480 milljónir ísl.
kr. Þriðjungur þjófanna er und
ir 15 ára aldri.
NTB-Strasbourg. — Allir f'ull-
trúar sósíalista í Evrópuiráðinu,
sem hefur fundi sína á morg-
un, hafa ákveðið að styðja fram
boð belgíska þingmannsins
Fernand DeHousses sem aðal-
ritara ráðsins. Frambjóðendur
eru þrír.
NTB-Tokio. — Forseti Indó-
nesíu, Ahmed Sukarno, kom í
óopinbera heimsókn til Japans
í dag. Hann mun ræða við
ýmsa helstu ráðamenn landsins.
NTB-Brussel. — Umræður
milli Bretlands og Efnahags-
bandalags Evrópu munu hefj-
ast að nýju 23. janúar n. k. —
og eru þær innan ramma Vest-
ur-Evrópusambandsins. Mun
meðal annars rætt um stofnun
stjórnmálabandalags innan Evr
ópu, afstöðuna til kommúnista-
landanna og undirbúnina að
framkvæmd Kennedyáætlunar-
innar.
NTB-Berlín. — Stjórn social-
demókrataflokks Vestur-Þýzka-
<lands úkvað í dag framboð
Willy Brandts sem formanns
flokksins. Ef flokksþingið sam-
þykkir framboðið, mun Brandt
verða forsætisráðherraefni so-
cial-demokrata við kosningarn-
ar 1965.
NTB-London. — Fjöldi verð-
mikilla málverka eyðilögðust,
er listaverzlun brann í London
í morgun. Meðal málverkanna,
var eitt eftir Canaletto, og ann-
að eftir Van Dyk. Tjónið er
metið á 30 milljónir ísl. kr.
| 2
HIDSAMT í PANAMA
EJ Reykjavík, 13. janúar
öeirðunum við Panamaskurðinn, sem geisað hafa af heift mikilli síðustu daga, er nú að
mestu lokið, eftir að deiluaðiiar samþykktu tillögu þá um vopnahlé, er fullirúi Bólivíu hjá
Öryggisráði Sameinuðu bjóðanna lagði fram um helgina. Enn eru þó óleyst ýmis vanda-
mál í sambandi við skipaskurðarsvæðið og rekstur skurðsins.
Fullarúi Panaina hjá Sameinuðu
þjóðunum hefur fyrir hönd stjórn
ar sinnar krafist þess, að hinn 50
ára gamli samningur Panama og
Bandaríkjanna um Panamaskurð-
inn verði numinn úr gildi, og að
annað hvort muni Panamastjórn
þjóðnýta skurðmn, eða fá hann
í her.dur alþjóðiegri eftirlitsnefnd.
Bandaríkjastjórr lýsir því yfir, að
hún muni ekki láta yfirráð sín yf-
ir skurðinum af hendi, en að hún
sé fús að vinna að friðsamlegri
lausn deilunnar.
Upphaf óeirðanna er rakið til
‘ánamálsins svonefnda. Sam-
kvæmt samningnum, sem gerður
var 1903 fengu Bandaríkin yfirráð
yfir 16 km. breiðu svæði meðfram
skurðinum, og var svæðið talið
eign þeirra. ÁC.ð 1959 urðu upp-
þot. í Panama, og kröfðust Pan-
amabúar þess, að fáni Panama
skyldi blakta viS hlið bandaríska
Framhald á 15. sf5u.
A myndinni sjáum við hóp Pan-
ama stúdenta með kröfuspjald á
milli sin. Á því stendur: „Panama
er engin nýlenda — það er frjálst
Iand.“ Til hægri og vinstri eru
bandarískir lögreglumenn.
LOFTLEIDIR LÆKKA
FARGJÖLDIN UM 15%
K.H.-Reykjavík, 13. janúar
Stjórn Loftleiða hefur set-
ið á stöðuaum fundum að und
anförnu og r*tt fargjaldamál
og flugvélakaup. Seint á laug
nrdag sendi stjórnin frá sér
fréttatilkynningu, þar sem
sagt er, að hún hafi ákveðið
að lækka fargjöld milli Amer-
fku og Evrópu um nálægt
15% frá 1. apríl n.k., þannig
að IATA félögin verða enn
rrteð hlutfalleiega hærri gjöld
brátt fyrir sínar lækkanir. í
tiíkynningunni segir einnig,
að verið sé að athuga um kaup
á skrúfuþotum.
Stjórn Loftleiða tók endanlega
STJÓRNARKJÖR í Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur hófst kl. 13,00
þann 25 nóv. s. I. og lauk kl. 22,00
12. þ. m.
