Tíminn - 14.01.1964, Side 3
A OG HEIMAN
JARNORKA ER
YIRKJUÐ GEGN
AF
Verðir laga og réttar hagnýta
sér að sjúlfsögðu vísindin eftir
fongum, vi'ð rarnsóknir sakamála,
og hið nýjasta í þeim efnum er
það að bandaríska lögreglan hef-
ur nú tekið kjarnorkuna í sína
Jijonustu við uppljóstrun glæpa,
nánar tiltekið til að finna söku-
dólginn. Þetta upplýsti dr. Vin-
sent Guinn nýiega á ráðstefnu í
Ameríska kjarnorkufélaginu og
kvað það sannað, að atómorkan
geri kleift að sanna, hvort tiltek-
inn maður hafi hleypt skoti úr
tilteknu skotvopni, með því einu
að rannsaka J>ær smáagnir, sem
sitja eftir á höndum skotmanns-
ins.. Einnig er hægt að ganga úr
skugga um. hvaða gerð skotfæra
hann hefur notað.
Dr. Guinn kvað furðulegan ár-
nngur hafa náftst með rannsókn-
um af þessu tagi og margs konar
éfni hafa venð prófuð til að
byggja nýjar aðferðir á. En að-
ferð sú, sem bezt reyndist, er fólg-
ir. í geislun og síðan mælingu á
efnunum, og fæst af þessu árang-
ur, sem er ómögulegur með nokk-
urri annarri aðferð, sem beitt hef
ur verið.
Rannsóknir þessar hafa verið
reknar í sameiningu af Kjarnorku
ráði Bandaríkjanna og rannsókna-
stoíum fyrirtækisins General
Dynamics í San Diego í Kaliforn-
íu. Efni þau, sem greina átti,
voru sett í neindargeislun í til-
raunageymi af gerðinni TRIGA,
þar sem þau ummynduðust í geisla
virka ísótopa. Með geiger-teljara
var síðan hægt að sanna, hver þau
voru með geislun þeirri, sem
þau sendu frá sér, og enn var
ótvírætt leitt í Ijós með línuritara.
að þau væru þarna fyrir hendi.
Eftir mikla leit og rækilega
rannsókn á fjöida manns fundust
á hendi eins þeirra púðuragnir, er
voru alveg niður í 10 milljónasta
hluta úr milligrammi. Þetta verk
var hægt að vinna aðeins með
þessari aðferð sem fengið hefur
naínið neindargreining.
Þessa greiningaraðferð kemur í
tæka tíð, því að sakamálasérfræð
ingar hafa komizt að raun um, að
paraffín-aðferðin svonefnda, sem
rannsóknarlögreglan hefur notað
undanfarið til að leita að púður-
leifum á höndum, er ekki eins
áreiðanleg og menn hafa haldið.
Möig efni rannsökuð
Bæði lögregla sambandsstjórnar
innar og rannsoknarstofur lögregl-
uunar í einstökum fylkjum hefur
fylgvt með þessum nýju rannsókn
um af miklum áhuga, og rann-
sók.iastofur lögreglunnar í Los’
Augeles tók virkan þátt í þeim
roeð því að leggja til gögn og efni
til "’.ð sannprófa aðferðina. Þessi
ctni voru teki.i úr raunveruleg-
um lögreglnmálum líðandi stund-
nr. r.g var þar um að ræða púður-
Jeiíar, feiti, p.'ast, slitpjötlur af
hjólbörðum, blek, jarðefni ýmiss
konar
,Það eina sem við höfum fram
að þessu getað sannprófað með
þessari aðferð er hvernig ganga
Af hverju er himinninn svartur
á vetrarnóttum? Því virðist auð-
sva. að, af því að þegar ekki er
tunglskin, lýsist hann ekki af öðru
en binu veika st.iörnuskini. Samt
er betta ekki svo einfalt í raun-
inni. Því að himingeimurinn er
takmarkalaus og himinhvolfið al-
sett stjörnum. Og hvers vegna?
Svar við þeirn spurningu hefur
fengizt fyrst nú nýverið. Það sem
skiptir mestu máli er sú stað-
reynd. að hin fjarlægu stjarnkerfi,
sem við nefnum vetrarbrautir, eru
að íjarlægjast hvert annað og
sömuleiðis okkar plánetu, og þau
sem 'engst eru frá okkur, færast
hraoar fjær Til eru vetrarbrautir,
oigi úr skugga um, hvaða vopn-
legund haí verið notuð og hve
oft maður hafi skotið með vopn-
inu“ sagði dr. Guinn á ofannefndri
ráftsu ínu. „Grmningaraðferðinni
er öruggiega óhæti að beita á öll-
um J'eim sviðum, þar sem mikil-
vægt er að sannprófa efnaleifar,
þegnr við höfum lokið því, er við
nú innum að, að laga aðferðina
t'yrir mismunardi svið.