7 Kosið var um tvo lista. A-lista
borinn fram af trúnaðarmannaráði
félagsins og B-lista borinn fram af
Sigurði Breiðfjörð Þorsteinssyni o.
fl. — Atkvæði greiddu 1074 fé-
lagsmenn og urðu úrslit þau, að
A-listi h\aut 668 atkv. og alla menn
ákvörðun um aætlun og fargjöld
á laugardaginn. Verður sumaráætl
un með svipuðu sniði og s.l. sum-
ar og ferðafjölai sá sami. Þá hef-
ur -tjórnin sótt um leyfi til við-
komandi landa til þess að lækka
farg’öld á milli Ameríku og
Evrópu frá 1. apríl n.k. um nálega
15 af húndraði. Með því vill stjórn
ir. enn halda þeirri samkeppnisað
stcðu að vera með lægri fargjöld
en önnur félög. sem fljúga á Norð
ur-Atlantshafskiðunum. Fargjalda
lækkunin verður aðeins á milli
Evrópu og Ameríku, en ekki á
milli landa inian Evrópu.
Blaðið álti tal við Martin Peter
sen hjá Loftleiðum um ýms at-
riði varðandi Jækkunina, og lét
hanr. eftirfarandi upplýsingar í té:
kjörna, B-listi hlaut 355 atkv. 13
seðlar voru auðir og 6 ógildir. —
Kjörnir voru í stjórn fyrir árið
1964:
Formaður: Jón Sigurðsson,
Kvisthaga 1. Varaformaður: Sigfús
Bjarnason, Sjafnargötu 10. Ritari:
Pétur Sigurðsson, Tómasarhaga
19. Gjaldkeri: Hilmar Jónsson, Nes
vegi 37. Varagjaldkeri: Kristján
Jóhannsson, Njálsgötu 32. Meöstj.:
Pétur Thorarensen, Laugalæk 6.
Far með Loftlciðum aðra leiðina
mtPi Reykjavíkur og New York
kostar nú 160 dollara en því til
samanburðar kostar nú 195 dollara
far með Pan American aðra leið
milli Keflavíkur og New York.
1. apríl lækkar gjaldið með Pan
American niður í 150 dollara, en
þá lækkar gjald Loftleiða niður
u. þ. b. 130 doliara, ef samþykki
fæst til lækkunarinnar hjá við-
komandi löndum, sem verður vafa
laust. Fargjöld milli Ameríku og
meginlands Evrópu munu lækka
hjá Loftleiðum um 53 dollara aðra
leiðina, eins og hjá IATA félögun
um, eða þá að Loftleiðir búa til
vetrarfargjald sem gildir 10V2
mán á ári, og er 53 dollurum
’ægra en sumaríargjald aðra leið
Karl E. Karlsson, Skipholti 6.
Varastjórn:: Óli Barðdal, Rauða-
læk 59. Jón Helgason, Hörpugötu
7. Sigurður Si.gurðsson. Gnoðar-
•vogi 66.
Á s. 1. ári fór stjórnarkosning
sem hér segir:
1110 félagsmenn greiddu atkvæði.
A-listi, að mestu skipaður sömu
mönnum og nú, hlaut 698 atkv.
B-listi 393 atkv. 13 seðlar voru auð
ir og ógildir.
ina eg 107 dollurum lægra en sum
aiíargjaldið fram og til baka. Loft
leiðir halda áfvam með fargjald,
sem gildir í 21 dag fram og til
baka, og verðrn það 5 dollurum
lægra en IATA fargjaldið til Norð
urlandanna og 15 dollurum lægra
til 3retlands.
B’aðið ræddi einnig við Sigurð
Magnússon fulitrúa. Varðandi
kaup á skrúfuþotum, sem Loftleið-
Framhald á 15. sISu.
ÁREKSTRAR
Á AKRANESI
KJ-Reykjavík, 13. janúar.
Aðfaranótt sunnudagsins ók
ölvaður ökumaður utan í bíl á
Akranesi, og skemmdust báðir
I bílarnir töluvert. Sá ölvaði ók
i á brott, og ætlaði að flýja upp
j í sveit, en lögreglan fann bíl-
| inn við bæinn Lambhaga rétt
austan við Akranesvegamótin.
Var maðurinn færður til blóð-
rannsóknar, og viðurkenndi
hann brot sitt.
Mikið hefur verið um á-
rekstra á götum Akraness und-
anfarið. Bæði er, að bílaeign
Akurnesinga hefur aukizt mjög,
svo og, að steyptu göturnar
á Akranesi verða mjög hálar
þegar þannig viðrar.
Stjórnarkjör í Sjómannafélaginu
__________________________________________
TÍMINNi þriðjudaginn 14. janúar 1964 —