Dr. Guinn nefndi sprengingar
sem eitt dærni þess, er kjörið
va-ri að beita þessari aðferð við.
Ryk frá sprengingum sezt á veggi
og ;’ólf og sameinast þar öðrum
óhreinindum. iafnvel þótt eldur
konii upp í shku húsi og svíði
veggi getur samt verið mögulegt
með þessar aðftrð að sannprófa
nefnd rykohreinindi og leiða í
Ijós sitthvað um sprenginguna,
svo 'ögreglan getur fengið vitn-
eskni um, hvai sprengjan hefur
sprungið og jaínvel hvers konar
efni hefur verió i sprengjunnl.
sero færasi fjær á hálfum hraða
ijössins. Og þegar ljósgjafi fjar-
lægist, fá ljósbylgjurnar, sem ber-
ast trá honum lægri tíðni og
flytja þar af leiðandi minni orku
— en það fyrirbæri er frægt og
kennt við Doppler, austurríska
stjarnfræðinginn
Það sem meira er, og útreikn-
ingar hafa sannað er, að nokkrar
þær vetrarbrautir, er við þekkj-
um tg elztu stjörnurnar í þeim,
urðu til fyrir h. u. b. tíu þúsund
milljónum ára. Þá leiðir af sjálfu
sér, að birta fra fjarlægari vetrar-
brauium hefur ekki enn borizt til
jarðarinnar. Þvj er rafsegulorkan
frá þeim stjörnum sáralítil.
Morðingi afhjúpaður
I beildarskýrslu sinni um grein-
ingaraðferðina tók dr. Guinn sem
dæmi eitt sagamál frá lögreglunni
í Los Angeles. Maður nokkur, sem
ákærður hafði verið, sakaður um
að hafa framið morð, stóð á því
fastar en fótunum við yfirheyrslu,
að hann hefði ekki hleypt af byssu
.'iniii, og eldri aðferðir reyndust
ekki færar um að sanna sekt hans.
Það var fyrst, þegar greiningar-
aðfei-ðinni var beitt, að púðurleif-
ar fundust á hendi hans og það
kom heim við það, sem haldið var
íram í ákærunni, sönnuðu að hann
hefði hleypt af þrem skotum. En
þannig var púðurleifunum náð af
liendi hans, að þvo hana upp úr
þynntri saltpéfursupplausn, sem
síðan var geymd í aluminiumhylki.
Ilylkið var siðan sent niður til
San Diego og sökkt niður í TRIGA-
gey.uinn, þar sem það varð fyrir
harðri neinda-hríð í fulla þrjá
ntuudarfjóiðunga ísótóparnir, er
myniast við þe.ta, senda frá sér
gamma-geislun. sem hver hefur
sin =érkenni. pegar púðurleifarn-
ar höfðu veri* efnaskildar og
mæ'dar, lék erki lengur nokkur
vBfi á sekt mannsins.
Tiirrunum haldið áfram
Um þes*ar mundir er öllum
tegundum og gerðum púðurs og
skoffæra safnan saman til alls-
herjar uppdráttargerðar, í þeim
tilgangi að árangur greiningarað-
íerð; rinnar náist á fáeinum mín-
útu'n með því að byrja á saman-
burði á tegundatölum og töflum.
Greiningaraðferðin hefur enn
fleiri kosti frarn yfir þær aðferð-
ir stm fram 30 þessu hafa verið
notaðar svo síiin Htritarann og
efnafræðigreininguna Vegna
næir.i hinnar nýju aðferðar er
hægt að beita heiini við svo fjöl-
rnatgar efnategundir, t. d. glerryk
og málningarskettur. Og eins og áð-
ur *tgir. nægir að rannsaka þús-
uniasta og jafnvel milljónasta
brot úr milligrammi að gagni.
En annað, sem vafizt hefur fyr-
ir vi£indamönnum er það, hversu
miki) rafsegulorka tiltekinnar
tíðni er í rúminu milli vetrar-
brautanna? Alstæðisútreikningar
eða stærðfræðilausn á sorta him-
insins hefur nvlega verið gerð
Stjai neðlisfræðistofnun Sovétríkj-
anna, með aðstoð rafeindaheila.
Þevking á þessari orkudreifingu
er þýðingarmikil fyrir margra
hluta sakir. í fyrsta lagi er ekki
tómt rúm milli vetrarbrautanna.
Um það berast úr öllum áttum
eindir og samtindir lofttegunda,
rykkorn og .fljúgandi geimbrot.
Ljósöldur og '•afsegulgeislar fara
þar um. Og það er umfram allt
geislunin, sem þar á sér stað, er
’.cldur öllum þeim breytingum á
þcssum slóftum Enn fremur geta
mælingar 4 raisegulgeislun milli
vetiarbrautann-i upplýst okkur
um, hvernig einstakar vetrarbraut
ír bieytast með tímanum, nve
margar þær eru og hvernig þær
hreyfast
Samkvæmt btssari greiningu,
ætti Dirtan fra fjölda hinna fjar-
lægu vetrarb' ts að vera aðeins
brot af þeirri oirtu, sem okkur
berst frá okkar eigin vetrarbraut.
Mei-i hluti þess ljóss, sem berst
til orkar uían úr rúminu, virðist
veta útfjólubiair geislai með
bylgjulengd sem nemur aðeins
fáum þúsundusfj hlutum úr milli-
meíra Petta n geislun hinna
venjulegu stjarna, sem hafa
„roðnað" sa.mkvæmt lögmáli
Dopplers.
HIIVIINNINN FULLUR AF
RYKI OG GEIIVBROTUiy
TÍMINN, þriðjudaginn 14. janúar 1964 —
í upphafi „viðreisnar"
í ávarpi því, sem Jónas H.
Haralz, aðalráðgjafi ríkisstjórn-
arinnar í efnahagsmálum flutti
í Ríkisútvarpið 22. febr. 1960,
fylgdi hann úir hlaði vaxtahækk
uninni miklu og ræddi um á-
stæður og tilgang vaxtahækk-
unarinnar. Hann sagði þá orð-
rétt:
„Hún (vaxtahækkunin) örv-
ar til aukinnar siparifjármynd-
unar og hún dregur úr eftir-
spurn eftir lánsfé. Það er óhætt
að fullyrða, að eins og nú er
komið hér á landi, sé ekki hægt
án slíkrar vaxtahækkunar að
ná jafnvægi milli sparifjár-
myndunar annars vegar og
aukningu útlána hins vegar.
Þessari vaxtahækkun er ekki
ætlað að standa til framtíðar.
Hún er hins vegar nauðsynleg
í bráð, meðan ráðstafanir þær
sem felast í hinum nýju lögum
A'lþingis eru að hafa áhrif og
skapa náuðsynlegt jafnvægi í
efnahagslífi bjóðarinnar." —
Ennfremuir var lögð á það meg-
ináherzla, að með vaxtahækk-
uninni væri verið að tryggja
hag sparifjáreigenda.
Revnslan
Nú eru liðin fjögur ár sfðan
ríkisstjórnin gerði sporðreisn
sína i efnahagsmálunum. Ekki
bólar samt enn á vaxtalækkun-
inni og ekki á að minnka firyst-
inguna og útlánaliöftin, heldur
auka þau. Ekki hefur jafnvægi
náðst, — aidrei hefur ríkt ann-
að eins jafnvægisleysi á öllum
sviðum og eftir ráðstafanir rík-
isstjórnarinnar. Ekki hefur hag-
ur sparifjáreigenda verið góð-
ur. Þeir hafa aldrei orðið fyrir
öðrum eins búsifjum á jafn
skömmum tíma og 'liðinn er frá
efnahagsráðstöfunum ríkis-
stjóirnarinnar. Þannig hefur allt
runnið út í sandinn, sem til
góðs átti að horfa nieð vaxta-
hækkuninni. Hún hefur hins
vegar unnið mikið tjón.
Framsóknarmenn Ieggja til
að vextir verði færðir í það
liorf, sem þeir voru fyrir 1960.
Rcynslan hefur óumdeilanlega
sannað, að með hinum háu vöxt-
um hefur okki tekizt að auka
jafnvægi á peningamarkaðinum
né tryggja hag sparifjáreig-
enda. Vaxtahækkunin hefur
hins vegar aukið mjög á dýr-
tíðina. Einkum eru stofnlána-
vextir óbærilega háir. Jafnhliða
vaxtahækkuninni var tekin upp
sparifjárbinding. Stjórnin hef-
ur lagt firam frumvarp um að
hún verði enn stórlega aukin
og starfsemj viðskiptabankanna
lömuð.
Sparifé og fram-
leiðniaukning
Framsóknarmenn hafa iagt
til að sparifjárbindingin verði
afnumin í því formi, sem hún
er nú. Spariféð, sem haldið hef-
ur verið úr umferð, nemuir nú
um 700 milljónum króna. Þjóð-
inni er nauðsyn að nota sparifé
sitt til að efla atvinnuvegi sína,
auka framleiðni og þjóðar-
tekjur. Verkefnin blasa hvar-
vetna við. f sambandi við þessi
mál hafa Framsóknarmenn bor-
ið fram frumvarp um stofnun
sérstakrar framleiðnilánadeild-
ar við Framkvæmdabankann.
Er augljóst, að nú ríður einvrii't
mest á því, að gera öflugar rán
stafanir ti) að auka aflcöst oz
fram'leiðni atvinnuvegijína í
öllum greinum og reyna «aeð
því að komast út úr þein
Frar'ihsld á 13. slðu.